Morgunblaðið - 16.10.1974, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 16.10.1974, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐI) MIÐVIKUDAGUR 16. OKTÓBER 1974 25 fclk í fréttum o t; Lennon og Bardott............ Brigitta Bardott ætlar sér aideilis að ná til allra. Nú ætlar hún, flaggskip fertugra kvenna, að syngja inn á plötu og ekki er að spyrja að flottheitunum, því lagahöfundurinn er ekki af verra taginu, hann er enginn annar en John Lennon.... Átakanlegt mótíf. Edward Kennedy leiðir son sinn, sem fékk krabbamein í annan fótinn, um ganga Kreml- ar. Teddy, sonur Edwards, vildi þrátt fyrir mikla erfiðleika fylgja föður sfnum hvert fótmál í þessari Rússlandsferð. Og nú eru það kvenboxarar... Jacqueline Tonawanda, t.v. og Marian Tyger Trimiar láta hér taka af sér fingraafþrykk, en það er hluti af skyldu þeirri, sem umsækjendur um atvinnu- mennsku í hnefaleikum verða að ganga í gegn um, áður en leyfið fæst. Maðurinn sem er að aðstoða dömurnar, heytir Desmond Geortz, og á hann sinn þátt í því, að veita þessum fyrstu kvenatvinnuhnefaleikurum réttindi sín. étvarp Reyhfavík MIÐVIKUDAGUR 16. október 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnirkl. 7.00, 8.15og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustgr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl 7.55. Morgunstund bamanna kl 8.45: Rósa B. Blöndals heldur áfram að lesa sög- una „Flökkusveininn'* eftir Hector Malot (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Kirkjutónlist kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Alexandre Lagoya gftarleikari og Orford kvartett- inn leika Kvintett f D-dúr eftir Boccherini/ Georges Octors og Jenny Solheid leika Sónötu fyrir fiðlu og pfanó eftir Lekeu. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Meðsfnu lagi Svavar Gests kynnir lög af hljómplöt- um. 14.30 „Fólk og stjórnmál", úr endur- minningum Erhards Jacobsens Auðunn Bragi Sveinsson byrjar að lesa þýðingu sfna. 15.00 Miðdegistónleikar Yvonne Minton, Régine Crespin, Luciano Pavarotti og fleiri syngja atriði úr „Rósariddaranum" eftir Richard Strauss. Fflharmónfusveit Vfnarborgar leíkur með; Georg Solti stj. Ungverska fflharmónfusveitin leik- ur Dansasvftu eftir Béla Bartók; Antal Dorati stjómar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphomið 17.10 Undirtólf Berglind Bjamadóttir stjómar óska- 9 9 A skfanum MIÐVIKUDAGUR 16. október 1974 18.00 Krókódfllinn Gei>a og vinir hans Sovésk teiknimynd. Þýðandi Hallveig Thorlacius. 18.20 SögurafTuktu Kanadfskur myndatlokkur tynr oorn. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Þulur Ingi Karl Jóhannesson. 18.35 Fflahirðirinn Breskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Ffladansinn Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.35 Nýjasta tækni og vfsindi Vökvaþrýstivél Ný gerð af hjólbörðum Hjartsláttur fósturs Upphitaður knattspyrnuvöllur o.fl. Umsjónarmaður Sigurður Richter. 21.00 Sumar á norðurslóðum Breskur fræðslumyndaflokkur. Hvalveiðimenn Þýðandi og þulur óskar Ingimarsson. 21.30 Félagar (Playmates) Bandarfsk sjónvarpskvikmynd. Aðalhlutverk Alan Alda, Barbara lagaþætti fyrir börn undir tólf ára aldri. 17.40 Þaðer leikur að læra Anna Brynjúlfsdóttir sér um þáttinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Landslag og leiðir Jón I. Bjarnason ritstjóri talar um Reykjanesf jallgarð. 20.00 Einsöngur f utvarpssal: Guðmund- ur Jónsson syngur við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar lög eftir Sverre Jordan, Halfdan Kjerulf, Jean Sibelius, Ture Rangström, Frederik Kuhlau og Jón Asgeirsson. 20.20 Sumarvaka a. Kirkjuvald og trúarskoðanir Halldór Pétursson flytur þátt úr ævi- sögu sinni, — sfðari hluti. b. „Þegar hallar ævi á“ Valdimar Lárusson les nokkur kvæði eftir Gunnlaug F. Gunnlaugsson. c. Álfaskvaldur Kristján Þórsteinsson les hugleiðingu eftir Jón Amfinnsson. d. .JEitt er landið ægi girt" Bárður Jakobsson flytur þætti úr sögu sjómennskunnar; — f jórði hluti. e. Kórsöngur Stúlknakór Hlfðaskóla syngur lög eftir Emil Thoroddsen, Sigvalda Kaldalóns o.fl. Stjórnandi: Guðrún Þorsteins- dóttir; Þóra Steingrfmsdóttir leikur á pfanó. 21.30 Utvarpssagan: „Gangvirkið" eftir ólaf Jóhann Sigurðsson Þorsteinn Gunnarsson leikari les (3). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Bein Ifna Umsjónarmenn: Árni Gunnarsson EinarKarl Haraldsson. 23.00 Djassþáttur f umsjá Jóns Múla Ámasonar. 23.45 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. Feldon, Connie Stevens og Doug McClure. Þýðandi Heba Júlfusdóttir. Tveir ungir menn, sem báðir hafa ný- lega skilið við konur sfnar, kynnast af tilviljun. Þeir eiga fátt sameiginlegt, annað en mistökin f hjónabandsmálun- um, en þrátt fyrir það tekst með þeim góður kunningsskapur. Aður en langt um liður, kemst svo hvor um sig f kynni við fyrrverandi konu hins. 22.40 Dagskrárlok FÖSTUDAGUR 18. október 1974 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.35 Tökum lagið Breskur söngvaþáttur. Hljómsveitin „The Settlers" flytur létt lög ásamt fleirum. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 21.00 Kapp með forsjá Breskur sakamálamyndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.50 Kastljós Fréttaskýringaþáttur. Umsjónarmaður Svala Thorlacius. 22.25 Dagskrárlok tclk f fiflmicltim Hvalveiðar VERT ER að vekja sérstaka athygli þeirra, sem bera hag hvala fyrir brjósti, og hafa áhuga á umhverfisvernd, á þætti, sem sjónvarpað verður f kvöld kl. 21.00. Það er brezkur fræðsluþáttur um hvalveiði- menn, og heitir hann „Sumar á norðurslóðum“. Vfða er hvaladráp bannað með lögum, en leyft enn á nokkrum stöðum. Umhverfisverndarmönnum eru veiðar þessar mikill þyrnir í augum, en ekki hafa allir getað orðið á eitt sáttir um hvort óhætt er að ganga frekar á hvalastofninn, eða hvort nauðsynlegt er að banna þessar veiðar með öllu, a.m.k. f bili, eigi hvalir að halda áfram að vera á meðal vor. Jazzþáttur í dagskrárlok StÐASTA atriði útvarpsdagskrárinnar er kl. 23. og er jazz-þáttur í umsjá Jóns Múla Arnasonar. Við hringdum til að hlera hvað hann ætlaði að láta heyrast að þessu sinni. Jón Múli sagðist vera með tvær nýjar plötur, sem Pérur Östlund hefði sent sér um daginn, svo að við sjáum, að útvarpið er aldeilis í kallfæri við þá stóru f jazz-heiminum. Á annarri plötunni er það Red Mitchells Band, sem leikur, og með henni rúmenskur pfanóleikari, Manusarbi að nafni. Pétur östlund, leikur eins og kunnugír vita, með Red Mitchell um þessar mundir. A hinni plötunni leika þeir Pétur og Rúmeninn með tveimur Svfum, en titill plötunnar gæti útlagazt sem „Myndir frá Rúmenfu“. Tónlistin er byggð á þjóðlegri, rúmenskri tónlist, en „djössuð upp“, eins og segja má á kæruleysismáli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.