Morgunblaðið - 19.03.1974, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 19.03.1974, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐH), ÞRIÐJUDA.GUR 19. MARZ 1974 Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz — 19. aprfi Reyndu að Ijúka verkefnum þfnum ein f Ijótt og kostur er því að þú munt þurfa s öllum þfnum tfma að halda á næstunni sambandi við tækifæri, sem þú mátt ekki láta þér úr greipum ganga. Gamall vinur skýtur upp kolbnum og verða endur- fund irykkar hinir ánægjulegustu. Wi Nautið 20. apríl — 20. maf Þú skalt forðast að blanda þér inn f hneykslismál, sem náinn vinnur þinn hefur lent I nú nýverið. Dagurinn er annars góður fyrir hvers konar viðskipti og heimilislff og félagsleg samskipti eru uppá það bezta. Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Rfstu árla úr rekkju og grfptu gæsina meðan hún gefst, en f dag færðu einstakt tækifæri til að greiða úr ýmsum flækj um, sem þú hefur komið þér I að undan- fömu. Láttu umhverfið ekki fara f taug amar á þér þótt þér virðist það andsnúið á köflum. m Krabbinn 21. júnf — 22. júlí Nú er rétti tfminn tilað koma f jármálun um f eðlilegt horf. Þú lendir sennilega I einhveiju leiðindamáli f sambandi við nákominn ættingja en láttu það ekki á þig fá, — það Ifður hjá áður en vari r. á' Ljónið 23. júlí — 22. ágúst Þvf meiri völd og ábyrgð, sem þú keppir að f dag, þefcn mun verra. Láttu aðra um stappið og reyndu heldur að synda f gegnum daginn á þægilegan og rólegan hátt, — þú sérðekki eftirþví f kvöld. Mærin 23. ágúst — 22. sept. Að öllum Ifkindum verður þetta göður dagur, nema að hætta er á, að þú slakir ekki nægilega á til að njóta hans. Ef til vill er vandamál þitt það, að þú átt ekki við nein vandamál aðstrfða. £ Wn Vogin 'Tiírá 23- sePl- — 22-okí- Ef þú viimur verk þfn beturen ætlazt er til af þér. munt þú uppskera rfkulega. Gættu þess þó að brjóta engar reglur f þvf sambandi. Fólkið, sem þú umgengst, er fremur leiðinlegt un þessar mundír en láttu það ekki á þig fá, — þetta er aðeins tfmabundið vandamál. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Þú lendir 1 erf íðleikum á hinu hála svelli f jármálanna f dag og skait þvf vera mjög gætinn I öllum þfnum viðskiptum. Senni- lega lendirðu f skemmtilegum rökræðum við einhverja kunningja þfna en gættu þess að taka ekki of stórt upp f þig, eins ogþér hætti r stundum tiL Bogmaðurinn • 22. nóv. — 21. des. .Hóflega drukkið vfn gleður mannsins hjarta" segir einhvers staðar og ættir þú að minnast þess þegar liða fer á daginn, og halda þig þá við orðið hófiega. Dagur- inn verður ánægjulegur að mörgu leyti og sennilega kemurðu ákveðnu máli 1 verk, sem lengi hefur orðið að blða. WmXk Steingeitin 22. des. — 19. jan. Einkamál þfn sitja f fyrirrúmi í dag og allur dagurinn mótast af þeim. Það erþví algjörlega undir þér sjálfum komið hvort þessi dagur verður skemmtilegur eða leiðinlegur, hagstæður eða óhagstæð- Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Þessi dagur verður að élium ifkindum mjög skemmtí legur og v«4 Heppnaður f alla staði. Þú ert f góðum félagsskap og undlr mjög jákvæðum ákréf um hvar sem er litið. Ástamálin vieðast sérlega hag stæðum þessar mundir. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Leitaðu hjálpar vina þinna ef þú ert f nauðum staddur og þeir munu veita þér þá aðstoð er þú þarfnast. Talaðu hreint út og reyndu ekki að vilka á þér heimi ld- r, minnugur þess, að sannleikurinn er sagna beztur. Vertu hughraustur þvf að bráðum kemur betri tíð, með blóm f haga og sæta langa suma rdaga". X-9 . CORRICAN, Þtí ERT SA SEM ÞEIR ERU AÐ ELTAST Vl€>?/ VARSTU HKUDUR DJARFTÆKUR Vl« OMAR, Ui'KT OG bEGAR ÞÚ TÓKST, FLUGVÍUNA MINA L.JÓSKA Hvern langar að vera á hjóli I rigningu? „Borðaðu C-vítamfnið þitt,“ segir hún. „Ekkert verður þér að meini, ef þd borðar Cvfta- mfnið þi tt!“ En ég get sagt henni og öðrum fréttir: Ovftamfnið kemur f veg fyrir aðmaður blotni! KOTTURINN felix

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.