Morgunblaðið - 20.10.1974, Síða 43

Morgunblaðið - 20.10.1974, Síða 43
Siihi 5024» Greifinn af Monte Cristo Frönsk stórmynd, gerð eftir hinni ódauðlegu sögu Alexander Dumas. Tekin I litum og með íslenzkum texta. Louis Jourdan, Yvonne Furreaux. Sýnd kl. 5 og 9. Villti fillinn Maya Sýnd kl. 3. LEYNIATHÖFNIN Afburða vel leikin bandarisk kvikmynd í litum. Elizabeth Taylor, Mia Farrow, Robert Mitchum. Leikstjóri: Joseph Losey. íslehzkur texti. Sýnd kl. 9. Stríð karls og konu Sprenghlægileg gamanmynd með Jack Lemmon og Barbara Harris. Sýnd kl. 5. Tízkudrósin Millie Sýnd kl. 3. Hús hatursins The velvet Hóuse Spennandi og taugatrekkjandi ný, bandarísk litkvikmynd um brennandi hatur eiginkonu og dóttur. Leikstjóri: Viktors Ritelis. Leikendur: Michael Gough, Yvonne Michell, Sharon Gurney. íslenzkur texti. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð börnum. Barnasýning kl. 4. Tarzan á flótta í frumskóginum MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. OKTÖBER 1974 43 (itmeralnig,. Opið í kvöld Opið i kvöld Opið í kvöld HÓT«L ÍAGAl SÚLNASALUR Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar Mary Connolly hin vinsæla írska söngkona ffyrsta skipti á Islandi Borðapantanir eftir kl. 4 í síma 2022 1 Opið í kvöld Opið í kvöld Opið kvöld RÖ-DUUL Hljómsveitin Mánar frá Selfossi leikur Opið kl. 8—1. Borðapantanir í síma 1 5327. Mánudagur: Hljómsveitin Mánar frá Selfossi leikur Opið kl. 8—11.30.________ Veitingahúsicf Borgartúni 32 HAUKARog hljómsveit Rúts Hannessonar leika. Opið kl. 8-1. scr TEMPLARAHÖILIN scr Félagsvistin í kvöld kl. 9 3 kvölda spilakeppni. Góð kvöldverðarlaun. Hljómsveitin STORMAR leika fyrir dansi. Aðgöngu- miðasala frá kl. 20.30. Simi 20010. Ingólfs-café BINGÓ KL. 3 E.H. Spilaðar verða 11 umferðir. Borðpantanir í síma 1 2826. Sýftúit Opiðíkvöld ili■ Stórbingó á þriðjudagskvöld kl. 9. ■ Andviröi tveggja utanlandsferða m.a. OG EINAR SKEMMTA SIGTÚN

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.