Morgunblaðið - 12.06.1974, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 12.06.1974, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12..IÚNI 1974 11 68. stór- stúkuþingið 68. þing Stórstúku íslands var sett í Templarahöllinni í Reykja- vík fimmtudaginn 6. júní sl. Áður en þing var sett, var haldinn stutt- ur hátíðafundur í Þingstúku Reykjavíkur, og á þeim fundi var vígður nýr fundarsalur í Templ- arahöllinni. Var stórstúkuþingið siðan sett í þessum nýja fundarsal og var fjölmenni við þingsetn- inguna. 16 nýir félagar gengu í Stórstúkuna. Var þeim veitt stór- stúkustig. Að því loknu var minnzt látinna félaga. Um kvöldið var kvöldverðarboð I samkomusal Templara- hallarinnar og var það helgað 90 ára afmæli góðtemplarareglunnar á Íslandi. Heiðursgestir voru Halldör E. Sigurðsson fjármála- ráðherra og frú, fyrrverandi borg- arstjórar Reykjavíkur þeir Gunn- ar Thoroddsen og frú og Oeir Hallgrímsson og frú. Sérstakur heiðursgestur þingsins er dr. Richard Beck og frú hans. Á þess- ari hátfðasamkomu voru fluttar ræður og ávörp. íbúðtil leigu Fjögra herbergja íbúð skammt frá Landsspítalanum er til leigu nú þegar. Tilboð leggist í pósthólf 432, ásamt upplýsingum um fjöl- skyldustærð og möguleikum um fyrirframgreiðslu. Sumarferð Hin árlega sumarferð félagsins verður farin daganna 5 — 7. júlí n.k. Farið verður norður á Strandir. Væntanlegir þátttakendur verða að hafa keypt farseðil í síðasta lagi 28. júní n.k. Verðið er kr. 2.500.00 Farseðlar eru seldir á skrifstofu félagsins._________________________Stjórnm. Hestamanna- félagið Dreyri, Akranesi, heldur kappreiðar við Ölver sunnudaginn 23. júní n.k. Vinsamlegast skráið kappreiðarhross í símum 93-1332 og 93-1485. Frábær völlur í fögru umhverfi. Mótsnefnd. Caterpillar D 7 E til leigu, í stór og smá verk. Simi52421. Seljum í dag Saab 99 EA 2 árg. 1 973 Saab 96 1 972 Saab 961 971 Saab 96 1 967 V4 Saab 96 1 966 Saab 96 1965 Saab 96 1 963 Fiat 1 32 1 600 árgerð 1 973 ekinn 1 4 þús. km Volvo 1 44 De Luxe sjálfskiptur árg. 1 972 Volvo 1 44 árgerð 1 967 sjálfskiptur VW 1 303 árgerð 1 973 BDÖRNSSONM2. SEr Hafnarfjördur Viölagasjóður óskar eftir til- boöum í 3 verksmiðjuframleidd timburhús í Hafnarfiröi. Tvö húsanna eru byggö af Misawa í Kanada og eru 96.3 m2 aö stærö og á einni hæö. Eitt er byggt af Conta í Danmörku, er 121.6 m2 aö stærö og á einni hæö. Lóö verður frágengin og hellulagður gangstígur. Akureyri Viölagasjóöur óskar eftir til- boðum í 5 verksmiöjuframleidd timburhús á Akureyri. Húsin eru byggö af Misawa í Kanada og eru 96.3 m2 aö stærð og á einni hæð. Lóó veröur frágengin og hellulagöur gangstígur. Sýning húsanna Öll húsin verða til sýnis sunnudag 16. júní n.k. frá kl. 2-6 síödegis. Greiðsluskilmálar Húsin veróa seld með minnst 50% útborgun af söluverði og greiöist sú upphæö á næstu 12 mán. eftir að kaupsamningur er gerður, með hæfilegu milli- bili. Er þá við þaö miöaö að kaupandi fái húsnæöismálalán (E-lán), sem hann ávísi til Viðlagasjóðs til lækkunar á eftirstöðvunum. Aö öðru leyti lánar Viölagasjóður eftirstöðvarnar til 7 ára með 10% vöxtum. Tilboð Tilboð er tilgreini verð og nánari greiösluskilmála sendist skrifstofu Viölagasjóós, Tollstöðinni við Tryggvagötu í Reykjavík, fyrir kl. 17, föstudag- inn 21. júní n.k. ,li .111.11 ilL.li S , i i ,| u.illihl i!u;Ih.:iII NORÐUR SVEFNH. s_ m =Cli NERB 1 ~ J M~TÍ MERB 233 Arr ST0FA 7 m ~1 I c 120 7 BLIB M-*» BOROSIOFA 7 .. 297 70 1. þVOHUR^—^ 70 3S6 ' 1,3 7, 1 T- ■ x 7T L !» f. Ö ! US -^ANDDTR 1.1 T MISAWA: 96,3 m2 Viðlagasjóður Tryggvagötu 19 Rvk. Sími 18 3 40

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.