Morgunblaðið - 25.08.1974, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. ÁGUST 1974
Flugleiðir h.f.
óska eftir að ráða karlmann til starfa í
gestamóttöku Hótel Loftleiða, sem allra
fyrst.
Góð tungumálakunnátta nauðsynleg.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofum
félagsins og skal umsóknum skilað til
starfsmannahalds fyrir 31. þ.m.
F/ugleiðir h. f.
Tryggingarfélag óskareftirað ráða
vélritunarstúlkur
sem fyrst. Umsóknir sendist blaðinu fyrir
miðvikudaginn 28. ágúst, 1974, merkt:
3050.
Vaktavinna —
Dagvinna
Viljum ráða nú þegar karlmenn og kven-
fólk til starfa í verksmiðju okkar. Vakta-
vinna, dagvinna. Upplýsingar hjá verk-
stjóra, (ekki í síma).
Hampiðjan h. f.
Stakkholti 4
Pressari óskast
Óskum eftir að ráða mann í buxnapress-
un. Uppl. veittar á staðnum kl. 1 —5 n.k.
mánudag.
FA TAGERÐIN BÓTh/f
Boihoiti 6 (3. hæð)
Hönnuður
óskast frá 1 sept. Vinnutími eftir sam-
komulagi.
Anna Þórðardóttir h. f.,
Skeifan 6,
sími 8561 1.
Flugleiðir
Flugleiðir hf. óska eftir að ráða konur eða
karla til starfa í endurskoðunar- og bók-
haldsdeildum félagsins sem allra fyrst.
Góðrar almennrar menntunar og ensku-
kunnáttu er krafist, einhver starfsreynsla
er æskileg.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofum
félagsins, og skal umsóknum skilað til
starfsmannahalds fyrir 31. þ.m.
Buffetstarf
Óskum að ráða frá n.k. mánaðamótum
stúlku í buffet.
Upplýsingar á staðnum, 3. sept. milli kl.
14 —18. eða í síma 19636.
Leikhúskja/iarinn.
Fóstrur
Fóstra óskast að Dagheimilinu Kópasteini
við Hábraut Kópavogi.
Upplýsingar gefur forstöðukonan sími
41565.
Járnsmiðir og
rafsuðumenn
óskast.
Björgun h. f.
sími 8 7833.
Starf óskast
Ungur maður, sem hefur góða þekkingu
á sölu og sölutækni, óskar eftir góðu
starfi.
Tilboð merkt: „Sölufróður 3010" sendist
Mbl. fyrir 1 0. sept.
Vélritunarstúlkur
Viljum ráða stúlkur á innskriftarborð
heilan eða hálfan daginn.
Upplýsingar hjá verkstjóra, ekki í síma.
Prentsmiðjan Oddi h. f.,
Bræðraborgarstíg 7—9,
Reykjavík.
Viðskiptafræðingur
Viðskiptafræðingur eða einstaklingur,
með góða alhliða reynslu í skrifstofustörf-
um (fjármál — áætlanagerðir) óskast.
Æskilegt að viðkomandi geti hafið starf
strax, eða mjög fljótlega. Góð laun í boði
fyrir réttan mann eða konu.
Hafskip h. f.
Matsvein vantar
á trollbát strax.
Upplýsingar í síma 99-3274.
Símavarsla
— Bókhald.
Iðnaðar og verslunarfyrirtæki í mið-
borginni óskar að ráða stúlkur til eftirtal-
inni starfa.
1) Stúlku til símavörslu og vélritunar.
2) Stúlku í vélabókhald.
Starfsreynsla æskileg.
Umsóknir er greini aldur, menntun og
fyrri störf sendist Morgunblaðinu „Merkt
401 3" Fyrir 1 . september.
Unglingsstúlka
Ósk um að ráða unglingsstúlku til sendi-
ferða og léttra skrifstofustarfa.
Umsóknir með upplýsingum um nafn,
aldur og símanúmer sendist afgreiðslu
blaðsins merkt: „1 510".
Blómaverzlun
— afgreiðslufólk
(karl eða konu) vantar í blómaverzlun.
Upplýsingar um aldur og fyrri störf,
sendist afgr. Mbl. merkt: „blóm —
4406," fyrir 1. sept.
Fóstra óskast
Fóstru vantar að leikskólanum, Álfaskeiði
16, Hafnarfirði, hálfan daginn, frá 1/10
'74 til 31/12 '74.
Umsóknarfrestur er til 15. sept. n.k.
Upplýsingar í síma 53021.
Fiugieiðir h. f.
Bandariska sendiráðið óskar að ráða
skrifstofustúlku
eða mann. Ensku-kunnátta, vélritun og þekking á venjulegum
skrifstofustörfum nauðsynleg. Allar upplýsingar gefnar i sima
24083 eða í bandariska sendiráðinu, Laufásvegi 21, milli kl.
8:30 og 5:30 alla virka daga.
Launþegasamtök ,
óska eftir að ráða skrifstofustúlku. Þarf að
hafa talsverða starfsreynslu, vélritunar-
kunnáttu á norðurlandamálum og ensku,
og geta unnið sjálfstætt flest algeng skrif-
stofustörf. Góð laun. Tilboð merkt „SAM-
TÖK 1511" sendist Mbl. fyrir 1. sept.
n.k.
Ferðaskrifstofustarf
Ferðaskrifstofa óskar að ráða stúlku til
starfa frá 1. október n.k.
Umsóknir, er grðini menntun, aldur og
fyrri störf, skulu sendar Morgunblaðinu
eigi síðar en 1. september merktar:
4409.
Prentari
(Pressumaður)
óskast í prentsmiðju úti á landi. Hafi
einhver áhuga, þá vinsamlegast leggi
hann nafn sitt inn á afgr. Mbl. merkt:
„5341".
Skrifstofustúlkur
Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða
skrifstofustúlkur sem allra fyrst. Verzlun-
arskóla, Samvinnuskóla eða hliðstæð
menntun æskileg. Laun samkvæmt kjara-
samningum opinberra starfsmanna. Upp-
lýsingar hjá starfsmannastjóra.
Rafmagnsveitur ríkisins,
Laugavegi 116, Reykjavík.
Forstöðukona.