Morgunblaðið - 20.10.1974, Síða 19

Morgunblaðið - 20.10.1974, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. OKTÓBER 1974 19 KROSSVIÐUR: Harðviðarkrossviöur (4, 6, 9, 12, 18 mm) ^ Mótakrossviður plasthúðaður (12, 15, 18 mm) Combi-krossviður (greni, birki) (3, 4, 6/, 9, 12 mm) HF. Klapparstíg 1, Skeifan 19 Símar: 18430 — 85244 Nýkomið Vandaðir leðurskór Mjúkir og þægilegir með slitsterkum sólum. Litir: Natur eða dökkbrúnt. Stærðir nr. 35 — 42. Verð kr. 3.765. —. Skóverzlun Þórðar Péturssonar, Kirkjustræti 8 v/Austurvöll. Sími 14181. . . Lýðhás.k,óli í Danmörku blaðamennska. — Ijósmyndun, grafik, — textil, keramik, — sjúkraliðastörf. 15/1-11/5 75 DK 9330 TRY H0JSKOLE DromtTYtglund t. JHorBunWobiti JNmBRCFBlDBR | mBRKBfl VDBR Merkjasala Blindravinafélags Islands verður sunnudaginn 20. okt. og hefst kl. 10f.h. Sölubörn komið og seljið merki til hjálpar blindum. Góð sölulaun. Merkin verða afhent í anddyrum allra barnaskólanna i Reykjavik, Kópavogi og Hafnarfirði. Barnaskóla Garðahrepps og Mýrarhúsaskóla. Hjálpið blindum og kaupið merki dagsins. .Merkið gildir sem happdrættismiði. Blindravinafélag fslands. ÞAÐ BORGAR SIG AÐ AKA Á DIESEL —- ARGERÐ 1975-DIESEL Þeir sem fylgjast meö, vita aö Land Rover er billinn sem menn nota hér á landi. Hann sést alls staöar, i bænum, viö vinnustaöi, viö sveitastörf, eöa inni á afréttum, vaöandi yfir ár og uröir. Þeir sem þurfa traust farartæki, sem stenst mikió álag, misjöfn veöur og fer vegi sem vegleysur, velja Land Rover. Enda þótt Land Rover breytist ekki á ytra boröi er sífellt veriö aö endurbæta hann. Við kappkostum aö veita góöa viögeröa og vara hlutaþjónustu. Yfirbyggingin er úr áli og ryðgar því ekki, Land Rover er klæddur aö innan og tilbúinn til skráningar. Land Rover - fjölhæfasta farartækið á íslandi. Eftir 5000 km. akstur sparar þú 6 kr. á hvern ekinn km. Eftir 15.000 km. sparar þú 60.000v.kr - 30.000 - - 150.000 - - 60.000 - - 330.000 - P. STEFANSSON HF HVERFISGÖTU 103 REYKJAVÍK SÍMI 26911

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.