Morgunblaðið - 25.08.1974, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. ÁGUST 1974
8
Ibúð, 4 til 5 herbergja,
er til leigu með húsgögnum frá 1. september.
íbúðin er í vesturbæ, ekki langt frá miðbænum.
Tilboð, merkt ,,H — 5, — 4016" leggist inn á
afgreiðslu blaðsins fyrir fimmtudaginn 29.
ágúst.
Hagkaup auglýsir
Glæsilegar dömublússur nýkomnar
Verð 1.190.00
Fallegar skólapeysur, einlitarog munstraðar.
Hagstæð verð. Langerma bómullarbolir,
fallegir litir. Verð 690.00 kr.
Skólabuxur úr flaueli, denim og tweed.
Rýmingarsalan heldur áfram
Nýjar vörur daglega
Bútar — Bútar — Bútar
SKEIFUNN115
Oftir/cdi allrar
Jyölsfaylch
unnar
H. BENEDIKTSSON HF.
SUÐURLANDSBRAUT 4 — Sími 38300
Til sölu
2ja herb. jarðhæð i Fossvogi.
3ja herb. sérhæð með bilskúr.
Við Borgarholtsbraut í skiptum
fyrir einbýlishús.
3ja herb. íbúð við Rauðalæk.
3ja herb. við Dvergabakka.
3ja herb. með bílskúr við
Smyrlahraun.
3ja herb. með bilskúr við
Hlégerði.
3ja herb. við Mariubakka.
3ja herb. ibúð við Laugaveg.
Verð 2,4 millj.
5 herb. ibúð við Bugðulæk.
5 herb. við Háaleitisbraut.
5 herb. við Þverbrekku.
5 herb. íbúð með bilskúr við
Auðbrekku.
5 herb. ibúð við Bergþórugötu.
í smíðum
2ja og 3ja herb. ibúðir i Kópa-
yogi.
íbúðirnar seljast rúmlega fok-
heldar þ.e.a.s. tvöfalt verk-
smiðjugler, opnanleg fög, hita-
lögn og sameign inni verður
grófmúruð.
Verð kr. 3,2 millj. 3ja herb.
ibúð.
Verð kr. 2,8 millj. 2ja herb.
ibúð.
íbúðirnar verða til afhendingar i
april á næsta ári.
Teikningar og nánari upplýsing-
ar á skrifstofunni.
Hafnarfjörður
Fokhelt einbýlishús við Heið-
vang um 1 45 fm.
Teikning og nánari upplýsingar á
skrifstofunni.
Kópavogur
Fokhelt raðhús við Grænahjalla.
Höfum kaupendur
að einbýlishúsum og sérhæðum
i Reykjavik og Garðahreppi.
Útb. 8 — 10 millj.
SÍMAR 21150 • 21370
Til sölu
Einbýlishús á einni hæð um 1 30
ferm. auk bílskúrs. Húsið er
næstum alveg fullgert með 6
herb. glæsilegri ibúð. á einum
bezta stað í Árbæjarhverfi.
Ný, úrvals íbúð
3ja herb. endaíbúð um 90 ferm.
( Norðurbænumi Hafnarfirði. Bil-
skúrsréttur, mikið útsýni.
í Vesturborginni
3ja og 4ra herb. stórar og glæsi-
legar ibúðir á Högunum.
Matvöruverzlun
Lítil matvöruverzlun á mjög góðu
verzlunarhorni i Vesturbænum.
Nánari uppl. á skrifstofunni.
Höfum kaupendur
að ibúðum af öllum stærðum og
gerðum, sérstaklega óskat hæðir
af minni gerðinni og íbúðir með
bilskúrum.
AIMENNA
FASTEIGNASAIAN
LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370
27766
Stóragerði
Glæsileg 4ra—5 herb. (enda-
ibúð) á 4. hæð ca. 1 1 9 fm. Tvær
saml. stofur, tvo svefnherb., hús-
bóndaherb. Eldhús og bað ný
endurnýjað. Stórar suðursvalir.
Eitt ibúðarherb. i kjallara. Teppi
á allri ibúðinni. Stigahús teppa-
lagt. Bilskúrsréttur.
Framnesvegur
Einbýlishús (steinhús) sem er 1
hæð ris og kjallari. Á hæðinni
eru 2 samliggjandi stofur, eld-
hús og bað. Ný ensk teppi. í risi
eru 2 herb. f kjallara er 2ja herb.
íbúð i góðu standi.
FASTEIGNA -
0G SKIPASALA
Hafnarhvoli v/Tryggvagötu
Friðrik L. Guðmundsson
sölustjóri simi 27766.
Hafnarfjörður
Til sölu lítið snoturt einbýlishús við Nönnustíg,
með fallegri ræktaðri lóð
Hrafnkell Ásgeirsson hri
Austurgötu 4, Hafnarfirði,
sími 503 18.
Skátar athugið
Bandalag íslenzkra skáta heldur flokksforingja-
námskeið að Úlfljótsvatni dagana 3. — 7.
september n.k. fyrir skáta 13 ára og eldri.
Þátttaka tilkynnist til B.I.S. Blönduhlíð 35, fyrir
28. ágúst, sími 231 90
Allar nánari upplýsingar veittar á sama stað.
Foringjaþjálfunarráð.
Selfoss —
Suðurland
Til sölu m.a. 2ja, 3ja, og 4ra herb. íbúðir í
smíðum á Selfossi. Nokkrar tilbúnar til afhend-
ingar strax. Hagstætt verð.
í Þorlákshöfn: Einbýlishús, tilbúið undir tré-
verk.
Á Stokkseyri. Einbýlishús á tveimur hæðum.
Getum útvegað fokheld einbýlishús á Selfossi.
Sveinn og Sigurður, fasteignasala, Birkivöllum
13, Selfossi, sími 1429 milli kl. 2 og 5.
Heimasími 1 682