Morgunblaðið - 12.06.1974, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.06.1974, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR I2.JUN1 1974 Eikarbátur 29 tonn byggður 1965, aðalvél: Volvo penta 200 ha. Vökvaspil. 6. nýjar handfærarúllur. Fylgifé: Fiskitroll, rækjutroll, hlerar virar. og Aöalskipasalan, Austurstræti 14. 4. hæd. Sími 26560. Heimas/mi 30156. fH Star innréttingar -við allra hæfi -í öll herbergi Star-innréttingar eru samsettar úr einingum, sem f ram- leiddar eru í Svíþjóð á vegum stærstu innréttingafram- leiðenda Evrópu. Þær geta hentað í allar stærðir eldhúsa, — en ekki aðeins i eldhús, heldur í öll önnur herbergi hússins. Star-innréttingar eru bæði til í nýtízku stíl og með göml- um virðulegum blæ, en eru allar gerðar samkvæmt kröf- um nútímans. Komið með teikningu af eldhúsinu eða hinum herbergj- unum, þar sem þið þurfið á innréttingu að halda. Við gef um góð ráð og reiknum út, hvað innréttingar eins og ykkur henta muni kosta. Stuttur afgreiðslufrestur. Einstaklega hagstætt verð. BÚSTOFN Aöalstræti 9 2. hæð, í húsi Miðbæjarmarkaðsins. Sími 17215. Létt,sterk,ryðfrí Stillanleg sláttuhæð * Slær upp að húsveggjumog út fyrir kanta %■ Sjálfsmurð, gangsetning auðveld * Fæst með grassafnara Garðsláttuvél ki hhp up hinna vandlátu M Ármúla 11 Skólavörðust.25 Armúla11 Skólavörðust.25 Byggingalód Óska eftir að kaupa byggingalóð (eða lóðir) í Reykjavík eða ná- grenni. Tilboð sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld 15/6. Merkt: Byggingalóð — 4618. Orlofsheimili húsmæðra í Gufudal, Ölfusi. Húsmæðraorlof í Gullbringu-, Kjósasýslu, Keflavík og Seltjarnarneskaupstað hefst 22. júní. Konur með börn með sér verða í fyrstu hópunum. Húsmæður gerið pantanir sem fyrst hjá orlofsnefndakonum, sem gefa nánari upp- lýsinqar. ^ - - Orlofsnefnc/ir. J þér kaupid 0OQP EKKIEINGÖNCV VEGNA 23.100 " V* Xifj6 RICOMAC naoop A-' vegna ©strimilsins © geymsluverksins ’© konstantsins © störa +takkans ö f Ijötandi kommunnar © aukastafa veijarans © hradá prent- og reikniverksins © og svo audvitacf einnig vegna vercfsins. ' : V. % SKRIFSTOFUVELAR H.F. Hverfisgötu 33 Sírni 20560

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.