Morgunblaðið - 12.06.1974, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12.JÚNÍ 1974
® 22-0*22*
RAUOARÁRSTÍG 31
^_______________✓
LOFTLEIÐIR
BÍLALEIGA
CAR RENTAL
21190 21188
LOFTLEIÐIR
Itel 14444*25555
m/HFIÐIfí
BiLALEIGA CAR RENTALÍ
SENDUM
18
27060
SKODA EYÐIR MINNA.
Shooh
UBOAN
AUÐBREKKU 44-46.
SÍMI 42600.
Bókhaldsaðstoó
með tékka-
færslum
BÚNAÐAR-
BANKINN
iatsun
OOACherry
æknifullkomnun. Framhjóla-
rif Diskabremsur. Sjálfstæð
öðrun á öllum hjólum. 59 ha^
0 cm. frá vegi. 7 litrará 100
STAKSTEINAR
Stjórnmálaloddarar
Framsóknarflokkurinn og
Alþýóubandalagióleggjanú allt
kapp á aó bióla til kjósenda um
stuóning í þingkosningunum
til þess aó tr.vggja áframhald-
andi setu vinstri stjórnar. Það
eina sem þessir flokkar viröast
sammála um er aó hanga vió
völd. Samtímis hástemmdum
vfirlýsingum um áframhald-
andi vinstra samstarf vega
stjórnarflokkarnir nú hver að
öðrum af meira kappi en
nokkru sinni f.vrr.
Þjóðviljinn lýsir þingflokks-
formanni Framsóknarflokks-
ins, Þórarni Þórarinss.vni, og
Finari Agústssyni meö þessum
oróum sl. sunnudag: „Þegar
menn kjósa Framsóknarflokk-
inn eru þeir aö skipta atkvæö-
um sínurn í tvennt aó vissu
leyti. Gildir þaö til dæmis mjög
greinilega í herstöövamálunum
og kemur skýrt í Ijós á lista
flokksins í Revkjavík. Þar fær
flokkurinn tvo þingmenn
kjörna, sem f.vrir löngu hafa
báóir lært þá Iist aó skipta
sjálfum sér í tvennt."
Þjóóviljinn lætur ekki þar
vió sitja. Hann heldur f gær
áfram aó vega aó utanríkisráó-
herranum, 'sem hann berst nú
jafnframt fyrir aö sitji áfram
viö völd: „Sjálfur utanríkisráó-
herrann hefur í forsíðugrein í
málgagni sfnu mistúlkaó og
rangtúlkaó samkomulagió inn-
an rfkisstjórnarinnr f mjög
veigamiklum atrióum... Al-
þýöubandalagiö féllst á þetta
samkomulag vegn þess aö það
fól f sér samkvæmt orðanna
hljóóan, skýlaus ákvæói um
brottför hersins."
Framsókn: Þeir
eru kommúnistar
Framsóknarflokkurinn berst
nú um á hæl og hnakka til þess
aö trvggja áframhaldandi
stjórnarsamstarf viö Alþýóu-
bandalagió. 1 því skvni skrifar
Tíminn hverja lofgreinina á
fætur annarri um ágæti ríkts-
stjórnarinnar og dugnaó. En
stjórnarflokkarnir bftast á um
sömu atkvæóin. Hiö raunveru-
lega innræti kemur fram í rit-
stjórnardálki Tímans f gær.
Þar segir: „Undir sauöargæru
Alþýöubandalagsins leynast
ómengaöir kommúnistar, þegar
um varnar- og ör.vggismálin er
aó ræða. Þjónkun þeirra viö
austur blokkina hefur komiö
fram f margvíslegum mvndum
á undanförnum áum.“ Þannig
vióurkennir Framsóknarflokk-
urinn, aö þjónkun viö austur
blokkina hafi ráóió stefnu þess
stjórnarflokks, er mestu hefur
ráóió um stefnu rfkisstjórnar-
innar.
Kommar: Þeir eru
óheilindaflokkur
En Alþýöubandalagiö heldur
áfram árásum sfnum á utanrík-
isráðherrann sem þaö f ööru
samhengi leggur ríka áherzlu
á, aö sitji áfram á valdastóli.
Þjóöviljinn segir í gær: „En
framar öllu ööru er grein Ein-
ars Ágústssonar ákaflega lær-
dómsrík. í greininni afhjúpar
hann óheilindi Framsóknar, og
eftir slíka framkomu hljóta
vinstri menn aö spvrja hvort
það sé forsvaranlegt aó kasta
atkvæðum sínum á flokk sem
þannig kemur fram. Flokkur
sem hefur þannig afstöóu f
grundvailarmálum er oft óheill
í öðrum málum. Greinin staö-
festir að Framsóknarflokkur-
inn er þróttlaus þegar kemur
aö mikilvægum ákvörðunum,
hann er ístööulftiII milliflokk-
ur þegar á re.vnir."
Alþýöubandalagiö lítur meó
öðrum oróurn á samstarfsflokk
sinn f rfkisstjórn sem óheil-
indaflokk, hikandi, þróttlausan
og fstöóulítinn, þegar á reynir.
Framsóknarflokkurinn brýnir
fyrir flokksmönnum sínum, aö
samstarfsflokkurinn sé óbland-
inn kommúnistaflokkur, sem
láti þjónkun viö erlent vald
ráóa afstöóu sinni til sjálfstæó
is- og öryggismálefna þjóöar-
innar.
Hér er í sjálfu sér um bros-
legan skollaleik aö ræða. En í
raun réttri er þetta ábyrgðar-
lausa framferöi valdhafanna
móögun viö fólkió í landinu. Á
sama tíma g stjórnarflokkarnir
fletta þannig hulunni hver af
öörum biðja þeir kjósendur um
stuðning til áframhaldandi
valdasetu. Þaö er vandalaust
fvrir kjósendur aö hafna lág-
kúru og ráðdeildarlevsi af
þessu tagi. Áb.vrg stjórnmála-
öfl veröa nú að ieysa loddarana
af hólmi.
Haflihi Jónsson
SéiP’ibel^fiuF^
Fegrunar
vika
Fegrunarvika? Hennar er aö vísu ekki
getiö f almanakinu, en hún er engu aó sföur
staórevnd og þaö er vikan sem í dag er
hálfnuð. Aö vísu eiga allar vikur ársins aö
vera fegrunarvikur, en viö erum fvrst og
fremst minnt á þessa viku nú f.vrir 17. júní á
þjóóhátíóarárinu. Aö þessu sinni hafa öll
þéttbýlisbyggóarlög á höfuðborgarsvæóinu
frá Hafnarfiröi. Garóabvggö, Kópavogi,
Seltjarnanesi um Reykjavfk og Mosfells-
sveit, sameinast um aö gera verulegt átak til
aö prýöa og fegra hús og lendur, eftir því sem
kostur er á. Sú samvinna sem í þessu þarfa
verkefni hefur oröiö milli framangreindra
bæjarfélaga, er mjög ánægjuleg og gæti
oröiö til víötækara samstarfs á fleiri sviöum.
Vitanlega veltur þó á mestu um árangur af
slíkri hreingerningaviku, aó einstaklingar
sem á þess:u svæöi búa, séu fúsir til samstarfs
viö bvggöarstjórnir, og geri hreint f.vrir sín-
um dvrum. Aö vísu erum viö öll mannleg og
leggjuin misjafnt mat á hlutina. Einum er
þaö gulls í gildi, sem annar telur öskumat.
En öllum ætti þó aö vera þaö í lófa lagiö aö
ganga svo frá sínu ge.vmslu góssi aö þaö angri
ekki nágrannann. I þéttri bvggö verðum viö
aö taka l'ullt tillit hvert til annars og ekki
hvaö sízt í umhiróu og umgengni í sameigin-
legum hlaóvarpa.
í þeim efnum eigum viö ennþá ótrúlega
margt ölært. Ef viö bvggóum ekki þetta
stormasama land, þá væri trúlega ófært um
flest okkar stræti t'.vrir hvers konar rusli,
sem flestum þykir sjálfsagt aö flevgja frá sér
hvar-sem þeir eru á vegi staddir. vitandi þaö
aó vindurinn ber rusliö inn á lóö samborgar-
ans, þar sem hlé finnst f.vrir gjólunni.
Uppalendur líóandi stundar leggja ofurkapp
á aó .veita börnum sínum allan þann munaö,
sem hægt er aö veita þeim af lifsins gæöum,
og hafa fvrir vikiö engan tíma til aö sinna
þeim frumskyldum góóra uppalenda aö leiöa
afkomendur á rétta þroskabraut til aö ma*ta
því sambýli, sem þeim er ætlaö aö búa viö í
þéttbýlum byggóum. Daufur er barnlaus
bær, segir máltækió, en engu aö síöur er þaö
staörevnd, aö aldrei veröur blómleg bvggö,
sem setin er al' dekurbörnum. Meó þaö í huga
ættum viö aö leggja áherzlu á, aó ala hjá
uppvaxandi fólki, skilning á mikilvægi þess,
aö ganga vel um á almannafæri og veita í
þeim efnum gott fordæmi. Öllum ætti aö
vera þaö augljóst, aó þaö er til lítils aö kosta
miklum fjármunum úr sameiginlegum sjóö-
um, til aö maibika og helluleggja umferöar-
götur eöa ræktá og prýóa torg og opin úti-
vistarsvæói, ef allir leggjast ekki á eitt um
þaö, -aö ganga á mannsæmandi hátt um þau
og varöveita fyrir e.vóileggingu og sóóaskap.