Morgunblaðið - 25.08.1974, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 1974
19
vxmmwjví V\J\ ^ ^ I
Afgreiðslustúlka óskast í matvörudeild okkar. Upplýsingar á mánudag kl. 2—4 ekki í síma. Vörum arkað urinn Ármúla 1 A. Atvinna Getum bætt við nú þegar eða um næstu mánaðamót saumakonu í regnfata-, kápu- og undirfatasaum. Ennfremur fólk til frágangsstarfa. Vinsamlegast hafið samband við okkur sem fyrst Verksmiðjan Max h. f., Sjóklæðagerðin h. f., Skú/agötu 5 1. Viljum ráða sem fyrst, pilt eða stúlku til sendiferða Upplýsingar í verzluninni. Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar Austurstræti 18
Verzlunarstjóri Kaupfélag Dýrfirðinga, Þingeyri leitar eftir verzlunarstjóra í búð sem skiptist í mat- vöru- búsáhalda- og vefnaðarvörudeild. Reynsla í starfi æskileg. Húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar gefur kaupfélagsstjóri í síma 8200 og 8203 Kaupfélag Dýrfirðinga. Hlaðbær h.f. I auglýsir I Viljum ráða verkstjóra, vanan jarðvinnu- verkum. Vantar einnig nokkra verka- I menn Hlaðbærh.f. Símar 3259 1 og 838 75.
Múrarar Múrarar óskast strax. Mikil vinna. Upp- lýsingar í síma 82374.
Vantar matsvein og 1 háseta á togbát frá Reykjavik. Uppl. í síma 43924.
Sælgætisgerðin Freyja óskar að ráða eldri mann til starfa í verksmiðjunni. Tilvalið aukastarf eftir vinnutíma. Upplýsingar hjá verkstjóra, sími 1 4-0-1 4.
Skrifstofustarf Viljum ráða ungan mann og stúlku til almennra skrifstofustarfa. Verzlunarskóli eða hliðstæð menntun æskileg. H.F. Eimskipafélag íslands.
Skrifstofustarf | Viljum ráða mann til skrifstofustarfa, 1 helzt vanan innheimtu- og gjaldkerastörf- um. Aðeins ungur og reglusamur maður kemur til greina. Ibúð er til staðar. Upp- lýsingar gefur Ólafur Ólafsson kaup- félagsstjóri. Kaupfélag Rangæinga.
Stúlkur Stúlkur óskast til starfa í prentsmiðjunni. Upplýsingar hjá verkstjóra, ekki í síma. Prentsmiðjan ODDI hf Bræðraborgarstíg 7—9.
Þýsk menntaður véltæknifræðingur Ungur maður, nýkominn frá námi, óskar eftir framtiðarstarfi hjá traustu fyrirtæki. Auk prófs frá vestur-þýskum tækniskóla er fyrir hendi próf frá námskeiðum i verkskipulagningu og vinnuhagræðingu frá þýzkri skólastofnun, einnig verknámspróf frá bandariskum tækniskóla. Hef lokapróf frá Vélskóla íslands og iðnpróf með fullum réttindum. Tilboð merkt: „Reglusamur — 4300" leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 30. ágúst n.k.
Trésmiði og verka- menn vantar. ístak, sími 8 1935. Eftirtaldir 1 starfsmenn óskast: Járniðnaðarmenn, rafsuðumenn, aðstoðarmenn og mann í sandblástur. Stálver h. f., Funahöfða 1 7, Reykjavík, símar 33270 og 30540.
Aðstoðarstúlka óskast á tannlækningastofu frá 1 . okt. Umsóknir ásamt mynd sendist Mbl. fyrir 1 . sept. merkt: „4007".
Skrifstofustúlka Viljum ráða stúlku til almennra skrifstofu- starfa. Skriflegar umsóknir, er tilgreina mennt- un, aldur og starfsreynslu sendist undir- rituðum fyrir lok mánaðarins. Pharmaco h. f., Skipho/t 2 7. Pósthólf 5036.
Múrarar óskast Óskum að ráða nokkra múrara. Mikil og góð vinna. Skeljafell h. f., sími 86394. Tvo kennara vantar að Barna- og unglingaskólanum, Raufar- höfn. Getum útvegað eina íbúð. Upplýsingar gefur Angantýr Einarsson, 1 skólastjóri í síma 96-51 125 (heima) og 96-51131 (í skólanum). Skólanefnd.
Saumaskapur Sportver h.f. Skúlagötu 51, vill ráða konurvið saumaskap. Upplýsingar veittar á staðnum eða í síma 1 9470. Sportver h. f.
Bakari eða aðstoðarmaður óskast. Upplýsingar í síma 86530 og 35638. Tveirtilþrír lagtækir menn óskast til starfa við iðn- fyrirtæki á Kársnesi. Góð vinnuskilyrði. Upplýsingar í síma 43583.
Afgreiðslustarf Viljum ráða til afgreiðslustarfa í búð nú þegar eða í september konu eða karl. Upplýsingar gefur kaupfélagsstjórinn. Kaupfélag Hrútfirðinga, Borðeyri.
Járniðnaðarmaður óskast til starfa í iðnfyrirtæki á Kársnesi. Framtíðarstarf fyrir góðan mann. Upplýsingar í síma 43583. nucivsmcnR <jgL*-»22480