Morgunblaðið - 12.06.1974, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. JUNÍ 1974
Hörkuspennandi og óvenjuleg
bandarisk litmynd með islenzk-
um texta.
Sýnd kt. 5,7 og 9
GAMLA
Uppreisn í
kvennafangelsinu
(Big Doll House)
Bönnuð innan 16 ára
Afburða skemmtileg kvikmynd,
ein sú allra bezta af hinum
sigildu snilldarverkum meistara
Chaplins, og fyrsta heila myndin
hans með tali.
Höfundur, leikstjóri og aðal-
leikari: CHARLIE CHAPLIN
ásamt Paplette Goddard, Jack
Okie.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 3, 5.30, 8.30
og 11.15.
Ath. breyttan sýningar-
tíma.
Héi*ölITE
Stimplar-Slrfar
og stimpilhringir
Austin, flestar gerðir
Chevrolet, 4,6,8 strokka
Dodge frá '55—'70
Ford, 6—8 strokka
Cortina '60—'70
Taunus, allargerðir
Zephyr, 4—6 str.,
'56—'70
Transit V-4 '65—'70
Fiat, allar gerðir
Thames Trader, 4—6
str.
Ford D800 '65
Ford K300 '65
Benz, flestar gerðir, ben-
sín og dísilhreyflar
Rover
Singer
Hillman
Skoda
Moskvitch
Perkins, 3—4 strokka
Vauxhaíl Viva og Victor
Bedford 300, 330, 456
cc
Volvo, flestar gerðir
bensín og disilhreyflar
Þ.Jónsson & Co.
Skeifan 1 7.
Símar: 84515—16.
TÓNABÍÓ
Sími 31182.
DEMANTAR
SVÍKJA ALDREI
„Diamonds are forever''
Leikstjóri: Guy Hamilton
eftir sögu: lan Flemings.
fslenzkur texti
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.
FRJÁLS
SEM FIÐRILDI
(Butterflies are free)
fslenzkur texti.
Frábær amerisk úrvalskvikmynd
i litum. Leikstjóri Milton Katsel-
as. Aðalhlutverk: Goldie Hawn,
Edward Albert, Eileen Heckart.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.1 5
Þetta er dagurinn
Engin sýning í dag.
Procol Harum
kl. 8.30.
Procol Harum
kl. 11.30.
Fló á skinni
i kvöld. Uppselt.
Af Sæmundi fróða
1. sýning fimmtudag kl. 20.30.
2. sýning föstudag kl. 20.30.
Kertalog
laugardag kl. 20.30. Fáar sýn-
ingar eftir.
Selurinn hefur manns-
augu
sýning sunnudag kl. 20.30.
Af Sæmundi fróða
þriðja sýning þriðjudag kl.
20.30. Síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er op-
in frá kl. 14 sími 1 6620.
LE5IÐ
eru oiultwn^j
DHGLECn
Man vöruflutningabifreið.
Til sölu er Man vöruflutningabifreið árgerð 1967 i góðu standi,
aðstaða til vöruflutninga á Hellissand getur fylgt.
Tilboð sendist undirrituðum sem gefur allar nánari upplýsingar, fyrir
20. júní næstkomandi.
Marteinn G. Karlsson, Ólafsvík, sími 93-6552 og 93-6238.
Frá barnaskóla
Garðahrepps.
Fólk, er flytur i Garðahrepp fyrir haustið er
vinsamlegast beðið um að innrita skólaskyld
börn sín nú þegar.
Skrifstofa skólans er opin frá 1 0— 1 2.
Skólastjóri.
Sk ip til sölu
3 - 4 6-8-9 - 11 -12 - 15 - 18- 20- 25 - 26
- 28 - 37 - 39 - 42 - 45 - 47 - 50 - 52 - 54 - 56
- 60 - 63 - 65 - 66 - 67 - 71 - 73 - 75 - 76 - 82
- 85 86 - 90 - 92 - 94 - 100 - 101 - 105 -
129 - 142 - 143- 147- 150- 197 - 247.
Fasteignamið s töð in,
Hafnarstræti 1 1 . 5/777/ 14 120.
Barnaheimili
Franciskussystra
í Stykkishólmi
Barnaheimili St. Franciskussystra ! Stykkishólmi tekur til starfa hinn
15. júní næstkomandi. Börnin, drengir og telpur 5 —10 ára, verða i
tveim hópum og dvelst hinn fyrri frá 1 5. júní til 1 5. júlí, en hinn síðari
frá 15. júlí til 13. ágúst. Nánari upplýsingar veittar í síma 93-8128,
Stykkishólmi.
ÍSLENZKUR TEXTI
Ein bezta „John Wayne
mynd" sem gerð hefur
verið:
KÚREKARNIR
Mjög spennandi og
skemmtileg, ný banda-
rísk kvikmynd í litum og
Panavision.
Aðalhutverkið leikur
John Wayne ásamt 11
litlum og snjöllum kú-
rekum.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
í‘?ÞJÖÐL£IKHÚSIÐ
LEIKHÚSKJALLARINN
Ertu nú ánægð kerling?
í kvöld kl. 20.30. Uppselt.
Síðasta sýning.
Miðasala 13.15 —20. Sími
1-1200.
Óheppnar hetjur
íslenzkur texti
Mjög spennandi og bráð-
skemmtileg ný bandarísk
gamanmynd ! sérflokki.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Listahátíö íReykjavík
7—21. JÚNl
MIÐASALAN
1 húsi söngskólans !
Reykjavik að Laufásvegi 8
er opin daglega
■' kl. 14.00 —18.00.
Simi 28055.
CLIFF ROBERTSON „
“TBE GREAT NORTHFIELD
MINNESOTA HAID”
Spennandi og vel gerð bandarísk litkvikmynd, ersegir
frá óaldarflokkum sem óðu uppi í lok þrælastríðsins i
Bandaríkjunum árið 1865.
íslenzkur texti
Cliff Robertson og Robert Duvall
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Laugarásbíó
ÁRÁSIN MIKLA
The two most famous
bandits, Jesse James and
Cole Younger join forces in
the most daringf\ bank robbery
f nn
1 Tl
Ljósavélar
Til sölu eru 2, st, Ijósavélar, 3 fasa riðstraumur önnur að stærð 38,5.
kilóvött, litið notuð, hin 21 kílóvött, sem ný, vélarnar eru i góðu
ásigkomulagi, til sýnis og afhendingar hvenær sem er upplýsingar i
síma 14120
llillllltÍBilBíiBBtfefllllðiBii8i#i|j|iBVIIBIBBBBftkliðiillBflBBl
Ílfl I BB I, í BflB fl Í1 llfli fl B I # I