Morgunblaðið - 12.06.1974, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 12.06.1974, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12, JUNl 1974 25 twggpiiv I y Þessi unga og glæsilega stúlka heitir Donna Kreischer og er frá Atlantic Citv f New Jerse.v. Hún var nýlega kjörin ungfrú hafmey og fékk það hlutverk að opna almenningsstrendurnar I Atlantic Cit.v fyrir sumarið og gerði það með glæsibrag, eins og nærri má geta. 592 sinnum fyrir rétt GEORGE Arthur Linstrum frá Leeds í Englandi á met í því að mæta oftast fyrir rétti. Hann kom nýlega fyrir rétt í 592. sinn. Einum sólarhring áöur hafði hann verið leiddur fyrir dómara fyrir ölvun á almanna- færi. Hann kom fyrir rétt í 500. skipti 29. maí 1971 og þá komst nafn hans í bók þar sem alls konar heimsmet eru skráð. Fyrst kom hann fyrir rétt 1922 og þá var hann einnig ákærður fyrir ölvun. George fékk föður- lega áminningu hjá dómaran- um á dögunum: ,,Þú veizt það George, að þú hefur alltaf lofað að láta þetta aldrei koma fyrir aftur og nú ertu aftur hér. Ef nú væri vetur vissirðu hvert þú ættir að fara, en nú er orlofs tími og sumarið komið. Njóttu sumarins meðan þú getur." Og þar með var George látinn laus. Þessi kona beið bana, þegar lögregla og glæpamenn áttust við eftir tilraun, sem var gerð til að ræna skartgripaverzlun skammt frá St. Lazere-stöðinni f Parfs. FRAIVI að þessu hefur maður vanist þvf að blaðamennirnir tækju viðtöl við meiriháttar frambjóðendur á kjörstað. En þar hefur nú greinilega orðið breyting á, ef dæma má af þessari mynd, þar sem Valery Giscard d’Estaing núverandi forseti Frakklands er að skila atkvæðinu. Við sjáum ekki betur en fréttamennirnir bfði spenntir eftir að atkvæðið iáti eitthvað eftir sér hafa, en virði forsetaefnið ekki viðlits. Utvarp Reykjavík ^ >IIÐVIKll)V(;iH 12. júnf 7.00 MorKunútvarp VedurfroKnir kl. 7.00. 8.15 10.10. >IorKunli*ikfimi kl. 7.20. Frétfir kl. 7.20. 8.15 (ok forustURr. daKbl.). 9.00 ok 10.00. MorKunhæn kl. 7.55. MorKunstund harnanna kl. 8.45: Bcssi Bjarnason hcldur áfram a<) U»sa sÖKuna ..t'm loftin hlá" oftir SÍKurð Thorlacíus (12). MorKunloikfimi kl. 8.20. TilkynninKar kl. 9.20. Létl Iök á milli liöa. Kirkjutónlist kl. 10.25: Karl KichteroK Sinfóníuhl jónrsveit austurríska út- varpsins leikur OrRelkonsert f K-nioll op. 4 nr. 1 eftir llándel/ Felieity Palmor ok Heinrich Schiitz kórinn synKja andleK Iök eftir Mendelssohn: RoKer N'orrinKton stj. MorKuntónleikar kl. 11.00: Frick Friedman ok Sinfóníuhljómsveitin I ChicaKO leika Fiðlukonsert nr. 1 f D- dúr eftir PaKanini. Walter Hendl stjórnar / John (>Kdon leikur svítu fyrir pfanó op. 45 eftirCarl Nielsen. 12.00 DaKskráin. Tónleikar. TilkynninK* ar. 12.25 Fréttir »k veðurfreKnir. Til- kynninKar. 12.20 MeðsfnulaKÍ Svavar (íests kynnir Iök af hljómplöt- um. 14.20 SíðdeKÍssaKan: „Vor á híla- stæðinu'* eftir Christiane Hochefort Jóhanna Sveinsdóttir þýðir ok les (11). 15.00 MiðdeKistónleikar Isaac Stern fiðluleikari ok Alexander Zakin pfanóleikari leika ..Baal Shem" Sinfóníuhljómsveitin í Líoro leikur „Iherfu". hljómsveitarverk eftir Claude Dehussy: Paul Strauss stj. Rauics ok Landauer leika á pfanó með Hallé hl jómsveitinni ..Karnival dýranna". laKaflokk eftir Saint-Saéns. 10.00 Fréttir. TilkynninKar. 10.15 Veður- freKnir. 10.25 Popphornið 17.10 l'ndir tólf BerKlind Bjarnadóttir stjórnar óska- laKaþietti fyrir hörn undir tólf ára aldri. 17.40 Það er leikur að la»ra Anna Brynjúlfsdóttir stjórnar þa»tti fyrirynKstu hlustendurna. 18.00 Tónleikar. TilkynninKar. 18.45 VeðurfreKnir. Dauskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. TilkynninKar. 19.25 LandslaK <>K leiðir Dr. Haraldur Matthfasson talar um óhyKKðaferðir. 20.00 Finleikur á Kftar John Williams leikur Iok éftir Heitor Villa-Lohos. Fernando Sor. Manuel de Falla. Alonso Mundarra ok Joaquin Turina. 20.20 Sumarvaka a. Kreppuár í BorKarfirði eystra Armann Halldórsson kennari á Fyðum flytur frásÖKuþátt. h. Þrjár rfmur kveðnar Svcinhjörn Beinteinsson kveður rfmu um Jón f Möðrudal eftir Frlu ok rímu til Þuru í (íarði ok Heykjavfkurrfmu eftir Valdimar Benónýsson. c. Runólfs þáttur SÍKurður (). Pálsson skólastjóri flytur frásöKU eftir (iuðmund Fyjólfsspn. d. KórsönKur TónlistarfélaKskórinn synKur Iök eftir Olaf ÞorKrfmsson. Páll lsólfsson stjórnar. 21.20 l'txarpssaKan: ..(iatshy hinn niikli" eftir Francis Scott Fit/Kcrald Atli MaKnússon les þýðinKU sfna (2). 22.00 Fréttir. 22.15 VeðurfreRnir. Frá listahátíð Tónleikar Sinfónfuhl jómsveitar Lundúna í LauKardalshöll fyrr um kvöldið: — sfðari tónleikar hljóni- sveitarinnar. Hljómsveitarstjóri: André Previn Finleikari: Pinchas Zukerman frá Israel a. Háskólaforleikur op. 80 eftir Johannes Brahms. h. Fiðlukonsert í e-moll <»p. 04 eftir Felix Mendelssohn. c. Sinfónfa nr. 5 op. 100 eftir SerRej Prókof jeff. 22.45 Fréttir í stuttu máli. DaKskrárlok. A skjánum MIDVIKL I)A(il H 12. júní 1974 20.00 Fréttir 20.25 Veðurog auglýsingar 20.20 Fleksnes Nýr. norskur gamanleikjaflokkur. byggður á nokkuð breyttum og stað- færður leikritum eftir bresku gaman- leikjahöfundana Galton og Simpson. Afsakið — tæknileg bilun Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 21.00 Flokkakynning Fyrri hluti Fulltrúar stjórnmálaflokkanna. sem bjóða fram til Alþingis i kosnmgunum 20. júní. kynna stefnumál sin í sjón- varpssal. I þessum áfanga kynningarinnar koma fram fulltmar Sjálfstæðisflokksins. Kommúnistasamtakanna. Marxistanna Leningistanna. Alþýðubandalagsins. Samtaka frjálslyndra og vinstrimanna og Lýðræðisflokksins i Keykjavik. 22.00 Dagskrárlok. FÖSTLDACl’R 14. júní 1974 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.20 Kapp með forsjá Breskur sakamálamyndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.25 Flokkakynning Siðari hluti. Fulltrúar stjórnmálaflokka. sem bjóða fram lista við alþingiskosningarnar 20. júní, kynna stefnumál sín í sjónvarps- sal. í þessum hluta kynningarinnar koma fram fulltrúar frá Framsóknarflokkn- um. Alþýðuflokknum. Lýðræðisflokkn- um á Akureyri. Lýðræðisflokknum á Reykjanesi og Fylkingunni. 22.10 Dagskrárlok LAUGARDAGt’R 15. júní 1974 20.00 Fréttir 20.20 Veðurog auglýsingar 20.25 Læknir á lausum kili Breskur gamanmyndaflokkur Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.50 Dulsálfræði (Parapsycologie) Sænsk fræðslumynd um sérstaka hugarorku. sem einstpku menn virðast búa yfir. og rannsóknir á útgeislun manna. dýra og jurta. Þýðandi Flsa Vilmundardóttir. 22.00 Mærin frá Orleans (Joan of Arc) Bandarísk bíómynd frá árinu 194H. byggð á leikriti eftir Maxwell Ander- son. Aðalhlutverk Ingnd Bergman. Jose Ferrer og Ward Bond. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Myndin lýsir þátttöku frönsku sveita- stúlkunnar Jeanne d'Arc í stríði Frakka gegn Englendingum á Þriðja tug 15. aldar. Jeanne. eða heilög Jóhanna. eins og hún hefur verið nefnd. taldi sig fylgja boði æðri máttar- valda. Hún náði trúnaði hins veikgeðja konungs og leiddi her hans til sigurs yfir Englendingum. en var síðar tekin til fanga af óvinunum og brennd á báli sem galdranorn. 22.40 Dagskrárlok fclk í [ fjClmiélum Jw? Undir tólf FYKIR hálfum mánuúi hól' nýr þáttur skeió sitt í útvarpinu. en þaó er öskalasaþáttur tvrir börn undir tölf ára aldri. eins «K nafnió bendir i aunar til. Berylmd Bjarnadóttir hefur umsjón meó þættinum. ok höfó- um vió samband vió hana. Bers- lind er okkur aó góóu kunn. þvi aó hún synsur meó s()nj>flokkn- um ..Litió eitt'. en starfar einn- i.K i tónlistardeild útvarpsins. Hún sasói. aó ætlunin væri aó kynna tónlist jafnframt því. sem öskalöK meó kveójum veróa flutt. Hún sagóist hafa fengió mikinn fjölda bréfa. sem börnin skrifuóu greimlega sjálf, og tónlistin, sem þau vildu hevra væri ekki sióur popptónlist en barnalög. Þættinum er ætlaóur naumur tími í dagskránni. eóa hálftimi hálfsmánaóarlega. en ætlunin mun vera aó hafa hann viku- lega þegar fram i sækir. Þáttur- inn hefst kl. 17.10 í dag. Fleksnes AÐ loknum fréttum og veóur- fregnum í kvöld hefst i sjón- varpinu nýr samanleikjaflokk- ur. Kleksnes. Hver þáttur er sjálfstæóur. en sama persónan f.vrirferar- mest i þeim öllum. og er þaó furóufugl nokkur. sem heitir Fleksnes. 1 kviild bilar sjónvarpstækió hans, en hann yefst ekki upp heldur revnir aó bjargast yió sjónvarpstæki nágrannans. Myndirnar um Fleksnes eru geróar eftir leikntum tvegg.ja brezkra höfunda. Galton og Simpson. en þau hat'a verið staðfæró o« þeim breytt þannig. aó Noróinenn ei«i auó- veldara meó aó melta þau.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.