Morgunblaðið - 20.10.1974, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.10.1974, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. OKTÓBER 1974 OJtCBÓK l dag er 20. október, 293. dagur ársins 1974, sem er 19. sunnudagur eftir trfnitatis. Ardegisflóð f Reykjavfk er kl. 09.11, sfðdegisflóð kl. 21.33. Sófarupprás í Reykjavfk er kl. 08.32, sðlarlag kl. 17.52. A Akureyri er sólarupprás kl. 08.22, sólarlag kl. 17.31. (Heimild: tslandsalmanakið). Allt er leyfilegt, en ekki er allt gagnlegt. Allt er leyfilegt, en ekki uppbyggir allt. Enginn leiti sfns eigin, heldur þess sem hins er. (I. Korintubr. 10.23.). ÁRINi/VO HEILLA 75 ára erídag Jónfna Þorbjörg Gunnarsdóttir Alftamýri 2. Hún tekur á móti vinum og vanda- mönnum að Flókagötu 54, annarri hæð eftir klukkan 20 í kvöld. Attræð er í dag Guðbjörg Jóns- dóttir frá Sjónarhóli í Hafnar- firði. Hún og maður hennar, Björn Eirfksson, sem átti átt- ræðisafmæli 9. sept. s.l. taka á móti vinum og kunningjum í dag, 20. október, í Iðnaðarmannahús- inu í Hafnarfirði kl. 15 — 19. 17. maí s.l. gaf séra Garðar Þor- steinsson saman í hjónaband í Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði Guð- björgu Guðjónsdóttur og Ölaf Reynisson. Heimili þeirra er að Öldugötu 3, Hafnarfirði. (Ljósmyndast. Iris). 22. júní s.l. gaf séra Frank M. Halldórsson saman í hjónaband í Neskirkju Ebbu Arngrfmsdóttur og Kristján Kristjánsson. Heimili þeirra er að Tjarnarbraut 19. Nýtt brúðu- leikrit í Norræna húsinu 1 gær var opnuð nýstárleg sýning í kjallara Norræna húss- ins. Þar sýnir Jón E. Guð- mundsson tréskurðarmyndir, málverk, teikningar og leik- brúður. Leikbrúðurnar eru það, sem mesta athygli vekur á þessari sýningu, en hér er um að ræða „persónur" úr ýmsum leikþátt- um og leikritum, sem sýnd hafa verið í sjónvarpi og á sviði hér- lendis og erlendis. Alls er hér um að ræða 60 brúður. Einn þáttur sýningarinnar er nýtt brúðuleikrit og nefnist það „Norður kaldan Kjöl“ og er eft- ir Ragnar Jóhannesson, en leik- myndir og brúður hefur Jón gert. Stjórnandi leikritsins eru þær Helga Steffensen, Hallveig Thorlacius og Bryndís Gunnarsdóttir, en þær hafa undanfarið verið með brúðu- leikhúsið Leikbrúðuland. „Norður kaldan Kjöl“ er í nokkurs konar „Skugga-Sveins stíl“, ef svo má að orði komast. Það fjallar um bréfasendingar milli Skálholtsbiskups og kollega hans að Hólum. Ekki er vandræðalaust að koma orð- Siggi snarráði og biskupinn ráðgast um ferðalag norður Kjöl. sendingum milli staða um hávetur. Þá kemur hreysti- mennið Siggi snarráði til skjal- anna og bjargar málum. Hann ratar í hin mestu ævintýri, og hittir tröll, útilegumenn og álfa. Leikritið verður sýnt á hverj- um degi meðan sýningin stend- ur yfir kl. 17 og kl. 21. Sýningin stendur til 27. október. Þess má að lokum geta, að ekki hafa fullorðnir síður gaman af brúðuleikhúsi en börn, og er sýning Jóns því prýðis skemmt- un fyrir alla f jölskylduna. IKRDSSGÁTA Lárétt: 1. hegna 5. mannsnafn 7. hrópa 9. gat 10. dreifði 12. 2 eins 13. vætlar 14. þjóti 15. kemst yfir. Lóðrétt: 1. stikar 2. skessa 3. kof- inn 4. forfaðir 6. stengur 8. 3 eins 9. vitskerti 11. mælieining 14. 2 eins Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1. æstur 6. FKA 7. snúa 9. ÓN 10. karmana 12. TR 13. munn 14. tal 15. reyra, Lóðrétt: 1. æfur 2. skammar 3. tá 4. rónann 5. æsktir 8. nár 9. önn 11. aula 14. Tý. PEIMIMAV/IIMIR tsland Tveir fangar að Litla-Hrauni óska eftir að komast í bréfasamband við stúlkur á aldrinum 20—30 ára. Annar þeirra getur ekki um áhugamál sín,en utanáskrift hans er: R 4300 Litla-Hrauni Árnessýslu. Hinn kveðst hafa áhuga á popptónlist og myntsöfnun. Utan- áskriftin er sú sama að númerinu undanskildu — en það er 1946. Sígþóra Vjgfúsdóttir Bárðarási 7 Hellissandi. Hún vill skrifast á við krakka á aldrinum 10—12 ára. Austur-Þýzkaland Jiirgen Geissler DDR-755 Lubben Goethestrasse 21 Hann getur hvorki um aldur né áhugamál, en langar til að skrif- ast á við tslending. Bretland Shirley Drew 2 q 6 Hangleton Rd. Hove Sussex England, BN3—7LN Hana langar til að skrifast á við íslenzka húsmóður. Frakkland Fernando Josea de Serra A-01295Lamosa Lyon Bourgogne France Hann er 16 ára, hefur áhuga á poppi, lestri góðra bóka og hefur gaman af skepnum. Vill skrifast á við fsl. unglinga. Pólland Ryszard Tkocz 40955 Katowice 2 Skrytka 471 Poland Hann er 51 árs frímerkja- og myntsafnari. Hann óskar eftir að komast í samband við einhvern með sömu áhugamál, með skipti í huga. ÁHEIT OG C3JAFIR | Aheit og gjafir afhent Morgun- blaðinu: Strandakirkja: V.P. 2.000, R.H. 500, G.G. 100, XA 100, K.Ö. 1.500, K.Bj. 1.500, R.H. 500, G.S. 200, D.Þ. 500, Aðalbjörg og Guð- mundur 3.000, S.J. 500, B.S. I. 000, K.P. 200, S.G. 200, Sigga 200, N.N. 500, S.G. 2.000, E.E.200, G.H. 300, N.N. 500, Guðný 200, G.K.B.S. 1.000, A.J. 200, Þ.S.l. 500, Önefndur 200, N.N. 300, St. 200, G.H. 2.000, K.G. 100, Þ.J. 500, G.S. 500, Hanna og Ásta 300, Önefnd kona 10.000, K.E. 1.000, J. A.G. 500, N.N. 500, J.R. 600, D.S. 100, S.A. 1.000, H.B. 300, A.A. 500, S.M. 300, P.M. 500, S.G. Hafnarfj. 600, Ömerkt 1.000, Ebbi 500, S.F. 600, Hörður 500, S.J. 200, Lóa 1.000, I.N. 200, M.H. 1.250, K.Þ. 100, N.N. 570, V.S.G. 500, 2 500, K. Þ. 400, SD/SL 2.000, S.H. 500, Eddi 300, N.N. 1.000, H.K. 500, Gamalt áheit J.J. 500, R.H. 500, R.E.S. 500, F.Þ. 1.000, Þ.Þ. 300, B.G. 1.000. Viðkomustaðir bókabílanna Arbæjarhverfi Hraunbær 162 — mánud. kl. 3.30— 5.00. Verzl. Hraunbæ 102 — þriðjud. kl. 7.00—9.00. Verzl. Rofabæ 7—9 — mánud. kl. 1.30— 3.00, þriðjud. kl. 4.00—6.00. Breiðholt Breiðholtsskóli — mánud. kl. 7.15— 9.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 1.30—3.00. Hólahverfi — fimmtud. kl. 1.30— 3.30. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzlanir við Völvufell — þriðjud. kl. 1.30— 3.15, föstud. kl. 3.30—5.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli — fimmtud. kl. 1.30— 3.00. Austurver, Háaleitis- braut — mánud. kl. 3.00—4.00. Miðbær, Háaleitisbraut — mánud. kl. 4.30—6.15, miðvikud. kl. 1.30—3.30, föstud. kl. 5.45— 7.00. Holt — Hlíðar Háteigsvegur 2 — þriðjud. kl. 1.30— 3.00. Stakkahlfð 17 — mánud. kl. 1.30—2.30, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kennaraskólans — miðvikud. kl. 4.15— 6.00. Laugarás Verzl. Norðurbrún — þriðjud. kl. 5.00—6.30, föstud. kl. 1.30— 2.30. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsvegur — þriðjud. kl. 7.15—9.00. Lauga- lækur/Hrísateigur — föstud. kl. 3.00—5.00 Tún Hátún 10 — þriðjud. kl. 3.30— 4.30 Sund Kleppsv. 152 við Holtaveg — föstud. kl. 5.30—7.00. Vesturbær KR-heimilið — mánud. kl. 5.30— 6.30, fimmtud. kl. 7.15— 9.00. Skerjafjörður — Einarsnes — fimmtud. kl. 3.45— 4.30. Verzl. Hjarðarhaga 47 — mánud. kl. 7.15—9.00, fimmtud. kl. 5.00—6.30. 1 BjgjPgj ~1 Hér fer á eftir spil frá leik milli Danmerkur og Spánar f Evrópu- móti fyrir nokkrum árum. Varnarspilara tekst að villa þann- ig fyrir sagnhafa að hann tapar spilinu. NORÐUR: SG-3 H D-4-3 T Á-4 L K-D-9-6-5-2 VESTUR: AUSTUR: S 9-6-5-2 S K-D-7-4 H G-10-9 H Á-K-7-6-5-2 T D-G-8-7 T K-5-3 L 4-3 L — SUÐUR: S Á-10-8 H 8 T 10-9-6-2 L Á-G-10-8-7 Við annað borðið sátu dönsku spilararnir N—S og sögðu 3 lauf. Sagnhafi fékk 11 slagi og 150 fyrir spilið. Við hitt borðið voru Spánverj- arnir N—S og hjá þeim varð loka- sögnin 5 lauf, sem er góð lokasögn og á að vinnast, en augljóst er að mikið veltur á því, að sagnhafi geri einn spaða heima góðan til þess að losna við tígul 4 í borði. Vestur lét út hjarta gosa, fékk þann slag, lét aftur hjarta, sagn- hafi trompaði, tók laufa ás, Iét aftur lauf, drap f borði með kóngi og lét út spaða gosa. Austur lét án umhugsunar spaða kónginn, sagn- hafi drap með ási, lét út tromp og drap í borði. Nú lét sagnhafi út spaða 3, án þess að hika lét austur spaða 4 og sagnhafi lét blekkjast, enda ekki gott að dæma um í stöðunni hvað gera eigi, hann drap með spaða 8 i von um að austur ætti níuna, en vestur drottninguna. Þetta varð til þess, að spilið tapaðist og Danmörk græddi 5 stig á spilinu. Heimsóknartími sjtikrahiísanna Barnaspftali Hringsins: kl. 15—16, virka daga kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Borgarspftalinn: Mánud.— föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 13.30—14.30 og kl. 18.30—19. Endurhæfingardeild Borgar- spftalans: Deildirnar Grensási — virka daga kl. 18.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13—17. Deildin Heilsuverndarstöðinni — daglega kl. 15—16, og 18.30—19.30. Flókadeild Kleppsspftala: Dag- legakl. 15.30—17. Fæðingardeildin: Daglega kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Fæðingarheimili Reykjavfkur- borgar: Daglega kl. 15.30—19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 ogkl. 19—19.30daglega. Hvftabandið: kl. 19—19.30 mánud.—föstud. Laugard. og sunnud. kl. 15—16 og 19—19.30. Kleppsspftalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30—19. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánu- dag—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidagakl. 15—16.30. Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. Vikuna 18.—24. októ- ber er kvöld-, nætur- og helgarþjónusta lyfja- búöa f Reykjavfk í Vest- urbæjarapóteki, en auk þess er Háaleitisapótek opið utan venjulegs af- greiðslutfma til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.