Morgunblaðið - 20.10.1974, Side 13

Morgunblaðið - 20.10.1974, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ SÚNNUDAGUR 20. OKTÖBER 1974 13 Keflavík — Suðurnes Biblíuklúbburinn hefur starfssemi sína að nýju n.k. þriðjudagskvöld kl. 20.30 í Safnaðar- heimilinu, Blikabraut 2, Keflavík. Steinþór Þórðarson mun byrja að kynna ýmsar persónur Biblíunnar. Frjálsar umræður. Allir velkomnir. t PLYMOUTH DUSTER 1974 VERÐ FRÁ KR. 960.000.- Nokkrir PLYMOUTH DUSTER '74 eru til af- greiðslu strax. Bílarnir eru annaðhvort bein- eða sjálfskiptir, með eða án vinylþaks. Tryggið yður PLYMOUTH DUSTER '74 strax í dag, á morgun kann það vera of seint. Næstu sendingar frá Bandaríkjunum hækka veruleqa í verði. Vökull hf. ÁRMÚLA 36 REYKJAVÍK Sími 84366 Undanfarna vetur hofum við flutt þúsundir farþega frá Bandaríkjun- um til Evrópu í skíðaferðir. Enn býðst íslensku skíðafólki tækifæri til að njóta þeirra samninga ,sem náðst hafa í fremstu skíðalöndum, Evrópu. * Við bjoðum viku og tv ferðir til: Kitzbuhel Chamonb til þörfum PP solu oðsmönn LOFTLEIDIfí FLUCFÉLAC ÍSLANDS rroi nrr Sími - 22900 Laugavegi 26 Sími - 21030 Reykjavík ..—^^ Ef þér eruö í vafa um hvað fallegast er í stofuna yðar, borgar sig að líta inn til okkar, því úrval reglulegra vandaðra sófasetta og góðra áklæða er HVERGI MEIRA.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.