Morgunblaðið - 25.08.1974, Qupperneq 1
32 SIÐUR OG LESBOK
Clerides hótar
skæruhernaði
10% far-
gjalda-
hækkun
hjá
IATA
Genf 24. ágúst, AP, Reuter.
Knut Hammerskjöld, fram-
kvæmdastjóri IATA, alþjöða-
samtaka flugfélaga, tilkynnti f
Genf f dag, að loknum tveggja
vikna fundi samtakanna, að
ákveðið hefði verið að hækka
fargjöld á flugleiðinni yfir N-
Atlantshaf um 10% frá og með
1. nðvember nk. Verð farmiða
á 1. farrými hækkar um 7%,
en verð á ferðamarinarými um
18—20%. Astæða hækkunar-
innar er gffurleg hækkun á
rekstrarkostnaði, einkum
hækkunin á olfuverði. IATA-
félögin hafa þegar hækkað far-
gjöld um 18%, það sem af er
árinu. Fargjöld þessi eiga að
gilda til 31. marz n.k. Skv.
hækkuninni verða sumarfar-
gjöld milli Lundúna og New
York 764 dollarar fyrir báðar
leiðir og vetrarfargjöld 584
dollarar.
Spá
hærra
fisk-
verði
Washington
24. águst — Reuter.
BANDARlSKA landbúnaðar-
ráðuneytið birti f dag skýrslu,
þar sem þvf er spáð, að smá-
söluverð á matvælum þar á
meðal fiski muni hækka um
6—7% fram að áramótum.
Astæðurnar fyrir þessu eru
einkum sagðar vera uppskeru-
brestur vegna mikilla þurrka f
Bandarfkjunum f sumar. Gert
er ráð fyrir, að verð á mat-
vælum verði f ár um 15%
hærra en á sl. ári. I skýrslunni
segir, að gert sé ráð fyrir, að
verð á kjöti, fiski, eggjum,
grænmeti og niðursoðnum
ávöxtum hækki, en verð á
ferskum ávöxtum, grænmeti
og mjólkurafurðum Iækki.
Aþenu 24. ágúst
AP — Reuter.
GEORGE Mavros utanrfkisráð-
herra Grikklands skýrði frá þvf á
fundi með fréttamönnum f
Aþenu í morgun, að grfska stjórn-
in hefði samþykkt sovézku til-
löguna um lausn Kýpurdeil-
unnar. Tillaga þessi var kynnt f
aðalstöðvum Samcinuðu þjóð-
anna á fimmtudag sem vinnu-
skjal og er á þá leið, að allt erlent
herlið verði flutt á brott frá
Kýpur og alþjóðaráðstefna á
vegum Sameinuðu þjóðanna taki
við af Genfarviðræðunum. Skv.
tillögunni ættu öll löndin, sem
fulltrúa eiga f öryggisráðinu, að
taka þátt f ráðstefnunni auk ann-
arra ríkja, sem hagsmuna eiga að
gæta, og er þar átt við Grikkland,
Tyrkland og Kýpur.
Mavros sagði fréttamönnum, að
Bretum yrði í dag tilkynnt þessi
ákvörðun grisku stjórnarinnar og
bætti við: „Bretar hafa ekkert
getað gert í málinu og Grikkir
verða nú að leggja það fyrir Sam-
einuðu þjóðirnar."
Tyrkir hafa gefið það berlega f
skyn, að þeir telji Genfarviðræð-
urnar einu möguleikana á að ná
samkomulagi.
Mavros sagði við fréttamenn, að
það myndi hafa verið auðvelt
fyrir Glafkos Clerides forseta
Kýpur og Rauf Denktash, leiðtoga
tyrkneska minnihlutans á Kýpur,
að komast að samkomulagi ef
Denktash hefði ekki verið „fangi
Tyrkja".
Clerides forseti, sem var á f und-
inum með Mavros, tók undir
þetta, en hann kom til Aþenu f
Clerides Clafcos forseti Kýpur.
fyrradag til viðræðna við gríska
ráðamenn. Clerides sagði við
fréttamenn: „Skilyrðin fyrir því,
að hægt verði að setjast að samn-
ingum á ný, eru, að Tyrkir dragi
herlið sitt til baka til þeirra
stöðva, sem þeir höfðu 9. ágúst og
að grískir flóttamenn fái að snúa
aftur til heimkynna sinna.
Clerides bætti við. Hver dagur er
okkur dýrkeyptur, flóttamenn og
skepnur deyja og heimili okkar
eru rænd, en við erum tilbúin til
að mæta þjáningum næstu daga
og mánuði ef nauðsyn krefur."
Clerides sagði, að eina leiðin nú
fyrir gríska Kýpurbúa væri
skæruliðahernaður.
Tyrknesk hernaðaryfirvöld
Framhald á bls. 31
New York 24. ágúst
AP—Reuter
BANDARlSKA flugfélagið Pan
American Airways fór f dag fram
á 122 milljón doltara rfkisstyrk
og varaði við, að greiðsluþrot
blasti við félaginu ef það ekki
fengi styrkinn. Flugfélagið, sem
er f einkaeign, hefur tapað á
rekstrinum sl. fimm ár, en
ástandið f ár er hið alvarlegasta í
sögu félagsins. Forráðamenn
fyrirtækisins segja, að ljóst sé, að
tapið á þessu ári muni nema um
76 milljónum dollara eða 7,6
milljörðum fsl. kr.
Hundadagar eru á enda,
vika lifir af ágúst og
sumstaðar er farið að
grána í fjöll. Laufin á
trjánum, sem fyrst
sprungu út í vor, eru
aðeins farin að gulna og
farfuglarnir byrjaðir að
hðpa sig. Þegar- við
leggjum þetta saman er
útkoman aðeins ein, það
er tekið að hausta. Við
megum þð vel við una,
sumarið hefur verið eitt
það bezta, sem við mun-
um eftir til sjávar og
sveita. Brynjðlfur
Helgason ljðsmyndari
Mbl. tðk þessa mynd í
vikunni.
Rekstur fyrirtækisins á sl. ári
gekk nokkuð vel og tókst að
greiða stóran hluta skulda þess þá
og laga fjárhagsstöðuna. Allt útlit
var fyrir, að f ár yrði hægt að laga
stöðuna enn meira, en þá kom
olíukreppan og hefur hagur
Pan-Am sem og annarra flug-
félaga farið síversnandi.
Pan-Am sótti um ríkisstyrk til
bandaríska flugmálaráðsins 4.
aprfl sl. einkum vegna póstflutn-
inga. Að sögn talsmanns flug-
félagsins er ekkert útlit fyrir, að
ákvörðunar flugmálaráðsins sé að
Framhald á bls. 31
Greiðsluþrot hjá
Pan~Am ef ríkis-
styrkur fæst ekki