Morgunblaðið - 20.10.1974, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 20.10.1974, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. OKTÖBER 1974 33 Hluti af daglegri framleiðslu á blððmörskeppum. A myndinni er Vigfús Tómasson sölustjóri. vikulaun. I sláturtfðinni eykst fjöldi á launaskrá gífurlega og fer þá heildarfjöldi á Iaunaskrá fyrirtækisins hátt f 1200 manns. Þeir, sem koma inn, vinna ef til vill ekki alla vikuna, skólafólk vinnur kannski 3 til 4 daga, en aukningin á launaskrá er t.d. nú á þessu hausti um 700 manns. Launagreiðslur viku- kaupsmanna vikuna 23. sept- ember til 30. september voru nú rúmar 13 milljónir króna. Jón H. Bergs sagði: „Eðli þessarar starfsemi, sem félagið rekur kallar á gífurlega fjár- festingu og bindingu fjár- magns. Á 6 vikum tökum við við afrekstri heils árs hjá félagsönnum ckkar og allt kjöt- ið verðum við að verka á þess- um stutta tíma. Kjötið verðum við svo að geyma, en það seljum við smátt og smátt allt næsta ár. Er ekki lítið fjármagn bundið í birgðaverðmætunum einum saman. Félagið fær afurðalána- fyrirgreiðslu bæði frá Seðla- banka Islands og viðskipta- bönkum og sú fyrirgreiðsla gerir okkur unnt að greiða framleiðendunum strax % hluta af afurðaverðmætinu á haustmánuðum. Siðan greiðum við verulegan hluta eftirstöðv- anna að vori, en endanlegt upp- gjör fer sfðan fram næsta haust“. Heildarveltan 1973 var 1,7 milljarðar króna I síðustu ársskýrslu Sláturfé- lags Suðurlands segir, að árið 1973 hafi verið gott ár íslenzk- um landbúnaði, enda hafi ár- ferði verið eitt hið bezta, sem sögur fari af. Varð framleiðsla landbúnaðarafurða mikil og meira magn sauðfjárafurða kom til sölumeðferðar en nokkru sinni fyrr. Heildarsala vöru og þjónustu félagsins var þá rumlega 1.704 milljónir króna og hafði aukiztum 490 milljónir frá árinu áður eða um 40,5%. Hagnaður af rekstri félagsins varð tæplega 3 milljónir króna, en þá höfðu eignir félagsins verið afskrifað- ar um 18,4 milljónir króna. Meðalfallþungi dilka hjá félag- inu var hár, 14,94 kg og hafði aðeins einu sinni áður orðið hærri undanfarin 40 ár. Sláturafurðir teknar af bfl. Rafstöð Til sölu ný mjög fullkomin 54 k.w.a. G.M rafstöð með Perkingsvél m.a.: gerð fyrir sjálf- stýringu. Á sama stað óskast 1 0—15 k.w. stöð. Upplýs- ingar í síma 1 7700 frá 9 — 5 eftir kl. 5 í símum 43977 og 66391. Kuldaskór Helstu kostir: Auðvitað vill konan yðar laga gott kaffi fyrirhafnarlítið. Gefið henni því Remington kaffilagara. SamstæSa meS könnu og trekt. Hægt að stilla rennsli heita vatnsins (þér getið notað eigin kaffikönnu) — Hitavatns- geymir tekur 1.3 lítra og er með skiptingu fyrir 1—10 bolla — Sjálfvirkur hitastillir varnar ofhitun — Hitaplatan heldur kaffi hæfilega heitu allan daginn — Fallega hannað heimilistæki — Árs ábyrgð SPER3Y=y=REMINGTON Laugavegi I78 simi 38000 — merki sem tryggir gæðin. Fyrirframgreiðsla 2ja herb. íbúð óskast til leigu í eitt ár. Vinnum bæði úti. Tilboð sendist blaðinu sem fyrst merkt „7281". Auglýsing um lögtaksúrskurð f Skaftafellssýslu í fógetarétti Skaftafellssýslu var í dag úrskurðað að lögtök fyrir ógreiddum þinggjöldum, bifreiðagjöldum, söluskatti, skipulagsgjöldum, öryggis og eftirlitsgjöldum og rafmagnseftirlits- gjöldum álögðum og gjaldföllnum á árinu 1974 mega fara fram að 8 dögum liðnum, frá birtingu úrskurðar þessa að telja. Sýslumaðurinn í Skaftafellssýslu, 16. okt. 1974, Gísli Einarsson, settur. vinsœlar vetrarferðir AFANGASTAOIR: BROTTFÖR TÚNIS: 23. NOV. 21 DES. (JÓLAFERO) 28. DES. (UPPSELT) GAMBIA: '30. NÓV. 14. DES. (JÓLAFERÐ) 28. DES. KANARÍEYJAR VETRARFEROIR MAROKKO: VÉTRARFEROIR LONDON: VIKUFERÐIR Á HAGSTÆÐU VERÐI GLASGOW: 4 DAGA FERÐIR ANNAN HVERN FÖSTUDAG. FLJUGIÐ í FRÍIÐ MEÐ FLUGLEIÐUM OG BRITISH AIRWAYS. Férðamiðstöðin hf. Aðalstræti 9 Simar 11255 og 12940 Gjafavörur frá Finnlandi Finnsk hönnun hefur vakið heimsathygli fyrir smekklegt útlit og hagkvæmt form. Auk hinnar velþekktu glervöru bjóðum við nú einstaklega fallega gjafavöru úr stáli — potta, pönnur, könnur, ofl. Einnig hin margeftirspurðu kerti frá Finnlandi. Komið og skoðið úrvalið. HUSGAGNAVERZLUN KRISTIÁNS SIGGEIRSSONAR HF. Laugavegi 13 Keykjavik simi 25870

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.