Morgunblaðið - 20.10.1974, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 20.10.1974, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. OKTÖBER 1974 5 í trilluna Mjög hentugur í trilluna, vatns- þéttur, 8 skalar niður á 360 m dýpi, botnlina, til að greina fisk frá botni, kasetta fyrir 6" þurr- pappír, sem má tvinota. GEísiP H ding af þessum vinsælu skóm tekin upp á morgun. Stæröir 35 - 41. Nýir litir SIMRAD Bræðraborgarstíg 1. S. 14135 — 14340. Munið: Á morgun getur verið of seint að fá sér slökkvi- tæki. Olafur Gíslason & Co h.f., Klettagörðum 3. Sími: 84800. Flúor-ljósapipur eru endingargóðar og þess vegna fer vart hjá því, að þær safni ryki og óhreinindum við langa notkun. Slik óhreinindi — t. d. árs samsafn — rýra birtuna frá píp- unum um allt að Algengasta lausn þessa vanda er að taka pipurnar og þvo þær. ~ Það veldur þó ýmsum erfiðleikum, óþægindum, töfum og jafnvel skemmdum á pípunum og öðrum mun PHILIPS-verksmiðjunum fannst rétt að finna iausn á þessu hvimleiða vandamáli. Hún er sú, að TLF-píp- urnar frá verksmiðjunum eru með innbyggðum spegli, sem hindrar að birtan skerðist til muna. Birtan frá TLF-pípunum er alltaf meiri en frá öðrum, sem eru samsvarandi að öðru leyti, og eftir árs notkun er hún allt að 92% meíri en frá öðrum flúor-pipum. Það eru þvi hyggindi, sem í hag koma að nota TLF-pípurnar frá PHILIPS. Lýsið úti sem inni, vinnustaði sem aðrar vistarverur með TLF-pipum. Þær bera betri birtu. philips kann tökin á tækninni heimilistæki sf philips SÆTÚNI 8 - SÍMI 15655 - 20455. KAMRIEYJ4FERÐIR SKIDV OG SKEMMTIFERÐIR TIL AIJSTIIRRÍKIS Gran Canary er oft nefnd eyja hinna gullnu stranda og er það ekki að ástæðulausu, þar sem ótal strendur með gullnum sandi eru meðfram eynni. Einna vinsælust er þó suðurströndin, Playa del Ingles, þar sem loftslag og hitastig er hið ákjósanlegasta yfir vetrarmánuðina, þegar skammdegið og rysjótt veðrátta er sem mest hjá okkur. Sunna hefur gert samninga við mjög góð hótel og íbúðir á Playa del Ingles. Þar er hægt að velja um íbúðir með morgunmat eða hálfu fæði, smáhús „bungalows" með morgunmat og hótel með hálfu fæði. Einnig bjóðum við uppá góðar íbúðir og hótel í höfuðborginni, Las Palmas. Þar er mikið um skemmtanalíf og verslanir. Flogið verður á laugardögum og flugtímmn um fimm og hálf klukkustund. Brottfarardagar: 23/11 3 vikur — 14/12 uppselt — 21/12 uppse/t — 28 /12 uppselt 11/13 vikur —1/2 3 vikur — 22/2 2—4 vikur 8/3 2—4 vikur — 22/32 vikurpáskaferð — 8/4 3 vikur. Ferðiixsem beðið hefur verið eftir Ferdaskrifstofan Sunna mun i vetur bjóða upp á tveggja og fjögra vikna ferðir tii Austurríkis með íslenskum fararstjóra. Beint þotufiug. Dvaiið verður í ZELL AM SEE, einu ákjósan- legasta skíðasvæði Alpanna. Þar er giæsiieg skíðaaðstaða við aiira hæfi í undur fögru umhverfi. Hvergi betra fyrir byrjendur. Hvergi betra fyrir þá, sem lengra eru komnir. Góðir skíðaskó/ar. Fjöldi góðra skemmtistaða. Brottför: 21/2, 7/3,31/3. FHNM8KRIFST0MN SUNNA UEXJARGOTU 2 SÍINAR 16400 12070

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.