Morgunblaðið - 12.06.1974, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 12.06.1974, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAtíUH 12. JÚNI 1974 19 Davíð Oddsson: SKAMMTUR Margt skilur vinstri i'lokk- ana aö, en eitt eiga þeir þó sameiginlegt, þeir vilja allir sameinast. Sameining þeirra hefur legirt i loftinu mörg undanfarin ár og ekkert startirt í veginum nema: um hvart þeir ættu að sameinast, hvarta einn vinstri flokkur ætti aö sameina alla hina, hvaða flokkar mættu vera með í sameiningunni og hverjir ekki, hvenær samein- ingin ætti art fara fram, hvarta foringja ætti aö sameinast um, hvað flokkarnir ættu sameigin- legt og hverjir ættu að samein- ast hverjum og í hverjum. Alþýðuflokkurinn bortaði sameiningu allra jafnaöar- manna í einum flokk.i og undanskildi þá framsóknar- menn, sem hann sagrti enga jafnaðarmenn. Framsóknar- menn voru um þessar mundir svo sundraðir innbyrrtis, art þeir áttu fullt i fangi með eigin sameiningu og vildu engum sameinast á mertan. Art vísu vildu sumir ungir framsóknar- menn sameinast Hannibal og flokki hans, en ekki Gylfa og flokki hans. Kn Gylfi vildi sam- einast Hannibal, Bjarna Guðnasyni og Alþýrtubanda- laginu, en Hannibal vildi ekki sameinast Bjarna Gurtnasyni aftur og Alþýrtubandalagirt setti þart skilyrrti f.vrir samein- ingu, art ailir flokkar myndu sameinast í þvi, þó art undan- töldum Hannibal og Co, en þart lirt væn sundrungarafl íslenzkra stjórnmála. Olafur Ragnar Grímsson og nokkrir aðrir ungir og gatnlir framsóknarmenn tóku sig til og sameinurtust i Mörtruvalla- hreyfingunni og gáfu þeir sirtan út sameiginlega yfirlýs- ingu um, art þeir væru tilbúnir í sameiningarslaginn, þegar í staö. Gætu þeir sameinast hverjum sem vildi gegn lág- marksgreirtslu í öruggum þing- sætum. Sameiningin gekk æ betur og fleiri og fleiri flokkar klofn- urtu og þar mert voru koinnir enn fleiri flokkar sein tilbúnir voru art sameinast, svo art sam- einingarmálinu óx raunveru- lega fylgi virt hvern klofning. Stærsti bitinn, sem rak á fjörur sameiníngarmanna, var þó klofningurinn í samein- ingarflokknum mikla, Samtökunum. F.vrst klofnarti Bjarni Gurtnason frá og bjö sig undir frekari sameiningu. Þá klofnurtu Björn, Hannibal og Karvel frá Magnúsi Torfa og skömmu siðar klofnarti Karvel frá Birni og Hannibal og sam- einartist hann Magnúsi, sem enn var sameinartur Torfa. Var nú svo komirt, art Sameiningin hlaut art vera á næstu grösum. Upp komu nokkrir nýir jafnartarmenn úr ýmsum þeim jafnartarmanna- flokkum, sem harrtastir voru i sameiningunni. Þeir sundrurt- ust hvur frá sinum flokki, sameinurtust í Jafnartarmanna- flokki, sem aftur sameinartist í kosningabandalagi nokkurra annarra vinstrijafnartar- sameiningarsamvinnumanna. Lýsti þetta bandalag því þegar yfir, art sameining allra vinstri manna í einum flokki væri keppikefli þeirra. Þótti miinn- um þar komin fram nýstárleg og fersk hugmynd. Nú er orrtirt Ijóst, art aldrei fyrr hafa jafnmargir samein- ingarmenn f jafnmörgum sam- einingarflokkum átt það sam- eiginlegt art ætla sér art sam- Framhald á bls. 18 VÖRUI lAPPDRei # SKR 4 UM VIMNIMGA í 6. FLOKKI 1974 AIJKAVIIMIMINGIJR: 20163 Dodge Dart bifreið 29116 kr. 500.000 19662 kr. 200.000 44129 kr. 100.000 Þessi númer hlutu lOOOO kr. vinning hvert t 254« 11602 23993 36811 45338 48450 2933 13145 24284 38743 45637 54092 3463 17205 28025 43422 46261 61239 5394 18456 28751 44742 46515 62770 7352 Þessi númer hlutu 5000 kr. vinning hvert: 68 2075 3711 5682 6953 8783 10701 12348 14073 15986 18027 19713 72 2087 4001 5695 6996 8825 10762 12380 14082 15998 18031 19756 171 2101 4072 5700 7079 8857 10780 12467 14094 16013 18107 19816 181 2126 4112 5815 7166 8920 10788 12497 14156 16021 18173 19837 249 2146 4117 5831 7176 8924 10817 12532 14245 16049 18214 19838 465 2152 4126 5892 7216 8961 10997 12596 14333 16206 182:51 19840 472 2176 4159 5937 7230 9064 11010 12601 14421 16274 18259 19861 576 2224 4220 5955 7238 9092 11039 12650 14429 16282 18267 19954 607 2295 4336 5958 7262 9134 11128 12803 14477 16405 18282 19958 638 2303 4456 5988 7264 9154 11233 12813 14568 16487 18300 20004 685 2356 4503 5992 7309 9290 11267 12865 14602 16498 18356- 20029 845 2410 4519 6001 7366 9317 11293 12885 14716 16604 18472 20044 859 2579 4576 6052 7511 9383 11315 13087 14774 16614 18583 20090 950 2763 4580 6056 7513 9429 11362 13116 14809 '6635 18624 20154 984 2768 4592 6102 7555 9494 11375 13132 14856 16643 18652 20216 1074 2849 4627 6205 7619 9592 11439 13133 14873 6729 18695 20226 1078 2920 4664 6210 7730 9623 11441 13151 15003 -6738 18727 20232 1106 3046 4686 6236 7776 9744 11443 13179 15046 16739 18732 20238 1109 3049 4696 6309 7798 9867 11630 13229 15105 16754 18741 20296 1137 3051 4768 6360 7894 9874 11667 13235 15122 16764 18835 20309 1214 3056 4834 6365 7916 9976 11675 13264 15162 16765 18858 20468 1304 3060 4868 6428 8013 10021 11707 13267 15225 16909 189*5 204S3 1331 3101 4878 6552 8180 10043 11731 13393 15238 17050 18987 20535 1341 3210 4900 6601 8193 10045 11767 13402 15275 17063 19095 20536 1397 3260 4917 6605 8222 10180 11829 13421 15293 17302 19114 20615 1428 3295 4937 6607 8248 10200 11921 13424 15368 17351 19174 20084 1436 3299 5158 6630 8281 10233 11922 13434 15501 17371 19234 20714 1485 3313 5168 6652 8303 10260 12060 13446 15527 17394 19237 20754 1522 3339 5217 6738 8432 10296 12172 13447 15691 17478 19509 20760 1685 3380 5420 6779 8459 10420 12223 13579 15746 17511 19574 20773 1705 3475 5463 6818 8466 10430 12225 13688 15752 17526 19582 20774 1764 3528 5543 6841 8549 10454 12241 13791 15Á01 17675 19614 20806 1787 3591 5567 6893 8575 10484 12293 13889 15908 17744 19615 20902 1817 3601 5600 6896 8763 10560 12322 14062 15943 17782 19620 20956 2074 3669 5659 6940 8768 10601 12334 14063 15970 17822 19630 20965 Framhald á bls. 21 Enn er allt óljóst með olíustyrkinn ÓVÍST er enn, hvenær greiðslur hefj- ast úr svokölluðum oliusjóði til húsa- hitunar, en viðskiptaráðuneytið hefur svo sem kunnugt er sett oddvitum sveitarstjórna, bæjar- stjórna og borgarstjóra frest á að skila skýrslum um þá, sem styrkhæf- ir eru, fyrir 1 5. júní. Eins og kunnugt er er eitt söluskattstig látið brúa þann kostnað, sem af þessum styrk- veitingum leiðir og samkvæmt upplýsingum Þórhalls Ásgeirssonar ráðuneytisstjóra i viðskiptaráðu- neytinu er enn ekki Ijóst, hve há upphæð kemur til skiptanna i þessu efni. Þórhallur sagði að það færi að sjálfsögðu eftir þvi, hve vel gengi að afla skýrslnanna, hvenær til út- borgunar kæmi. Hann sagði að ráðu- neytið gerði sér grein fyrir að skýrslugerð sveitarstjórnanna væri mikið verk fyrst i stað. Þegar siðan öll gögn liggja fyrir verður fyrst unnt að reikna út, hverjir hljóti styrk og hve mikinn. Aðalfundur húseigendafélags Reykjavíkur verður haldinn fimmtudaginn 20. júní 1 974 kl 1 7 í húsakynnum félagsins að Bergstaðarstræti 1 1 a, Reykjavík. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Til sölu 4ra herb. íbúð við Álfheima. Sumarbústaður í nágrenni Reykjavíkur. Upplýsingar gefur Hafsteinn Hafsteinsson, Garðastræti 38. SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS Listahátíö í Reykjavík Söngvar - Sagnir og leikur Frumflutningur á samsettri dagskrá byggðri á þjóðsögnum af Sæmundi fróða í samvinnu Leikfélags Reykjavíkur og Leikbrúðulands i Iðnó, 1 3. júní kl. 20.30. Miðasala kl. 14.00 — 18.00 að Laufásvegi 8, sími 28055. ssssssssssssssssssssssss Listahátíö í Reykjavík Þrymskviða Ópera í 5 þáttum eftir Jón Ásgeirsson Frumsýning í Þjóðleikhúsinu 14. júní kl. 20.00 Miðasala kl. 14 — 18 að Laufásvegi 8, simi 28055. ssssssssssssssssssssssss Listahátíö í Reykjavík Lundúnasinfönlan Previn Stjórnandi Andre Previn í Laugardalshöll miðvikudaginn 12. júni kl. 21.00 Einleikari Pinchas Zukerman EFNISSKRÁ Brahms: Háskólaforleikur op. 80 Mendelssohn: Fiðlukonsert i e-moll op. 64 Prokofieff: Sinfónia nr. 5 op. 100 Zukerman Miðasala að Laufásvegi 8 kl. 14—18 sími 28055. sssssssssssssssssssssssS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.