Morgunblaðið - 20.10.1974, Síða 31

Morgunblaðið - 20.10.1974, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. OKTÓBER 1974 31 Kannski verður að henda einhverju af kartöflunum? ÞAÐ var gott hljóðið í Guðjðni Guðnasyni bónda Háarima í Þykkvabænum þegar Mbl. ræddi við hann nýlega. „Ég hef ekki nema gott eitt um sumarið að segja. Ég hef ræktað kartöflur f 10 ár, og þetta er bezta uppskeran sem ég 1 NÁGRENNI Hafnar í Hornarfirði hefur komist á laggirnar nokkuð blómleg- ur kartöflubúskapur, þótt varla geti það talist afger- andi búgrein þar í sveit. Alls munu það vera 12—15 bændur á þessum slóðum sem stunda kartöflurækt að einhverju marki, flestir í Nesjahreppi. Mbl. ræddi við Egil Jónsson ráðunaut á Seljavöllum, og spurði hann hvernig gengið hefði. „Uppskeran varð ekki nógu góð hjá okkur f ár“, sagði Egill. „Ætli hún sé ekki eitthvað svipuð og i fyrra, en þá náði hún ekki meðal- lagi. Ég hef nú engar handbærar tölur ennþá um uppskeruna í ár.“ — Og hvað veldur? „Ég held að ástæðurnar séu þær helstar, að síðari hluti maí var mjög úrkomusamur og því ekki hægt að sá eins snemma og efni stóðu til. Þá hefur áburður ekki nýtzt eins og vonir stóðu til vegna mikils vatns f jarðvegi. Og einnig hefur það væntanlega haft sitt að segja, að ágúst var vot- viðrasamur og bleyta mikil í görð- unum. Þetta eru helztu skýring- arnar sem ég hef á takteinum." — Hvernig gekk ykkur að taka upp? „Það gekk nú yfirleitt ágætlega. Við höfum fengið stórvirkar vélar sem spara mikið vinnuafl. Kartöflurnar eru settar I sérstaka kassa og þær sfðan geymdar f hef fengið. Ég setti niður 280 poka í vor og fékk upp úr garði 4600 poka. t fyrra fékk ég 2000 poka upp úr garði, en setti þá heldur minna niður. „Og sam- kvæmt þessu hefur Guðjón fengið rfflega sextán falda uppskeru, sem verður að kartöflugeymslu hjá kaupfélag- inu á Höfn. Þetta fyrirkomulag sparar mikla vinnu, auk þess sem það stuðlar að betri meðferð á kartöflunum. Þær geymast betur en áður. Þær eru svo ekki teknar úr geymslunni fyrr en hýðið er farið að styrkjast.“ — Voru kartöflurnar vænar? „Stærðin var f meðallagi, en ekki var annað að sjá en kartöflurnar væru hraustar." Og að sögn Egils verður haldið áfram að setja niður kartöflur á suðausturhorninu þótt ekki hafi tekizt betur til í sumar en að framan greinir. Það kemur sumar eftir þetta sumar, og hver veit nema heppnin verði með Horn- firðingum næst og þeir hljóti stóra vinninginn f kartöfluhapp- drættinu. A SUÐVESTURHORNI landsins er hver landskiki dýr, og fátftt að stór lands- svæði séu lögð undir kart- öflurækt. Mjög margir ein- staklingar hafa garðholur, og fer þá uppskeran til heimilisins. Magnús Kristjánsson bústjóri á Vífilsstöðum er stærsti kartöfluræktandinn á höfuðborgarsvæðinu, og teljast vel viðunandi, svo ekki sé meira sagt. „Það gekk alveg prýðilega .að taka upp. Ég er með nýja vél, og við hjálpuðumst að þessu fjöl- skyldan. Við vorum 17 daga að taka upp allt magnið. Við vorum yfirleitt heppin með veður, nema hvað smáskúra gerði einstaka sinnum." — Er kartöflurækt aðal bú- greinin hjá þér? „Já, ég er eingöngu með kartöflurækt. Ég var með beljur hér áður fyrr, en seldi þær allar fyrir tveimur árum síðan." — Hefurðu það þá bara rólegt í vetur, eftir að öll uppskeran er komin í hús? „Nei, það er langt f frá. Það er alveg full vinna fyrir mig að ganga frá kartöflunum á markað og búa mig undir næsta vor.“ — Nú var uppskeran mjög léleg í fyrra. Bjargar því ekki miklu að fá þessa góðu uppskeru nú? „1 fyrra gerði næturfrost um miðjan ágúst, og fór það illa með marga. Ég slapp nú betur en ýms- ir aðrir, því ég er með garð á árbakka. Grösin féllu ekki nema að hluta hjá mér og héldu því áfram að vaxa. Eins er ekki ljóst hver verður f járhagsleg útkoma á þessu hjá mér nú, því uppskeran er svo mikil, að viðbúið er að einhverju verði að henda af kartöflum næsta haust. Ég hef að eins fengið að láta 30 poka á markað í viku hverri undanfarið, og ef svo heldur áfram, geta menn reiknað hvað það verður mikið sem ég fæ að láta fram á haust- ið.“ þv( hafði Mbl. samband við hann og leitaði fregna af uppskerunni almennt á svæðinu. „Þeir sem ég hef talað við eru himinlifandi, segjast aldrei fyrr hafa fengið annað eins undan grösunum, bæði hvað fjölda kart- aflanna snertir og stærð," sagði Magnús. „Þetta er eitthvert bezta kartöflusumar sem elztu menn muna eftir.“ Hvernig gekk hjá þér sjálfum? „Ég var með 2 hektara í Vífils- staðalandi og fékk 15 falda upp- skeru, allt stórar og vænar kartöflur. 1 fyrra fékk ég 6 falda uppskeru. Ég setti kartöflurnar í nýtt land, svolítið grýtt, og því varð svolftið eftir. Nýtingin hefði því getað orðið betri, og ég tala nú ekki um ef við hefðum tekið upp með höndunum. Ég nota vél, og hún skilur alltaf eitthvað af kartöflunum eftir. Ég er líka með rófur á skika, og þar varð uppskeran alveg óskaplega mikil i og rófurnar stórar, pund að 1 meðaltali. Ég gat ekki tekið allt upp sjálfur, og því komu Lions- menn í Garðahreppi 1 heimsókn og hjálpuðu mér, og fengu að launum fjórðung þess sem þeir týndu." — Er ekki erfitt að fá hentugt land til kartöfluræktunar á höfuðborgarsvæðinu? „Jú það er skiljanlega mjög erfitt. Ef vel á að vera þarf landið að standa 1 halla á móti suðvestri og ekki vera mjög lágt, því þá er svo mikil hætta á næturfrostum." — Hvað gerir þú við uppsker- una? „Hún hefur farið á Vífilsstaða- hælið, Kópavogshælið og Klepps- spftalann, og svo verður áfram. Hún ætti að duga fram á vorið 1 þetta sinn, og jafnvel að verði afgangur." — SS. Hornafjörður: UPPSKERAN NÁÐI EKKI MEÐALLAGI LJÓNIN HJÁLPUÐU TIL VIÐ TÍNSLUNA Tilboð óskast í neðangreindar bifreiðar, árekstra skemmdar eftir RANGEROVER árg. 1972 SAAB 96 árg. 1971 PEUGEOT 204 árg. 1971 WOLKSVAGEN 1300 árg. 1969 VOLGA GAZ árg. 1973 FORD CORTINA árg. 1967 RAMBLER CLASSIC árg. 1966 Bifreiðarnar verða til sýnis mánudaginn 21. október í vöruskemmu Jökla h.f., við Héðins- götu (við hliðina á Landflutningum), frá kl. 1 1.30 — 1 7--00. Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora eigi síðar en þriðjudaginn 22. október 1 974 kl. 5 eh. Tryggingamiðstöðin h. f., Aðalstræti 6, Reykjavík TWYFORDS HREINLÆTISTÆKI wsemsmií M HANDLAUGARí BORÐ HANDLAUGAR Á FÆTI BAÐKÖR STÁL & POTT FÁANLEG í FIMM LITUM TWYFO RDS-HREIN LÆTISTÆKIN ERU í SÉRFLOKKI. BYGGINGAVÖRUVERZLUN TRYGGVA HANNESSONAR, SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 83290. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN: hjÚkrunarkonur óskast til starfa á eftirtöldum deildum spítalans: TAUGADEILD, BARNASPÍTALA HRINGS- INS, HANDLÆKNINGADEILD OG BJÖR- GÆZLUDEILD. Starf hluta úr fullu starfi, komi til greina. Upplýsingar veitir forstöðu- kona, sími 241 60. HJÚKRUNARKONA eða FÓSTRA óskast á næturvaktir á GEÐDEILD barna SPÍTALA HRINGSINSfrá 20. nóv. nk. Upplýsingar veitir yfirhjúkrunarkona, sími 8461 1. ÞVOTTAHÚS RÍKISSPÍTALANNA: STARFSSTÚLKUR óskast nú þegar, eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir forstöðukona, sími 81 71 4. Reykjavík, 1 7. október, 1 974. SKRIFSTOFA RlKISSPÍTALANNA EIRIKSGÖTU 5,SlM111765

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.