Morgunblaðið - 12.06.1974, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. JUNI 1974
21
r
Happdrætti SIBS
Framhald af bls. 19
Þessi númer hlutu 5000 kr. vinning hvert:
20986 24986 28577 32407 35642 39972 43819 47379 50932 54928 58538 62220
21067 25052 28595 32463 35683 40145 43888 47415 50982 54932 58613 62250
21140 25095 28636 32562 35819 40166 43904 47433 51104 55043 58614 62254
21170 25139 28709 32575 35828 40289 43992 47484 51167 55086 58622 62268
21190 25276 28737 32584 35849 40368 44000 47549 51174 55098 58727 62286
21222 25311 28747 32600 35869 40411 44158 47788 51262 55108 58797 62325
21276 25387 28771 32607 35927 40418 44272 47803 51305 55142 58903 62368
21381 25405 28843 32633 35932 40477 44316 47851 51308 55275 58968 62372
21502 25527 29046 32652 36094 40483 44412 47895 51405 55292 59011 62441
21504 25540 29048 32742 36095 40490 44514 47985 51431 55346 59077 62518
21567 25551 29094 32751 36166 40562 44562 48000 51546 55368 59083 62575
21589 25593 29117 32766 36175 40613 44571 48041 51568 55373 59099 62625
21590 25598 29135 32779 36190 40617 44595 48049 51619 55392 59143 62757
21599 25722 29155 32800 36196 40726 44605 48110 51663 55432 59147 62760
21636 25784 29203 32801 36201 40774 44610 48116 51759 55479 59176 62775
21765 25802 29207 32803 36210 40912 44719 48393 52011 55510 59237 62781
21846 25806 29252 32986 36225 40973 44763 48434 52074 55530 59269 62817
21850 25869 29272 33005 36307 41010 44793 48443 52146 55539 59275 62903
21872 25961 29300 33015 36319 41138 44797 48457 52403 55708 59339 62910
21905 25992 29317 33215 36361 41196 44922 48480 .52405 55743 59378 62931
21908 26098 29370 33260 36377 41201 45030 48493 52448 55752 59466 62942
21912 26121 29443 33283 36655 41238 45107 48555 52597 55794 59547 62948
21930 26183 29471 33385 36754 41489 45128 48624 52624 55830 59562 63017
22000 26215 29756 33606 36755 41541 45142 48662 52737 55911 59645 63041
22015 26223 29764 33707 36864 41567 45210 48687 52740 55937 59719 63110
22045 26278 29806 33715 36899 41606 45310 48691 52760 56079 59757 63143
22060 26304 29906 33729 36990 41617 45397 48701 52801 56093 59830 63155
22109 26316 29950 33838 37133 41721 45406 48932 52821 56138 59904 63190
22122 26332 29954 33868 37200 41752 45467 49048 52841 56192 59930 63214
22187 26369 29959 33873 37251 41757 45469 49081 52931 56221 59940 63268
22189 26408 30114 33926 37281 41773 45583 49096 53027 56246 59946 63419
22256 26528 30154 34080 37288 41833 45614 49141 53139 56256 60141 63432
22290 26618 30187 34085 37291 41958 45635 49303 53142 56392 60230 63438
22323 26668 30341 34096 37295 42003 45651 49340 53205 56438 60251 63440
22520 26765 30404 34115 37350 42053 45674 49413 53282 56448 60281 63503
22655 26766 30408 34147 37375 42095 45678 49459 53382 56547 60388 63569
22659 26785 30419 34231 37388 42119 45709 49493 53397 56582 60425 63572
22710 26815 30470 34237 37389 42149 45729 49583 53443 56666 60453 63585
22784 27042 30472 34330 37478 42180 45733 49584 53451 56711 60474 63626
22837 27060 30555 34352 37479 42366 45802 49598 53464 56726 60559 63685
22859 27089 30608 34464 37557 42417 45866 49619 53466 56796 60599 63764
23044 27231 30611 34485 37575 42460 45878 49779 53518 56823 60687 63779
23087 27255 30704 34499 37580 42581 45886 49786 53614 57101 60765 63802
23185 27378 30754 34508 37792 42682 45893 49790 53626 57117 60776 63898
23217 27405 30764 34559 38064 42816 45900 49818 53703 57132 60861 63933
23245 27471 30852 34579 38088 42833 45903 49827 53788 57339 61017 63934
23275 27511 30931 34686 38175 42906 45945 49931 53851 57363 61040 64052
23345 27579 31070 34717 38217 42938 45978 49968 53880 57370 61054 64058
23488 27589 31082 34781 38289 42968 45986 49981 53905 57429 61090 64149
23699 27595 31231 34825 38342 42996 46164 49989 53940 57444 61113 64205
23713 27603 31247 34838 38352 43055 46283 50034 54061 57452 61140 64250
23775 27711 31273 34840 38379 43147 46329 50154 54074 57492 61147 64251
23857 27715 31324 34883 38599 43235 46339 50205 54120 57514 61223 64262
23863 27841 31486 34910 38718 43274 46352 50224 54173 57580 61258 64267
24067 27896 31569 34913 38748 43277 46360 50226 54177 57594 61298 64342
24235 27900 31584 34918 38843 43331 46386 50227 54186 57672 61337 64392
24238 27958 31637 34976 38935 43360 46442 50294 54192 57699 61428 64418
24332 27994 31724 35048 38937 43382 46560 50323 54237 57707 61480 64421
24359 28024 31781 35058 38954 43407 46627 50354 54244 57715 61625 64458
24378 28029 31813 35063 39015 43449 46690 50440 54288 57722 61643 64462
24525 28176 31823 35132 39082 43483 46729 50512 54334 57805 61719 64473
24643 28182 31851 35153 39090 43493 46771 50557 54470 57874 61842 64528
24733 28200 31868 35177 39290 43544 46944 50574 54493 57898 61852 64567
24781 28229 31971 35303 39391 43549 47020 50576 54540 57901 61892 64636
24797 28252 32034 35399 39392 43550 47062 50597 54589 57947 61954 64674
24808 28321 32181 35442 39468 43598 47151 50616 54704 57989 62039 64700
24902 28390 32199 35464 39541 43621 47183 50725 54708 58058 62076 64755
24903 28407 32303 35490 39753 43736 47199 50759 54710 58142 62085 64793
24917 28425 32323 35508 39785 43748 47267 50801 54722 58166 62174 64822
24924 28467 32391 35618 39850 43762 47340 50846 54818 58194 62208 64946
24984 Árítun 28501 32398 35635 39931 43810 47348 vinningsmiða hefst 15 dögum eftir útdr&tt. 50888 54890 58397 62215 64962
Vönihappdrœtti S.Í.B.S.
Húsmæðraskólan-
um á Isafirði slitið
HÚSMÆDR ASKÓLANUM Ósk á
ísafirði var slitirt mirtvikudaginn
29. maf sl. í vetur starfaði skólinn
f þriggja, fimm og átta mánaða
námskeióum. Þrettán nemendur
stunduóu nám á þessum nám-
skeióum, þar af luku níu prófi.
Hæstu einkunn hlaut Áslaug Þór-
hildur Asgeirsdóttir frá Höfn í
Hornafirói, 8,72, og voru henni
veitt verólaun úr sjóói Camillu
Torfason.
Auk þess voru haldin námskeió
fyrir bæjarbúa og nágrenni í
saumum, vefnaói og matreióslu.
8.761 ferðamað-
ur kom í maí
ÍSLENDINGAR feróast mikió,
svo sem sést á mánaóarvfirliti út-
lendingaeftirlitsins fyrir maf-
mánuó um komu farþega tii Is-
lands. 3.398 Íslendingar komu til
landsins f þeim mánuói. Farþegar
af erlendu bergi brotnir voru
Voru þessi námskeió öll mjög vel
sótt og ekki hægt aó fullnægja
eftirspurn. Samtals sóttu þessi
námskeið rúmlega eitt hundrað
konur og nokkrir piltar á
matreióslunámskeið. Húsmæóra-
skólinn sá um alla handavinnu-
kennslu gagnfræðaskólastúlkna
og fór sú kennsla fram í skólan-
um. Einnig var Gagnfræðaskóla
Isafjaróar leigður aógangur aö
aðalkennslueldhúsi skólans.
Fastir kennarar viö Húsmæðra-
skólann á Isafirði voru fjórir, en
skólastjóri er Þorbjörg Bjarna-
dóttir.
Manntjón í fárviðri
Washington, 10. júni, NTB.AP.
TÓLF manns aó minnsta kosti
létust og mörg hundruó slösuðust,
er fellib.vlur gekk yfir Oklahoma-
ríki í Bandaríkjunum um helg-
ina. Míklar skemmdir uröu á
mannvirkjum og hafa björgunar-
sveitir unnió sleitulaust aö því aö
bjarga fólki úr rústum.
Minningarkort Sálarrann-
sóknafélag íslands
eru seld á skrifstofu félagsins í
Garðastræti 8 og bókabúð Snæ-
bjarnar Jónssonar.
Hörgshlíð 1 2
Almenn samkoma — boðun fagn-
aðarerindisins r kvöld miðvikudag
kl. 8.
15, —17. júní
Ferð á Ljósufjöll
á Snæfellsnesi
Skrifstofan opin alla daga frá kl.
1 —5 og á kvöldin frá kl. -8 —10.
Farfuglar.
Góðtemplarahúsið
Hafnarfirði
Félagsvistin i kvöld miðvikudag
1 2. júní.
Verið velkomin. Fjölmennið.
Kristniboðssambandið
Almenn samkoma í Kristniboðs-
húsinu Betania, Laufásveg 13, í
kvöld kl. 8.30. Sigursteinn
Hersveinsson talar. Allir velkomn-
ir.
Slysavarnarkonur Kefla-
vík
Njarðvík fundur verður haldinn i
Tjarnarlundi fimmtudaginn 13.
júni kl. 9 e.h.
Félagskonur fjölmennið.
Stjórnin.
Ferðafélagsferðir
Á föstudagskvöld kl. 20.
1. Þórsmörk.
2. Landmannalaugar — Veiði-
vötn,
3. Skeiðarársandur — Skaftafell.
Á sunnudag
Njáluslóðir
Farmiðasala á skrifstofunni Öldu-
götu 3, simar: 1 9533 og 1 1 798.
Ferðafélag íslands.
Miðvikudagsferð 12/6
Skógræktarferð i Heiðmörk i
kvöld kl. 20, frá B.S.Í. Fritt.
Ferðafélag island.
Málfundafélagið Óðinn
Farið verður gróðursetningarferð i
land félagsins i Heiðmörk fimmtu-
dag 13. júní 1 974 kl. 20.00.
Mætið sem flestir stundvíslega i
landi félagsins.
Kvenfélagið Keðjan
Sumarferðalagið á fimmtudag.
Farið verður frá Umferðamiðstöð-
inni kl. 1. Þátttaka tilkynnist fyrir
miðvikudagskvöld i sima 81549
og 36998.
flestir frá Bandarfkjunum eöa
2.603, en þar á eftir voru V-Þjóó-
verjar 469 og Danir 468 aö tölu.
Þá komu Bretar 324 og Norómenn
og Svíar 260 frá hvoru landi.
Svisslendingar voru 174.
Alls komu til landsins í maf-
mánuöi 8.761 feröamaöur, þar af
5,363 útlendingar og 3.398 Is-
lendingar. Í mafmánuói f fyrra
komu samtals til landsins 2.974
tslendingar og 6.561 útlendingur
eöa samtals 9.535 ferðamenn.
Grásleppuhrogna-
verkendur
Vegna endurnýjunar á tækjabúnaði eru til sölu lokunavél fyrir kaviar-
glös ásamt vacuumdælu og vacuumchamber.
Listhafendur sendi nöfn sín til Morgunblaðsins fyrir 19 júní merkt
1484.
Frá
Tækniskóla
íslands
Áætluð starfsemi 74/75
Almenn menntun:
Undirbúningsdeild í Reykjavik, á Akureyri og ísafirði.
Raungreinadeild i Reykjavík, á Akureyri og ísafirði.
Raunagreinadeild fyrir tækna í Reykjavik.
Tæknadeildir í Reykjavík:
Þetta nám tekur 3 kennsluannir eftir undirbúningsdeild — sérákvæði
gilda þó i meinatæknadeild.
Rafmagn:
Framhaldsmenntun fyrir iðnaðarmenn í rafvirkjun og rafeindavirkjun.
Vélar:
Framhaldsmenntun fyrir málmiðnaðarmenn.
Byggingar:
Framhaldsmenntun fyrir byggingariðnaðarmenn.
Útgerð:
Framhaldsmenntun fyrir sjómenn, sem að baki hafa drjúga starfs-
reynslu.
Meinatækni:
Námið tekur samtals 2 ár og er kennslan að mestu verkleg siðara árið.
Tæknifræðideildir í Reykja-
vík:
Þetta nám tekur 3 ár (og riflega þó i byggingadeild) eftir raungreina-
deild.
1. hluti i byggingum, vélum, rafmagni, rekstri og skipum (2. og 3.
hluta i öðru en byggingum verður að sækja erlendis).
2. og 3. hluti i byggingum.
Inntökuskilyrði:
Bókleg:
Krafist er þessarar eða hliðstæðrar undirbúningsmenntunar:
I undirbúningsdeild:
Burtfararpróf úr iðnskóla, gagnfræðapróf eða landspróf miðskóla.
í raungreinadeild:
Undirbúningsdeild tækniskóla, 4. stig vélstjóranáms, stúdentspróf
(önnur en eðlissviðs).
I tæknadeildir
(aðrar en meinat. d.):
Und'rbúningsdeild tækniskóla.
I meinatæknadeild:
Stúdentspróf.
í 1. hluta tæknifræði:
Raungreinadeildarpróf tækniskóla, stúdentspróf eðlissviðs.
Verkleg:
1. Vegna náms í rafmagni, vélum og byggingum:
Sveinspróf eða verkleg þjálfun, sem felur i sér
jafngilda þekkingu á vinnubrögðum og veitt er í
skyldu iðnnámi, þótt umsækjandi þurfi ekki að
hafa náð þeirri starfsleikni og bóklegri fagþekk-
ingu, sem krafist ertil sveinsprófs.
í vafatilfellum er haldið inntökupróf.
2. Vegna náms í útgerð:
'/2 árs starf á farskipum og
V2 árs starf við línu- og netaveiðar og
V2 árs starf á botnvörpuskipum og
V2 árs starf við fiskvinnslu í landi,
EÐA sambærilegt að mati skólanefndar.
3. Vegna náms í meinatæknadeild:
Engar kröfur
4. Vegna náms í skipatæknifræði:
Eftir raungreinadeildarpróf geta nemendur farið i
4ra ára nám í skipatæknifræði í Helsingör í Dan-
mörku. Hér er ekki gerð forkrafa um verkkunn-
áttu.
Starfræksla tæknadeildanna er bundin fyrirvara um
þátttöku og húsrými í skólanum.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans að Skip-
holti 37, mánudaga til föstudaga kl. 08.00—1 6.00.
UMSÓKNARFRESTUR ER TIL 15. JÚNÍ og skrifleg
svör skólans verða send fyrir 1. júli.
Skrifstofan verður lokuð 1. júlí—5. ágúst.
Næsta skólaár hefst mánudaginn 2. sept. 1974.
Rektor.