Morgunblaðið - 19.06.1974, Side 28

Morgunblaðið - 19.06.1974, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JUNl 1974 EQM Mjólkurfræðingar Óskum eftir að ráða áhugasaman mjólk- urfræðing til starfa nú þegar eða síðar. Skriflegar umsóknir með sem fyllstum upplýsingum um nám og fyrri störf óskast send oss fyrir 25. þ.m. Osta og sm/örsalan s. f. Snorrabraut 54. Hjúkrunarkennara- stöður við Hjúkrunarskóla Islands Bifreiðastjóri óskast Viljum ráða vanan bifreiðastjóra með rétt- indum til aksturs stórra vörubifreiða. Upplýsingar í olíustöð okkar við Skerja- fjörð, sími 1 1425. Olíufélagið Skeljungur h.f. Stúlka óskast Viljum ráða unga stúlku til starfa nú þegar. Uppl. í síma 16513 kl. 2—6 í dag. Brauðborg, Njálsgötu 112. Trésmiðir Óskum að ráða nú þegar trésmiðaflokk. Skeljafell h. f. Sími 864 11. K völdsími 81491. Verkamenn — Bifvélavirkjar Óskum að ráða mann á smurstöð, einnig bifvélavirkja og menn vana bílaviðgerð- um. Uppl. hjá verkstjórunum. Egill Vilhjálmsson h. f., Laugavegi 118. eru lausar til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsóknir sendist til menntamálaráðu- neytisins fyrir 30. júní og skulu um- sækjendur tilgreina menntun og starfs- reynslu. Nánari uppl. veitir skólastjóri. Heildverzlun óskar eftir konu 28 ára eða eldri til almennra skrifstofustarfa. Vélritun, enskar bréfaskriftir og skýrslugerð. Tilboð óskast send afgr. Mbl. merkt: 1101. JHorgmtMatiifr nucivsmcnR ^§t*-»22480 22.—23. júní ferð „út í bláinn " upplýsingar veittar á skrifstofunni alla virka daga frá 1—5 og á kvöldin frá 8—10 Farfuglar. Miðvikudagsferð Bláfjallahellar kl. 20. frá B.S.f. Verð kr. 400. Hafið góð Ijós með. Ferðafélag íslands. Kristniboðssambandið Samkoma verður í kristniboðshús- inu Betania, Laufásvegi 1 3, í kvöld kl. 20.30. Árgeisli kristniboðsfélag unga fólksins sér um þessa samkomu. Allir velkomnir. Hörgshlíð 12 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins í kvöld mið- vikudag kl. 8. margfuldor markað vðar MALVERK — INNRÖMMUN Nýkomið mikið úrval af erlendum rammalist- um. Úrval málverkalista. Myndamarkað urinn, Fischersundi. Opið frá 13—18. Sími 2-7850. FASTEIGNAURVALIÐ, SÍMI 83000 Okkur vantar góða 4ra herb. íbúð í Laugarnes- hverfi. Útborgun við samning 1,5 millj. Upplýsingar í síma 83000. Þeir, sem misstu af S I 1 ' :+,:$* I * » Simi-22900 síðustu sendingu geta nú fengið þessi borðstofu- húsgögn ef þeir bregða skjótt við .1 Laugaveg 26

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.