Morgunblaðið - 12.06.1974, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. JUNl 1974
23
Hedda Louise
Haukur gat verið ómyrkur í máli
ef svo bar undir og i hlut áttu
einhverjir ójafnaðarmenn eða
mannleysur að hans dömi. Gat
hann þá átt til að segja álit sitt
umbúðalaust, svo undan sveið. Eg
held þó, að hann hafi engan
óvildarmann átt, en vini átti hann
og þau hjónin marga. Hann gerði
strangar kröfur til sin sjálfs og
þvi ekki óeðlilegt að hann gerði
kröfur til annarra.
Hann var að mínum dómi
drengur góður, falslaus og hrein-
skiptinn maður, sem ekkert mátti
auint sjá. Þó að Hauki væri ekki
tamt að flíka tilfinninguin sínum
get ég þó fullyrt, að hann var
trúaður vel og fullviss um frain-
haldslif aö lokinni jarðvist hér.
Þar fóru skoðanir okkar saman,
eins og í mörgum málum öðrum
og með tilliti til þess hefi ég valið
tvö erindi úr sálmi eftir sálina-
skáldið góða, Helga Hálfdánar-
son, sem inngang og lokaorð þess-
ara fátæklegu minningarorða.
Vegir Guðs eru órannsakan-
legir og við eigum svo erfitt með
að sætta okkur við þegar dugn-
aðar- og hæfileikamenn eins og
Haukur Guðmundsson, eru á hurt
kallaðir á hezta aldri. Það er þó
sannfæring mín, að trúin á kær-
leiksríkan Guð muni milda sorg
þeirra, sem um sárt eiga að hinda
við fráfall hans.
Að leiðarlokum færi ég Hauki
þakkir mfnar, konu minnar og
barna fyrir langa og góða við-
kynningu og hið honum Guðs
blessunar á nýjum leiðum.
Jafnframt fylgja kærar kveðjur
frá Tengdaforeldrum, Rannveigu
Bjarnadöttur og Sigurði Halldörs-
syni, sem þakka langa og góða
viðk.vnningu.
Blessuð sé minning hans.
Þött vér htjótum hér að kveðja
hjartans vini kærstu þrátt,
indæl von sú oss má gleöja,
aftur heilsum vér þeim hrátt.
Ásbjörn Bjiirnsson.
Gandil—
K. 17. ágúst 19X1
I). 5. júní 1974
Kimmta þessa mánaðar
andaðist systurdóttir konunnar
minnar og vinkona mín, Hedda
Louise Gandil.
Hedda fæddist i Kaupmanna-
höfn 17. ágúst 1933. Koreldrar
hennar voru Helga Hjálmarsdött-
ir Gandil og maður hennar Helge
Gandil. Arið 1945 kom Hedda með
móður sinni og hróður, Krni
Helgasyni, til Islands og hjó hér æ
síðan. Hún átti því láni að fagna
að eiga göða og umhyggjusama
móður, sem gerði allt, sem í henn-
ar valdi stóð, til þess að húa börn-
in sín tvö undir lífsbaráttuna.
1955 giftist Hedda eftirlifandi
manni sínum Kristni Sigurðssyni
flugumferðarstjóra. Eignuóust
þau þrjá mannvænlega svni,
Hjálmar, sein nú er 17 ára, Helga
Gunnar, 14 ára, og Jóhann Örn, 11
ára. Eftir að hafa búið i Keflavík
um skeið reistu þau húsið við
Svalbarð 8 í Hafnarfirði og hafa
búið þar síðan ásamt móður
Heddu. Ungu hjónin voru sam-
hent um að prýða heimili sitt og
gera það hlýlegt. Var ánægjulegt
að koma þangaö, þar ríkti sam-
lyndi, rö og friður.
Þegar dauða ungs fólks her að,
á maður dálítið erfitt með að
skilja tilgang lífsins. Spurningin
um hvers vegna þeir. sem enn eru
í hlöma lífsins, eru skyndilega
kallaðir á hurtu sækir á hugann.
En ef til vill fær maður svar úr
ótrúlegustu átt. Lítil frænka
Heddu heyrði foreldra sína tala
um veikindi hennar og drö þær
ályktanir af samtalinu, að Hedda
ætti ekki langt eftir öltfað. Litla
stúlkan sagði við foreldra sína.
Minning
„En getur ekki verið, að guð taki
ungt fólk til sín, vegna þess að
hann ætli að láta það vinna eitt-
hvert verk annars staðar'" Hver
veit nema þessi litla telpa hafi
koinið með rétta svarið?
Þegar við verðum að sjá á hak
ástvinum okkar, látum við
gjarnan hugann reika aftur í
tímann, því að svo margs er að
minnast og ekki sízt ef samveru-
stundirnar hafa venð ánægjuleg-
ar. Hedda var ein af þeim, sem ég
hefi átt samleið með á lifsleið
minni, sem ég mun aldrei gleyma.
Hún var kát og skemmtileg i vina-
hópi, orðheppin, en særði þó
aldrei neinn, var ávallt hógvær og
kurteis og átti heillandi hros, sem
hlýjaði manni um hjarta-
ræturnar. Enda varð henni vel til
vina og kom það skýrast í ljós, er
hún lá banaleguna.
Otal vinkonur hennar buðust til
að sitja hjá henni á daginn, vaka
yfir henni um nætur og gera allt.
sem i þeirra valdi stóð. til þess að
létta síðustu hérvistarstundirnar.
Eg hefi aldrei kunnað við, er
sagt er um nýlátna menn — að
þeir séu allir. Við höldum ferð
okkar áfram. Tómas
Guðmundsson skáld kallar hnött-
inn, sem við húum á, „Hótel
Jörð". Hann hefur fundið rétta
nafnið á núverandi dvalarstað
okkar. Við lifum, þó að við de.vj-
um, og dvöl okkar hér er aðeins
Kædd 12. júli 1899.
I)áin 21. apríl 1974.
Sigrún var fædd aö Móabúö í
Evrarsveit, foreldr.ar .hennar voru
Guðhjörg Hannesdöttir og stefán
Kristjánsson.
Hún var. súr fjörða í röðrnni af
okkur sex systkinum dg'eru nú
fjögur elztu horfin til feðra sinna.
Sigrún fór snemma að heiman
til að vinna fvrir sér eins og títt
var á þeim tímum. þar sem flestir
hiifðu við fátækt að húa. Hún
þötti snemma tápmikil og dugleg
og þótti hvarvetna skara fram úr í
dugnaöi og samvizkusemí.
Rúna. eins og við ávallt kölluð-
uin hana. var mjiig glæsileg
stúlka og har þess merki fram á
síðustu ár ævinnar. þött við henn-
ar nánustu mættum sjá. að hún
gekk ekki heil til skógar síðustu
missirin. En hún var ávallt stór-
hrotin og dul og lét engan vita.
þótt skórinn kreppti og hún fyndi
til. en har það með sjálfri sér unz
yfir lauk. Þannig er það með svo
marga. sem ekki hera tilfinningar
sínar á torg, og var hún ein af
iirfá augnahlik af eilifðinni sem
híður okkar.
Dauða Heddu har að hiindum.
er vorið var komið. sól hækkuð á
lofti og dag farið að lengja. I
hugum okkar er vorið skvldara
lífinu en nokkur iinnur árstíð. Þá
vakna blómin af vetrardvalanum
og fræin, sem féllu til moldar i
fyrrahaust, hefja lifsferil sinn.
Vorið var uppáhalds árstíð
Heddu. Hún elskaöi gróandann.
því að þá spruttu fiigur hlöm i
garðinum hennar. A hverju vori
dvaldi hún stundum saman við
hlómareitinn sinn og hlúði að
nýgræðingunum. Hún lét þess oft
getið við þá. er heimsóttu hana á
spítalann, að hún hefði áhvggjur
af að geta ekki hugsað um garð-
inn sinn eins og hún hafði gert
miírg undanfarin ár. En nú hefur
hún eignast nýjan hlómagarð
handan við móðuna miklu.
Kallegri garð en hana hefur
þeim, enda hafði hún mikla lífs-
revnslu að haki.
Rúna var tvígift. Hennar fyrri
maður hét Guðmundur Guð-
mundsson. en þeim varð ekki
harna auðiö. en döttur. sem hún
átti áður. reyndist Guðmundur
sem hezti faðir. Þær mæðgur nutu
Guðmundar ekki lengi. því aó
Itann andaðist eftir fárra ára sam-
húð. Þessi elzta döttir. Guðhjiirg
Stefánia, er gift og húsett i
Ameríku. Arið 1933 giftist Rúna
eítirlifai'di manni sinum. Agústi
Gissurarsyni. miklum dugnaðar-
og atorkumanni og eignuöust þau
þrjú börn. Þau hjón urðu fvrir
þeirri þungu sorg að missa tvö
elztu hörnin. telpu og dreng. sem
hún tregaði mikið, og ég hvgg. að
hún hafi aldrei náð sér eftir þann
missi. Sú yngsta, Ingihjörg. sem
nú er uppkomin stúlka. er enn i
föðurgarði og hefur verið þeirra
sólargeisli. enda revnzt þeim
elskuleg og góð dóttir.
Systir mín átti fallegt heimili.
þar undi hún sér hezt og þar var
hennar vettvangur. Hún var mikil
Vinkonur kvaddar
Elsa S. Benediktsdóttir og
Kolbrún E. Jóhannesdóttir
Sigrún Stefánsdótt-
ir — Minningarorð
Minning - Guðfinnur
Jósep Stefánsson
Dýpsta sæla og sorgin þunga
svífa hljóðlaust yfir storð.
Þeirra mál ei talar tunga,
tárin eru heggja orð. (). s.
Við stóðum sem lamaðar, er við
heyrðum þá sorglegu frétt, að
tvær heztu vinkonur okkar hefðu
látist í flugslysi 2. júni síðastlið-
inn. Það hafði ekki hvarflað að
okkur, þegar við hittum þær á
uppstigningardag, að við ættum
ekki eftir að sjást framar. Skólinn
var húinn og þær hiifðu fengið sér
vinnu á háti frá Stykkishólmi,
sem stundaði skelfiskveiðar. Þær
voru að vinna sér fyrir utanlands-
ferð, ætluðu að koma viða við i
Evrópu í haust áður en skólinn
hæfist á ný. Báðar voru þær
haldnar ævintýralöngun og hafði
Kolla verið i Israel í fyrrasumar
og sagt okkur margar skemmtileg-
ar sögur þaðan.
Báðar stunduðu þær mennta-
skólanám, Kolla í MH og Elsa í
MT. Kolla átti aðeins eftir einn
vetur til að ljúka stúdentsprófi,
en Elsa hafði verið í 1, hekk.
Þessi atburður olli því, að marg-
ar minningar komu upp í huga
okkar frá liðnum árum. Við vor-
um sjö vinkonurnar hér i
Hvammsgerðinu og er nú stört
skarð höggviö i hópinn. Þegar við
nú lítuin til haka finnst okkur
ekki langt síðan við lékum okkur
allar saman. Kyrst kemur okkur i
hug kofinn hak við húsið heima
hjá Kollu. Þar var okkar aðal
fundarstaður. Við höfðum e.vtt
miklum tíma í að standsetja hann
og sátum þar tímunum sainan við
söng, sem he.vrðist um næsta ná-
grenni og margt var skrafaö við
kertaljós á kvóldin. Við minnumst
einnig margra skemmtiiegra
ferðalaga á sumrin, hjölreiða-
ferða, skautaferða og ýmissa
skemmtiferða. Margs er að
minnast, sem erfitt er að setja á
blað, en er geymt i hugum okkar
allra.
Þegar við nú kveðjum okkar
kæru vinkonur er þakklætið efst í
hugum okkar fyrir allar samveru-
stundirnar, sem við áttum saman.
Það er svo erfitt að trúa því, að
við eigum ekki eftir að hittast
framar í þessu lífi. Megi Guð
varðveita ykkur.
Við vottum aðstandendum
þeirra okkar dypstu samúð og
vonum, að Guð veiti þeiin st vrk.
Vinkonurnar í Hvammsgerði,
Ásrún, Björg, Kanney, Rut og
Solla.
Guðfinnur Jósep Stefánsson
var fæddur 8. júni 1910 í Grunna-
vik og ölst þar upp til fulloröins-
ára. Koreldrar hans voru Hjálm-
fríður Jönatansdöttir og Stefán
Patrek Sigmundsson. en Itann lézt
í spiinsku veikinni 1918. er Jösep
var aðeins 2 ára. Siðari maður
Hjálmfriðar var Vagn
Guðmundsson og hjuggu þau all-
miirg ár i Kurufirði, en fluttu
síðar að Búð í Hnífsdal og hjuggu
þar lengi. Þau eru nú látin
Það hefjast gjarnan flestar
dánarminningar á því að góöur
drengur sé genginn. Það er ekki
alltaf yfirhorðsmennska. þvi að á
lífsleiö kynnumst við miirgum
góðum tlrengjuin. Hér er fallinn
góður drengur. sem bar það
sæmdarheiti af mikilli reistt.
Jósep Stefánsson fórst við
rækjuveiöar á Isafjarðardjúpi 20.
okt. 1972. Með minningunni um
gott samstarf og vinskap keinur i
luigann iinnur mynd — myndin af
hinum l.júfa og góða itreng, sem
aldrei lét sitt eftir liggja. Innum
nokkurn tima dreymt um að
eignast.
Vegna ástar Heddu á blóinum
dettur mér i hug kvæði norska
skáldsins Hermans Wildenvejs.
„Eventyr til Ellen". Þar segir
hann meóal annars:
Du kjære, lille pike, sem ligger
og skal dii,
la mig dikte ilig et eventvr.
— det siste.
Du skal snart fa seile,
pa en stor og ukent sjii.
og din hat skal hli
den hlomsterhvite kiste.
<)g sa landerdu langt herine
under himles palniekvsl.
hvor den minste vekst
er skjönn som hele verden.
Og en vogn af diamanter
kommer rullende sa tyst.
og henterdig til gullgateferden.
Og himlens hester traver
mod din d.vre lille vogn.
og gull og stener gnistrer
under perleportens hue.
og du tror det er en kirke
í St. Peters egen sogn.
nar du skuer himlens fatligste
og allerminnste stue.
Ættingjar og vinir kveðja
Heddu með söknuði og einnig
með þeirri hjargfiistu trú. að sam-
vistinn við hana er ekki lokió.
Guð hlessi hana.
Að lokum hið ég guð að hugga
og stvrkja Helgu mágkonu míria.
Kristin og drengina hans og
Heildu.
Haraldur Á. Sigurösson.
smekkmanneskja og unni hlóm-
um. sem prýddu heimili hennar
og háru þess merki. að þau þnfust
óvenju vel undir hennar handar-
jaðri. Og ég vona. að hún hafi
verið umvafin hlómuni á striind-
inni. þar sem horfnir ástvinir
hat'a fagnað henni við komuna.
Því látin lifir.
Með systurkveðju.
Jóhanna Stefánsdóttir.
trygga og einhega Alltat var
hann reiðuhúinn
Til að rétta iiðrum hjálparhönd.
ef með þurt'ti. en hugsaði aldrei
um sjálfan sig.
Er við litum til baka. er margs
að minnast frá liðnum arum. en
þegar Jósep er horfinn finn ég
hezt hversu mikilsverður hann
var mér. Eg þakka honum t'yrir
allt. ég gevmi minmngtina iun
góðan hróðtir i hu.ga inér um
okoinm ár. lítlð blessi minn gtiða
hrótiur.
.1 ú I ía n a S t e f á n sd ót t i r.