Morgunblaðið - 31.07.1974, Side 15

Morgunblaðið - 31.07.1974, Side 15
 8 StÐUR Miðvikudagur 31. júlí 1974 Kærumálin tek- in fyrir í dag I DAG verður tekin fyrir kæra Vals og Vfkings gegn Fram vegna Elmars Geirssonar. Eins og frá var skýrt f Morgunblaðinu fyrir helgi kærðu Valsmenn á fimmtu- daginn, Víkingar fylgdu sfðan á eftir og sendu inn sfna kæru á föstudaginn. Ekki er enn vitað, hvort Vestmannaeyingar hyggist feta f spor Vals og Vfkings og kæra Framarana. Mál Vals og Vfkings gegn Fram fer fyrst fyrir dðmstól KRR. Verði dómsniðurstöðunni sfðan áfrýjað fer málið annaðhvort tii dómstóls KSl eða tSt, ekki á báða staðina, þvf að dómsstigin eru aðeins tvö. Forseti dómstóls Knattspyrnuráðs Reykjavfkur er Bergur Guðnason og með honum sitja f dómnum Karl Bergmann og Vilberg Skarphéðinsson. Vara- menn eru Pétur Bjarnason og Baldur Marfasson. Morgunblaðið hafði f gær samband við Berg Guðnason og Landskeppni vio Ira Landskeppni f frjálsum fþrótt- um milli tslands og trlands fer fram á Laugardalsvellinum n.k. mánudag og þriðjudag, 5 og 6. ágúst. Er þetta fyrsta landskeppn- in með fullskipuðu landsliði f karlafiokki, sem fram fer hér- lendis um nokkurt árabil, og er örugglega mikið fagnaðarefni fyrir fslenzka frjáls- fþróttaunnendur. Árangur frsku frjálsíþrótta- mannanna í ár hefur ekki fengizt gefinn upp ennþá, en ef borin eru saman afrek tslendinga og Ira ár- ið 1973 kemur í Ijós, að liðin eru mjög jöfn að styrkleika — aðeins 4—6 stig skilja. íslenzku frjáls- íþróttamennirnir hafa verið í Nú ætlar Guðni ekki að vera lengi á sjúkralista KNATTSPYRNUKAPPINN Guðni Kjartansson meiddist f leiknum gegn Skagamönnum sfðastliðinn laugardag. t fyrstu var talið, að meiðslin væru alvar- legs eðlis, en eftir rannsókn og myndatöku kom f Ijós, að Guðni hefur sennilega sloppið betur en f fyrstu leit út fyrir. — Læknarnir segja mér, að þetta sé tognun f hné, sagði Guðni, er Morgunblað- ið ræddi við hann í gær. — Ég fer aftur í myndatöku f dag og þá ætti að koma f Ijós, hversu slæmt þetta er. Ég verð ekki með f bikarleikn- um f kvöld, en geri mér vonir um að missa ekki fleiri deildarleiki úr f sumar. Ég var vfst nógu lengi á sjúkralistanum f vor. — Hvernig þetta vildi til? Ég hef bara ekki hugmynd um það. Eg held þó, að ég hafi hlaupið utan f Jón Alfreðsson. Þetta var algjört slys og allt mér að kenna, sagði Guðni að lokum. gífurlega mikilli framför aö undanförnu, þannig að búast má við þvf, að þeir eigi möguleika á naumum sigri á keppninni. Hafa tslendingar ekki átt jafngott frjálsíþróttalandslið í mörg ár. tslenzka liðið hefur nú verið valið og verður það þannig skip- að: hlaup: Vilmundur SEXTÁN liða úrslit bikarkeppni Knattspyrnusambands Islands fara fram f kvöld. Eru það fyrstu deildar liðin átta, sem f eldlfn- unni verða, fimm lið úr 2. deild og þrjú lið úr 3. deild. Sem kunn- ugt er var dregið um það sl. fimmtudag, hvaða lið skyldu leika saman og urðu úrslit þessi: Völsungar — Þróttur NK Haukar — Valur Vfkingur Ól. — Akranes ÍBV — Breiðablik Fram — Fylkir Akureyri — Vfkingur, Rvk. Armann — KR Selfoss — Keflavfk. Aðeins tvö fyrstu deildar Iið leika saman f þessari umferð, Vfkingar fara til Akureyrar og keppa þar við heimamenn. Verð- ur það sennilega tvfsýnasti leik- urinn f 16. liða úrslitunum — þessi lið léku saman f 1. deildar keppninni sl. laugardag og lykt- aði þeim leik með jafntefli 1:1. Hin fyrstu deildar liðin ættu að eiga nokkuð öruggan sigur vfsan f Ieikjum sfnum nema þá helzt ÍBV, sem leikur við Breiðablik, og Valur, sem mætir hinu skemmtilega Haukaliði f Hafnar- firði. Annars má búast við þvf, að róðurinn fyrir 1. deildar liðin verði ekki auðveldur f leikjunum f kvöld — liðin í 2. og 3. deild fá nú kærkomið tækifæri til þess að spreyta sig gegn „hinum stóru“ og oft hafa úrslit f slfkum leikj- um komið á óvart. Bjarni Vil- Bjarni Vil- Bjarni Vil- Ás- SEXTAN LIÐAIJRSLIT BJKARKEPPMNNARÍ KVÖLD 100 metra Stefánsson, hjálmsson. 200 metra hlaup: Stefánsson, Vilmundur hjálmsson. 400 metra hlaup: Stefánsson, Vilmundur hjálmsson. 800 metra hlaup: Ágúst geirsson, Jón Diðriksson. 1500 metra hlaup: Agúst Ás- geirsson, Jón Diðriksson. 5000 metra hlaup: Sigfús Jóns- sori, Erlingur Þorsteinsson. 10.000 metra hlaup: Sigfús Jónsson, Jón H. Sigurðsson. 3000 metra hlaup: Einar Óskarsson, Gunnar Snorrason. 110 metra grindahlaup: Stefán Hallgrímsson, Hafsteinn Jó- hannesson. 400 metra grindahlaup: Stefán Hallgrímsson, Hafsteinn Jó- hannesson. 4x100 metra boðhlaup: Bjarni Stefánsson, Vilmundur Vil- hjálmsson, Marinó Einarsson, Sigurður Sigurðsson. 4x400 metra boðhlaup: Bjarni Stefánsson, Vilmundur Vil- hjálmsson, Stefán Hallgrimsson, Gunnar Páll Jóakimsson. Hástökk: Karl West Fredriksen, Elias Sveinsson. Langstökk: Friðrik Þór Oskars- son, Stefán Hallgrimsson. Stangarstökk: Guðmundur Jó- hannesson, Karl West Fredrik- sen. Þrfstökk: Friðrik Þór Óskars- son, Helgi Hauksson. Kúluvarp: Hreinn Halldórsson, Erlendur Valdimarsson. Kringlukast: Erlendur Valdi- marsson, Óskar Jakobsson. Spjótkast: Oskar Jakobsson, Snorri Jóelsson. Sleggjukast: Erlendur Valdi- marsson, Óskar Sigurpálsson. Keppnin hefst kl. 16.30 á mánu- dag. Þann dag verður keppt í eft- irtöldum greinum: Stangarstökki, 110 metra grindahlaupi, kringlu- kasti, 100 metra hlaupi, 5000 metra hlaupi, langstökki, spjót- kasti, 400 metra hlaupi, 1500 metra hlaupi og 4x100 metra boð- hlaupi. Á þriðjudaginn hefst keppnin kl. 19.45. Þá verða eftirtaldar keppnisgreinar: 400 metra grindahlaup, kúluvarp, 200 metra hlaup, 3000 metra hindrunar- hlaup, sleggjukast, þrístökk, 800 metra hlaup, 10.000 metra hlaup og 4x400 metra boðhlaup. spurði, hvenær búast mætti við dómsniðurstöðu. Sagði Bergur, að hann myndi reyna að fá dóminn saman f dag. Sfðan yrði reynt að flýta málinu eins og framast væri unnt. Vonandi tækist að ljúka málinu áður en næstu leikir f 1. deild færu fram. Elmar hefur nú leikið þrjá leiki með Fram og f þeim hafa Framarar náð í fjögur stig. Ólík- legt er, að Elmar leiki nema einn leik áður en hann heldur að nýju til Þýzkalands, leikinn gegn Fylki f bikarkeppninni f kvöld. Á sunnudaginn fer fram leikur milli Reykjavfkur og Kaup- mannahafnar og hafði Elmar verið valinn f þann hóp, sem leika á. Litlar Ifkur eru þó á þvf, að Elmar leiki þann Ieik og svo kann að fara, að enginn Framari mæti til leiksins. Morgunblaðið hafði í gær sam- band við Martein Geirsson og spurði, hvort leikmenn hygðust neita að leika þar við hlið Vals- manna og Vfkinga. — Það getur vel komið greina, við erum eðli- lega mjög æfir út af þessum kærum, finnst þær f meira lagi ódrengilegar. Við höfum rætt um það að mæta ekki f þennan úrvals- leik; það er ekki ákveðið ennþá, en kemur f ljós f dag. Um kæruna sem slfka sagði Marteinn: — Það hefur verið liðið f mörg ár, að leikmenn leiki á sama ári með fslenzku liði og erlendu. Vfkingar hafa notað sér Jón Hjaltalfn þó svo að hann hafi einnig leikið með sænska liðinu Lugi. Þá eru ekki mörg ár sfðan Jóhannes Eðvaldsson fyrirliði þeirra Valsmanna fór til Suður- Afrfku og gerðist þar atvinnu- maður f knattspyrnu um tfma. Þegar hann kom heim byrjaði hann fljótlega að leika með Val og fyrsti leikurinn var einmitt gegn okkur. Þá var ekki kært, forystumenn Fram höfðu þá sómatilfinningu að kæra ekki. Þessa teikningu gerði Þorvald- ur Jónasson, einn af stjórnar- mönnum Frjálsfþróttasam- bandsins, af Hreini Halldórs- syni, Strandamanninum sterka. Hreinn stóð sig ágæt- lega f Luleá og um næstu helgi keppir hann gegn trum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.