Morgunblaðið - 25.08.1974, Side 20

Morgunblaðið - 25.08.1974, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. AGUST 1974 M.A.N. Tii sölu vöruflutningabifreið 3ja öxla, frambyggð með koju-húsi, árgerð 1971. Bifreiðin er í „TOPP STANDT'. Selst með eða án vöruflutningahúss, lengd 7,6 metrar. Nánari upplýsingar gefur. KRAFTUR H/F Sími: 85235, 82120 Heima: 42666, 1 7572. Barnafataverzlun Til sölu barnafataverzlun á bezta stað í borg- inni. Tilboð sendist blaðinu fyrir miðvikudags- kvöld merkt: „Barnaföt — 1 507". RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN: AÐSTOÐARLÆKNAR óskast á Blóðmeinafræði- deild og á meinefnafræðideild og á meinanefnafræði- deild RANNSÓKNASTOFU spítalans frá 1. októ- ber n.k. eða eftir samkomulagi. Um er að ræða stöður í 6 mánuði með möguleika á framlengingu. Umsóknar- frestur er til 20. september n.k. Upplýsingar veitir yfirlæknir deildarinnar, sími 24160. MEINATÆKNIR óskast á RANNSÓKNA- DEILD spítalans frá 1. október n.k. eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir yfirlæknir deildarinn- ar, simi 241 60. AÐSTOÐARLÆKNIR óskast við Taugalækninga- deild nú þegar, eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir yfirlæknir deildarinnar, simi 241 60. RITARI (læknaritari) óskast til starfa á BARNA- SPÍTALA HRINGSINS helzt frá 3. september n.k. eða eftir samkomulagi. Stúdentspróf eða sambæri- leg menntun ásamt góðri vélritunarkunnáttu nauðsyn- leg. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri, sími 1 1765. AÐSTOÐARMATRÁÐSKONA óskast til starfa í eldhúsi spítalans nú þegar eða eftir samkomulagi. Húsmæðrakennaraskólamenntun eða önnur sambæri- leg menntun nauðsynleg. Upplýsingar veitir matráðs- konan, sími 241 60. STARFSSTÚLKUR óskast til starfa í eldhúsi spitalans. Vinnutimi frá kl. 9.00 — 1 5.00. Upplýsing- ar veitir matráðskonan, simi 24160. RANNSÓKNASTOFA HÁSKÓLANS: AÐSTOÐARLÆKNIR óskast til starfa á liffæra- meinafræðideild nú þegar eða eftir samkomulagi. Upp- lýsingar veitir yfirlæknir, simi 19506. KLEPPSSPÍTALINN: FÓSTRA óskast til starfa á DAGHEIMILi fyrir börn starfsfólks spítalans. Upplýsingar veitir forstöðu- kona spítalans, sími 381 60. Reykjavík, 23. ágúst 1974. SKRIFSTOFA R í KISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍM111765 Verölistinn — Verðlistinn Útsalan hefst í fyrramálið Kjólar, buxnasett, pils og blússur. VERÐLISTINN LAUGALÆK Verðlistinn Verðlistinn Útsala Kápur, buxnadragtir, pilsdragtir, síðbuxur o.fl. VERÐLISTINN HLEMMTORGI LANDNAMSPENINGUR Ásatrúarfélagið hcfur látið slá minnispcning í tilcfni af því að í ár cr haldið upp á ÍIOO ára af- mæli byggðar norrænna manna á íslandi. Pcningurinn cr hannaður af Jörmundi Inga og cr að öllu lcyti unninn hér hcima, að undan- skildum stansinum, scm cr gcrður af Sporrong í Svíþjóð. Pcningarnir cru 44 mm í þvcrmál úr platínu, gulli, silfri og bronsi. Á framhlið- inni cr mynd af Aski Yggdrasil, 12 st. platína vcrö kr. 160.000,00 200 st. gull vcrð kr. 60.000,00 800 st. silfur vcrð kr. 6.000,00 ......brons vcrÖ kr. 1.600,00 cins og honum cr lýst í Eddu Snorra Sturlusonar, cn á bakhlið cr sólkross bundinn rúnum fjög- urra höfuðása Óðins, Frcys, Þórs og Njarðar, ásamt álctruninni 1100 ár íslands cinnig í rúnum. Sláttu pcninganna lýkur í scptcm- bcr, cn sala cr þcgar hafin. Land- námspcninginn má panta bcint frá Ásatrúarfélaginu mcð því að grciða vcrðgildi hans inn í gíró- rcikning Nr. 70008. Útsölustaðir í Rcykjavík: Frímcrkjamiöstöðin sf. Skólavöröustíg 21 Vcrzlunin Laugavcg 42 ÁSATRÚARFÉLAGIÐ Gunnar S. Kristjóns- son — Kveðjuorð Fæddur 5. maf 1924. Dáinn 15. júlf 1974. „Hinn mikli myndasmiður málm sinn grópar skýrt.“ Þessi orð sálmaskáldsins vil ég tileinka þeim mæta manni, sem ég minnist í þessari kveðju. Við ráðum ekki sjálf tilkomu okkar í hið jarðneska líf né held- ur nær við erum burtu kallaðir þaðan á annað lífssvið. Allt er þetta háð alheimsvaldi og stjórn, sem sérhvert okkar verður að lúta. Æviskeið okkar hér er mis- langt og á þeirri leið mætum við ýmsu, er ýmist færir gleði eða sorgir. Við kynnumst líka á þeirri leið mörgum og misjöfnum sam- ferðamönnum. Nærvera og hönd sumra þeirra verður okkur svo kær, að við eigum erfitt með að skilja, þegar þeir allt f einu eru óvænt burt kallaðir úr samfylgd okkar. En þar um fáum við engu breytt. öll erum við á sömu leið að hitta ferjumanninn, sem ferjar aðra leiðina — leiðina burt héðan, en aldrei til baka. En öll eigum við þá von og trú, að annað og æðra svið bíði okkar, er hérvist lýkur. Við hér á Seyðisfirði höfum mætt þeirri sorg á þessu sumri að verða að sjá svo skyndilega og óvænt á bak einum okkar sam- ferðamanna, manni, sem óhætt er að segja að var öllum kær, sem af honum höfðu kynni. Þessi maður Framhald á bls. 22. mnrgfaldar morkað vðor Sérstök kjarakaup 12 manna kaffistell 1 2 bollar 1 2 undirskálar 1 2 desertdiskar 1 kaffikanna 1 sykurkar 1 rjómakanna 1 kökudiskur litur Ijós brúnt 12 manna matarstell kr. 6.950.— 1 2 manna kaffistell kr. 4.500.— 1 2 manna matar og kaffistell kr. 1 1.450 — Sendum í póstkröfu 12 manna matarstell 1 2 grunnir diskar 1 2 djúpir diskar 2 steikaraföt 1 sósukanna 1 kartöflufat 1 mjólkurkanna 2 grænmetisdiskar kaffistell 40 stykki um allt land matarstell 31 stykki BUSAHOLD OG GJAFAVORUR MIÐBÆ OG GLÆSIBÆ

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.