Morgunblaðið - 12.06.1974, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 12.06.1974, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12.JUNÍ 1974 27 Sitnl 50 2 49 Rómantík á rúmstokknum Nýjasta rúmstokksmyndin í litum með ísl. texta. Birte Tove, Ole Söltoft. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 1 6 ára. Jarðýta óskast. Óska eftir að kaupa minni gerð af jarðýtu Uppl. í síma 22022. Spennandi ensk kvikmynd byggð á sögu John Sherlock. í litum og Panavision. islenzkur texti Sýnd kl. 5.1 5 og 9. Hlutverk: Stanley Baker, Alex Cord, Honor Blackman, lanagaain SIÐASTA SPRENGJAN Bönnuð börnum. Skuldabréf Tökum I umboðssölu: Veðdeildarbréf Fasteignatryggð bréf Rikistryggð bréf Hjá okkur er miðstöð verðbréfa- viðskiptanna. Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna og verðbréfasala Austurstræti 14, sími 16223 Þorleifur Guðmundsson heima 12469. Fiskirækt jarðhiti Góð aðstaða, heitt og kalt vatn í Árnessýslu. Áhugamenn sendi nöfn og símanúmer á afgr. Mbl. fyrir 20. júní merkt: „Árnes- sýsla — 1 485". Nauðungaruppboð. Uppboð það á eignum Málms h.f., sem auglýst var í 87. tölublaði Lögbirtingablaðsins, verður fimmtudaginn 13. júni. Seld verður húseign fyrirtækisins og naglavélar. Uppboðið hefst í skrifstofu Húna- vatnssýslu, Blönduósi kl. 14., og verður framhaldið á eigninni sjálfri sama dag. SÝSLUMAÐUR Húnavatnssýslu. Umferðarfræðsla 74 5 og 6 ára barna í Reykjavík. Lögreglan og Umferðarnefnd Reykjavíkur, í samvinnu við Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur- borgar, efna til umferðarfræðslu fyrir 5 og 6 ára börn í Reykjavík. Hvert barn á þess kost að mæta tvisvar, klukkustund í hvort skipti. Sýnt verður brúðuleikhús og kvikmynd, auk þess sem börnin fá verkefnaspjöld. Fræðslan fer fram sem hér greinir: 6 ára 5 ára 1 3. — 1 4. júni börn börn Fellaskóli 09.00 1 1.00 Vogaskóli 14.00 16.00 1 8. — 1 9. júní Hlíðaskóli 09.00 1 1.00 Langholtsskóli 14.00 16.00 20.—21. júní Breiðagerðisskóli 09.30 1 1.00 Árbæjarskóli 14.00 16.00 24.—25. júní Álftamýrarskóli 09.30 1 1.00 Langholtsskóli 14.00 16.00 26.—27. júní Fossvogsskóli 09.30 1 1.00 Æfingadeild K.l. 14.00 16.00 28. júní— 1. júlí Hvassaleitisskóli 09.30 1 1.00 Breiðholtsskóli 14.00 16.00 Lögreglan. Umferðarnefnd Reykjavikur. ÞORSCAFE Opus og Mjöll lelka í kvöld frá kl. 9— 1 Stórdansleikur í Valaskjálf, Egilsstöðum laugardaginn 15/6 og hefst með stórkostlegri skemmtidagskrá kl. 22.00. Sjónvarpsstjörnurnar Halli og Laddi. Söngflokkurinn Þokka- bót. Stutt ávörp flytja: Markús Örn ANTONSSON OG Sverrir Hermannsson. Hljómsveitin Einsdæmi leikur fyrir dansi til kl. 2.e.m. S.U.S. Austurlandi. VW húsbílar til sölu. Ti/ sö/u nokkrir l/W húsbí/ar árg. 1973 og einnig nokkrir I/W 1300 árg. 1971. Tt/ sýnis að Rauðarárstíg 31. Bí/a/eigan Fa/ur. Skagfirska söngsveitin Heldur miðnæturhljómleika fyrir styrktarfélaga sína fimmtudaginn 1 3. þ.m. kl. 1 1.30 í Austur- bæjarbíói söngstjóri, Snæbjörg Snæbjarnar- dóttir undirleikari Olafur Vignir Albertsson einsöngvari Guðrún Tómasdóttir og Margrét Matthíasdóttir. Lausir miðar seldir við innganginn. Skagfirska söngsveitin. Frá Flensboragarskóla Umsókn um skólavist í 3. og 4. bekk gagn- fræðastigs 5. og 6. bekk framhaldsdeildar 1. og 2. bekk menntadeildar þarf að skila á skrifstofu skólans í síðasta lagi n.k. laugardag 1 5. júní. Skrifstofan verður opin frá 9 — 1 2 og 4 — 6 alfa daga í þessari viku þeir sem ekki skila umsóknum á þessum tíma hætta á að tryggja þeim vist í skólanum. Skó/astjóri Er nú HELLU-ofninn ekki fallegasti, hagkvæmasti og ódýrasti hitagjafinn? — 38 ára reynsla hérlendis. Fljót og örugg afgreiösla. — Fáið tilboð sem fyrst. Sjálfstillandi Ijlff^ OFNASMIÐJAN krani getur tylgt. einholtmo - keykjavik

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.