Morgunblaðið - 16.10.1974, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 16.10.1974, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. OKTÖBER 1974 Neyöarkall frá Noröurskauti Hudson Eftir sögu Alistair MacLean — Islenzkur texti — Sýnd kl. 5 og 9 Sérlega spennandi og viðburða- hröð ný bandarísk litmynd i TODD — AO 35, framhald af myndinni „Slaughter" sem sýnd var hér fyrir skömmu. Nú lendir Slaughter í enn háskalegrí ævin- týrum og á sannarlega í vök að verjast. Jim Brown Don Stroud íslenzkur texti. Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1. TÓNABÍÓ Sími 31182. MANNDRÁPARINN THE MECHRNIE” EHRRLES BRDNSDN Ný, spennandi, bandarísk kvik- mynd. Leikstj. Michael Winner. ísl. texti. — Bönnuð yngri en 1 6 ára. Kynóöi þjónninn íslenzkur texti Bráðskemmtileg og afar fyndin frá byrjun til enda ný ítölsk- amerísk kvikmynd í sérflokki I litum og Cinema Scope Leikstjóri hinn frægi Marco Vicario. Aðal- hlutverk: Rossana Podesta, Lande Buzzanca. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð börnum innan 1 6 ára. Síðustu sýningar |Wor0MnbIöb*í> s»mnRGFmDRR I mflRKRO VDRR Ytri-Njarðvík Til sölu sem ný glæsileg 3ja herb. íbúð. Góðir skilmálar. Eigna- og verðbréfasalan, Hringbraut 90, Keflavík, sími 3222. Nauðungaruppboð Annað og siðasta uppboð á húsgrunni við Vesturgötu í Sandgerði, eign Eyjólfs Bjarnasonar, fer fram við eignina sjálfa fimmtudaginn 17. október 1 974 kl. 1 4,30. Sýslumaður Gullbringusýslu. Rödd að handan “DONT LOOK N1)Wx Sérstaklega áhrifamikil litmynd gerð eftir 'samnefndri sögu Daphne du Maurier. Mynd, sem allsstaðar hefur hlotið gífurlega aðsókn. íslenzkur texti Aðalhlutverk: Julie Christie Donald Sutherland Bönnuð innan 1 6 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. #ÞJÓÐLEIKH(ISI€ HVAÐ VARSTU AÐ GERA í NÓTT? fimmtudag kl. 20 laugardag kl. 20 ÉG VIL AUÐGA MITT LAND í kvöld kl. 20 ÞRYMSKVIÐA föstudag kl. 20 Síðasta sinn. Leikhúskjallarinn: ERTU NÚ ÁNÆGÐ KERLING? fimmtudag kl. 20.30 Miðasala 13.15 — 20. Sími 1-1200 Hörkuspennandi og sérstaklega vel gerð og leikin, ný, frönsk sakamálamynd í litum. Bönnuð innan 1 2 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fló á skinni í kvöld. UPPSELT. Laugardag. UPPSELT. íslendingaspjöll fimmtudag UPPSELT. Sunnudag. UPPSELT. Þriðjudag kl. 20.30. Kertalog föstudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er op- in frá kl. 14 simi 16620. Rjúpnaveiðimenn Leyfi til rjúpnaveiði í landi Bæjarhrepps á Holtavörðuheiði og Tröllakirkju eru seld í Sveinatungu, Norðurárdal. Öllum án leyfis stranglega bönnuð veiði. Oddviti. Auglýsing um lögtaksúrskurð í Rangárvallasýslu f fógetarétti Rangárvallasýslu hefur verið úrskurðað, að lögtök fyrir ógreiddum þinggjöldum og öllum öðrum opinberum gjöldum, sem greiðast eiga til ríkissjóðs og Tryggingastofnunar rikisins, svo sem söluskatt, bifreiðagjöldum, skipulagsgjöldum, öryggiseftirlitsgjöldum, álögðum og gjaldföllnum á árinu 1 974, mega fara fram að 8 dögum liðnum frá birtingu þessa úrskurðar að telja. Sýslumaður Rangárvallasýslu, 9. október 1974 Björn Fr. Björnsson. íslenzkur texti. TIE TRENCH CONNECTION STARRING GENE HACKMAN FERNANDO REY ROY SCHEIDER TONY LO BIANCO MARCEL BOZZUFFI OIRECTED BY PROOUCED BY WILLIAM FRIEDKIN PHILIP DANTONI Æsispennandi og mjög vel gerð ny Oscarsverðlaunamynd. Mynd þessi hefur allsstaðar verið sýnd við metaðsókn og fengið frábæra dóma. Bönnuð innan 1 4 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. laugaras Leiktu „Misty” fyrirmig Frábær bandarísk litkvikmynd hlaðin spenningi og kviða. Leikstjóri Clint Eastwood er leik- ur aðalhlutverkið, ásamt Jessica Walther. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 1 6 ára. JESUS CHRIST SUPERSTAR Sýnd kl. 7. INGA Sýnd kl. 1 1. Kaupmenn — Verzlunarstjórar Við erum framleiðendur ýmissa niðurlagðra sjávarafurða tilreiddum í neytendapakkninga. Umboðsmenn okkar um land allt eru Samband íslenzkra Samvinnufélaga Matkaup h.f., Reykjavík Eybjörn h.f., Akureyri. Veitið viðskiptavinum yðar aðeins bestu þjónustu. Hafið Siglósíld ávallt í kæliborðinu. Lagmetisiðjan Siglósíld, Siglufirði. Til sölu 100 fm verzlunarhús. Til flutnings. Auðvelt í flutningi. Laust fljótlega. Uppl. í síma 40540 eftir kl. 8. Oskum eftir tilboði í 21 tonna bát, sem er dæmdur ónýtur. Mörg tæki nýleg í honum. Nánari upplýsingar eru gefnar í síma 94-7225 og 94-7329.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.