Morgunblaðið - 16.10.1974, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 16.10.1974, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. OKTÓBER 1974 21 * A. Félwslíf 1.0.0.F. 9 = 1 5510167'/2 = Rkv. gJHelgafell 597410167 VI,—2 Mæðrafélagið heldur fund fimmtudaginn 17. okt. kl. 8 að Hverfisgötu 2 1. Fjölmennið og mætið stundvís- lega. Stjórnin. Hörgshlið 12 Almenn samkoma fagnaðarerindisins í vikudag kl. 8. — boðun kvöld, mið- Kristniboðssambandið Samkoma verður 1 kristniboðshús- inu Betaniu, Laufásvegi ,1 3 i kvöld kl. 20.3Ö. Gisli Arnkelsson, kristniboði talar. Allir eru velkomnir. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin i kvöld miðvikudag 1 6. október. Verið velkomin. Fjölmennið. Kvenfélag Neskirkju Aðalfundur félagsins verður hald- inn þriðjudaginn 22. október kl. 20,30 i félagsheimilinu. Venjuleg aðalfundarstörf. Skemmtiatriði, kaffi. Mætið vel. Stjórnin. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÞórsmerkurferðirÁ Á föstudagskvöld 18/10. Síðasta ferðin að sinni. Ferðafélag (slands, Öldugötu 3, símar: 1 9533 — 1 1 798. FERÐAFELAG ISLANDS Eyvakvöld — myndakvöld i Lindarbæ (niðri)í kvöld (miðviku- dag) kl. 20.30. Tryggvi Halldórs- son sýnir. Ferðafélag Islands. Filadelfía Systrafundur verður miðviku- daginn 1 6. október kl. 8.30. Verið allar velkomnar. RMR-1 6-1 0-20-SÚR-K-20. HS-K-20. 30-VS-K-HV 20- Hefi opnað lækningastofu í Domus Medica. Viðtalsbeiðnum veitt móttaka í síma 19120 kl. 9 —18 virka daga. Sérgrein: Skurðlækningar. Jón Níelsson. Ryðvörn — Ryðvörn EIGUM NOKKRA TÍMA LAUSA. Pantið strax í síma 85090. Ryð varnarþjónus tan, Súðavogi 34, sími 85090. Badmintoniðkendur Hef fyrirliggjandi sérstaklega vandaðar fal- legar badmintontöskur. Steinar Petersen, Sæviðarsundi 29, Reykjavík, sími 8-55-84. Fatahreinsunarvélar til sölu Til sölu eru, ef viðunandi verð fæst. Tvær Westinghousevélar, 4ra kílóa. Gufupressa. Gufupressa (Gina) Gufuketill. Vélarnar og tækin eru í góðu lagi. Upplýsingar í síma (91) 66253 eftir kl. 1800 næstu daga. Lokað á morgun (fimmtudag) vegna jarðarfarar Guðjóns Scheving málararmeistara. Þvottahús Vesturbæjar. Land — heitavatnsréttindi Höfum verið beðnir að útvega land með hita í jörðu, helzt á Suðurlandi. Þeir sem selja vilja slíkt land hafi vinsamlegast samband við okkur. 211 ~ FASTEIGNA - OG SKIPASALA Hafnarhvoli v/Tryggvagötu Friðrik L. Guðmundsson sölustjóri sími 27766. Manntal 1816 6. hefti Manntals á íslandi 1816 er komið út. Loka- hefti. Nokkur eintök af I — VI. hefti (complett). Eru enn fáanleg. Manntalið er selt í Bókaverzlun Stefáns Stefánssonar Laugavegi 8. Sími 19850. Ættfræðifélagið. Landsmálafélagið Vörður heldur ALMENNAN FUND í Átthagasaln- um á Hótel Sögu miðvikudaginn 16/10 kl. 8:30. Ræðumaður Gunnar Thoroddsen Kosið í kjörnefnd. Vörður, samband sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. Landsmálafélagið Vörður heldur almennan fund í Átthagasalnum á Hótel Sögu miðviku- daginn 16/10 kl. 8.30. Ræðumaður Gunnar Thoroddsen. Kosið 1 kjörnefnd. Vörður, samband sjálfstæðisfélaganna I Reykjavík. Sjálfstæðisfélagið Skjöldur,Stykkishólmi heldur almennan félagsfund i Lionshúsinu, fimmtudaginn 1 7. okt. 1 974 kl. 9 siðdegis. Fundarefni: 1. Stjórnmálaviðhorfið, Friðjón Þórðarson, al- þingismaður. 2. Önnur mál. Stjörnin. Þakka af alhug öllum þeim mörgu ættingjum og vinum, sem heiðruðu mig með heimsóknum, gjöfum, blómum og heillaóskum á 75 ára afmæ/inu 23. 9. '74. Jón Sigurðsson, Grindavík. óskar eftir starfs fólki í eftirtalin störf: AUSTURBÆR Kjartansgata, Þingholtsstræti, Sóleyjargata, Hátún VESTURBÆR Vesturgata 3—45. Nýlendugata, Melabraut ÚTHVERFI Vatnsveituvegur, Fossvogsblett- ir, SELTJARNARNES Miðbraut, Skólabraut. Upplýsingar ísíma 35408. Dodge Challenger Glæsileg bifreið til sýnis og sölu við Langagerði 1 14 í dag og á morgun eftir kl. 1 7.00. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 34207.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.