Morgunblaðið - 16.10.1974, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 16.10.1974, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. OKTÖBER 1974 mjötoiupá Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn |[|^ 21. marz—19. aprfl Þú mátt búast vió erli og ferli f dag og ættir að reyna að taka þvf ekki of streitu- lega. Geðsmunirnir ekki f fullkomnu lagi um þessar mundir. Nautið 20. aprfl — 20. maf Sinntu áhugamálum þfnum eftir föngum og láttu ekki á þig bfta ónotalegar at- hugasemdir frá félögum þfnum. '^3 Tvíburarnir 21. maf—20. júnf Þú skalt ekki ætlast til of mikils af öðrum, meðan þú gerir ekki meira en sinna nauðsynlegustu skyldustörfum. 'm Krabbinn ► ^ 21. júnf — 22. júlf Eígingimi og sjálfselska eru sterkir eiginleikar krabhans og gera hann oft óvinsælan hjá öðrum. Keynandi væri að hafa sérstakan hemil á þessum eigindum í dag, vegna þess sem f vændum er. Ljónið 23. júlí — 22. ágúst Dagur býður upp á fjolbreytni og ýmsa afþreyingu, þér vel ad skapi og skaltu njóta þessfhvlvetna. Mærin 23. ágúst — 22. sept. Þú skalt reyna að taka ákvörðun um mál sem lengi hefur verið að brjótast f þér. Vogin 23. sept. — 22. okt. Þú hefur fengið hugmynd, sem þér finnst hin frábærasta. Ekki skaltu þó framkvæma neitt, nema að fhuguðu máli. Drekinn 23. okt.— 21. nóv. Sveigjanleiki er lausnarorð dagsins f dag. Haltu ekki of fast við skoðanir þfn- ar, hvorki heima né f vinnu. Bogamaðurinn 22. nóv. — 21. des. Einbeittu þér að því að fá framgengt máli, sem lengi hefur verið f deiglunni. Gerðu það af kænsku, en ekki ýtni. Steingeitin 22. des.— 19. jan. Við nánari athugun kemur f Ijós að ekki gengur allt eins og þú hafðir búizt við. Taktu þvf glaðlega. |S||i Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Stjörnurnar lofa þér góðum degi og fyrirætlanir þínar fara nú að komast f framkvæmd eftir mikið þref. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz. Eiginhagsmunir ættu ekki að sítja f fyrirrúmi í dag, heldur ættir þú að sýna öðrum vinsemd og tillitssemi og færðu það rfkulega launað, þótt sfðar verði. X-0 f EG VEIT HVAÐ GENGUR AÐ | HR.RISK. HANN N/ILl. EKKI GEFA I OkKUR FRIÐ TH- AÐ I_IÚKA 5L VlÐ Þetta SKÁKDÆMI. EIGUM VIÐ EKKl AÐ SyARA SlMANUM? þETTA \ HLÍ'TURAD VERA HR- ftlSH A eeiNu u'nunni. - HL/TUR A£> VBRA, ATAX VERTU EKKI MEÐ NEINN ORDALEIK- /, LJÖSKA SMÁFOLK PEANUTS Joe 5portscar spent ten thousand dollars on a new twelve cylinder Eloquent. “ You think more of that car thanyou do of me,” complained hís wife. “A11 you ever do these days,” she said,“ís wax Eloquent!” / ' \ fo^,(júOuú!!!! \ ( K0k) PO I 00 ITÍÍ) Jói tryllir hafði keypt sér nýjan Voikswagen Golf. „Þú hugsar meira um bflinn en um mig,“ sagði konan hans í kvörtunartón. „Það eina sem þú gerir allan lið- langan daginn,“ sagði hún, „er að bóna Golf!“ VÁAA! Hvernig fór ég að þessu?!! I KOTTURINN feux 1 FERDINAND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.