Morgunblaðið - 20.10.1974, Side 47

Morgunblaðið - 20.10.1974, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. OKTÖBER 1974 47 Fermingar í dag Fermingarbörn f Neskirkju sunnudaginn 20. október kl. 2. Prestur sr. Frank M. Halldórs- son. Stúlkur: Kristbjörg Olsen, Vesturgötu 46 A. Selma Olsen, Vesturgötu 46A. Sigrfður Sóley Kristjánsdóttir, Hjarðarhaga 60. Drengir: Agúst Már Jónsson, Einimel 12. Árni Einarsson, Granaskjóli 40 Jósteinn Einarsson, Granasjóli 40 Guðjón Kárason, Hagamel 43 Jóhannes Bragi Kristjánsson, Lambhól við Starhaga. Fermingarguðsþjónusta og altarisganga f Árbæjarkirkju, sunnudaginn 20. október kl. 1.30 e.h. Prestur: sr. Guðmundur Þor- stpinsson Fermd verða eftirtalin börn: StúIkUr: Ágústá,Hólm Jónsdóttir, Teigavegi 2 Smálöndum Kristbjörg Clausen, Hraunbæ 97 Drengir: Baldur Kristinn Jónsson, Torfufelli 44 Garðar Trausti Garðarsson, Hraunbæ 138 Geir Viðir Ragnarsson, Hraunbæ 50 Gestur Ingimar Valgeirsson, Heiðarbæ 10 Helgi Bjarnason, Selásbletti 4B Ferming f Háteigskirkju sunnudaginn 20. okt. kl. 2 (Séra Jón Þorvarðsson) Stúlkur: Ásdís Hrund Einarsdóttir Barmahlíð 3 Dagný Björnsdóttir, Drápuhlíð 7 Elínborg Kjartansdóttir, Bólstáðarhlfð 54 Gróa Stefánsdóttir. Drápuhlíð 8 Guðbjörg Sigurgeirsdóttir, Fornastekk 2 Hildur Björnsdóttir Drápuhlið 7 Drengir: Emil Jón Ragnarsson, Háteigsvegi 26 Eyjólfur Kolbeinn Eyjólfsson, Sunnubraut 21, Kópavogi Hinrik Stefánsson, Drápuhlíð 8 Jón Loftur Árnason, Grænuhlíð 14 Karl Sölvi Guðmundsson, Fremristekk 12 Kolbeinn Arngrfmsson, Skipholti 34 Sveinn Frímann Bjarnason, Þrastalundi 17, Garðahr. Þorsteinn Þorsteinsson, Gaukshólum 2 Fermingarbörn f Bústaða- kirkju sunnudaginn 20. októ- ber 1974 kl. 10:30. Prestur séra Ólafur Skúlason. Stúlkur: Bylgja Björk Guðjónsdóttir, Grundargerði 24 Bryndís Bjarnadóttir, Asbúð 13. Garðahreppi Elín Helga Jóhannesdóttir, Hæðargarði 52 Fríða Marfa Ólafsdóttir, Borgargerði 3 Hafdfs Sverrisdóttir, Tunguvegi 52 Heiða Björk Júlíusdóttir, Asgarði 32 Helga Jóna Grímsdóttir, Byggðarholti 41, Mosfells- sveit Lilja Hrönn Júliusdóttir, Ásgarði 32 Ragna Fanney Óskarsdóttir, Háagerði 17 Sigríður Elfn Kjaran, Básenda 9 Sigrún Þorvarðardóttir, Austurgerði 2 Sigurrós Birna Björnsdóttir, Asgarði 27 Þóra Ólafsdóttir Hjartar, Mosgerði 9 Piltar: Asgeir Reynisson, Kvistalandi 12 Björgvin Sigurðsson, Grýtubakka 14 Einar Björn Bragason, Þelamörk 64, Hveragerði Garðar Jónsson, Tunguvegi 68 GuðmundurÓskar Sigurðsson, Háagerði 18 Hilmar örn Agnarsson, Byggðarenda 2 Hörður Jóhannsson, Háagerði 25 Jóhann Berg Þorgeirsson, Goðheimum 6 Jón Valgeir Rúnar Ólafsson, Álftamýri 34 Lárus Skúli Jónasson, Meistaravöllum 13 Magnús Guðmundsson, Giljalandi 25 Sigurður Valur Sigurðsson, Ljósalandi 23 Sigurður Þorvaldsson, Ásgarði 107 Sæmundur Ingi Jónsson, Tunguvegi 68 Þórhallur Tryggvason, Vesturbergi 34 Ferming f Kópavogskírkju sunnud. 20. okt. kl. 14. Prestur sr. Arni Pálsson. Stúlkur Arndis Björg Sigurgeirsdóttir Holtagerði 30 Brynja Ásmundsdóttir, Kársnesbraut 117 Fríða Pálmadóttir Háaleitisbraut 37 Rvfk. Sigríður Annna Guðnadóttir Borgarholtsbraut 39 Svandís Ingimundardóttir. Kópavogsbraut 93 Þorbjörg Guðrún Markúsdóttir Hófgerði 24 Þórey Bjarnadóttir Hrauntungu 9 Piltar Kristján Þorvaldsson Gnoðarvogi 14Rvfk. Reinharð W. Reinharðsson Ásbraut 7 Sigurður V algeir Jósefsson Holtagerði 60 Þórður Grettisson Borgarholtsbraut 46. Fermingarbörn f Grensássókn sunnudaginn 20. október kl. 2.00 Anna Þórðardóttir, Skipholti 47 Ágústa G. Ragnars, Háaleitisbraut 36 Guðjón Magnússon, Háaleitisbraut 32 Guðrún Hrund Sigurðardóttir, Háaleitisbraut 40 Karl Friðjón Arnarson, Sigtúni 37 Kristín Runólfsdóttir, Espigerði 4 Kári Arngrímsson, Háaleitisbraut 103 Ragnar Friðrik Ólafsson, Háaleitisbraut 115 Reynir Arngrímsson, Háaleitisbraut 103 Steinunn Sæmundsdóttir, Hvassaleiti 95 Valborg Huld Elísdóttir, Vesturbergi 21 - Ráðningarstofa Framhald af bls.20 alltaf nokkur hópur fólks, sem er með skerta starfsorku, og hefur stofnunin reynt að greiða fyrir þessu fólki eftir þvf sem auðið er og haft um það nokkra samvinnu við skrifstofu Endurhæfingarráðs rfkisins. Þá er algengt að aldrað fólk, sem hætt er störfum vegna aldurs, leiti eftir atvinnu við sitt hæfi og hefur einnig verið reynt að sinna málum þess, sem þó oft er miklum erfiðleikum bundið. Á hverju vori leita hundruð skólanema til Ráðningar- stofunnar eftir atvinnu, og hefur tekizt á sfðari árum f samráði við borgaryfirvöld og hinar ýmsu greinar atvinnuveganna að leysa að mestu úr vanda þessa fólks. Þá hefur Reykjavfkurborg um áraraðir rekið Vinnuskóla fyrir unglinga á aldrinum 14 til 15 ára og voru t.d. á þessu ári 883 ungl- ingar, stúlkur og piltar, f vinnu á vegum hans. Forstöðumenn Ráðningarstof- unnar hafa verið Gunnar E. Bene- diktsson frá 1. ágúst 1934 til 1955. Ragnar Lárusson frá 1955 til 1971 og Gunnar Helgason frá 1971. Núverandi stjórn Ráðningar- stofu Reykjavfkurborgar skipa: Hilmar Guðlaugsson formaður, Gfsli Guðnason, Einar ögmunds- son, Jóna M. Guðjónsdóttir og Barði Friðriksson. — Ritlaun Framhald af bls. 2 sjónvarpi og fleiri gjöld, þar sem greiðsluskylda er viðurkennd fyrir afnot hugverka. Stjórnin þakkar þann skilning sem Alþingi sýndi með því að samþykkja greiðslur til höfunda á svonefndu söluskattsfé. Telur stjórnin að fé þetta geti sam- kvæmt eðli málsins numið allt að þrjátíu milljónum, þegar sölu- skattstekjur af bókum eru full- taldar. Væntir stjórnin þess að upphæðin geti hækkað smám saman, unz hún hefur náð sannanlegri söluskattsfjárhæð af bókum. Allt frá því að starfslaunakerfið var tekið upp f sambandi við úthlutun listamannalauna hef- ur það gefið góða raun og orðið beinlínis til þess að bækur hafa verið skrifaðar og önnur listaverk unnin, sem engum þætti gott að vera án í dag. I ljósi þeirrar reynslu sem fengin er af starfs- launum má vfst telja, að verði þau aukin, aukist listræn afköst að sama skapi. Þótt ekki sé mikils að vænta frá bókaútgefendum í hagsmuna- málum rithöfunda gerir stjórn félagsins þó þá kröfu, að gerður verði rammasamningur við útgef- endur sem tryggi, að ritlaun fari aldrei niður fyrir ákveðið lág- mark, sem ákvarðað verði í slfkum samningi. — BiðsT afsökunar Framhald af bls. 48 inn hafi hagstæðan fjölda nem- enda i árgangi, sem er venjulega um 30. Séu færri í árgangi (t.d. 20 eðafærri) eðafleiri (t.d. 40—50), eiga bágstaddir nemendur þess skóla engan rétt á hjálp. Þar að auki bætist, að ekki er hægt að viðurkenna hjálparkennslu, nema svo vilji til, að 12 nemendur séu settir saman i hjálparbekk. Þetta er löghelgun á mismunun milli skóla þéttbýlis og strjálbýlis. Skólakostnaðarlögin verka sem refsilöggjöf á hina smærri skóla úti á landi. Þeim er bannað að hjálpa þeim, sem mest eru hjálp- ar þurfi." Menntamálaráðherra, Vilhjálm- ur Hjálmarsson, og ráðuneytis- stjóri menntamálaráðuneytisins, Birgir Torlacius, sendu 16. októ- ber út svohljóðandi bréf vegna máls þessa: „Fyrir nokkrum dögum var yður send „Skýrsla til fræðslu- deildar menntamálaráðuneytisins um hjálparkennslu í skyldunáms- skólum vorið 1974", samin af dr. Arnóri Hannibalssyni með for- mála eftir dr. Braga Jósepsson, deildarstjóra. Skýrsla þessi var send frá fræðslumáladeild í heimildarleysi og ber ráðuneytið enga ábyrgð á efni hennar, enda fengu ráðherra og ráðuneytisstjóri ekki skýrsl- una í hendur fyrr en hún hafði verið send út. Ráðuneytið biður þá aðila, sem farið er ásökunar- og óvirðingar- oróum um i skýrslunni, afsökunar og endurtekur, að það ber enga ábyrgð á skýrslunni að neinu leyti." — Innbrot Framhald af bls. 48 stolið. Reynt var að fara inn f skrifstofu Raftækja hf, en þjóf- arnir gátu ekki sparkað hurðinni upp. Þrjár mat- og kaffistofur fengu heimsókn þessa nótt. 1 Halta hananum Laugavegi 178 var stolið 2000 krónum, auk þess sem eldhúsið var illa leikið eftir heim- sóknina. Stór tómatsósuflaska hafði verið brotin á miðju gólfi og hafði innihaldið sletzt upp um alla veggi. 1 Matstofu Austur- bæjar, Laugavegi 116, höfðu þjóf- arnir farið inn um glugga og brotið upp hurðir. Þar var stolið 2500 krónum í peningum og nokkrum gosflöskum. í Kaffi- stofu Guðmundar Sigtúni 3 höfðu 2 rúður verið brotnar, en litlu sem engu stolið. Loks fékk húsið númer 6 við Bolholt heimsókn um nóttina, en þar eru mörg fyrirtæki, enda húsið margar hæðir. Höfðu þjóf- arnir þar farið um allar hæðir, brotið upp hurðir, rótað til á skrif- stofum og leitað verðmæta. Lá ekki ljóst fyrir í gær hve miklu hafði verið stolið. Heimsókn fengu fyrirtækin Ljósvirki, Vélar og verkfæri hf„ Fatagerðin Bót, Auglýsingastofan Argus og Ljós- myndastofa Kristjáns Magnús- Beethoven- tónleikar með Serkin HINN heimsfrægi pfanóleikari Rudolf Serkin kemur hingað til lands f byrjun vikunnar. Hann mun halda eina Beethoventón- leika á vegum Tónlistarfélagsins f Háskólabfói n.k. miðvikudag klukkan 21. Ragnar Jónsson forstjóri tjáði Mbl. að Serkin myndi aðeins dvelja hér i 3 daga að þessu sinni, enda er hann á hljómleikaferð. Að sögn Ragnars er þetta 5. eða 6. heimsókn listamannsins hingað, og á hann hér fjölmarga vini og kunningja. Neskirkja Fermingarmessan í Neskirkju i dag er kl. 2 siðdegis og er prestur sr. Frank M. Halldórsson. Berglind Ásgeirsdóttir: Þetta eru ólýðræðisleg vinnubrögð „ÞETTÁ eru ákaflega ólýðræðis- . leg vinnubrögð og þau Iýsa mik- illi þröngsýni." Þannig fórust Berglindi Ásgeirsdóttur, efsta manni á lista Vöku við 1. desem- bernefndar kosningarnar, f til- efni af þeirri ákvörðun meiri- hluta kjörstjórnar að takmarka kosningarétt við þá, sem viðsadd- ir verða almennan stúdentafund á þriðjudagskvöldið. Berglind sagði ennfremur: „Með þessu er f raun réttri verið að koma f veg fyrir, að þeir sem ekki eiga heim- angengt f þrjá til fjóra tfma til fundarsetu á þriðjudagskvöldið, geti neytt atkvæðisréttar síns.“ Kosningar til 1. desember- nefndar fara fram þriðjudaginn 22. október n.k. á almennum stúdentafundi, sem haldinn verð- ur þá um kvöldið. Vaka vill helga 1. desember umræðum um tján- ingarfrelsi og skoðanamyndun og leggur til, að Hrafn Gunniaugsson verði ræðumaður dagsins. Verð- andi vill ræða á þessum degi efnið: tsland — þjóðsagan og veruleikinn og fela Þorsteini frá Hamri að flytja aðalræðu dagsins. I frétt frá Vöku, félagi lýðræðis- sinhaðra stúdenta, sem birt var í gær, kemur fram, að í reglugerð um 1. desembernefnd segir, að kjós„ skuli á almennum stúdenta- fundi. 1 fyrra var fundurinn op- inn og kosning hófst klukkustund eftir að hann hófst, en síðan stóð kosning yfir í einn og hálfan tíma. Þetta var gert til þess að sem flestir gætu neytt atkvæðisréttar síns, þar sem margir stúdentar eiga ekki heimangengt á slfkan fund, nema stutta stund, eins og segir í frétt Vöku. I fréttatilkynn- ingu félagsins segir ennfremur, að fulltrúar þess í kjörstjórn hafi lagt áherslu á, að þetta fyrir- komulag yrði rýmkað. Á það hafi hins vegar ekki verið failist. Þvert á móti hafi kjörstjörnin þrengt kosningafyrirkomulagið frá því sem var í fyrra. Fundar- salnum verður nú lokað tveimur stundum eftir að fundur hefst. Berglind Asgeirsdóttír sagði í samtali við blaðið f gærdag, að þessi takmörkun á kosningarétti kæmi inn á umræðuefni Vöku, sem væri tjáningarfrelsi og skoð- anamyndun. Nú hefði verið horf- ið frá því fyrirkomulagi, sem ver- ið hefði f fyrra, og hún sagðist ekki sjá, hvers vegna ekki mætti túlka reglugerðina með sama móti nú. Berglind sagðist vilja brýna stuðningsfólk Vöku til þess að koma á fundinn, því að ekki væri unnt að neyta kosningarétt- arins á annan hátt. Aðspurð sagði Berglind Ás- geirsdóttir, að með þessu fyrir- komulagi væri aðeinsgert ráð fyr- ir, að lítill hluti stúdenta ætti þess kost að ákveða umræðuefni á 1. desember. Það væri beinlfnis stefnt að þvf að fáir stúdentar tækju þátt í atkvæðagreiðslu um þetta efni. Berglind sagði, að stúdentar yrðu að fjölmenna á fundinn og styðja Vöku, ef þeir vildu mótmæla slíkum vinnu- brögðum, það væri ekki hægt með því að sitja heima. Þá sagði Berglind, að helstu rök þeirra, sem vildu takmarka kosn- ingaréttinn með þessum hætti væru þau að aðeins þeir sem hlýtt hefðu á málflutning frambjóð- enda á fundi, ættu að hafa rétt til að taka þátt í atkvæðagreiðslu, þeir einir hefðu nægilega þekk- ingu á því, sem um væri deilt. En f þessu sambandi vildi hún leggja áherslu á, að 1. desember væri dagur allra stúdenta, en ekki bara þeirra, sem mættu á einum til- teknum stúdentafundi. Þess vegna ætti að hafa kosningafyrir- komulagið rúmt, þannig að sem flestir ættu þess kost að greiða atkvæði. Berglind Asgeirsdóttir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.