Morgunblaðið - 12.06.1974, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.06.1974, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. JUNÍ 1974 Félagsmálanámskeið Kópavogur verður haldið dagana 18., 19. og 21. júni i Sjálfstæðishúsinu. Leiðbeinandi verður Guðni Jónsson og verður fjallað um fundarstjórn, fundar- reglur, fundarform og flutning ræðu. Upplýsingar veitir skrifst. Sjálfstæðisfélaganna, sími 40708 43725. Öllum heimil þátttaka. TÝR, F.U.S. Hella Bíldudalur V-Barða- strandasýsla Aðalfundur Neista, F.U.S. í Vestur-Barðastranda- sýslu verður haldinn í félagsheimilinu Bíldudal föstudaginn 14. júní n.k. og hefst kl. 20:30. Venjuleg aðalfundarstörf. Friðrik Sophusson formaður S.U.S. og dr. Þráinn Eggertsson lektor koma á fundinn. Stjórnin. Isafjörður Almennur stjórnmálafundur verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 15. júní n.k. kl. 16:00. Framsöguræður flytja Ellert B. Schram fv. alþm., dr. Þráinn Eggertsson lektor og Friðrik Sophusson form. S.U.S. Fundurinn er öllum opinn. Kjödæmissamtök ungra Sjálfstæðismanna. Fylkis F.U.S. Fundur verður haldinn í Hellubíói miðvikudaginn 1 2. júní kl. 20:30. Ræðumenn á fundinum verða Ragnar Önundarson, Guðmundur Sigurðsson og Jón Magnússon. SUS og kjördæmasamtökin. Selfoss Fundur verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu á Selfossi fimmtudaginn 13. júní kl. 20:30. Ræðumenn á fundinum verða Guðmundur Sigurðsson, Jón Magnús- son og Þorsteinn Pálsson. SUS og KJORDÆMASAMTÖKIN. Stórdansleikur ! Valaskjálf, Egilsstöðum laugardaginn 1 5/6 og hefst með stórkostlegri skemmtidagskrá kl. 22.00. Sjónvarpsstjörnurnar Halli og Laddi. Söngflokkurinn Þokkabót. Stutt ávörp flytja: Márkús Örn Antonsson og Sverrir Hermannsson. Hljómsveitin Einsdæmi leikur fyrir dansi til kl. 2 e.m. S.U.S. Austurlandi. Hafnarfjörður Byggingafélag alþýðu hefur til sölu eina ibúð við Melabraut. Umsóknir um ibúð þessa send- ist formanni félagsins fyrir kl. 6 þ. 14. þessa mánaðar. Fé/agss tjórnin. íbúð — Vesturbær Við Hjarðarhaga er til sölu vönduð 4ra herb. endaibúð með fallegu útsýni. Góður bílskúr og geymslur ásamt frystigeymslu. Uppl. í síma 22716 milli kl. 6 og 9 næstu kvöld. Hús í Keflavík Vantar yður stórt hús fyrir lítinn pening, til sölu 6 herb. raðhús með bilskúr, allt nýtt. Upplýsingar í síma 2979 eftir kl. 5. LÆRIÐ Ný námskeið eru að hefjast. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Engin heimavinna Innritun og m■ i upplýsingar í símum 85580 ^ 41311 og21719 Vélritunarskólinn, Suðurlandsbraut 20, Þórur.n H. Felixdóttir. Fiskiskip til sölu m/b Jói SH — 21 rúmlestir að stærð með dekkspili, línuspili, radar, dýptarmæli og tal- stöð. 1 1 tonna bátur byggður 1971. Bátar þessir eru í góðu standi. Semja ber við Konráð Ö. Sævaidsson h. f. Skipamiðiarar Hamarshúsi — Tryggvagötu 2, Símar 15965 og 20465 Kvöidsími 25265. ■h M Æ ^ Vandaöir karlmanna- GÖTUSKÓR meö götum á rist og hrágúmmísóla nýkomnir. Litur brúnn. Verö 2280.- Einnig nýkomnir kvensandalar. Margir litir. Verö 1690.- Skóverzlun Péturs Andréssonar, Laugavegi 17 — Framnesvegi 2 Félag áhugamanna um fiskrækt heldur opinn fræðslufund, fimmtudaginn 13. júní kl. 20.30 í Kristalsal Loftleiða Hóteli. Dagskrá: Jon M. Lindberg forstjóri flytur fyrirlestur og sýnir kvikmynd um laxarækt í sjó á vegum Domsea Fars (sem er á vesturströnd Banda- ríkjanna.) Sólmundur Einarsson fiskifræðingur, flytur fyr- irlestur um Regnbogasilung í náttúrulegu um- | hverfi, Stjórnin. Verzlunarhús Til sölu og brottflutnings er verzlunarhús fyrir kjöt- og nýlenduvöruverzlun, ásamt tækjum og kæliútbúnaði. Húsið er auðvelt í flutningi og hentugt fyrir þá sem eru að byggja verzlunarhús, en þurfa að veita þjónustu meðan á byggingu stendur. o FASTE1GNAVER hl. KLAPPARSTÍG 16, SÍMI 11411, RVÍK. Kvöld- og helgarsímar 34776 og 10610. Hagamelur Góð hæð og rishæð ásamt góð- um bllskúr. Grunnfl. hæðar 120 fm. Á hæðinni eru 2 samliggj- andi stofur, 2 svefnherb., eld- hús, baðherb. og skáli. Svalir. Teppi á allri íbúðinni. í risi eru 4 herb. með kvistum, eldhúsað- staða. Lóð ræktuð. Laus fljót- lega. Bakkasel Raðhús 2 hæðir og kjallari. Á hæðinni eru 2 samliggjandi stof- ur, sjónvarpsherb., eldhús, búr, þvottahús, snyrting og anddyri. Á efri hæð 3 svefnherb., og baðherb. i kjallara 2 íbúðarherb. og geymslur. Húsið er fokhelt nú. Tómasarhagi 5 herb. íbúð á 2. hæð. (búðin er 2 saml. stofur, 3 svefnherb., eldhús og baðherb. 2 svalir. Sér- hitaveita. Einbýlishús Úrvals einbýlishús við Starhaga, sem er hæð, ris og kjallari. Á hæðinni eru 3 saml. stofur, eld- hús og snyrting. Allt ný endur- nýjað. í risi 4 svefnherbergi og baðherb. I kjallara eru 2 herb., eldhús, baðherb., og geymslur. Bilskúr. Ránargata 3ja herb. ibúð á 2. hæð, ásamt geymslurisi með 1 ibúðarher- bergi. 2falt gler, ný teppi. Hraunbær 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Suður- svalir. Nýleg teppi. Ibúðin er i góðu standi. Melgerði 3ja herb. falleg jarðhæð, ný eld- húsinnrétting. Teppi á stofum. Bilskúrsréttur. Dúfnahólar 5—6 herb. ibúð 1 30 fm. ibúðin er tilbúin undir tréverk og mál- uð. FASTEIGNA - OG SKIPASALA Hafnarhvoli v/Tryggvagötu Friðrik L. Guðmundsson sölustjóri simi 27766. Heimasimi 18965. Til sölu í Háaleitishverfi glæsilegt raðhús með bilskúr. Við Miklubraut stór 4ra herb. kjallaraibúð. Við Baldursgötu 3ja herb. jarðhæð. Sérhiti. Sér- inngangur. Við Nóatún mjög góð 4ra herb., íbúð ásamt stórum bilskúr. í Háaleitishverfi 5 herb. ibúð i blokk ásamt bil- skúr. ® EIGNIR FASTEIGNASALA Háaleitisbraut 68 (Austurveri) Simi 82330 Heimasimi 72078. Símar 23636 og 14654 Til sölu. 4ra herb. mjög góð endaíbúð við Ljósheima. 4ra herb. mjög góð risibúð i Austurborginni. 4ra herb. sérhæð á Teigunum. 5 herb. sérhæð i Kópavogi, Austurbæ. Hæð og ris við Miðtún, alls 5 herb. Lítið einbýlishús á Seltjarnar- nesi. Raðhús i Kópavogi. Sala og samningar Tjamarstíg 2 Kvöldsfmi sölumanns Tómasar Guð.ónssonar 23636

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.