Morgunblaðið - 12.06.1974, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 12.06.1974, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. JUNl 1974 iCJO^nuiPA Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn I dag j Hrúturinn 21. marz. —19. apríl Skipulojíú leit mun færft í leitirnar fúlk, sem er reiðubúið að styðja við bakit. á fvrirætlunum þfnum. FjárhaRsaðstoð er fvrir hendi frá aðilum. sem líklet-e vilja ekki láta nafns síns tíetið. Nautið 20. apríl - ■ 20. maí Samvinnan KenRMr vel «k «ott skap bætir ástandið enn frekar. varðandi fólk sem vinnur við svipaða hluti o« þú. Sam- bandið við yfirmenn Ketur orðið stírðara. Tvíburarnir 21. maf—20. júní Fylfízt verður ííaumu'æfíIcku með ferð- um þfnum í da«. Aherzla er ló«ð á við- skiptasamhönd þín o« opinbert líf. Hins ve«ar munii heimilisaðstæður «g einka- lífið draga að sór athyKÍi þína o« seinka þór. 'm Krabbinn 21. júní — 22. . júlí Nýir vinir skjóta upp kollinum. en Kamlir vinir breytast. Nýir straumar eru á ferðinni. sem ekki er tíott að átta sík á eða skilja við fvrstu sýn. Búðu þifí undir nokkra bið. Ljónið 23. júlí —22. ágúst Fftir að þú hefur heyrt álit allra f krinKum þi«. verður þú sjálfur að «era upp hugann. Fáttu yfirmenn njóta virtV in«ar. (iakktu frá þfnum ei«in reikn- inuum OR ekki er úr ve«i að vera sveit'janlet'ur. Mærin , ágúst ■ ■ 22. sept. Veriðtíotur. að nú sé rétti tfminn til að láta uppi lantílfma áadlanir við hréfavini þína. en ekki þó í því skyni að hljóta upphefð heima fyrir. Athut'aðu nýjar leiðir til að auka tekjur þfnar. £ Vogin 23. sept. — 22. okt. 'iTTd Biddu ekki um Kreiða. Kerðu aðeins það. sem þú hefur lofað. og o« vertu ákveðinn í kröfuKorð þinni. Frestaðu fiindahtildum eða skiptum á hUKmynd- u m við aðra. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Nánir samstarfsmenn verða mjóK hjálplegir varðandi persónuleu verkefni þín. Forðastu að «era eitthvað. sem varðar fjölskyldu eða hópslarf. Stundaðu upphyKKjandi tómslundastörf. Bogatnaðurinn 22. nóv. — 21. des. Fjármunir eru í nánd fyrir þá. sem vilja leKKja si« frain. Fólki. sent fer yfir störf þín. verður crfit! að «era til «eðs um skeið. \ inur þinn eða félagi er þér ósammála. m Steingeitin 22. des. — 19. jan. Þú Ketur húizt við. að þú vcrðir krafinn um mciri afköst. I júktu hlula verks þfns Ifmanlega f da« o« þvf. sem eftir verður. á réttum tíma ef unnt er. Persónulcn skemmtun þín verður þér til ána*gju. n Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. SptirninKar vakna í samhandi við mál. sem þú taldir vera að fullu útkljáð. Kominn er lími til að Kefa skýr svör. Forðastu að vera fljótfær. Aðslæður hreytast fljótt »k brátt mtinlu verða fjár- þtirfi. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz. Sérstakar fyrirætlanir verða endur- skoðaðar ok þarf að vinna upp á nýtt. I.osaðu þÍK úr klemmunni ok taktu frum- kvæ«>ið. Nú er ekki rétti tfminn til að evða fé í óþarfa. Á VETURWA DREVMIR MlG 3 HEILU LITKVIKMVNDIRNAR, 'A»AMT SyNlSHORNI —■ ÚR NÆSTU MVNDf — Lalli, ég er aó hugsa um aó — er meó enn betri hug- láta setja göt í e.vrun á mér. mvnd . . Hvers vegna læturóu ekki fylla upp í túlann á þér. *'POWJ* THAT iúk6 U0RTH 0NE HlT... TUJOHlTíf, NO.'BUT ITU)A5 DEflNlTELY U)0RTH OHÍ HIT' i,...— * ■ ■— — Þetta var höggsins viröi .. . Tveggja högga jafnvel. Nei. En örugglega eins höggs virói. I KOTTURtNN FELIX

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.