Morgunblaðið - 25.08.1974, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 1974
9
Hæð við Goðheima
1 60 ferm glæsileg hæð við Goð-
heima. íbúðin er m.a. 4 herb. 2
saml. stofur o.fl. Sér þvottahús
og geymsla á hæð. Sér hitalögn.
Teppi. Vandaðar innréttingar.
Bílskúrsréttur. Eign í
sérflokki.
Við Háaleitisbraut
4—5 herb. ibúð á 3. hæð
(endaíbúð). Góðar svalir. Gott
útsýni. ÚTB. 3,5 — 4,0 MILIJ.
Við Skipholt
5 herbergja falleg ibúð á 4. hæð
auk herb. i kj. Bilskúrsréttur.
Útb. 4,0 millj. LAUS FLJÓT-
LEGA,
Við Hraunbæ
5 herbergja 120 ferm. íbúð á
hæð. Útb. 3,5 millj. ÍBÚÐIN ER
LAUS STRAX.
Við Sólvallagötu
j 4ra herb. glæsileg risibúð.
Teppi, viðarklæðningar. ÚTB. 3
MILLJ.
Við Sæviðarsund
4ra herb. glæsileg ibúð á 3. hæð
(efstu.). Harðviðarinnréttingar.
ÚTB. 3,7 MILLJ.
Við Jörvabakka
4ra herb. ibúð á 2. hæð (enda-
ibúð). Vandaðar innréttingar.
(búðin er laus nú þegar. ÚTB.
3,5 MILLJ.
Við Hrafnahóla
4ra herb. ibúð á 3. hæð. Bráða-
birgðainnrétting í eldhúsi. Skápa
vantar i herb. íbúðin selst með
sérstökum kjörum. Uppl. aðeins
á skrifstofunni (ekki i sima).
Raðhús í smíðum
við Grænahjalla
Fokhelt raðhús á tveimur hæð-
um. Innbyggður bilskúr. Skipta-
möguleikar á 3ja herb. ibúð.
Teikn. og allar upplýsingar á
skrifstofunni.
Við Hraunbæ
íbúð í sérflokki
3ja herb. ibúð á 3. hæð i sér-
flokki. Góðar innréttingar. Teppi.
Suðursvalir. ÚTB. 3.2 MILLJ.
í Fossvogi
2ja herb. ný falleg jarðhæð (full-
frágengin). ÚTB. 2,4 MILLJ.
Við Hraunbæ
2ja herb. rúmgóð og vönduð
ibúð á 3. hæð. ÚTB. 2,5 MILLJ.
EicnfimiÐLumn
VOIMARSTRÆTI 12
simí 27711
Sölustjóri: Sverrir Kristinsson
Fasteignasalan
Norðurveri Hátúni 4 a
Símar 21870 oq 20998
Við Álfaskeið
65 fm nýleg 2ja herb. ibúð
Við Kaplaskjólsveg
65 fm vönduð 2ja herb. ibúð.
Við Reynimel
80 fm falleg 3ja herb. ibúð
Við Dvergabakka
85 fm nýleg 3ja herb. ibúð,
ásamt bilskúr.
Við Leirubakka
96 fm góð 4ra herb. ibúð
Við Kleppsveg
80 fm falleg 4ra herb. Vjallara-
ibúð.
Við Bólstaðahlíð
140 fm glæsileg 5 herb. íbúð. |
Bílskúrsréttur.
Við Gaukshóla
140 fm nýleg 6 herb. ibúð. Laus
strax.
Við Bröttubrekku
300 fm raðhús á tveimur hæð-
um, ásamt 40 fm bílskúr.
EIGNAMÓNUSTAN
FASTEIGNA - OG SKIPASALA
SÍMI: 2 66 50
Til sölu m.a.:
2ja herb. íbúðir
við Hraunbæ glæsileg ibúð á 4.
hæð i blokk
við Mosgerði, snotur kjallaraibúð
við Álfaskeið vönduð íbúð i góðri
blokk.
3ja herb. íbúðir
við Irabakka, góð ibúð ásamt 2
herb. i kjallara.
við Hraunbæ góð ibúð á 1. hæð
við Hverfisgötu ágæt ibúð,
ásamt einu herb. i kjallara
við Ránargötu nýstandsett íbúð á
1. hæð
við Nesveg nýstandsett ibúð á
jarðhæð. Laus.
4ra herb. íbúðir
við Háaleitisbraut, jarðhæð með
sérinngangi og sérþvottahúsi.
Laus.
við Nóatún veruleg ibúð á 2.
hæð.
í miðborginni
2ja og 3ja herb. íbúðir, sumar
þarfnast standsetningar við.
Sérhæðir, raðhús og
parhús í Reykjavik og
Kópavogi.
Við Stóragerði
er til sölu góð 4ra herb. endaíbúð um 1 00 fm á
1. hæð í sambýlishúsi. Eldhúsinnrétting nýleg.
Nýmálaðir og teppalagðir stigagangur. Tvennar
svalir.
Nánari upplýsingar gefur á morgun
Nýja fasteignasalan,
Laugavegi 12,
sími 24300.
Vantar einbýlishús
Höfum fjársterkan kaupanda að einbýlishúsi í
Fossvogshverfi eða Byggðarenda, húsið þarf að
vera um 200 fm., til greina koma skipti á
glæsilegu raðhúsi í Fossvogi.
Eígna. .
markaðurinn
Austurstræti 6 sími 26933.
SIMMER 24300
Höfum
kaupendur
að nýjum og nýlegum
2ja og 3ja herb. íbúð-
um í borginni.
Einnig að 2ja, 3ja og
4ra herb. íbúðum í
smíðum.
Nýja fasteipasalan
Laugaveg 1 2 IffijftfiMI
Hafnarfjörður
Ibúð til leigu
Til leigu í Hafnarfirði 5 herb. íbúð.
Tilboð sendist í pósthólf 234, Hafnarfirði.
Leiga — Vesturbær
íbúð til leigu við Sólvallagötu. Laus 1 . sept.
Nokkur fyrirframgreiðsla æskileg.
Tilboð sendist blaðinu merkt: ,,4405", fyrir
þriðjudag.
í HERRABÚÐINNI
VIÐ LÆKJARTORG
mánudag, þriðjudag,
miðvikudag.
Herraföt. Mikið úrval af
góðum fötum.
Til vetrarins, kuldablússur
með loðkraga.
Ennfremur:
^ Stakirjakkar
^ Skyrtur
^ Peysur
^ Frakkar
Einstakt tækifæri til að
gera góð kaup fyrir veturinn.
Ir^cAXflJ^ui
'AM
V I Ð LÆ KJARTO RG