Morgunblaðið - 16.10.1974, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.10.1974, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. OKTOBER 1974 6 S.l. laugardag opnaði Guðlaugur Bjarnason sýningu á myndum sfnum f Gallerf SUM. Guðlaugur er 25 ára Sel- fyssingur, og er þetta fyrsta einkasýning hans, en áður hefur hann tekið þátt f sam- sýningu SUM. Hann stundaði nám f Mynd- lista- og handfðaskóla Islands á árunum 1968—1970. A sýningunni eru 44 myndir. Mest er af olfumyndum en einnig eru nokkrar vatnslita- myndir og teikningar. Olfu- myndirnar eru flestar þannig gerðar, að silki er Ifmt á masónft-plötu, en við það fæst mjög jöfn og skemmtileg áferð. Guðlaugur stundar sjó- mennsku, og bera margar myndanna þess merki. Sýningin er opin daglega til 28. þessa mánaðar. Flestar myndanna eru til sölu, og er verð þeirra 10—30 þús. DAGBOK ! dag er miðvikudagurinn 16. október, 289. dagur ársins 1974. Gallusmessa. Árdegisflóð f Reykjavfk er kl. 05.51, sfðdegisflóð kl. 18.11 Sólarupprás f Reykjavfk er kl. 08.16, sólarlag kl. 18.09. Á Akureyri er sólarupprás kl. 08.06, sólarlag kl. 17.46. (Heimild: tslandsalmanakið). Þér hafið sent til Jóhannesar, og hann bar sannlcikanum vitni. En ég tek ekki vitnisburð hjá manni; ég segi þetta miklu fremur til þess, að þér verðið hólpnir. Hann var brennandi og skfnandi lampi, en þér hafið aðeins um stund viljað gleðjast við ljós hans. (Jóhannesar guðspj. 5. 33—36). | KHDSSGÁTA | r „Eg vil auðga mitt land” aftur á fjölunum Á sfðastliðnu vori var gaman- leikur Þórðar Breiðfjörð, Eg vil auðga mitt land, sýndur 12 sinn- um í Þjóðleikhúsinu, en þá vannst ekki tfmi til fleiri sýninga að sinni. Aðsókn að leiknum var með ágætum, og nú hefur verið tekið til við þar sem frá var horfið í vor, og sýningar hafnar að nýju. Sú fyrsta er í kvöld, og er mynd- in hér að ofan af þeim Herdísi Þorvaldsdóttur og Geirlaugu Þor- valdsdóttur í hlutverkum sínum í leiknum. Leikstjóri er Brynja Benediktsdóttir. Lárétt: 1. henda 6. keyra 8. brodd 10. Iít 11. háll 12. guð 13. sam- hljóðar 14. saurga 16. hrasaðir Lóðrétt: 2. 2 eins 3. tóra 4. á fæti 5. átt 7. skyrta 9. hopa 10. sorg 14. spil 15. hvílt Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1. kassi 6. tau 8. skerðir 11. kál 12. ala 13. IF 15. au 16. oft 18. aumingi Lóðrétt: 2. átel 3. sár 4. suða 5. óskina 7. kraumi 9. káf 10. fla 14. afi 16. óm 17. TN Vikuna 11.—17. október verður kvöld-, helgar- og næturþjón- usta lyfjabúða í Reykja- vík í Apóteki Austur- bæjar, en auk þess verð- ur Garðs Apótek opið utan venjulegs af- greiðslutíma til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Mæðrafélagið heldur fund fimmtudaginn 17. október kl. 8 að Hverfisgötu 21. CENGISSKRANING Nr. 185 - 15. október 1974. Skrátl frá Klnlna Kl. 12,00 Kaup Sala 9/10 1974 l tíandarfkjadollar 117,70 118, 10 15/10 - 1 Sterltngspund 273. 80 275, 00 * - - 1 Kanadadollar 119, 80 120, 30 * - - 100 Danskar krónur 1955. 80 1964, 10 J* - - 100 Norakar krónur 2134, 60 2143, 70 * - - 100 Sænekar krónur 2679,35 2690, 75 • 11/10 - 100 Fln'nak mðrk 3098, 50 3111,70 15/10 - 100 Fransklr frankar 2484,75 2495,25 * - - 100 Bels. frankar 304,85 306,15 # - - 100 Svlssn. frankar 4038, 75 4055, 95 # - - 100 Gvlllnl 4422,95 4441,75 ♦ - - 100 V. -Þv*k mörk 4555, 20 4574, 60 # - - 100 Lfrur 17, 59 17, 66 * - - 100 Austurr. Sch. 639,40 642, 10 • - - 100 Escudos 463, 20 465, 20 • - - 100 Pesetar 205, 10 206, 00 • 14/10 - 100 Yen 39, 32 39,49 2/9 - 100 Relknlngskrónur- 99, 86 100, 14 VOrusklptalOnd 9/10 - 1 Relkning sdollar - 117,70 118, 10 VOrusklptalOnd • Breytlng frá ifCuatu (kránlngu. Gunnar Geir sýnir á Mokka Um helgina hófst sýning á myndum Gunnars Geirs Krist- jánssonar að Mokka. Gunnar er fæddur í Reykjavík árið 1944. Hann lærði formteikningu hjá Jónasi Jakobssyni myndhöggv- ara og var við nám f Myndlist- arskólanum við Freyjugötu. Þar nam hann olfumálun og forteikningu hjá Hringi Jóhannessyni. Gunnar hefur fengizt við ýmis störf um dagana, en að undanförnu hefur hann eink- um unnið við skiltagerð og aug- lýsingateikningu. 1 fyrra tók hann þátt f samsýningu FlM, en þetta er fyrsta einkasýning hans. Hann segist nú hafa mestan hug á að ferðast og skoða söfn og fleira, sem lýtur að mynd- list, en jafnframt segist hann vera þeirrar skoðunar, að þegar menn hafi lært undirstöðu- atriðin og meðferð efnis, þá séu þeir sjálfir bezti kennarinn. Myndirnar á Mokka eru 32 talsins, — olfumálverk, teikn- ingar og gsaffk. Þær eru allar til sölu, og er verðið 2000—38.000 krónur, og hafa nokkrar myndanna þegar selzt. Sýningin á Mokka stendur næstu tvær til þrjár vikur. ást er . . . . að biðjast „ afsökunar, jafnvel þótt þú hafir rétt fyrir þér TM Reg. U.S. Pot. Off.—All rjghts reserved 'C 1973 by los Angeles Times | BRIDGÉ~ Hér fer á eftir spil frá leik milli Bandarfkjanna og S-Afrfku f kvennaflokki f Olympfumóti fyrir nokkrum árum. Norður S. 9-2 H. 9-4-2 T. D-G-6-2 L. 8-5-3-2 Vestur Austur S. D S. Á-K-G-10-8-6-4-3 H. Á-D-10-3 H. G-8-7 T. K-10-8-7-5-4-3 T. A L. 10 L.6 Suður S. 7-5 H. K-6-5 T. 9 L. Á-K-D-G-9-7-4 Sagnir voru þær sömu við bæði borð: A 4s Allir pass Við annað borðið tóku A—V fyrstu 6 slagina og spilið varð 4 niður eða 700 fyrir A—V. Við hitt borðið lét vestur út spaða drottningu, austur drap með kóngi, tók tigulás og lét síðan út hjarta 8. Sagnhafi not- færði sér af þessum mistökum, gaf heima og vestur drap með tíunni. Vestur lét út laufa 10, sagnhafi drap heima, lét út laufa 7, drap í borði með áttunni, lét út tíguldrottningu og gaf I spaða heima. Vestur var nú f vandræð- um og gat aðeins fengið einn slag til viðbótar, þ.e. á hjartaás, þvl sagnhafi getur losnað við hjarta heima í tígulgosa f boði. Mistök austurs eru fyrst og fremst fólgin f þvf að láta ekki strax út hjartagosa í staðinn fyrir hjarta 8 og ef spilin eru athuguð nánar, þá sést hvaða breytingu það gerir fyrir vörnina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.