Morgunblaðið - 25.08.1974, Qupperneq 23
MORGUNBLAðÍÐ. SÚNNÍJDÁGUR 2'5! AGÚST 1974 --------------------- 23
Lögtaksúrskurður
Vatnsleysustrandarhreppur
Samkvæmt beiðni sveitarstjóra Vatnsleysu-
strandarhrepps úrskurðast hér með að lögtök
geta farið fram vegna gjaldfallinna en ógreiddra
útsvara, aðstöðugjalda og fasteignagjalda
álagðra í Vatnsleysustrandarhreppi árið 1974,
allt ásamt dráttarvöxtum og kostnaði. Lögtök
geta farið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu
úrskurðar þessa, ef ekki verða gerð skil fyrir
þann tíma.
Sýslumaður Gullbringusýslu.
Iðnaðarhúsnæði
Óskum að taka á leigu húsnæði sem hentar undir matvælaiðju i
Reykjavík eða grennd — ellegar á Reykjanesi. Æskilegast væri að
húsnæðið væri á einni hæð, 200—400 fm — en aðrir möguleikar
koma þó til fullrar athugunar. Húsnæðið þyrfti að vera tilbúið til útleigu
i okt. n.k. Þeir sem sinnt gætu þessu eru vinsamlegast beðnir að senda
upplýsingar og tilboð i pósthólf 801, Reykjavik hið fyrsta merkt:
„Matvælaiðja — október 1492".
Endurskoðunarnemar
í fyrri hluta
Áríðandi fundur verður haldinn í Árnagarði
þriðjudaginn 27.8. kl. 5.
Fundarefni: Námsefni vetrarins.
Stjórnin.
1. leikvika — leikir 1 7. ágúst 1974.
Vinningsröð: 222—X22 — 1 1 X- 1 22
1. Vinningur: 9 réttir — kr. 1 7.000.00
1462+ 5132 5718+ 36289+ 36289+ 36290+ 37937
2499 5552+ 9492
2. Vinningur: 8 réttir — kr. 1.200.00
216 4160 7839 1 1544 35492 37035+ 38261
1208 4948 8252 12877+ 35513 37074+ 38467
1855 5188 8332 13034+ 35622 37126 38552
2148 5406 8536 13370 35990 37126 38901
2932 5411+ 8556 13392 36283+ 37128+ 38914
2961 5414+ 9605 14431 36424 37163 38916
3603 5567 10833+ 35046 36493+ 37959 39005
3641 5902 11543 35281+ 36744+ 37959 39011
4044 7058 + nafnlaus
Kærufrestur er til 9. sept. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera
skriflegar, Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstof-
unni. Vinningar fyrir 1. leikviku verða póstlagðir eftir 1 0. sept.
Handhafar nafnlausra seðla verða að farmvísa stofni eða senda stofninn
og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir
greiðsludag vinninga.
GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK
Okkar landsþekktu
Bylgjuhurðir
framleiðum við eftir máli.
Hurðir hf.
Skeifan 1 3.
Opið
frá kl. 1 - 7
Veitingastofa
Veitingastofa í eigin húsnæði og fullum rekstri,
til sölu á miðbæjarsvæðinu. Allar upplýsingar á
skrifstofunni.
Lögfræðingar: Jón /ngó/fsson og Már Gunnars-
son, Garðastræti 3, sími 1 1252.
M.A.IM.
Til sölu vöruflutningabifreið gerð 9. 186 HA árgerð 1971 húddbíll
með framdrifi með eða án vöruflutningahúss.
Bifreiðin er i mjög góðu ásigkomulagi.
Nánari upplýsingar gefur.
KRAFTUR H/F Simi: 85235, 82120
Heima: 42666, 17572.
Menntaskólinn
við Hamrahlíð
Skólasetning verður mánudaginn 2. sept. kl. 10.
Nemendur komi í skólann til að búa sér til
stundatöflu fyrir næstu önn sem hér segir:
Mánudag 26. ágúst kl. 9 nemendur, sem hafa
lokið 100—132 einingum.
Mánudag 26. ágúst kl. 13 nemendur, sem
hafa lokið 80—99 einingum.
Þriðjudag 27. ágúst kl. 9 nemendur, sem hafa
lokið 61 —79 einingum.
Þriðjudag 27. ágúst kl. 13 nemendur, sem
hafa lokið 43—60 einingum.
Miðvikudag 28. ágúst kl. 9 nemendur, sem
hafa lokið 26—42 einingum.
Miðvikudag 28. ágúst kl. 13 nemendur, sem
hafa lokið 0—25 einingum.
Fimmtudag 29. ágúst kl. 9 nýnemar með
upphafsstafi A — I.
Fimmtudag 29. ágúst kl. 13 nýnemar með
upphafsstafi J — Ö.
Rektor.
Atvinna — Iðnaður
H/F. Raftækjaverksmiðjan, Hafnarfirði, fram-
leiðir m.a. eldavélar, rafmagnsmiðstöðvarkatla,
flúrskinslampa og málmglugga.
Vér óskum eftir að ráða nú þegar eða eftir
samkomulagi nokkra handlagna menn til verk-
smiðjustarfa.
Störfin eru: 1. Við beygjuvél.
2. Við punktsuðuvél.
3. Við slípun.
5 daga vinnuvika. — Eftirvinna ef þess er
óskað. — Ódýrt fæði á staðnum.
Upplýsingar hjá verkstjóra.
Hafnarfirði
Símar 50022, 50023, 50322
Sunnudagur 25. ágúst.
kl. 9.30. G jábakkahraun —
Hrafnabjörg, Verð 600 kr
kl. 13.00 Sauðafell — Rjúpnagil.
Verð 400 kr.
Farmiðar við bilinn.
29. ágúst — 1. sept Aðalblá-
berjaferð i Vatnsfjörð.
Ferðafélag íslands,
Öldugötu 3,
simar: 1 9533 — 1 1 798.
Eldri Farfuglar og yngri, hittumst
öll í Valabóli og endurnýjum göm-
ul kynni sunnudaginn 25. ágúst
kl. 14.00.
Farfuglar
24.—25. ágúst
Ferð í Hrafntinnusker
Nánari upplýsingar veittar á skrif-
stofunni daglega frá 1 til 5 og á
fimmtudags og föstudagskvöldum
frá 8 til 10.
Farfuglar.
Bænastaðurinn
Fálkagata 10
Samkoma í dag kl. 4.
Bænastund virka daga kl. 7.
Safnaðarfélög Nessóknar
efna til safnaðaferðar, n.k. sunnu-
dag 1. sept. Farið verður um:
Þingvelli, — Uxahryggjaleið um
Dragháls að Saurbæ i Hvalfirði.
Þátttaka tilkynnist í síma 16783,
þar sem allar nánari upplýsingar
verða veittar alla virka daga kl.
3—6 e.h. fram til föstudags-
kvölds.
Bræðrafélagið býður eldra safnað-
arfólki til ferðarinnar, óg er það
beðið að tilkynna þátttöku sina á
sama stað og tima.
Kvenfélagið,
Bræðrafélagið,
Sóknarnefnd.
Minningarkort Félags
einstæðra foreldra
fást í bókabúð Blöndals Vestur-
veri, i skrifstofunni, Traðarkots-
sundi 6 i bókabúð Olivers, Hafnar-
firði, og hjá stjórnarmönnum FEF.
Jóhönnu s. 14017, Þóru s.
1 7052, Bergþóru s. 7 1009, Ingi-
björgu s. 27441 og Margréti s
42724.
Filadelfía Reykjavik
Brauðsbrotning kl. 2.
Vakningarsamkoma kl. 8. Peter
Inchcombe talar.
Allir hjartanlega velkomnir.
Húsmæðrafélag
Reykjavíkur
efnir til skemmtiferðar, þriðjudag-
inn 3. sept. ef næg þátttaka fæst.
Þátttöku þarf að tilkynna fyrir n.k
föstudagskvöld í sima 81742,
82357, og43290.
Suðurnesjafólk.
Guðsþjónusta kl. 2.
Allir velkomnir
Fíladelfía,
Keflavík