Morgunblaðið - 12.06.1974, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 12. JUNI 1974
31
Sovétmenn sigurvegar-
ar en Island í 17. sæti
Sovétmenn sigruðu í stiga-
keppni Evrópumeistaramótsins í
Ivftingum sem lauk nýlega í Ver-
ona á Italfu. Hlutu þeir samtals
94 stig. Búlgarir veittu þeim
haróa keppni og uröu í ööru sæti
með 87 stig og Vestur-Þjóðverjar
uröu í þriója sæti meö 58 stig.
Alls voru keppendur frá 25 þjóö-
um í mótinu og hlutu 20 þjóöanna
stig. tsland varö í 17. sæti í stiga-
keppninni, og var það Guðmund-
ur Sigurösson sem í þau stig náði.
en hann stóó sig með prýói í mót-
inu og varö í áttunda sæti í sfnum
þyngdarflokki. lsland varð ofar
bæði Noregi og Danmörku í stiga-
keppninni.
Gústaf Agnarsson keppti I
þungavigt og lyfti hann 155 kg I
snörun. og var eftir þaö f fimmta
sæti. Honum mistókst hins vegar
viö byrjunarþyngd sína í jafn-
höttuninni og var úr leik, en ella
heföi hann átt góöa möguleika á
Fyrsti bikar-
Ieikurinn
FYRSTI leikurinn í bikar-
keppni KSf í knattspvrnu
fer fram í kvöld. Þá mætast
3. deildar liðin Stjarnan og
ÍR á Háskólavellinum og
hefst leikurinn kl. 20.00.
Þessi liö leika í sama riöli í
3. deildinni, en hafa ekki
mætzt þar enn. Ætla má. aó
þau séu ekki ósvipuð að
styrkleika, og má nefna sem
dæmi, aó Stjarnan gerði
jafntefli vió Fvlki 1—1, en
ÍR tapaöi hins vegar fyrir
sama liöi I—2.
aó verða meðal tíu fvrstu og
hljóta stig.
Urslit í einstökum þvngdar-
flokkum í Evrópumeistaramót-
inu uróu sem hér segir:
Flugyigt
Smaleers, Póllandi
(97.5—132,5) — 230.0
Szucs. Ungverjal.
(97.5—130.0) — 227.5
Mustafov. Búlgar.
(100—127.5) — 227.5
Bantamvigt:
Kirov. Búlgaríu
(110—147.5) — 257.5
Anikin. Sovétr.
(110—137.5) — 247.5
Prohl. Tékkóslv.
(105—140) — 245
Fjaðurvigt:
Todorov. Búlgar.
(120—152.5) — 272.5
Shanidze. Sovétr.
(120—152.5) — 272.5
Nurikyan. Búlgar.
(115—150) — 265
Léttvigt:
Kirshinov. Sovétr.
(1,27.5—172.5) — 300
Kaczmarek. A-Þýzkal.
(132.5—165) —297.5
Legel. Austurr.
(125—155 (— 280
Millivigt:
Kolev. Búlgar.
( 152.5—187.5) — 340
Wanezel. A-Þýzkal.
(145—182.5 ( — 327.5
Kurentsov. Sovétr.
(140—185) — 325
Afrek Kolves í samarilögðu er
nýtt heimsmet.
Léttþungavigt:
Rishenkov. Sovétr.
(160—197.5) — 357.5
Stoieev. Búlgar.
(152.5—195) — 347.5
Rusev. Búlgar.
(157.5—187.5) — 345
Milliþungavigt:
Rigert. Sovétr.
(172,5—212.5) — 385
Nikolov. Búlgar.
(175—210) — 385
Poltoratzki. Sovétr.
(162.5—200) —362.5
Petzold. A-Þýzkal.
(155—200) — 355
Kailajarvi. Finnl.
(160—192.5) — 352.5
Bettembourg. Svíþjóó
(150—195) — 345
Broillet. Sviss
(157.5—180) — 337.5
Guóm. Sigurósson
(142.5—180) — 322.5
Goussin. Frakkl.
( 145—175) — 320
Van Lerberghe. Belg.
(147:5—172.5) — 320
Þungavigt:
Ustushin. Sovétr.
(162,5—227.5) — 390
Christov. Búlgariu
(167.5—220) — 387.5
Giezki. A-Þýzkal.
(165—205) — 370
Afrek Ustushins i jafnhöttun er
nýtt heimsmet.
Yfirþungavigt:
Alekseev. Sovétr.
(187.5—235) — 422.5
Bonk. V-Þýzkal.
(167.5—235) — 402.5
Reding, Belgíu
(175—225) — 400
Guómundur Sigurðsson f keppni á E.M.
Bræðrabylta í Firðinum — FH
Haukar gerðu jafntefli í góðum
leik
Golf í Grafarholti
UM síðustu helgi fór fram í
Grafarholti hjá Golfklúbbi
Reykjavíkur Slazenger open golf-
keppnin, en þaö er fjórleikur með
forgjöf. Vinningshafar urðu:
1. Aöalsteinn Guölaugsson og
Ragnar Vignir
2. Óraar Kristjánsson og
Óskar Sæmundsson
3. Guðjón Einarsson og
Olafur Þorsteinsson
4. Arnkell Guðmundsson og
Olafur Skúlason
Á sunnudaginn fór svo fram í
Grafarholti kvennakeppni, 18
holur með og án forgjafar. Urslit
urðu sem hér segir.
Án forgjafar:
Jakobina Guðlaugsdóttir 85
Hanna Aðalsteinsdóttir 88
146 Jóhanna Ingólfsdóttir 95
Með forgjöf:
147 Hanna Aðalsteinsdóttir 70
Kristín Pálsdóttir 71
150 Jakobína Guðlaugsdóttir 73
152
ÚRSLITIN í leik FH og Hauka í
2. deildar keppni Islandsmótsins
í knattspyrnu, sem fram fór á
Kaplakrikavellinum í fyrrakvöld,
komu nokkuö á óvart. Jafntefli
varð 1:1, en fyrfrfram var búizt
viö nokkuö öruggum FH-sigri í
leiknum, enda taliö að FH-ingar
veröi í haráttunni um 1. deildar
sætiö í ár.
Leikurinn í fyrrakvöld var
ótrúlega vel leikinn af 2. deildar
lióum, og væru 1. deildar liðin
okkar fullsæmd af þeirri knatt-
spyrnu. sem FH og Haukar sýndu.
Bæði liöin. og þá einkum FH-ing-
ar, re.vndu aó leika knattspyrnu
— láta knöttinn ganga frá manni
til manns allan leikinn. Haukarn-
ir hættu sér upp það, sem á þetta
vantaöi hjá þeim. meó mikilli
baráttu og leikgleöi. Það eina.
Þjóðhátíðarmót í friálsum
Aöalsteinn og Ragnar Vignir
ÞJÓÐHÁTlÐARMÖT i frjálsum
fþróttum fer fram á Laugardals-
vellinum um næstu helgi, sunnu-
Heimsmet
BANDARIKJ AMAÐURINN Ric-
hard Wonlhunter setti nýtt
heimsmet í 880 yarda hlaupi á
móti, sem fram fór nýlega í
Oregon í Bandarikjunum. Hljóp
hann á 1:41,4 mín. Þá bætti James
Gilkes frá Guyana heimsmetið i
220 yarda hlaupi á móti, sem fram
fór i Austin í Texas, er hann hljóp
á 19,9 sek. Það er Tommv Smith
frá Bandaríkjunum, sem á stað-
fest heimsmet i þessari grein, 20,0
sek. Óvíst er, hvort árangur
Gilkes fæst staðfestur. þar sem
meðvindur var aöeins of mikill í
hlaupinu.
dag 16. og mánudag 17. Keppnis-
greinar fvrri dag eru, karlar: 200,
1500 og 5000 m hlaup, 400 m
grindahlaup. langstökk, kringlu-
kast, 1000 m hoöhlaup. Konur:
200 og 800 m hlaup, 100 m grinda-
hlaup, langstökk, kúluvarp.
kringlukast og spjótkast.
17. júnf: Karlar: 110 m grinda-
hlaup, 100, 400, 800 og 3000 m
hlaup, kúluvarp, spjótkast, stang-
arstökk, hástökk og 4x100 m boö-
hlaup. Konur: 100, 400, 1500 og 4
x 100 m hlaup og hástökk. Piltar:
100 m hlaup. Telpur: 100 m
hlaup.
Þátttökutilkvnningar sendist
Helga Eirfkssvni. Laugardalsvell-
inum, milli 15 og 17 mióvikudag-
inn 12. júnf, eóa til Stefáns Jó-
hannssonar, Blönduhlíó 12.
sem þennan leik skorti, voru
fleiri ntörk, en bæói liðin fengu
góö tækifæri til þess aó svo yrði.
Yfirleitt voru Haukarnir meira
í sókn í leiknum og fljótari á
knöttinn. Sóknaraðgerðir þeirra
voru samt ekki eins yfirvegaðar
og FH-inga. og því rneiri tilviljun
hvort færi skapaðist. Fyrra mark
leiksins kotn ekki fyrr en um
miðjan seinni hálfleik. er Loftur
Evjólfsson Haukamaður skaut
utan frá vítateigshorni óverjandi
skoti í hornið fjær hjá FH. Glæsi-
legt mark.
Eftir að forystunni var náð
drógu Haukarnir sig nokkuð aft-
ur, sótti FH þá mun meira og setti
Haukamarkið oft í hættu. Jöfn-
unarmark þeirra kom þó ekki
fvrr en 7 mínútur voru til leiks-
loka. en þá stökk Helgi Ragnars-
son hærra en varnarmenn Hauka
eftir hornspvrnu og skallaði í
netið.
Bezti maður Haukaliðsins í
þessum leik var Loftur Evjólfs-
son, sem er mjög kraftmikill og
skemmtilegur sóknarleikmaður,
og ntark hans sýndi. hversu mikill
skotkraftur býr í honuin. Hjá FH
áttu þeir Janus Guðlaugsson og
Olafur Danivalsson
en báðir eru þessir
knattspyrnumenn.
beztan leik.
piltar góðir
Skotland
féll niður
„I.KIDIM til lokakoppni HM" hét nroin st»m
hirtist f íþrúttafréttum >lori»unhlaúsins á
þriúndauinn. t»n í honni vt»r skyrt frá undan-
kt'ppni ht»inisim»istarakoppninnar. I na»r
hofúu nokkrir samhand \ iú hlaúiú o» hontn á.
aú niúur ht*fúi falliú aú ueta um úrslit í
t»inum Kvrópuriúlinum. þt»im t*r Danmork.
Skotland m» Túkkoslúvakía lt»ku í. — Þiú
mcKÍú alls t»kki ulcyma Skotlandi. sauúi
Skoti. st»m hriimdi til hlaúsins. — þaú cruni
\ iú. st»m lioldum uppi hfiúri Brctlands í
kt'ppninni.
Oj» ht»r mt»ú t»r ut»rú hrauarhút. I rslitin í
þossum riúli urúu st»ni hór sogir:
Danmork — skotland
Skotland — Danmork
Damtirk — Tókkúslúi akía
Tókkúslúvakfa — Danmtirk
Skotland — Tókkúslúvakfa
Tókkúslúvakfa — Skotland
1— 4
1—0
1 — 1
«—0
2— 1
1—0
STADAN
Skotland
Tókkúslúvakía
Dan mtirk
4 2 0 1 8:2
4211 9:2
4 0 1 2 2:12
Þjálfaranámskeið á Leirá
TÆKNINEFND K.S.I. gengst í
samráói vió Iþróttaskóla Siguróar
Guómundssonar fvrir þjálfara-
mámskeiði, B-stig, á Leirá í
Borgarfirói dagana 28. júní til 7.
júlf n.k.
-Námskeið þetta er sérstaklega
skipulagt fvrir þjálfara með ein-
hverja undirbúningsmenntun t.d.
íþróttakennaraskólapróf eða sam-
hliða menntun. Annars er nám-
skeiðið opið öllum. sem ei
áhugasamir um þjálfun. og á á
efa erindi til þeirra allra.
Færir erlendir leiðbeinendi
munu leiðbeina á námskeiðinu t
eru þar efstir á blaði hinir e
lendu þjálfarar. sem hér starfa.
Nánari tipplýsingar um nái
skeiðið gefa Knattspyrnusai
band Islands. simi 8-44-44. og 8i
urður Guðmundsson. Leirá. Bor
arfirði.