Morgunblaðið - 25.08.1974, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 25.08.1974, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. ÁGUST 1974 25 fclk f fréttum fclk f fjclmiélum Utvarp um helgina EKKI var það nú ýkja margt, sem vakti hrifningu okkar og tilhlökkun þegar við litum á útvarpsdagskrána f dag og á morgun. Þð mun Jónas Guðmundsson, stýrimaður, listmálari, rithöf- undur og blaðamaður, sá alls- herjar þúsundþjalasmiður, rabba við hlustendur f þættin- um „Mér datt það f hug“ eftir hádegið f dag. Jónasi hefur látið vel að tjá hlustendum hugsanir sínar f þessum þætti, og er óskandi, að hann haldi þvf áfram enn um sinn. Síðar um daginn er Böðvar Guðmundsson með þátt frá Vopnafirði, og mun afráðið, að hann verði með slfka þætti frá ýmsum stöðum annan hvern sunnudag á næstunni. Annað kvöld kl. 20.30 fá hlustcndur tækifæri til að kynnast hugleiðingum Hannes- ar Jónssonar, fyrrverandi blaðafulltrúa rfkisstjórnarinn- ar og núverandi sendiherra ts lands f Rússfá, um „Fram- leiðslusamvinnu í fslenzku efnahagslffi". Þetta er nú það, sem eínkum virtist bitastætt f dagskránni, en að öðru leyti var að mestu um fasta dagskrárliði að ræða. Utvarp Reykfavik ^ SUNNUDAGUR 25. ágúst. 8.00 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vfgslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög George Feyer leikur á pfanó syrpu af lögum úróperettum. l>jóðdansahljómsveit Gunnars Hahns leikur norræna dansa. 9.00 Fréttir. Utdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veður- fregnir). 9.15 a. Messa nr. 3 f f-moll eftir Anton Bruckner. b. Konsert í f-moll fyrir óbó og hljóm- sveit eftir Georg Philipp Telemann. c. Konsert f H-dúr fyrir selló og hljóm- sveit eftir Boccherini. 11.00 Messa f Háteígskirkju Prestur: Séra Jón Þorvarðsson. Organleikari: Marteinn Friðriksson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.25 Mér datt þaðfhug Jónas Guðmundsson rithöfundur rabbar við hlustendur. 13.45 tslenzk einsöngslög Kristinn Hallsson syngur lög eftir Markús Kristjánsson, Þórarin Jónsson, Sigfús Einarsson og Pál tsólfsson. Árni Kristjánsson leikur á pfanóið. 14.00 Sitthvað frá Vopnafirði Böðvar Guðmundsson ræðir við prests- hjónin á Hofí, séra Hauk Ágústsson og Hildi Torfadóttur, og Helga Gfslason á Hrappsstöðum. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá tónlistar- hátfð f Schwetzingen í vor. 16.00 Tfu á toppnum örn Petersen sér um dægurlagaþátt. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. 17.00 Barnatfmi: Gunnar Valdimarsson stjórnar a. „Berðu mig til blómanna“ Gunnar Valdimarsson talar við Svan- hildi óskarsdóttur (10 ára), sem les „Fffil og hunangsflugu" eftir Jónas Hallgrfmsson, og „Burnirótina“ eftir Pál J. Árdal. Guðrún Birna Hannesdóttir söng- kennari les söguna „Rauða bo!a“ úr þjóðsögum Einars Guðmundssonar. b. Utvarpssaga barnanna: „Stroku- drengirnir“ eftir Bernhard Stokke Sigurður Gunnarsson les þýðingu sfna (7). 18.00 Stundarkorn með grfska tenór- söngvaranum Michael Theodore sem syngur lög eftir Theodorakis og Mahos Hadzidhakis. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.25 Eftir fréttir Jökull Jakobsson við hljóðnemann f þrjátfu mfnútur. 19.55 Kammertónlist Italski kvartettinn leikur Strengja- kvartett f Á-dúr op. 41 nr. 3 eftir Robert Schumann. 20.30 Islandsmótið f knattspyrnu: Fyrsta deild. Jón Ásgeirsson lýsir sfðasta stundar- fjórðungnum f leik Vals og Kefl- vfkinga á Laugardalsvelli. 20.45 Frá þjóðhátfð Snæfellinga Árni Emilsson sveitarstjóri setur hátfðina, séra Sigurður Pálsson vfgslu- biskup flytur hátfðarræðu og Karólfna Rut Valdimarsdóttir flytur ávarp Fjallkonunnar. frumort Ijóð. Þá syngur Karlakór Stykkishólms undir stjórn séra Hjalta Guðmundsson- ar syrpu af léttum lögum f útsetningu Magnúsar Ingimarssonar við undirleik Hafsteins Sigurðssonar, Hinriks Áxels- sonar og Gunnars Ingvarssonar. Lárus Salómonsson flytur frumort 9 j A skfanum SUNNUDAGUR 25. ÁGUST 1974 18.00 Karfus og Baktus Barnaleikrit eftir Thorbjörn Egner. Leikstjóri Helgi Skúlason. Leikendur Sigrfður Hagalfn, Borgar Garðarsson og Skúli Helgason. Fyrst á dagskrá 4. janúar 1970. 18.25 Gluggar Breskur fræðslumyndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi og þulur óskar Ingimarsson. 18.50 Steinaldartáningarnir Bandarfskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 19.10 Hlé. 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Bræðurnir Bresk framhaldsmynd. 7. þáttur. Sjálfstæðisyfirlýsingar Þýðandi Jón O. Edwald. 21.20 óperuhúsið f Sidney Áströlsk heimildamynd um sérstæða byggingu. sem teiknuð er af danska húsameistaranum Jörg Utzon. Þýðandi Veturliði Guðnason. Þulir Stefán Jökulsson og Ellert Sigur- björnsson. 21.50 Sinn er siður f landi hverju Breskur fræðslumyndaflokkur um fólk f fjórum heimsálfum og siðvenjur þess. 4. þáttur. Brúðkaupssiðir Þýðandi og þulurGylfi Pálsson. 22.40 Að kvöldi dags Séra Sigurður Haukur Guðjónsson flyt- ur hugvekju. 22.50 Dagskrárlok. þjóðhátfðarkvæði og Kristfn Kjartans- dóttir og Jón Kjartansson kveða úr Númarfmum Sigurðar Breiðfjörðs og Fyrsta maf eftir Þorstein Erlingsson. Kynnir samkomunnar Haukur Svein- björnsson á Snorrastöðum, slftur hátfð- inni, og samkomugestir syngja „Island ögrum skorið“ með aðstoð félaga úr kirkjukórum sýslunnar og Lúðra- sveitar Stykkishólms leikur. Dagskráin var hljóðrituð að Búðum 20. og 21. f.m. 21.45 Sinfónfuhljómsveit Islands leikur f útvarpssal Stjórnandi: Páll P. Pálsson. a. „Forleikur, sálmur, og Marfuljóð“ eftir Karl O. Runólfsson, samið við leikritið Jón Arason. b. „Kóralfantasfa“ eftir Haidmayer. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 26. ágúst 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.00. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Birgir Snæbjörnsson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8. 45: Svala Valdimarsdóttir heldur áfram lestri þýðingar sinnar á sögunni „Malena byrjar f skóla“ eftir Maritu Lindquist. (9). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milliliða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Sinfónfu- hljómsveit Lundúna leikur „Dolly“ svítu“ op. 56 eftir Gabriel Fauré. / Gérard Souzay syngur „Söngva þorps- búa“ eftir Poulenc; Dalton Baldwin leikur á pfanóið./ Ulrich Lehmann leikur með Kammerhljómsveitinni í Ztírich konsert-fantasfu f H-dúr fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Othmar Schoeck. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfegnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Sfðdegíssagna: „Katrfn Tómas- dóttir“ eftir Rósu Þorsteinsdóttur Höfundur les sögulok (17). 15.00 Miðdegistónleikar Dietrich Fischer - Dieskau syngur lög eftir þýzk tónskáld. Rudolf Firkusný leikur „Myndir á sýningu“ eftir Módest Mússorgsky. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið. 17.10 Tónleikar. 17.40 Sagan: „Fólkið mitt og fleiri dýr“ eftir Gerald Durrel Sigríður Thorla- cius heldur áfram lestri þýðingr sinar (25). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Hlöðver Sigurðsson skólastjóri á Siglufirði talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Hlutverk framleiðslusamvinnu f fslenzku efnahagslífi Hannes Jónsson sendiherra flytur erindi. 21.10 Tónlist eftir Arthur Honegger Jtírg von Vintschger leikur á pfanó Tokkötu og tilbrigði og „Tvo frumdrætti“. 21.30 Utvarpssagan: „Svo skal böl bæta“ eftir Oddnýju Guðmundsdóttur Guð- rún Ásmundsdóttir leikkona les (3). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. íþróttir Umsjónarmaður: Jón Ásgeirs- son. 22.40 Hljómplötusafnið f umsjá.Gunnars Guðmundssonar. 23.35 Fréttir í studdu máli. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 26. ágúst 1974 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Þrumuveður Breskt sjónvarpsleikrit eftir Mauríce Edelman, MP. Leikstjóri James Ferman. Áðalhlutverk Adrienne Corri, Tony Steedman, Vladek Sheybal og Mark Praid. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Aðalpersóna leiksins, Sir Henry Bark- ham, er vel metinn og virðulegur borg- ari, sem hefur unnið sér öruggan sess f breskum iðnaði. 1 strfðinu var hann foringi f sveit fallhlffahermanna og gat sér þar góðan orðstfr. En dag nokkurn skýtur óvæntur gestur upp kollinum, félagi úr strfðinu, sem hefur frá ýmsu að segja. 21.20 Tansanfa Hollensk fræðslumynd um stjórnmál og atvinnulff f landinu. Mikill hluti myndarinnar er viðtal við einn helsta leiðtoga blökkumanna f Afrfku, Nyer- ere, forseta, þar sem hann lýsir við- horfum sfnum til stjórnmálanna. en einnig getur að Ifta svipmyndir af landslagi, atvinnuháttum og dýralffi. Þýðandi og þulur Ellert Sigurbjörns- son. 22.10 Unglingarnir og kynlffið Þessi sænska mynd lýsir viðhorfum unglinga þar f landi til kynferðismála og veitir einnig nokkra fræðslu um getnaðarvarnir. Þýðandi og þulur Þrándur Thoroddsen. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 22.50 Dagskrárlok. Þrumuveður BREZKA sjónvarpslcikritið „A Distant Thunder“ (Þrumuveð- ur), eftir þingmanninn Maur- iice Edelman er á dagskrá sjón- varpsins annað kvöld kl. 20.30. Leikstjóri er James Ferman Leikritið fjallar um vel met- inn og virðulegan borgara, Sir Henry Barkham, sem hefur unnið sér öruggan sess í brezk- um iðnaði. 1 strfðinu var hann foringi f sveit fallhlffaher- manna og gat sér þar góðan orðstfr. En dag nokkurn skýtur óvæntur gestur upp kollinum, félagi úr strfðinu og hefur hann frá ýmsu að segja. Á meðfylgjandi mynd eru Mark Praid og Vladek Sheybal f hlutverkum sfnum. Þýðandi er Öskar Ingimars- son. Samdráttur Bardot og Sachs ? HIN fertuga þokkadís Brigitte Bardot hefur ekki breytt út af þeirri venju sinni að skipta um fylgisveina eins og aðrir skipta um bíla. Þrátt fyrir mergð fylgisveina hin síðari ár, hefur ekkert ævintýranna endað með hjónabandi, og þótt ótrúlegt megi virðast, hefur Brigitte nú staðið utan hjónabands f heil fimm ár, eða síðan hún skildi við þýzka milljónerann og glaumgosann Gtinter Sachs. an skamms, en sagt er, að kona GUnters, Mirja hin sænska, sé ekkert yfir sig hrifin af þessum ferðum. Hún hefur það væntan- lega á tilfinningunni, að það sé maðkur i mysunni. A myndinni er Brigitte ásamt nýjasta fylgi- sveini sínum, Georges Cibault, og á minni myndinni er draumaprinsinn GUnter Sachs. Nánir vinir kynbombunnar þykjast vita ástæðuna fyrir þessu skrítna háttalagi hennar. Þeir segja, að hún elski ennþá hann GUnter sinn. „Hann er eini maðurinn í lífi mínu,“ var haft eftir henni nýlega. Og at- hugulir menn hafa tekið eftir því, að „verzlunarferðum“ GUnters til Parísar hefur fjölg- að ískyggilega upp á siðkastið. Telja menn, að tíðinda sé að vænta af þessu merka máli inn-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.