Morgunblaðið - 12.06.1974, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 12.06.1974, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. JUNI 1974 13 Góð þátttaka í kappreiðum Léttis IIESTAMANNAFELAGIÐ Létlir á Akure.vri gekkst fyrir góöhesta- keppni ug kappreíöum á skeið- vellinum við Evjafjarðará á annan í hvftasunnu. Helztu úrslit urðu þessi: Alhliða gæðingar 1. Óðinn 8 vetra, brúnn skagf. Eig. Hildur Gunnarsd. 210,5 2. Tigull 17 vetra, jarpskj. eyf. Eig. Þorvaldur Pétursson 204,5 3. Stjarni 11 vetra, bleikur húnv. Eig. Alfreð Steinþórss. 200,0 4. Stjörnufákur 7 v., brúnn eyf. Eig. Guðmundur Snorras. 190,0 5. Skjóni 12 v., eyf. brúnskj. Eig. Árni Hermannss. Bægisá 189,5 B. flokkur gæðinga. 1. Ýri 7 vetra, rauðblesóttur eyf. Eig. Arni Magnússon 209,0 2. Stormur 9 v., jarpur rang. Eig. Karl Ágústsson 208,5 3. Þristur 13 v., jarpstjörnótt eyf. Eig. Gunnar Malmquist 202,5 4. Stjarni 8 v., rauðstjörnóttur e.vf. Eig. Þórey M. Vilhelmsd. 200,0 5. Geysir 7 v., jarpur skag. Eig. Jóhann Konráðsson 195,0 Hryssur Stig 1. Elding 5 vetra, rauð húnv. Eig. Edda Vilhelmsdóttir 196,5 2. Stemma 5 v., grá þing. Eig. Frímann Frímannsson 194,0 3. Vaka 4 velra, hrún eyf. Eig. Freyja Sigurvinsdöttir 194,0 4. Brana 15 vetra hvít eyf. Eig. Ragnheiður Gíslad. Bitru 182,5 RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður VÍFILSTAÐASPÍTALI Fóstra óskast til að annast dagheimili fyrir börn starfsfólks. Upplýsingar veitir forstöðukona spitalans, simi 42800. Hjúkrunarkonur óskast til afleysinga og í fast starf á hinar ýmsu deildir spítalans. Upplýsingar veitir for- stöðukonan, simi 42800. LANDSPÍTALINN Sérfræðingur og aðstoðarlæknir óskast til afleysinga á Handlækningadeild. Upplýsingar veitir yfirlæknir deildarinnar. RANNSÓKNARSTOFA HÁSKÓLANS Aðstoðarlæknir óskast til afleysinga nú fyrst um sinn, en í fast starf með haustinu. Upplýsingar veitir yfirlæknir, sími 19506. Umsóknir er greini menntun, aldur og fyrri störf, ber að senda skrifstofu ríkisspitalanna, Eiriksgötu 5, Reykja- vík. Umsóknareyðublöð fyrirliggjandi á sama stað. Reykjavík 7. júní 1 974 SKRIFSTOFA RlKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍM111765 Fullkomnasta trésmfAaverkslMBM A mlnsta gólffleH fyrir heimill, skóla og verkstœðl Hín fiölhaefa 8-11 verkefna trésmlöavél: Bandsög, rennibekkur, hjólsög, frœsari, band- slípa, diskslípa, smergel- skífa og útsögunarsög. Fáanlegir fylgihlutir: Afréttari þykktarhefill og borbarki. verkfœri & járnvörur h.f. Dalshrauni 5, Hafnarfirði. Sími 53333. 5. Kvika 9 vetra, hrún skagf. Eig. Matthias Eiösson 180,5 Stökk 250 metrar sek. 1. Happy 6 v. rauður. Eignadi Örn Grant 2. Blesi 6 v., bleikbles. Eig. Árni Magnúss. Ragnar 20,4 Ingólfs. 20,6 3. Skjóni 6 v., jarpskj. eyí. Eig. Guömundur Gislason Rvk. 20,8 Stökk 300 metrar. sek. 1. Fagri-Blakkur 9 v., skagf. brúnn Eig. Benný Jensen 23,7 2. Ölver 9 vetra, bleik-tvístjörnött. Eig. Hreinn Þorsteinss. 3. Þytur 12 v., grár húnv. Eig. Guðmundur 24,1 Stefánsson 24,9 Stökk 350 metrar sek. 1. Litur 9 v., litföróttur eyf. Bezti alhliða gæðiijgurinn, Oðinn. Eignadi Ásgeir Asgeirss. 27,6 2. Vængur 9 v., hrúnskj. húnv. Eigandi Lilja Reynisdóttir 28,0 3. Nótt 7 v., brúnstj. eyf. Eig. Hilmar Gunnarss. Ingvi Eiríkss. 38,1 Skeió 250 metrar. 1. Oðinn 8 v., hrúnn skagt'. Eig. Hiidur Gunnarsd. 29,4 2. Glanni 8 v.. rauðvindóttur þing. Eig. Bergvin Jóhannsson 30.0 3. Hrímfaxi 12 v., mövind. skagf. Eig. Guömundur Snorrason 30,0 sem flestir leikmenn geta notstf mecf svipucSum árangri og faglserdír. RICOH S'l STENSILGERDARVÉLIN býr til stensil af hverskonar frumriti acf stærcS allt aí 24x34 cm á minna en mfnútu og_____________ FYRIRFERÐALÍTIL ALJÐVELD i NOTKUN ÖDÝR I REKSTRI omicf og kynnist RICOH élin er til sýnis hjá okkur. I SKRIFSTOFUVÉLAR hTfTI Hverfisgötu 33 Sími 20560

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.