Morgunblaðið - 25.08.1974, Síða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. ÁGUST 1974
eftir
JÓN Þ. ÞÓR
Vukic skák-
meistari
Júgóslavíu
Skákþing Júgóslavíu
1974 fór fram í borginni
Porec á síðastliðnum
vetri. Að þessu sinni var
mótið fremur illa skipað
og tók t.d. enginn stór-
meistari þátt í því.
Úrslitin urðu þau, að
meistari Milan Vukic
sigraði, hlaut 12 v. úr 17
skákum. I 2. — 4. sæti
urðu þeir Rukavina,
Bukic og Sahovic, allir
með IOV2 v., 5. — 6.
Nemet og Nicevski 10
v. Hér kemur nú ein
skemmtileg skák frá
hendi sigurvegarans.
Hvftt: Vukic
Svart: Nemet
Kóngsindversk vörn
1. Rf3 — g6, 2. d4 — Bg7, 3. c4
— Rf6, 4. g3 — 0—0, 5. Bg2 —
d6, 6. 0—0 — Rbd7, 7. Rc3 —
e5, 8. e4 — c6,
(Hér er einnig oft leikið 8.
— exd4, ásamt He8 og Rc5)
9. h3 — Db6,
(Hér komu margir góðir
leikir til greina, en þessi mið-
ar að því að auka þrýstinginn á
hvíta miðborðið).
10. Hel — He8, 11. d5 — Rc5,
12. Hbl — a5, 13. Be3 — Dc7,
14. Rd2
(1 skák þeirra Portisch og
Fischers, Sousse 1967 lék
hvitur hér 14. Bxc5 og náði
heldur betri stöðu eftir 14. —
dxc5, 15. dxc6 — bxc6, 16.
Ra4),
14. — Bd7, 15. Bf 1 — Heb8,
(Eða 15. — Hab8, — 16. a3
— cxd5, 17. cxd5 — b5,
Najdorf — Tal Belgrad 1970).
16. dxc6
(Sterkara en 16 a3 — cxd5,
17. cxd5 — a4! og svartur held-
ur jafnvæginu).
16. — bxc6, 17. Bxc5 — dxc5,
18. Ra4
(Nú nær hvítur óþægilegum
þrýstingi á drottningarvæng).
18. — Bf8,19. Rb3 — Hb4,
(Svartur reynir að ná mót-
spili; eftir 19. — Da7, hefði
áframhaldið getað orðið 20.
Df3 — Rh5, 21. De3! og hvítur
stendur betur).
20. Rbxc5 — Da7, 21. Df3! —
Bxc5.
(Til greina kom einnig 21. —
Rh5).
22. Rxc5 — Dxc5, 23. Dxf6 —
Be6, 24. b3 — a4, 25. Hedl —
Hbb8, 26. Hb2!
(Yfirráðin á d-línunni
tryggja hvítum sigur).
26. — axb3, 27. axb3 — Da5,28.
Hbd2 — He8, 29. h4!
(Bent Larsen segist leika h4
til vinnings í miðtaflinu! Hér
kemur þéssi leikur að góðum
notum).
29. — h5, 30. Kh2 — Db6, 31.
Hd3 — Ha2, 32. Kgl — Haa8,
33. Be2 — Hab8, 34. g4!
(Nú opnast svarta kóngs-
staðan og þá verður fátt um
varnir).
34. — hxg4, 35. h5 — Dc5, 36.
hxg6 — De7, 37. gxf7+ —
Bxf7, 38. Dxc6 — Dg5, 39. Hg3
— Be6, 40. Bxg4!
(Einfaldast).
40. — Bxg4, 41. Dd7 og svartur
gafs upp.
X-0
I jcfnrriiPipsiN ffi nr
( EF EG HUGSAÐI
MIGUMÁEXJR
EN BG TALAOI,MytJD(
EG ALOREI
7 SEGJA NEITT.1
EG ÞaRF
AÐ HUGSA
' MIGUM
. EG VAR AÐ SPyRdA
þlG.GÓOI-.AFHVERJU
"iSVARARBU MÓ? EKKI
HVAOA
VITLEVSA
Veiztu hvað afi minn segir?
HE SAVS EVERV CHILD
SHOULD HAVE A DOS...
Hann segir, að hvert einasta barn
ætti að eiga hund.
HE SAVS THAT A CHILD
WHO DOES NOT HAVE A 006
V5 LIKE A CHILD DEPRlVED
Hann segir, að barn, sem ekki á
hund, sé eins og vanrækt barn.
(THE ACTiJAL TERM IS \ , “LIVING UjlTHOUT ^BENEFlT OF 6EASLE "J
yk 1
Réttu orðin eru nú „að lifa
hundalffi án hunds“!