Morgunblaðið - 16.10.1974, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.10.1974, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. OKTÖBER 1974 5 Sumar gjafir eru betri en aðrar, Sheaffer Vintage er ein þeirra, kannski er það antik húðunin, eða er það vegna þess, að það er Sheaffer. Hvað sem það nú er, getið þér valið um kúlupenna ug blýant úr sterling silfri eða 12 karata gulli. Sheaffer Vintage er einn af mörgum gerðum frá Sheaffer. Það þarf ekki mikið til að gefa mikið. Bændur-Athugið Keystone vasa-rafreiknar 3 Mjög greinilegir tölu- stafir Q] Allar reikniaðferðir | | Vinnur allt að 30 klst á rafhlöðum ] Margargerðir | | Framleiðsluland U.S.A. Q Fljótandi og stillanleg komma | | Konstant og prósentu- takki | | Verð frá 8.700.- exponent1 Samband islenzkra samvinnufélaga VÉLADEILD Ármula 3 Reykjavik simi 38900 Kynnum nýjan flórsköfubúnað að NAUTFLÖTUM í ÖLFUSHREPPI ÁRNESSÝSLU næstkomandi föstudag 18. október kl. 2 — 6 eftir hádegi Þar er einnig nýtt rörmjaltakerfi PC-900 með glerrörum, sjálfvirk þvottavél fyrir mjaltakerfið og nýir ventlar f drykkjarkörum Upplýsingar um verð og afgreiðslumöguleika á staðnum. Model 350 Modei 370 KJARANhf skrifstofuvélar & -verkstæði Tryggvagötu 8, sími 24140, R. Circomat 300 FLÓRSKÖFUR Bátar til sölu Nú er hagkvæmt að kaupa Sérstakan nýlegan góðan 2 1 tonna bát smíðaður úr eik og furu ásamt línu og rækjuútbúnaði, tilbúin á veiðar. Ennfremur höfum við til söfu: 25 tonna rækjubát 14 tonna stálbát 30 tonna alveg nýjan eikarbát 48 tonna nýlegan eikarbát 8 tonna Eik/furubát. Sérstök kjör 8 tonna Mjög nýlegur eikarbátur Konráö Ó. Sævaldsson h.f., Fasteigna- og skipasala, Hamarshúsinu við Tryggvagötu. Símar 15965 og 20465. Kvöldsími 25265. Sölusýning á bókum frá Sovétríkjunum verður í búðinni næstu viku frá 15.—22. október. Til sýnis og sölu eru yfir 300 bækur. Bókabúð Máls og menningar, Laugavegi 18.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.