Morgunblaðið - 16.10.1974, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.10.1974, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. OKTÓBER 1974 Skemmdir unnar á kyrrstæðum bfl SÍÐASTLIÐIÐ föstudagskvöld var dældað þak á rauðri Cortinu, R 888, þar sem bifreiðin stóð framan við húsið númer 17 við Hávallagötu. Líkur benda til þess að vegfarandi hafi með hnefa slegið bylmingshögg á þak bif- reiðarinnar eða að gengið hefur verið á því. Rannsóknarlögreglan biður þá sem kynnu að geta gefið upplýsingar um þetta skemmdar- verk, um að hafa samband við sig hið fyrsta. Verkalýðsfélag Akraness 50 ára SL., mánudag, voru liðin 50 ár frá því að Verkalýðsfélag Akraness var stofnað, og minnist félagið þess með því að gefa út vandað afmælisrit, og með afmælishófi, sem heldið verður n.k. föstudags- kvöld að Hótel Akraness kl. 20. Félaginu er nú skipt í deildir sjómanna, verkamanna, verka- kvenna og vélstjóra. Stjórn félagsins skipa nú þrír menn, auk þess eiga formenn deildanna sæti í stjórninni. Fyrsti formaður félagsins var Sæmundur Friðriksson, en núver- andi formaður er Skúli Þórðar- son. ®ÚTBOÐ Tilboð óskast í gatnagerð og lagnir i Seljahverfi 5. áfanga í Breiðholti M. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, gegn 5.000 króna skilatrygg- ingu. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 31. oltóber 1974 kl. 1 1 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Til sölu tilbúin undir tréverk glæsileg „penthouse" íbúð í húsinu númer 2 við Gaukshóla. íbúðin er ca. 170 fm á tveimur hæðum (7. og 8. hæð.) Á neðri hæð er forstofa, 3 svefnherb., þar af eitt með norðursvölum og baðherbergi. Efri hæð sjónvarpsstofa, stofur, eldhús, þvottahús og snyrting ca. 20 — 25 fm suðursvalir. Stórkost- legt útsýni. íbúðinni fylgir 1 af 4 bílskúrum er í húsinu eru. Möguleiki á skiptum á minni eign. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓl SÍMI 12180. IBUÐA' SALAN Til sölu Fossvogur Mjög skemmtileg 3ja herbergja íbúð á 2. hæð, með 1. herbergi i kjallara, i Snælandshverfinu Kópavogsmegin i Fossvogi. Selst fokheld með fullgerðri mið- stöð. Húsið frágengið að utan, sameign inni frágengin að mestu, með gleri í gluggum ofl. Afhendist 15. marz 1975. Gott útsýni. Stutt i verzlanir og önnur sameiginleg þægindi. Teikning til sýnis á skrifstofunni. Aðeins ein íbúð eftir. Fast verð. Dalsel Stórar og mjög skemmtilegar 5 herbergja ibúðir við Dalsel i Breiðholti II. Seljast tilbúnar undir tréverk. Húsið fullgert að utan og sameign inni frágengin að mestu. Sér þvottahús á hæð- inni. Afhendast 15. september 1975. Mjög skemmtileg teikn- ing til sýnis á skrifstofunni. Bíl- skýli fylgir. Gott útsýni. Beðið eftir Húsnæðismálastjórnarláni. Fast verð á ibúðunum. Hagstætt verð. Mosfellssveit Raðhús við Byggðaholt i Mos- fellssveit, sem er 1 stór stofa, 4 svefnherbergi, eldhús, bað, þvottahús ofl. Húsið selst tilbúið undir tréverk með gleri og úti- hurðum ög múrhúðað að utan. Bilskúrinn afhendist frágenginn með hurð. Skemmtilegur staður. Hitaveita. Útborgun 5 milljónir. Afhendist strax í framangreindu ástandi. Irni Stefánsson hrl. Suðurgotu 4. Sími 14314 Jörð óskast Jörð óskast í skiptum fyrir hús í kaupstað á suð-vesturlandi. Þeir, sem hug hafa á að sinna þessu, leggi inn upplýsingar ásamt nafni og heimilisfangi á afgr. Mbl. merkt: 3037. Einbýlishús óskast Höfum kaupanda að einbýlishúsi helzt í Smá- íbúðahverfi. Fleiri staðir koma þó til greina. Kópavogur Hef til sölu 3ja herb. sérhæð á sanngjörnu verði Greiðsluskilmálar góðir. Bílgeymsla fylgir. Lög fræð iskrifs to fa Sigurðar Helgasonar hrl., Þinghólsbraut 53, sími 42390. —Veiði- og sumarhús—— Höfum til sölu 40 fm nýtt, ónotað, mjög vandað veiði- og sumarhús. Húsið er byggt úr bezta fáanlega efni og er til sýnis og afhendingar strax. ATH.: Byggingakostnaður hækkar mjög ört, kaupið því í dag. Fasteignaþjónustan Austurstræti 1 7 S/mi: 2-66-00. I smíðum Til sölu 2ja og 3ja herb. íbúðir í smíðum við Furugrund í Kópavogi. í kjallara fylgir íbúðar- herb. Sérgeymsla og eignarhlutdeild í þvotta- húsi og barnavagnageymslu. Suður svalir. íbúðirnar seljast tb. undir tréverk og málningu. Sameign frágengin. Fast verð. Beðið eftir hús- næðismálaláni. Teikningar til sýnis í skrifstof- unni. i: usava Flókagötu 1 símar 21155 og 24647. SÍMAR 21150 • 21570Í Til sölu A Alftanesi, einbýlishús á fögrum stað á einni hæð 134 fm í smíðum undir tréverk. Getur orðið fullgert. Stór eignarlóð. Góð kjör. w I tvíbýli í Garðahreppi 4ra herb. góð íbúð á hæð um 90 fm. Teppalögð með góðri innréttingu. Trjágarður. Verð kr. 4 milljónir. Útborgun kr. 2,8 milljonir. 3ja herb. íbúð við Hraunbæ á 2. hæð mjög góð íbúð. Teppalögð með harðviðarinnréttingu. Vélaþvottahús. Frágengin sameign með bilastæðum. Útborgun aðeins 2,6 milljónir. Úrvals íbúð 3ja herb. á 2. hæð við Blöndubakka. Kjallaraherbergi með sameiginlegri snyrtingu fylgir. Mikið útsýni. Verð aðeins kr. 4 milljónir. 4ra herb. mjög góðar íbúðir við Kleppsveg, (tvennar svalir, sérþvottahús), Stóragerði, (bílskúrsréttur, mikið útsýni), Háaleitisbraut, (bílskúrsrétt- ur mikið útsýni), Eyjabakka, (ný með miklu útsýni). Nokkrar ódýrar íbúðir 2ja og 3ja herb. í bamla bænum. Útborgun kr. 0,6 — 1,5 milljón. Kynnið yður nánar söluskrána. Ný íbúð 4ra herb. á 3. hæð 108 fm við Hrafnhóla. Mikið útsýni. Bílskúrsréttur. Útborgun 3,2 milljónir. — Nú 0,8 milljónir, hitt á 11. mánuðum. Við Bergstaðastræti 3ja herb. góð íbúð í vel byggðu timburhúsi, töluvert endurnýjuð. á 1. hæð með sérinngangi. Verð 2,6 milljónir, útborgun 1,5 milljón. Árbæjarhverfi 4ra og 5 herb. íbúðir óskast, ennfremur einbýlishús. Raðhús - skipti nýtt og vandað raðhús' 1 35 fm í smíðum undir tréverk við Unufell. Kjallari undir hluta af húsinu. Skipti æskileg á 4ra herb. íbúð. Góð kjör. Ný söluskrá heimsend ALMENNA FASTEIGNASAIAK LAUGAVEGI 49 SIMAR 21150-21370 ! 26933 1 Á <£ $ Brattabrekka, Kóp. $ ^GIæsilegt raðhús á 2. hæðum, & samtals um 300 tm. ^ Bræðratunga, Kóp. ^ Raðhús á 2 hæðum. Á neðri g, fff hæð er stofa, borðstofa, gott <& <£ eldhús og þvottaherbergi inn af <& jg eldhúsi, en á efri hæð eru 3 j? svefnherbergi ásamt baði. Gott ^ & útsýni og bílskúrsréttur. & ^ Digranesvegur, Kóp. $ 136 fm glæsileg sérhæð. íbúð rg 9 er 3—4 svefnherbergi, stofa, 'S’ borðstofa, sér þvottahús og flísa- W ^ lagt bað. 2 X Cudo-gler og gott ^ tp útsýni. (búðin er í mjög góðu ® ástandi og bílskúr fylgir. ^ Norðurbraut, Hfn. 9 Timburhús sem er hæð og ris, $ um 140 fm. Á hæðinni eru 2 5? stofur og eldhús ásamt einu her- bergi, á efri hæð eru 3 svefnher- 5? bérgi og bað. Bílskúr fylgir, eign 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 W in er 1 mjög góðu ástandi. Mögu- 9 ^ leikar á skiptum á 3ja—4ra her- ® ............... 9 9 9 9 9 9 9 á 2. <gi bergja íbúð i Reykjavík ^ Hraunbær í^i 2ja herbergja 60 fm íbúð *5? hæð í mjög góðu ástandi. y Stóragerði ,t. 2ja herbergja 70 fm rúmgóð og björt kjallaraíbúð. Á & Holtsgata § <& 2ja—3ja herbergja ódýr 80 fm & ® nýstandsett ibúð á jarðhæð & Blikahólar g 2ja herbergja íbúð ^ mjög góðu ástandi. S háhýsi A ft ð a * * A * A * A Sölumenn Kristján Knútsson Lúðvik Halldórsson. Imarlwðurinn „ Austurstræti 6. simi 26933 w A I A I fi ð s A A * * ft A & FASTEIGNAVER "A Klapparstíg 16, símar 11411 og 12811. Hófgerði, Kóp. einbýlishús sem er hæð og ris- hæð alls um 170 fm. A neðri hæðinni eru stofur, eldhús, snyrting. Á efri hæð eru 4—5 herb. og bað. 60 fm bilskúr. Garðahreppur mjög glæsileg sérhæð um 135 fm stofa, skáli, 3 herb. á sér- gangi, eitt herb. i fremri forstofu. Óvenju fallegar og vandaðar inn- réttingar. Bilskúr í byggingu. Stóragerði 4ra herb. endaíbúð um 105 fm. Tvær samliggjandi stofur, 2 svefnherbergi, skáli. Bílskúrs- réttur. Skipti á 2ja herb. íbúð i Háaleitishverfi eða nágrenni æskileg. Hraunbær 4ra herb. ibúð um 110 fm. Stofa, skáli, 3 herbergi. Öll sam- eign fullfrágengin. Sléttahraun 3ja herb. endaíbúð á 2. hæð. Vandaðar innréttingar. Þvotta- hús á hæðinni. Vinum og vandamönnum nær og fjær, þakka ég innilega vin- semd og heiður í tilefni af 70 ára afmæli mínu 11. sept. s.l. Guð blessi ykkur öll. Guðrún Jónasdóttir, Hallsbæ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.