Morgunblaðið - 12.06.1974, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.06.1974, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. JUNÍ 1974 9 Sér hæð 1 austurborginni 186 ferm. efri hæð í tvílyftu húsi. íbúðin er 2 stórar samliggjandi stofur, hús- bóndaherbergi, hjónaherbergi og 4 barnaherbergi. 2 svalir, 2falt gler. Parket á gólfum. Sér inng. sér hiti, 2 tbúðarherbergi i kjallara og 2 stórar geymslur. Bilskúr. Reynimelur 3jaherb. ibúð á 1. hæð i 4ra hæða blokk. Teppi á stofu og gangi. Góðar innréttingar. Véla- þvottahús. Fellsmúli 4—5 herb. ibúð ca. 1 25 ferm. á 2. hæð i fjölbýlishúsi. Ný teppi á stofu. 3 svefnherbergi. Framnesvegur 5 herb. ca. 125 ferm. jarðhæð i 10 ára gömlu fjölbýlishúsi. 3 svefnherb. 2 stofur. Stórt eldhús og sér þvottahús. Sér hiti. Teppi. 2falt gler. Góðir skápar. Álfheimar 4ra—5 herb. endaibúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi, 2 stórar stof- ur og 3 svefnherbergi, 2 svalir. Sér hiti. Tjaldanes 156 ferm. einbýlishús, kjallari undir hálfu húsinu og 2faldur bilskúr. Húsið afhendist í fok- heldu ástandi í haust. Hraunbær 4ra herb. íbúð á 2. hæð. fbúðin er 1 stofa, og 3 rúmgóð svefn- herbergi, stórt og gott eldhús, flísalagt baðherbergi. Laus fljót- lega. Ásbraut 4ra herb. endaíbúð. íbúðin er 1 stofa 3 svefnherbergi, stórt eld- hús. Rúmgóð geymsla og þvottahús á hæðinni. Maríubakki Stórglæsileg 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Miklar og fallegar harð- viðarinnréttingar. Sér þvottahús í ibúðinni. Parket á svefnher- bergjum. Suðursvalir. Hvassaleiti 4—5 herb. ibúð á 1. hæð. íbúð- in er 3 svefnherbergi og 2 saml. stofur. Góð teppi. Sér hiti. Bil- skúr fylgir. Langabrekka í Kópavogi 5 herb. hæð um 1 30 ferm. 1 stofa, 4 svefnherbergi, eldhús, baðherbergi, þvottaher- bergi og forstofa. Óvenju glæsi- leg nýtizku ibúð alveg sér. Sörlaskjól Parhús, kjallari hæð og ris. Allt i góðu standi. Teppi 2falt gler. Góður bilskúr fylgir. Hlégerði 4ra herb. ibúð í risi. Svalir til suðurs. 2 falt gler. Sér hiti. 3ja íbúða hús. Hafnarfjörður 5 herb. efri hæð i tvibýlishús i við Hólabraut. Stærð um 130 ferm. Sér inng. Bílskúr fylgir. IMýjar ibúðir bætast á söluskrá daglega. Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæsteréttartogmenn. Fasteignadeild Austurstræti 9 simar 21410 — 14400. ÞURFIÐ ÞÉR HÍBÝU? Smáíbúðahverfi Einbýlishús á tveimur hæðum. Fossvogur: 2ja herbergja íbúð við Markland 3ja herbergja ibúð við Keldu- land. 4ra herb. ibúð við Kelduland. Reynimelur: 3ja herbergja ibúð Hraunbær 4ra herbergja ibúð Við verðleggjum eignina, yðar að kostnaðar- lausu. HIBÝLI & SKIP GARÐASTRÆTI 38 SIMI 26277 Gisli Olafsson 20178 SÍMAR 21150 • 21570 Til sölu Ný úrvals ibúð 2ja herb. í Foss- vogi. Háhýsi — Austurbrún 2ja herb. glæsileg íbúð ofarlega í háhýsi, með útsýni yfir borgina. í gamla bænum 2ja herb. góð kjallaibúð nýtt eldhús, sérhitaveita, gott sturtubað, útb. 1,5 milljónir. Við Sörlaskjól 3ja herb. mjög góð kjallaraibúð, ný sérhitaveita, sérinngangur, útborgun 1,8 milljónir. IMý íbúð 3ja herb. á 2. hæð við Maríu- bakka 85 ferm. útsýni. Útb. aðeins 2,5 millj. f gamla bænum hæð og rishæð við Grettisgötu, tvibýli, risið getur verið litil sér- ibúð 3ja herb. íbúð á hæðinni, mjög hagstæð kjör. f smiðum 4ra herb. stórar úrvals íbúðir i Breiðholti II, sérþvottahús fylgir hverri ibúð, bifreiðageymsla frá- gengin, malbikað bílastæði, fallegt útsýni, fast verð, engin visitala. Kynnið ykkur hagstætt verð og óvenjugóða greiðsluskil- mála. Ný íbúð 4ra herb. um 100 ferm. glæsi- leg i enda við Búðargerði. Steinhús við Snorrabraut með 7 herb. ibúð á hæð og i portbyggðu risi. Eins herbergisíbúð m.m. i kjall- ara. Höfum kaupanda að stórri og góðri 1. hæð eða húseign með tveim ibúðum saman. Sérhæð í borginni eða á Nesinu óskast, fjársterkur kaupandi. Ný söluskrá Höfum á söluskrá fjölda eigna, seldar eignir eru samstundis teknar af söluskránni, nýjar eignir bætast við skrána flesta daga. Heimsendum yður söluskrána samkvæmt óskum. ALMENNA fasteignasáTáh LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21 870 op 20998 Við Hraunbæ 65 ferm. glæsileg 2ja herb. ibúð Við Dvergabakka 92ja ferm. vönduð 3ja herb. ibúð ásamt bilskúr. Við Framnesveg 1 1 7 ferm. falleg 4ra herb. ibúð. Við Skipasund 100 ferm. sérhæð ásamt 30 ferm. bilskúr. Við Rauðalæk 115 ferm. falleg 4ra herb. ibúð, bilskúrsréttur. Við Bólstaðarhlíð 139 ferm. glæsileg 6 herb. íbúð, bilskúrsréttur. Við Auðbrekku 150 ferm. iðnaðarhúsnæði á jarðhæð. í smiðum 3ja og 4ra herb. ibúðir við Engjasel og Suðurhóla. Seljast tilbúnar undir tréverk og máln- ingu. í smiðum 136 ferm. raðhús, ásamt 22ja ferm. bilskúr við Byggðarholt, selst fokhelt. SÍMIll ER 24300 Til sölu og sýnis 1 2 Við Skaftahlíð Steinhús um 85 ferm. kjallari og tvær hæðir. í húsinu eru 2 ibúð- ir, 5—6 herb. og 2ja herb. Bil- skúr fylgir. Við Mávahlíð Sérlega vönduð 4ra herb. ibúð um 120 ferm. á 1. hæð. Sér inngangur og sér hitaveita. Góð- ur bilskúr fylgir. Við Langholtsveg Einbýlishús um 100 ferm. hæð og rishæð, alls 6 herb. ibúð ásamt stórum bilskúr. Við Fellsmúla 5 herb. ibúð um 125 ferm. á 2. hæð. Við Hjarðarhaga 4ra herb. ibúð um 120 ferm. á 4. hæð. Gott útsýni. Útb. 3 milljónir og 500 þús. Við Álfheima 4ra herb. ibúð um 105 ferm. endaibúð á 3. hæð. Malbikuð bilastæði. í Breiðholtshverfi 3ja og 4ra herb. ibúðir. 2ja herb. ibúðir o.m.fl. Nýja fasteignasalan Simi 24300 Laugaveg 12 I .Utan skrifstofutíma 1 8546. Hafnarfirði Til sölu 2ja herb. ibúð á 1. hæð i fjölbýlishúsi við Álfaskeið. Hag- kvæmt verð. fbúðin er laus mjög fljótlega. 2ja herb. ibúð á efstu hæð i fjölbýlishúsi við Álfaskeið. Vönduð og falleg ibúð. 3ja herb. jarðhæð i þribýlishúsi við Öldu- slóð. Laus mjög fljótlega. 3ja herb. neðri hæð í tvíbýlishúsi við Köldukinn. Bílskúr fylgir. Stór lóð. 3ja herb. ibúð i fjölbýlishúsi við Öldutún. Falleg ibúð i góðu umhverfi. 4ra herb. ibúð i nýlegu fjórbýlishúsi við Hringbraut. Mjög vönduð eign úti og inni. 4ra herb. ibúð á efri hæð i tvibýlishúsi við Háukinn. Góð ei'gn á hagkvæmu verði. 5 herb. ibúð á efri hæð í tvibýlishúsi við Hólabraut. Mjög hagstætt verð og greiðsluskilmálar. 6 herb. ibúð i þribýlishúsi við Ölduslóð. Bil- skúr fylgir. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúð gæti komið til greina. í smíðum 4ra — 5 herb. ibúðir i fjölbýlis- húsi við Breiðvang, Norðurbæ. Bílskúrar fylgja. Mjög góð teikn- ing. Aðeins 3 ibúðum óraðstaf- að. Árni Grétar Finnsson hrl., Strandgötu 25, Hafnarfirði. Sími 51 500. Húseignir til sölu Glæsileg 3ja herb. ibúð með sérhitaveitu og sérinn- gangi. 2ja herb. íbúð.útb. 1 miiij. 3ja herb. ibúðir m/sérhita. Fasteignasalan Laufásvegi 2. Sigurjón Sigurbjörnsson, Simar 19960og 13243. 2 7711 Við Ægissíðu Glæsileg 8 herbergja ibúð á tveimur hæðum. Uppi: 4 her- bergi o.fl. Á 1. hæð: 2 saml. stofur, borðstofa, herb., bað., w.c., eldhús. Teppi. Veggfóður. Bilskúrsréttur. ÚTB. 6—8 MILLJ. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Einbýlishús i smíðum Höfum úrval einbýlishúsa i Hafn- arfirði, Kópayogi, Mosfellssveit og Rvk. í smíðum. Teikn. á skrif- stofunni. Endaraðhús i Breiðholti 137 ferm. 5 herb. glæsilegt endaraðhús i Breiðholtshverfi. Góðar innréttingar. Lóð frág. að mestu. Útb. 3—5 millj. Eskihlíð 5 herb. góð ibúð á 2. hæð. Útb. 2,9 millj. Við Lindarbraut 4ra herb. 115 fm. sérstaklega vönduð ibúð á jarðhæð. Utb. 3,5 millj. Við Stóragerði 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Bilskúr. Útb. 3 millj. Við Álfaskeið 4ra herb. ibúð á 4. hæð. Vandaðar innréttingar ÚTB. 2,5 millj. Við Jörvabakka 4ra herb. vönduð ibúð á 3. hæð (efstu) Herb. i kj. fylgir. Útb. 3 millj. Við Vesturberg 4ra herbergja ný glæsileg ibúð á 3. hæð (efstu) við Vesturberg. Góðar innréttingar teppi. Laus fljótlega. ÚTB. AÐEINS 2,5 MILLJ. Við Vesturberg 3ja herbergja nýlgg íbúð á 1. hæð m. svölum. Utb. aðeins 2 millj. Við Hraunbæ 3ja herb. góð íbúð á 2. hæð. Laus strax. Útb. 3.0 millj. Við Hátún 3ja herb. ibúð á jarðhæð m. sér inng. og sér hitalögn. Útb. 2,5 millj. Við Reynimel 3ja herb. ný glæsileg ibúð á 1. hæð. Útb. 3,2 millj. í Fossvogi 2ja herb. ný glæsileg ibúð á 1. hæð. Útb. 3,2 millj. sem má skipta á nokkra mánuði. Við Álfaskeið 2ja herb.'góð íbúður á 3. hæð Útb. 2—2,2 millj. EicnfimiÐLunm UONARSTRÆTI 12 Simi 27711 Sölustjóri: Sverrir Krístinsson ÍBÚÐA- SALAN Gegnt Gamla Biói sími mao 11-4-11 Álfaskeið 2ja og 4ra herb. ibúðir i fjölbýlis- húsi, lausar strax. Nóatún 4ra herb. hæð, ásamt bilskúr og góðum geymslum. Bjargarstigur 2ja herb. ibúð á neðri hæð i tvíbýlishúsi, falleg íbúð með nýj- ym innréttingum OFASTE1GN AVER hf. KLAPPARSTIG16, SÍMI 11411, RVÍK. Kvöld- og helgarsimar 347 76 og 10610. EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8. Höfum kaupanda að góðri 2ja herbergja íbúð. Má gjarnan vera í.Árbæjareða Breið- holtshverfi. Ennfremur kaupanda að góðri 2ja herbergja ibúð i Háaleitishverfi eða nágrenni. Mjög góð útborgun. Höfum kaupanda að góðri 3ja herbergja ibúð. Má gjarnan vera i Hafnarfirði. Þó ekki skilyrði. Útborgun kr. 2,5 — 3 millj. Höfum kaupanda að 4ra herbergja íbúð, helst á I. eða II. hæð. Má einnig vera 3ja herbergja ibúð með aukaher- bergi i kjallaraa eða risi. Góð útborgun. Höfum kaupanda að góðri 5 herbergja hæð, helst sem mest sér, gjarnan með bil- skúr eða bílskúrsréttindum. Útb. kr. 6 — 7 millj. Höfum kaupanda að raðhúsi, einbýlishúsi, eða hæð og risi. Útborgun kr. 7 millj. EIGNASALAIM REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 1 9540 og 19191 Ingólfsstræti 8. 83000 Nýtt símanúmer Fasteigna- úrvalið áður sími 13000 Okku vantar allar stærðir af íbúðum og einbýlishúsum. Til sölu. Við Kríuhóla Ný 5 herb. endaibúð 1 28ferm. á 3. hæð fullgerð verð 5 millj. laus strax. Við Sólheima Vönduð 4ja herb. ibúð 1 10ferm. á 4.hæð i háhýsi lyftur og mikil sameign. í Túnunum Vönduð 4ja herb. íbúð 1 20 ferm ásamt stórum bilskúr. Við Dvergabakka Vöndúð 6 herb. íbúð, góð teppi vandaðar innréttingar tvöfaldur bilskúr. Við Framnesveg Vönduð 4ja herb.‘ endaibúð 1 20 ferm. á 1. hæð, sér hiti. I Grafningi, Þingvallasveit Til Sölu nokkur sumarbústaðalönd. í Mosfellssveit 3000 ferm sumarbústaðalönd ásamt 3ja--min. 'litrum af héitu vatni. í Miðdalslandi 1 hektari undir sumarbústað. Við Sólvallagötu Góð 2ja herb. íbúð á 1. hæð Við Hjallaveg Góð hæð og ris ásamt góðum bílskúr. í Garðahreppi Góð 5 herb. ibúð á 1. hæð • Góð 3ja herb. risíbúð með nýj- um teppum. Upplýsingar í síma 83000 opið alla daga til kl. 1 0 e.h. Sölustjóri Auðunn Hermanns- son. n FASTEIGNA URVALIÐ Silfurteig 1. 83000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.