Morgunblaðið - 16.10.1974, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.10.1974, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. OKTÓBER 1974 7 Karnabær opnar 4. verzlun sína í Austurstræti 22 Til leigu lítið verzlunar eða skrif- stofuhúsnæði við Njálsgötu. 2 herb. og snyrting. Upplýsingar i síma 33370. Stúlka óskast til heimilisstarfa. Uppl. i sima 40173. Frystiskápur. Til sölu frystiskápur stærð 4,95 rúmm. pressa 1 ha. Uppl. i sima 97 — 4224 —4242. Keflavík til sölu rúmgott raðhús tilbúið undirtréverk. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Fasteignasalan, Hafnargötu 2 7, Keflavik, simi 1420. Grindavík Til sölu fokhelt einbýlishús 134 fm við Staðarhraun. Hagstætt verð. Góðir greiðsluskilmálar. Fasteignasala Vilhiálmsog Guðfinns Vatnsnesvegi 20, keflavík, simar 1 263 oh 2890. Kona óskar eftir hálfs dags vinnu, helzt fyrir hádegi. Er vön allri skrifstofuvinnu og gestamóttöku á hóteli. Hef bil til umráða. Upplýsingar í síma 85015. Innilegar þakkir flyt ég öllum þeim, sem sýndu mér vináttu og glöddu mig með gjöf- um, blómum og heillaóskum á sjötugs afmæli minu 29. septem- ber. Lárus Ástbjörnsson. íbúð óskast Ungt par, háskólanemi og hjúkrunarkona með barn, óska etir 2ja—3ja herb. ibúð. Góðri um- gengni og reglusemi heitið. Sími 84958. Stúlka óskast frá kl. 1 7—20, flmm kvöld í viku. Upplýsingar í sírpa 28410. Matstofa N.L.F.Í. Laugavegi 20 B. Konur Hafnarfirði. Vantar konu i saumaskap og frá- gang hálfan eða allan daginn. Uppl. i sima 51 942. Til sölu Mazda 81 8 árg. '72. Chevrolet Blazerárg. '74. Volvo 1 44 De Luxe árg. '74. Uppl. i sima 92-8294. Óska eftir starfi eftir hádegi við skrifstofu- eða afgreiðslustörf. Upplýsingar i sima 32847. Til sölu hross nokkuð mörg 1-—10 vetra. Uppl. i sima 83817 eftir kl. 7 á kvöldin. íbúð óskast 5 herb. íbúð óskast til leigu, helzt i Heimunum. Reglusemi og 1. flokks umgengni. Tilb. sendist Mbl. merkt: „Strax — 6520". Ford Bronco til sölu. Árg. '72, 6. cyl. Ekinn 36 þús, Klæddur. Uppl. i síma 40040. Smyrnateppin vinsælu komin aftur. Ekta Ryagarn, ready cut. l’löng og rúnn, ótrúlegt úrval. Hof, Þingholtsstræti 1. Tilsölu Bedford sendiferðabill bretti og húddlok eftir ákeyrslu á góðum kjörum. 8 dekk fylgja, 4 nagla, nýr geymir. Upplýsingar i simum 13672 og 37435. Keflavík Til sölu 135 fm raðhús tilbúið undir tréverk. Góður bílskúr fylgir. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, Vatnsnesvegi 20, Keflavik, simi 1 263 og 2890. Óska eftir að taka 2ja herb. ibúð á leigu í 2—3 mánuði. Upplýsingar i sima 42086 eða 36630. Mikið af handavinnu svo sem javi teppi klukkustrengja- járn og prjónagarn i mörgum lit- um, og gerðum. Tekið upp dag- lega. Hof.' Grindavík. Til sölu glæsileg efri hæð við Víkurbraut. Mjög skemmtileg fok- helt raðhús. Uppl. i sima 92- 8294. Keflavík Til sölu við Hrauntún mjög vel með farið einbýlishús, ásamt bil- skúr. Girt og ræktuð lóð. Fasteignasalan, Hafnargötu 2 7, Keflavik, simi 1420. Hálfir nautaskrokkar úrvals nautakjöt i hálfum skrokk- um tilbúið i frystikistuna. 397 kr. kg ■ Kjötmiðstöðin, simi 35020. Hálfir grisaskrokkar Nýslátraðir grisaskrokkar, skorið, hakkað og merkt eftir óskum kaup- anda. 488 kr. kg. Kjötmiðstöðin Laugalæk, simi 35020. Garður Til sölu fokhelt einbýlishús með gleri og einangrun. Bilskúrsgrunn- urfylgir. Litil útborgun. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, Vatnsnesvegi 20, Keflavik, simar 1 263 og 2890. Klæðskeri óskast i fullt starf i bandariska fataverzlun breytingadeild Verzlun- in er staðsett i fallegum litlum bæ. Góð laun og hlunnindi. Weldon, of Meadville Inc., 247 Chestnut Street, Meadville. U.S.A. ------- Bison (danskar) (10, 12. 16, 19, 22 og 25 mm). Elite, vatnsþéttar (12, 16 mm). ^ ÍIMBURVf RZIUNIN VÖLUNDUR hf. Klapparstíg 1, Skeifan 1 9 Símar: 18430—85244. UR HRINGIÐU ATVINNULIFSINS Eftir Ingva Hrafn Jónsson. Gamalt loft í nýjum búningi. Fjöldi starfsfólksins hefur tuttugu og fímmfaldast á 8 árum Björn Pétursson og Guðlaugur Bergmann viS stigann upp á loft. Þeir félagar, Björn Pétursson og Guðlaugur Bergmann, eigendur og framkvæmdastjórar Karna- bæjar, buðu fréttamönnum á sinn fund nú um helgina til að sýna þeim nýjustu verzlun fyrirtækisins i Austurstræti 22, þar sem í gamla daga var til húsa ein virðulegasta fataverzlun bæjarins, verzlun Har- aldar Árnasonar. Þeir félagar keyptu % hluta húseignarinnar á sl. ári og opnuðu i júni það ár verzlunina Bonaparte, sem er á horni Austurstrætis og Lækjar- götu. Var síðan hafizt handa um að innrétta nýjustu verzlunina á tveimur hæðum í Austurstræti 22 og lauk þvi fyrir skömmu. Karnabær er langstærsta fyrir- tækið í tizkuvörum fyrir ungt fólk og hefur vaxið feikilega mikið á þeim 8 árum, sem það hefur starf- að. Upphaflega byrjuðu þeir fé- lagar að verzla i litilli verzlun á Týsgötu 1 6 i mai 1 966, en nú eru verzlanirnar i Reykjavik orðnar 4, að Laugavegi 66. Laugavegi 20A, Austurstræti 22 og svo Bona- parte, Lækjargötu 2. Þá rekur fyrirtækið einhverja fullkomnustu saumastofu landsins á Laugavegi 59 undir stjórn Colins Porters. Karnabær á einnig verzlanir í Vest- mannaeyjum og Akranesi og verzl- un með öðrum aðila á Akureyri og selur auk þess vörur i einkasölu til annarra staða viða um landið. I upphafi voru starfsmenn fyrir- tækisins 3, nú eru þeir milli 70—80. Af fyrstu starfsmönnun- um eru enn tveir hjá fyrirtækinu, þau Sævar Baldursson aðstoðar- Innréttingarnar i búðinni i Austurstræti eru einkar skemmti- legar i gömlum stíl, sem skapar sérstakt andrúmsloft i verzluninni. Dökkur viður er ráðandi og á veggjum eru gamlar myndir frá Reykjavik, sem Kristinn Bene- diktsson Ijósmyndari vann. Þá eru einnig i skódeildinni speglar, sem mjög voru i tizku um siðustu alda- mót. Skemmtilegar andstæður rikja I þessari verzlun, þar sem verzlað er með nýjustu vörur fyrir unga fólkið á timum hinnar geysi- öru þróunar i tizkuheiminum i hús- næði, sem minnir á gamla daga. Sá, sem í den tid verzlaði hjá Haraldi hefði gaman af að lita inn á fornar slóðir. Innréttingar voru hannaðar af Gunnari Bjarnasyni, en smiðaðar að mestu hjá trésmíðaverkstæð- inu Eini á Akureyri. Yfirumsjón með uppsetningu höfðu bræðurnir Bragi og Þórarinn Eggertssynir, sem og i öllum verzlunum fyrir- tækisins. Lýsingu annaðist Robert Bendir rafvirkjameistari og Jón Björnsson málarameistari sá um málningarvinnu utan og innan. Að lokum spurðum við þá Björn og Guðlaug hvernig þeim litist á að verzla i Austurstræti eftir að það var gert að göngugötu og þeir sögðu: „Stefna Þróunarstofnunar Reykjavikurborgar virðist vera að lifga Austurstræti verulega upp og við ætlum svo sannarlega að hjálpa til við það verk. Við höfum fengið leyfi til að hafa tónlist tengda við hátalara utan dyra og höfum ýmislegt annað á prjónun- um varðandi það mál." unga fólkið, jafnvel ekki fólkið, sem tekur þátt i tizkusýningunum á frumsýningum Þjóðleikhússins. Ætli menn að verzla með vörur fyrir ungt fólk verða þær alltaf að vera beint af teikniborðum meistaranna. Þegar litið er á vöxt Karnabæjar á sl. átta árum verður ekki komizt hjá þvi að álykta, að þeim hafi tekizt að uppfylla kröfur unga fólksins. Annars segja þeir félagar okkur, að það sé ekki æskufólkið, sem sé stærsti við- skiptavinahópurinn, heldur ungt fólk milli tvítugs og þrítugs, sem sé búið að koma sér upp ibúð og bil með nokkrum erfiðsmunum og geti farið að leyfa sér að klæða sig upp og fara svolítið út á lifið aftur. En fyrirtækið verzlar ekki aðeins með föt og skó, heldur hefur það einnig haslað sér vötl á sviði hljómtækja og á 2. hæð að Laugavegi 66 er sérverzlun með slik tæki frá Pioneer, Sharp og Ortafon. Pioneer er þeirra elzt og þekktast hér á landi og hefur náð mikilli útbreiðslu. Þá er einnig verzlað með snyrtivörur fyrir döm- ur og herra og er Mary Quant merkið bar bekktast. Svipmyndir úr Austurstræti 22. Svona rétt aðeins að hressa upp á útlitið. framkvæmdastjóri og Erla Ólafs- dóttir verzlunarstjóri. „Við þökkum velgengnina því, að við höfum verið með i popbylt- ingunni frá upphafi og alltaf haft það fyrir grundvallarreglu að verzla aðeins með nýjustu tizku- vörurnar og vandaða vöru," sögðu þeir Björn og Guðlaugur i stuttu spjalli. Þeir Guðlaugur og Sævar skiptast á um, að fara utan einu sinni í mánuði til að kynna sér nýjustu stefnurnar I tizku- heiminum og gera innkaup. Þeir segja okkur, að i fatadeildum fyrir- tækisins sé algerlega skipt um vörur tvisvar á ári auk þess sem nýjustu vörurnar komi jafnt og þétt allan ársins hring. Samkeppn- in á þessu sviði er feikilega hörð, þvi að tiklega leggur enginn aldurshópur jafn mikið upp úr þvi að fylgjast náið með tízkunni og

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.