Morgunblaðið - 25.08.1974, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. ÁGUST 1974
Ferðaleikhúsið er nú að
Ijúka starfsemi sinni á þessu
sumri og verða sfðustu sýning-
arnar á mánudags, þriðjudags-
og miðvikudagskvöld í ráð-
stefnusai Loftleiðahótelsins.
Aðsðkn hefur verið ailgóð,
sum kvöldin mjög góð, en sýn-
ingarnar eru orðnar 16. A
myndinni eru þjóðlaga-
söngvarar, en fyrir miðju er
Kristín Magnús leikkona. Það
er í sumarleikhúsinu er flutt
fslenzkt efni á ensku og hefj-
ast sýningarnar klukkan 21 á
kvöldin.
DAG
BÓK
I dag er sunnudagurinn 25. ágúst, 237. dagur ársins 1974, sem er 11.
sunnudagur eftir trfnitatis.
Árdegisflóð f Reykjavfk er kl. 12.13, sfðdegisflóð kl. 00.45.
Sólarupprás er í Reykjavfk kl. 05.48, sólarlag kl. 21.10.
Á Akureyri er sólarupprás kl. 05.24, sólarlag kl. 21.02.
(Heimild: Islandsalmanakið).
Jesús sagði: Sá, sem trúir á mig, hann trúir ekki á mig heldur þann, sem
sendi mig; og sá, sem sér mig, sér þann, sem sendir mig.
(Jóhannes 12. 44 — 45).
13. júni gaf séra Grímur Gríms-
son saman i hjónaband í Árbæjar-
kirkju/ Jónfnu Kristjánsdóttur
skrifstofustúlku og Guðmund
Ómar Jónsson nema. Heimili
þeirra er að Rauðarárstíg 9,
Reykjavík.
(Ljósm. Sævar Halidórss.).
5. júlí voru gefin saman í hjóna-
band hjá borgardómaranum í
Reykjavík Soffía Þorsteinsdóttir
og Gfsli Jónsson. Heimili þeirra
er að Skipasundi 48, Reykjavík.
(Stúdíó Guðm.).
Hér á landi er stödd norsk bóndakona, Solveig Stötvig frá
Östfold, sem er listræn og hefur unnið að því í tómstundum
sfnum að Ifma upp bein úr þorskhausum og gera úr þeim
margvfslegar myndir. Hefur hún haldið nokkrar sýningar f
heimalandi sfnu og á hóteli, sem bróðir hennar rekur, eru
myndir hennar til sýnis og sölu. Koma þar sumargestir frá
ýmsum löndum og kaupa mikið. Solveig Stötvig hefur ekki áður
komið til Islands, en hefur nú ferðazt allmikið um landið. —
Hér á myndinni sést hún með nokkrar af beinamyndum sínum.
Svfþjóð
Lena Kovats
Geijersvágen 14
S — 68300 Hagfors
Sverige.
Hún er 16 ára og hefur áhuga á
tónlist, íþróttum o.fl. Getur
skrifað hvort sem er á ensku eða
sænsku.
Japan
Shinichisattoh
c/o Mandapartment House
4- 10-55 Mori
Isogoward Yokohama City
Kanagawa Prefecture
Japan.
Við getum ómögulega ráðið
fram úr því, hvort hér er um að
ræða karl eða konu, en við-
komandi er 24 ára gagnfræða-
skólakennari og skrifar á ensku.
Svfþjóð
Leif Carlsson
Matojárvigatan 28
5- 98100 Kiruna
Sverige.
Hann er 13 ára, hefur áhuga á
frímerkjum, tónlist og útvarps-
tækni.
Israel
Eran Mizrahi
19 Znobar St.
Newe Monosson 60896
Israel
og
Etoi Schori
29 Rimon St
Newe Monosson 60896
Israel.
Þeir eru báðir 12 ára að aldri,
skrifa á ensku og vilja skrifast á
við íslenzka jafnaldra sfna með
frímerkjaskipti fyrir augum.
ÁHEIT DG SJAFIH~
Minningarsjóður Hauks Hauks-
sonar:
Minningarkort 1.000.-,
til minningar um Jónínu Schram
500.-, til minningar um Ólaf Soli-
mann Lárusson 500.-, frá Elsu
Snorrason. Vilhjálmur Hallgrfms-
son, Guðrún Einarsd., Ásgerður
H. Karlsd., Gunnhildur Einarsd.,
Hildur Þórðard., Sig. Bj.
Gunnars., og Sigrún Ingvarsd.
2.225.-. Lovisa Vattnes og Sif og
Edda Jónsd. héldu hlutaveltu
2.013.-.
Lárétt: 2. flýtir 5. róta 7. ósam-
stæðir 8. útvega 10. tala 11. dýrin
13. samstæðir 14. áætlun 15. fyrir
utan 16. ending 17. fugl.
Lóðrétt: 1. atyrðir 3. klár 4.
draslið 6. forfoðurinn 7. kemst
yfir 9. ósamstæðir 12. frum-
efni.
Lausn á sfðustu krossgátu:
Lóðrétt: 1. auma 6. fát 8. ÍÁ 10.
tarf 12. staurar 14. kall 15. má 16.
DE 17. álagið.
Lóðrétt: 2. úf 3. Mátuleg 4. atar 5.
piskra 7. áfram 9. ata 11. rám 13.
alda._______________________
1 SÁ NÆSTBESTl |
Sóknarpresturinn átti leið fram
hjá kránni f þorpinu einmitt f
þann mund sem eitt sóknarbarnið
var að slaga þaðan út.
— Kæri Sigurður minn, sagði
presturinn. Mikið fær það á mig
að sjá þig koma út af þessum stað.
— Jæja, ætli maður skelli sér
þá bara ekki inn aftur.
2. júní gaf séra Björn Jónsson
saman i hjónaband í Keflavíkur-
kirkju Áslaugu Arnar og Eirfk
Erlendsson. Heimili þeirra er að
Holtsgötu 33, Ytri-Njarðvík.
(Ljósmyndast. Suðurnesja).
Lárus
Salómonsson:
Unnum
áum vorum
Yfir byggða bólin,
börn og þjóðar hag,
enn skín sama sólin
sem um Ingólfs dag,
Margir merkir staðir
minna á kappans slóð.
Hann var farsæll faðir
fyrir land og þjóð.
Hallveig húsum réði
hér við glæsibrag.
Söm er sál f geði
sem um hennar dag.
Hyllum merka móður,
minningin er heið.
Gróskuríkur gróður
grær á þjóðar leið.
Unnum áumvorum.
Islands tign er há.
Farsæld fylgir sporum
framleið vorri á.
Stjörnur himins hækka,
hýr er morgunsól.
Lífsins lögmál stækka
lands vors höfuðból.
ást er
. . . að láta stækka
myndina af honum
upp í líkamsstœrð
TM R«g. U.S. Pot. Off,—All rights r«tcrv«d
(í> 1974 by lo» Angtlri Timet
ARNAÐ
HEILLA
Vikuna 23.—29. ágúst
er kvöld-, helgar- og
næturþjónusta apóteka í
Reykjavík í Lyfjabúð-
inni Iðunni, en auk þess
er Garðsapótek opið
utan venjulegs af-
greiðslutíma til kl. 22
alla daga vaktvikunnar
nema sunnudaga.
KROSSGÁTA
Sextugur er a morgun, 26.
ágúst, Ágúst Guðjónsson, Hólm-
garði 13, Reykjavík. Hann er að
heiman.
PEIMIMAX/IIMIR
[ BRIDGE~
Eftirfarandi spil er frá leik
milli Italíu og Kanada í Olympíu-
móti fyrir nokkrum árum.
NORÐUR:
S. Á
H. G-9-3
T Á-D-8-3
L K-D-G-10-7
VESTUR:
S K-G-9-4-3
H D-10-5
T 4-2
L 6-4-2
AUSTUR:
S D-10-8-7
Á-6-4-2
K-10-7
5-3
SUÐUR:
S 6-5-2
H K-8-7
T G-9-6-5
L Á-9-8
Við annað borðið sátu kana-
dísku spilararnir N—S og hjá
þeim varð lokasögnin 5 lauf. Úti-
lokað var að vinna þá sögn og varð
spilið einn niður.
Við hitt borðið sátu ítölsku spil-
ararnir N—S og þar gengu sagnir
þannig:
s — V N —
p P 11
Rd 1 s 2 s
3 t P 5 t
A
D
P
Allir pass
Austur lét út spaða 7 og eftir
það var sagnhafi ekki í neinum
vandræðum með að vinna spilið,
þvi að hann losnaði við 2 hjörtu i
laufin heima. Gaf hann þannig
einn slag á tromp og einn á hjarta.
4
/