Morgunblaðið - 16.10.1974, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.10.1974, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. OKTOBER 1974 9 BÓLSTAÐARHLÍÐ 5 herb. íbúð á 1. hæð i 4ra hæða fjölbýlishúsi, um 1 17 ferm. íbúðin er 2 stofur, eldhús og þvottaherbergi inn af þvi, 3 svefnherbergi öll með skápum, 2 svalir. 2falt verksmiðjugler. Sér- hiti. íbúðin er endaíbúð með talsverðu útsýni. AUSTURGERÐI Einbýlishús steinsteypt hæð og kjallari. Á hæðinni er afar falleg 140 ferm. íbúð, stofur, skáli, anddyri, eldhús, hjónaherbergi og 3 barnaherb. og baðherbergi. I kjallara sem er ofanjarðar er eitt ibúðarherbergi, bilgeymsla og þvottahús. Einn af fallegustu görðum Kópavogs. SÓLHEIMAR 5 herb. íbúð á 9. hæð. íbúðin er um 1 12 ferm. og er suðurstofa með svölum, svefnherbergi með skápum, 2 barnaherbergi, bæði með skápum, eldhús, borðstofa og baðherbergi. 2falt verk- smiðjugler i gluggum góð teppi, geymsla á hæðinni, einnig i kjall- ara. 2JA HERB. ibúð við Hraunbæ er til sölu. íbúðin er á 3ju hæð og er stofa með svölum, svefnherbergi með skápum, gott eldhús og bað. 2falt verksmiðjugler. Lítur mjög vel út. GLÆSILEG IBÚÐ við Kleppsveg er til sölu. fbúðin erf á 3ju hæð i þrilyftu húsi og er stofa með suðursvölum, hjóna- herbergi ásamt fataherbergi, stórt barnaherbergi, stórt eldhús með borðkrók og fallegt baðher- bergi. Rúmgott herbergi fylgir i kjallara. LAUFVANGUR 5 herb. nýtisku ibúð á 1. hæð um 137 ferm. Sérþvottaher- bergi. Suðursvalir. Bilskúrs- réttur. íbúðin stendur auð. LAUGALÆKUR Stórt raðhús með 8 herb. íbúð og bilskúr. Fallegar viðarklæðn- ingar, 2falt verksmiðjugler. Laus strax. SAFAMÝRI 4ra herb. ibúð á 1. hæð, um 1 08 ferm. 1 stofa og 3 svefnher- bergi, baðherbergi og eldhús með borðkrók. Sérhiti. STÓRAGERÐI Falleg 4ra herb. ibúð á 4. hæð um 110 ferm., 2 stofur og 2 svefnherbergi. Mikið útsýni. TJARNARGATA 4ra herb. ibúð á 4. hæð í stein- húsi við Tjörnina. Stærð um 1 1 0 ferm. Nýjar íbúðir bætast á söluskrá daglega. Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenn. Fasteignadeild Austurstræti 9 símar21410 — 14400 IE5IÐ DRCLECII 26600 Álfaskeið, Hfj. 2ja herb. ibúð á 2. hæð i blokk. Bilskúrsréttur. Suður svalir. Verð: 2.9 millj. Útb.: 2.0 millj. Álfaskeið, Hfj. 3ja herb. 96 fm. ibúð á 2. hæð i blokk. Bilskúrsréttur. Verð: 4.3 millj. Bólstaðarhlíð 4ra herb. 1 25—1 30 fm. ibúð á 4. hæð i blokk. Sér hiti. Tvennar svalir. Verð: 7.0 millj. Dvergabakki 4ra herb. 1 00 fm. endaibúð á 1. hæð i blokk. Suður svalir. Frá- gengin lóð. Verð: 5.0 millj. Útb.: 3.5 millj. Hliðarvegur, Kóp. 3ja herb. góð risíbúð i þribýlis- húsi. Óinnréttað efra- ris fylgir, en þar mætti innrétta t.d. skemmtilega baðstofu eða sjón- varpsherbergi. Verð: 3.5 millj. Útb.: 2.6 millj. Hraunbær 2ja herb. 71 fm. íbúð á 1. hæð í blokk. Suður svalir. Verð: 3.5 millj. Kleppsvegur 4ra herb. 1 1 8 fm ibúð á 1. hæð i þribýlishúsi. Snyrtileg ibúð. Stór bílskúr fylgir. Verð: 5.5 millj. f kjallara sama húss er til sölu 3ja herb. ibúð. Verð: 3.5 millj. Ljósheimar 3ja herb. rúmgóð íbúð á 8. hæð í háhýsi. Mikið útsýni. Getur losnað fljótlega. Verð: 4.5 millj. Mávahlíð 4ra herb. 1 1 7 fm. ibúð á 2. hæð i fjórbýlishúsi. Suður svalir. Verð: 5.5 millj. Neshagi 3ja herb. 90 fm. kjallaraíbúð (endaibúð) i blokk. Góð ibúð. Útb.: 2.5 millj. Safamýri 4ra herb. 98 fm litið niðurgrafin kjallaraibúð i þríbýlishúsi. Sér hiti. Sér inngangur. Verð: 4.5 millj. Seljavegur 3ja herb. 94 fm ibúð á 1. hæð i þríbýlishúsi. Verð: 3.4 millj. Sléttahraun, Hfj. 3ja herb. um 95 fm. ibúð á 2. hæð í blokk. Bilskúrsréttur. Verð: 4.2 millj. Suðurgata 4ra herb. ca. 140 fm. ibúð á 1. hæð i þríbýlishúsi (steinhús). Gæti jafnvel hentað sem skrif- stofur, teiknistofur, e.þ.u.l. Verð: 8.5 millj. Öldutún, Hfj. 3ja herb. ibúð á 1. hæð í nýlegu fjórbýlishúsi. Verð: 3.9 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi} simi 26600 eru Oiultwno j Góð íbúð óskast Góð íbúð óskast í Smáíbúðarhverfi í allt að eitt ár frá áramótum. Upplýsingar í verzluninni Réttarholt, sími 32818. Alfheimar 4ra herb. íbúð um 104 ferm. á 4. hæð er til sölu. íbúðin er ein stofa, eldhús með borðkrók, skáli, 3 svefnherbergi öll með innbyggðum skápum og flísalagt baðherbergi. í góðu standi. Verð kr. 4.8 millj. 1. veðr. laus. íbúðin er að Álfheimum 52, 4. hæð til vinstri, og verður til sýnis miðvikudag og fimmtudag kl. 1 7 til 1 9. VAGN E. JÓNSSON HRL. Símar 2 14 10 og 14400 SIMIHER 24300 til sölu og sýnis 1 6. Við Lang- holtsveg rishæð portbyggð um 75 fm 2 herb., eldhús og baðherb. ásamt 2 litlum herb. á háalofti. Æski- leg skipti á 3ja til 4ra herb. ábúð i Heimahverfi. Má vera i lyftu- húsi. í Vesturborginni 3ja herb. íbúð um 80 fm jarð- hæð í góðu ástandi með sérhita- veitu. í Vesturborginni Laus 4ra herb. ibúð i steinhúsi. Útb. 2,2 millj. í Fossvogshverfi nýsizku 2ja herb. ibúð. Einbýlishús — Raðhús — Parhús — og 2ja til 7 herb. ibúðir, sumar sér. \vja fasteipasalan Simi 24300 Laugaveg 1 2| utan skrifstofutíma 18546 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Gaukshóla. 2ja herb. íbúð á 7. hæð við Asparfell. 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Álfaslreið 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Sörlaskjól.' Bilskúr. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Mariubakka. 3ja herb. íbúð á 3. hæð við Ásbraut. 3ja herb. íbúð á jarðhæð við Fornhaga. 3ja herb. íbúð i rishæð við Þórsgötu. 4ra herb. ibúð á 4. hæð við Vesturberg. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Rauðarárstig. 4ra herb. ibúð á jarðhæð við Vesturberg. 4ra herb. ibúð á jarðhæð við Háaleitisbraut. 5 herb. ibúð á 4. hæð við Stóragerði, 1 ibúðarherb. í kjallara fylgir. 5 herb. ibúð á 3. hæð við Dvergabakka. 2 bilskúrar fylgja. 8 herb. ibúð hæð og ris við Skipasund. 8 herb. ibúð hæð og rishæð við Hraunteig. Bilskúr fylgir. Einbýlishús við Bauganes. Fokhelt með bil- skúr. Raðhús við Engjasel. Fokheld. Raðhús við Laugalæk. Fullgert með bilskúr. Raðhús á Seltjarnarnesi. Fókheld með bilskúr. FASTEIGNA - 0G SKIPASALA Hafnarhvoli v/Tryggvagötu Friðrik L. Guðmundsson sölustjóri sími 27766. Hafnarfjörður Til sölu 3ja herb. ibúð með sérþvotta- herb. við Álfaskeið. 2ja herb. íbúð við Álfaskeið. Lítið einbýlishús við Nönnustig. 3ja herb. ibúð við Hellisgötu. Hrafnkell Ásgeirsson hrl., Austurgötu 4, Hafnar- firði. Simi 50318. 1 3Hor0iiinl>Iabtb NmnRCFniDRR I mRRKRO V0HR Við Álftamýri 2ja herb. falleg ibúð á 4. hæð. ÚTB. 2,5—2,7 millj. I Fossvogi 2ja herb. glæsileg íbúð á jarð- hæð. Sérteiknaðar innréttingar. Útb. 2,5 millj. Við Hraunteig Rúmgóð og björt 2ja herb. ibúð. Sérinng. Sérhitalögn. Útb. 2,0 millj. Við Blikahóla Ný og falleg 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Útb. aðeins 2,1 millj. Við Jöfvabakka 3ja herb. vönduð ibúð á 2. hæð. Útb. 3 millj. Hæð m bílskúr 3ja herb. efri hæð m. bilskúr við Nökkvavog. ÚTB. 2,7 MILLJ. Engin veðbönd, laus strax. Bílskúr — Háleiti 4ra herbergja ibúð á 4. hæð. Bilskúr. Laus fljótlega. Útb. 3,5 millj. Sérhæð við Barma- hlíð með bílskúr 5 herb. sérhæð (2. hæð) með bilskúr. Útb.4,5—5 millj. Kostakjör við Skipholt 5 herbergja falleg íbúð á 4. hæð ásamt herb. i kj. íbúðin er m.a. saml. stofur, húsb.herb., 3 svefnherb. o.fl. stærð um 120 ferm. Parket. Teppi. Bilskúrs- réttur. Sér hitalögn. Útborgun 3,8 millj. má skipta þannig: Fyrir áramót 1,5 millj. Rest fyrir 1. júní '75. íbúðin er laus nú þegar. Frekari upplýs. á skrifstofunni (ekki í síma). Við Framnesveg glæsileg 5 herb. 117 ferm nýleg ibúð á 3. hæð (efstu). Viðar- klæðningar. Ný teppi. Vandaðar innréttingar. Þvottaaðstaða á hæð. íbúðin er 3 stofur og 2 herb. (eða 3 herb. og 2 stofur). Útb. 4,0 millj. Engin veð- bönd. Sérhæð á Seltjarnarnesi 5 herb. 145 fm. sérhæð. íbúðin er m.a. 2 saml. stofur, 3 herb. o.fl. Bilskúrsplata. Sér þvottahús á hæð. Góð eign. Útb. 4,5 millj. Einbýlishus á Álftanesi 140 ferm. einbýlishus afhendist i des. m.k. u. tréverk og máln. Bilskúr. Verð 6,3 millj. 1 millj. lánuð til 3ja ára. Beðið eftir V.L.Í. Teikn. á skrifstofunni. Einbýlishús í Garða- hreppi — Skipti 145 fm einbýlishús með tvöföld- um bilskúr i Lundunum. Tilbúin undir tréverk og málningu nú þegar. Til sölu eða í skiptum fyrir sérhæð á Reykjavikursvæðinu. Teikningar og upplýsingar á skrifstofunni. Kostakjör — Einbýlishús í Hveragerði Fokhelt 1 1 7 fm einbýlishús til- búið til afhendingar nú þegar. Útb. 1,2 —1,5 millj. Teikningar og upplýsingar á skrifstofunni. EiGnflmiÐLunm VONARSTRÆTI 12 sími 27711 Sölustjóri: Sverrir Krístinsson EIGIMASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8. 2ja herbergja Nýleg ibúð í Fossvogshverfi. Inn- réttingar allar mjög vandaðar. Ibúðin getur verið laus fljótlega. 3ja herbergja Rúmgóð ný íbúð við Lundar- .brekku. fbúðin skiftist í rúmgóða stofu og 2 svefnherb. 3ja herbergja íbúð á 1. hæð i tvibýlishúsi við Hátröð. Bilskúr fylgir. Stór lóð. 4ra herbergja Efri hæð í tvíbýlishúsi við Kárs- nesbraut. Góðar innréttingar. Stór ræktuð lóð (sjávarlóð). 4ra herbergja Vönduð nýleg ibúð á II. hæð við Vesturberg. Hagstætt verð. Einbýlishús Á Flötunum. Húsið er á einni hæð og skiftist í rúmgóða stofu, 3 svefnherb. og bað á sér gangi og forstofuherb. með sér snyrti- herb. Bilskúr fylgir fallegur garð- ur. í smíðum 4ra herbergja Enda-ibúð við Seljabraut. Sér þvottahús á hæðinni. fbúðin selst tilbúin undir tréverk og málningu. Ennfremur einbýlis- hús og raðhús i smiðum. EIGNASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson Símar 1 9540 og 19191 Ingólfsstræti 8. Til Sölu: 1 67 67 Símar: 1 67 68 Garðahreppur 5 herb. ibúð á efri hæð i tvibýlis- húsi. Húsið er 6 ára gamalt. Góður bilskúr. Við Fellsmúla 5—6 herb. íbúð á 4. hæð. Þvottahús og búr á hæðinni. Við Ljósheima 4ra herb. endaibúð á 1. hæð um 1 10 fm. Við Hrísateig — sérhæð 4ra herb. ibúð í þríbýlishúsi um 117 fm. Neðri hæð. Sérinn- gangur. Sérhiti. íbúð i góðu standi. Við Háafeitisbraut 3ja—4ra herb. ibúð á 1. hæð. Góð íbúð. Möguleg skipti á 5—6 herb. íbúð. Við Álfheima 4ra herb. íbúð á 4. hæð um 1 05 fm. Útb. 3 millj. Við Æsufell 4ra herb. íbúð um 1 10 fm á 4. hæð. Barnagæzla á jarðhæð. Við Nóatún 4ra herb. ibúð á efri hæð i þribýlishúsi. Bílskúr. Við Ljósheima 3ja herb. ibú að 8. hæð. Við Snorrabraut 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Við Hvassaleiti 3ja herb. kjallaraibúð um 90 fm. Sérinngangur. Útb. 2 millj. Við Hofteig 2ja herb. risibúð Við Álftamýri 2ja herb. ibúð á jarðhæð. Við Þverbrekku 2ja herb. ibúð neðarlega i háhýsi. Einar Sigurðsson, hrl. Ingólfsstræti 4, sími 16767 EFTIR LOKUN -------- 32799 og 43037 3HUT01ínl>IðtlÍb i mRRCFnLORR IT1ÖGULEIKR VÐRR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.