Morgunblaðið - 16.10.1974, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.10.1974, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. OKTÓBER 1974 ® 22 022 RAUDARÁRSTÍG 31 V______________/ LOFTLEIÐIR BÍLAIIIGA CAR RENTAL n 21190 21186 Vinsamlega hafðu samband við mig Ég er hotlenzkur rikisborgari bú- settur í Hilversum, Við hittumst föstudaginn 28. júní 1974 í Yvoir í Belgíu. Þú varst á ferða- lagi um Evrópu með íslenzkri stúlku og norskri og keyptir Volkswagen í Þýzkalandi. Ég var á ferðalagi um Beneluxlöndin á appelsinurauðum sendiferðabil, ásamt móður minni. Ef þú er sú sem ég er að leita að; þá hafðu samband við mig: Koos De Zeart, Van Brakellaan 1 6, Hitversum, Holland. Hjartans þakklæti til barna minna, tengdabarna og barna- barna, fyrir gjafir og heimsóknir til min á Heilsuhæli N.L.F.I — á 80 ára afmælisdegi mínum 25. sept. s.l. Einnig þakka ég af heilum hug vinum minum og vandamönnum fyrir skeyti og gjafir. Guð blessi ykkur öll. JÓHANNA G. BJARNADÓTTIR Ægissiðu 119. Mínar innilegustu þakkir færi ég öllum, sem glöddu mig á átt- ræðisafmæli mínu 9. október, með heim- sóknum, gjöfum og heillaóskaskeytum. Bið Guð að launa ykk- ur. VIGFÚS ÞOfíGILSSON, Vitastíg 6 a, Hafnarfiröi. | STAKSTEINAR Verðmætaaukning í fiskiðnaði I grein um málefni vöru- og fiskihafna I blaðinu f dag, kem- ur m.a. fram, að verðmæta- aukning f fiskiðnaði er mjög athyglisverð. (Jtflutningsverð- mæti sjávarafurða á árinu 1972 eru um 120% hærri en þau aflaverðmæti, sem lögð voru á land f fiskihöfnum Iandsins á árinu. Frystiiðnaðurinn á hér langstærstan hlut að máli. Saga hans, bæði f uppbyggingu vinnslustöðva og sölukerfis á erlendum vettvangi, er lær- dómsrfk. Væri það verðugt hlutskipti fjölmiðls á borð við Sjónvarpið að vinna heimildar- þatt um framleiðslu- og sölu- hliðar frystiiðnaðarins, f sam- ráði við samtök hraðfrystihús- anna, svo þýðingarmikið sem það er að hinn almenni borgari hafi yfirsýn og skilning á málefnum þessa þýðingarmikla atvinnuvegar. Markaðsöflun fyrir freðfisk, uppbygging sölu- kerfis þessarar framleiðslu- greinar hefur og gefið það góða raun, að af henni hlýtur að mega draga nokkurn Iærdóm f uppbyggingu annarra þátta f sjávarútvegi, til frekari full- vinnslu hráefna, sem nú eru flutt úr landi lftt eða ekki unn- in. Lagmeti- frekari fullvinnsla sjávarafurða Heildarútflutningur lag- metis á vegum „Sölustofnunar lagmetis" á sl. ári nam tæpum 200 milljónum króna. Að auki munu einstakar vinnslustöðvar lagmetis hafa flutt út afurðir á því ári fyrir rúmlega 60 milljónir króna. Stærsti fram- leiðsluþáttur lagmetis var gaffalbitar (sfld), 37,5% út- flutningsins, þorsklifur 14,1%, loðna 10,7%, hrogn 10,7% og aðrar framleiðslugreinar minna. Stærstu framleiðslu- stöðvarnar voru K. Jónsson á Akureyri, Norðurstjarnan Hafnarfirði og Siglósfld Siglu- firði. Alls munu vinnslustöðvar lagmetis vera 15 f landinu. (Jmsum erfiðleikum er bund- ið að ryðja fslenzku lagmetf braut á erlendum vettvangi. Enginn vafi er þó á þvf að hér er um að ræða óplægðan akur, sem eftir á að gefa fslenzka þjóðarbúinu vaxandi uppskeru, ef rétt er að málum staðið. Hrogn og kavíar — lítið dæmi Fróðlegt væri að gera saman- burð á framvindu f þessu efni, annarsvegar á tfmum viðreisn- arstjórnar og hinsvegar vinstri stjórnar. Það er þó ekki merg- urinn málsins, heldur hitt, að ekki hefur verið nægilega vel staðið að málum um langt áraj bil, og betur má ef duga skal. Hér skal aðeins nefnt eitt Iftið dæmi. Á sl. ári voru flutt út um 58.000 kg af kavíar, lituðum, niðurlögðum hrognum fyrir fob.-verðmæti rúmar 17 milljónir króna. Hinsvegar var flutt út sjöfalt þetta magn f óunnum hrognum, eða 428.000 kg fyrir fob.-verðmæti 21 milljón. 1 ljósi verðmismunar á unnum og óunnum hrognum, sem og þeirrar staðreyndar, að héðan kemur bróðurpartur þeirra grásleppuhrogna, er á heimsmarkaðinn fer, má Ijóst vera, að hér má betur gera. Þetta dæmi gildir um fleiri þætti útflutnings lftt unnins hráefnis. Verðugt verkefni Núverandi rfkisstjórn hefur sýnt snör og jákvæð viðbrögð til stuðnings útgerð og fisk- vinnslu, sem voru á rekstrar- legri heljarþröm f lok vinstri stjórnar tfmabilsins. Vöxtur lagmetisiðnaðar f landinu er verðugt verkefni slfkrar rfkis- stjórnar. Byrjunarsporin eru stigin. Og framundan er starfs- vettvangur, sem er eitt stærsta framtfðar- og hagsmunamál sjávarplássa og matvælaiðn- aðar f landinu. Varðandi nýtt landnám lagmetis á heims- markaði má efalftið draga dýr- mætan lærdóm af reynslu frystiiðnaðarins, sem er helztur burðarás þess velmegunarþjóð- félags, sem við búum við f dag. SKRÁ um vinninga í Happdrætti Háskóla íslands í 10. flokki 1974 Nr. 2844 kr. 1.000.000 V/. 38274 kr. 500.000 Ar. 31153 kr. 200.000 Þessi númer hlutu 50000 kr. vinning hvert: 5302 14835 10705 20721 48134 54051 8355 18238 20400 31182 40072 50013 8983 18202 23088 38208 40119 50050 11885 18412 • 23471 42847 51464 57120 12403 18434 24152 43247 53307 58552 12702 10178 25371 44482 54207 50847 14808 10017 .27008 47702 Aukavinningar: 2843 kr. 50.000 2845 kr. 50.000 Þessi númer hlutu 10000 kr. vinning hvert: 99 4580 8975 14638 19644 23371 29008 35550 40019 45248 48853 54260 172 4687 9193 14930 19837 23474 29707 35765 40573 45339 48938 54618 352 4742 9423 14975 20562 23518 30023 36648 40702 45498 49311 54797 630 4882 9740 15158 20570 23663 31027 36978 41174 45552 49346 55100 772 4885 9889 15275 20640 23944 31253 37037 41319 45984 49900 55483 790 4919 10586 15144 20671 24142 31300 37154 41335 45994 50360 55768 840 5084 10633 15465 20737 24144 31877 37327 41448 46198 50652 55938 914 5268 10735 15581 20996 24206 32002 37698 41695 46652 50686 56028 1176 5636 10784 16160 21010 24306 32026 37986 41747 46677 50690 56170 1396 5867 11074 16290 21103 24119 32080 38055 41978 46772 51179 56307 1809 6079 11138 16412 21388 24126 32663 38255 42074 47107 51197 56850 2103 6211 11624 17076 21503 24801 82748 38261 42300 47118 51436 56859 2278 6934 11824 17518 22000 25088 33167 38460 42516 47186 51495 56865 2342 7118 11989 17749 22138 25507 33245 38556 42520 47384 51647 57305 2374 7392 12423 17802 22179 25989 33622 38623 42568 47945 51844 57318 2378 7475 12632 18093 22228 26199 34169 38833 42603 47961 52442 57775 2721 7874 13063 18274 22245 26295 34473 38920 42814 48087 52475 58-138 2744 7967 13324 18303 22637 26595 34774 39029 42900 48167 52896 58479 3595 8123 13496 18450 22701 26781 34865 39054 43382 48182 52949 58521 3621 8476 18905 18724 22843 27540 35060 39272 44226 48358 53179 59318 3974 8788 14179 18733 22974 27571 35256 39292 44396 48386 53251 59388 4069 8829 14266 18994 23221 27914 85273 89379 44534 48396 53291 59610 4247 8858 14406 19123 23237 27956 35289 39983 44776 48476 53551 59636 4339 8885 14566 19177 23320 28263 85293 39999 44816 Þessi númer hlutu 5000 kr, vinning hvert: 32 5361 10561 14817 19707 23250 29783 35519 40847 46739 51006 55352 60 5551 10590 14831 19841 23447 29805 35536 41096 46756 51087 55503 130 5585 10640 14864 19881 23678 29961 35693 41209 46759 51104 55520 162 5659 10709 14951 19897 23707 25*997 35769 41243 46794 51196 55721 332 5740 10723 14981 19912 23710 30014 35822 41252 46824 51281 55766 371 5744 10732 15253 19982 23758 30072 35830 41272 46829 51415 55769 420 5788 10750 15502 20014 23926 30129 35882 41418 46841 51429 55784 429 5875 10757 15522 20049 24048 30149 35890 41543 46846 51577 55806 565 5918 10795 15599 20059 24071 30393 35942 41580 47147 51594 55993 568 5968 10840 15681 20080 24109 30431 35953 41661 47161 51612 56002 591 6001 10908 15790 20191 24292 30615 355*61 41704 47272 51759 56097 657 6149 10911 15841 20325 24412 30719 36028 41715 47326 51835 56120 664 6242 10946 15842 20357 24494 30745 36153 41817 47337 51872 56220 745 6284 10969 15845 20359 24533 30820 36156 41824 47490 52007 56393 761 6383 10996 15849 20373 24543 30836 36157 42010 47512 52057 56557 877 6553 10999 15861 20398 24608 30946 36181 42031 47642 ' 52067 56659 920 6646 11231 15881 20438 24631 30955 36185 42032 47660 52254 56672 1003 6692 11314 15973 20454 24662 31091 36333 42128 47692 52337 50832 1067 6779 11381 16044 20517 24763 31140 36362 42180 47724 52416 56954 1133 6846 11465 16046 20563 24781 31187 36392 42196 47771 52481 56962 1261 7064 11482 16126 20595 24802 31248 36443 42296 47854 52485 56967 1319 7117 11493 16200 20700 245*68 31326 36678 42331 47857 52486 56í*69 1429 7158 11497 16226 20727 25189 31333 36700 42424 47996 52520 57014 1437 7176 11636 16340 20738 25402 31356 36719 42513 48009 52533 57088 1541 7262 11679 16358 20754 25434 31528 36831 42535 48035 52600 57125 1667 7298 11727 16362 20773 25494 31534 36856 42687 48137 52603 57141 1770 7310 11896 16472 20912 25609 31549 37058 43005 48190 52747 57355 1889 7355 11898 16560 20936 25643 - 31579 37284 43007 48192 52759 57360 1997 7430 11923 16588 20938 25693 31613 37297 43024 48219 52827 57370 2006 7476 11973 16711 21074 25700 31628 37344 43194 48448 52893 57530 2008 7496 12016 16734 21075 25822 31768 37388 43202 48479 52970 57560 2251 7522 12077 16820 21096 25828 31774 37494 43331 48487 52997 57686 2339 7563 12141 16845 21230 26125 31873 37669 13373 48493 53055 57700 2508 7568 12155 16909 21237 26126 32085 37748 43529 48523 53118 57711 2597 7666 12157 16932 21244 26575 32153 37767 13630 48629 53122 57854 2645 7753 12223 16999 21247 26644 32311 37787 43656 48684 53130 57866 2696 7792 12227 17017 21257 26663 32394 37826 43865 48692 53180 57941 2738 7900 12265 17021 21266 26718 32476 37866 43927 48891 53294 58013 2812 7999 12453 17042 21274 26841 32486 37940 14122 48960 53391 58026 2815 8021 12704 17056 21314 26957 32518 37967 44182 48980 53455 58065 2869 8053 12868 17064 21368 27011 32648 38004 44329 49090 53467 58099 3007 8054 12908 17140 21434 27234 32776 38066 44335 49108 53470 58115 3051 8156 13004 17197 21549 27235 32784 38094 44365 49174 53500 58144 3145 8233 13019 17218 21650 27236 32832 38128 44422 49217 53525 58380 3236 8279 13033 17343 21757 27338 32845 38224 44495 49411 53544 58402 3239 8318 13035 17367 21794 27365 32952 38321 44592 49438 53606 58412 3250 8324 13105 17458 21809 27411 32985 38335 44684 49452 53667 58434 3339 8529 13131 17501 21891 27833 32987 38406 44711 49453 53679 58140 3404 8606 13191 17645 22054 27872 32996 38626 44784 49489 53740 58548 3408 8623 13300 17673 22078 27885 33041 38703 44845 49576 53770 58550 3448 8656 13316 17695 22112 27921 33095 38.861 44853 49604 53781 58594 3473 8676 13372 17701 22159 27963 33170 38911 44873 49613 53829 58734 3477 8770 13466 17764 22196 27979 33313 38983 44900 49655 53840 58749 3802 8821 13540 17896 22262 28027 33443 39071 44930 49666 53923 58788 3811 8842 13622 18165 22265 28057 33451 39155 45013 49694 53989 58790 3842 8859 13644 18223 22298 28079 33462 39160 45190 49741 54122 58830 3876 8862 13645 18293 22345 28093 33518 39208 45212 49786 54135 58861 3914 8891 13678 18302 22365 28196 33765 39453 45254 49827 54276 58923 3937 8913 13700 18337 22407 28304 33772 39492 45346 49901 54302 59015 4130 8966 13710 18426 22423 28370 33776 39502 45402 50037 54368 59021 4148 9018 13841 18501 22438 28420 33815 39733 45428 50047 54410 59183 4189 9109 13850 18519 22499 28430 33847 39739 45449 50068 54534 59200 4262 9349 13869 18579 22503 28459 33863 39814 45472 50085 54546 59293 4268 9418 13898 18609 22548 28520 33905 39988 45492 50213 54623 59298 4417 9468 13968 18651 22670 28553 33914 40056 45670 50242 54687 59396 4439 9492 14001 18771 22727 28590 34357 40152 45689 50253 54889 59445 4469 9507 14013 18778 22902 28603 34402 40257 45868 50263 54978 59535 4599 9691 14056 18779 22955 28634 34476 40345 45939 50278 55031 59743 4665 9858 14106 18867 22993 28688 34484 40468 46037 50555 55032 59801 4692 9898 14320 18888 23005 28792 34531 40485 46065 50669 55098 59802 4847 9928 14354 19031 23011 28855 34540 40510 46106 50674 55141 59803 4964 9958 14399 19041 23024 28872 34645 40579 46124 50713 55235 59806 5014 9979 14401 19083 23038 29262 34744 40634 46269 50749 55248 59863 5019 10105 14402 19186 23178 29265 35040 40656 46285 50763 55255 59898 5034 10109 14636 19333 23189 29376 35076 40663 46643 50940 55291 59970 5202 5295 10136 10372 14739 14748 19334 19414 23219 23236 29465 29642 35136 35508 40740 40806 46681 50944 55321 59981 Vinningar verða Rreiddir í skrtfstofu Happdrættisins í TJarnargðtn 4 daglega (nema þann dag, sem dráttur fer fram) kl. 10—16, eftir 24. okt. Vinningsmiðar verða að vera áritaðir af umboðsmönnum. Endurnýjun til 11. fl. fer fram 24. okt. til 6. nóv. Við endurnýjun verður að afhenda 10. flokks miðana. Utan Reykjavik- ur og Hafnarfjarðar mnnu umboðsmenn happdrættisins greiða vinninga þá, sem falla í þeirra umdæmi eftir því sem innheimtufé þeirra hrekkur tll. Um þessar mundir er unnið af fullum krafti víð stækkun Skeiðsfossvirkj- unar f Fljótum. Er myndin tekin af grunni nýja stöðvarhússins. Hefur verkinu miðað mjög vel upp á sfðkastið vegna góðrar tfð- ar og standa vonir til þess, að hægt verði að vinna fram eftir haust- inu, segir frétta- ritari Mbl. á Siglufirði. Ljósm. Stein- grfmur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.