Morgunblaðið - 29.11.1974, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29.11.1974, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. NÖVEMBER 1974 Aðalfundur Bátaábyrgðarfélags Vestmannaeyja fyrir árið 1973 verður haldinn í Akógeshúsinu laugar- daginn 7. desember 1 974 og hefst kl. 1 4. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Vörubíll með pallkrana. Til sölu 3. tonna Bedford vörubíll árg. 1963 með pallkrana. Upplýsingarí síma 24345 og 24350. óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: Austurbær Barónstígur, Laufásvegur 2 — 57, Þingholtsstræti, Sóleyjargata, Laufásveg frá 58 — 79, Laugaveg- urfrá 34—80, Miðtún. ÚTHVERFI Vatnsveituvegur, Fossvogsblettir, Selás, Laugarásvegur I og II, Suðurlandsbraut. SELTJARNARNES Melabraut Upplýsingar í síma 35408. Stokkseyri Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Mbl. Uppl. hjá Kaupfélagi Höfn eða hjá afgr. Mbl. sími 10-100. Blaðburðarfólk Morgunblaðsins, ef þið hafíð blaðakerrur, sem þið haf- ið ekki þörf fyrir, látið okkur þá vita, svo hægt sé að sækja þær. Eins þeir sem hættir eru og hafið ekki skilað kerrum. Morgunblaðið afgreiðsla sími 10100. VIÐTALSTIMI Alþingismanna og borgarfulltrúa i ReyKjaviK Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins verða til viðtals í Galtafelli Laufásvegi 46 frá kl. 14—16. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér viðtalstíma þessa. Laugardaginn 30. nóvember verða til viðtals: Ragnhildur Helgadóttir, alþingismaður. Ragnar Júliusson, borgarfulltrúi. Valgarð Briem, varaborgarfulltrúi. i I Viljum kaupa lítinn olíukyntan gufuketil fyrir lifrarbræðslu. Uppl. í síma 94-1 308. Hraðfrystihús Patreksfjarðar h. f. Til sölu Einbýlishús í Austurborginni til sölu. Tilboð óskast sent Mbl. fyrir 4. des. merkt: „Einbýlis- hús 7433". Jörð óskast til leigu eða kaups í vor vélar og áhöfn ef um semst. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast leggið tilboð með uppl. inn á augl. deild. Mbl. fyrir 10 desember merkt: „Býli 4644". Alftamýri™™^™ Til solu 3ja herb. ibúð á efstu hæð við ÁLFTAMÝRI, SUÐUR SVALIR LAUS FLJÓTT. Höfum einnig til sölu mjög góða 4ra herb. ibúð við JÖRFABAKKA, þvottaherb. á hæðinni, stórt herb. i litið niðurgröfnum kjallara fylgir. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, HAFNARSTRÆTI 11, Símar 20424 — 14120 heima 85798 — 30008. Ódýrar íbúðir hagstæðir greiðsluskilmálar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í gamla bænum. ÍBÚÐA SALAN INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓl StMI 12180. SÍMAR 21150 • 2157 Til sölu Skammtfrá Landspítalanum 3ja herb. góð efri hæð um 90 ferm. Nýlegir harðviðarskápar. Sér hitaveita. Ennfremur góð 4ra herb. ibúð á 1. hæð um 90 ferm. við Leifsgötu Rétt við Glæsibæ 3ja—4ra herb. góð íbúð á 8. hæð í háhýsi, 97 ferm. Teppalögð með miklu útsýni. Við Sæviðarsund 3ja herb. góð íbúð á 1. hæð yfir kjallara, 80 ferm. Sér hitaveita, stórt kjallaraherb Útsýni. 4ra herb. glæsilegar íbúðir við Háaleitisbraut á 3. hæð 1 1 7 ferm. Mikið útsýni, bíl- skúrsréttur. Stóragerði á 4. hæð 104 ferm. Bílskúrs- réttur, mikið útsýni. Dalaland á 2. hæð 100 ferm. ný úrvals íbúð, sér hitaveita, vélaþvottahús, útsýni. Dvergabakka á 1. hæð um 100 ferm. ný og mjög góð. Útb. aðeins kr. 3 millj. Timburhús við Langholtsveg með 3ja herb. íbúð á hæð og 3ja herb. íbúð í risi. Bílskúr, kjallari. Verð kr. 6 millj. Útb. kr. 4 millj. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum, hæðum og einbýlishúsum. Sérstaklega óskast einbýlishús eða raðhús 130—150 ferm. Má vera í smíðum Ný söluskrá heimsend. ÁTMÉNNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 26200 Höfum kaupendur að einbýlishúsum, 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðum á Stór- Reykjavíkursvæðinu og á Sel- tjarnarnesi. Höfum til SÖlu ýmsar stærð- ir fasteigna víðsvegar um bæinn. Örugg þjónusta Myndir og teikningar á skrifstof- unni. Gjörið svo vel að líta inn. FASTEIGNAS4LM NORGliBLADSHÍlSIIIIU Óskar Krist)ánsson kvöldsfmi 27925 M Al r FIJTNI NíiSSkR IFSTOFA (íuðmundur Pðlursson Axel Einarsson hæslaréttarlögmenn 26200 EIGNAÞJÓNUSTAN FASTEIGNA-OC SKIPASALA Niálsgötu 23 SÍMI: 2 66 50 Til sölu m.a. Mjög mikið úrval af góðum 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðum í góð- um blokkum. Einnig mjög glæsilegt nýtt rað- hús, um 200 ferm. auk innbyggðs bilskúrs. Lítið einbýlishús i gamla Austurbænum. Byggingarréttur er á lóð- inni, sem er um 270 ferm. fyrir húsi sem má vera jarðhæð og tvær hæðir. Höfum verið beðnir að útvega góðar sérhæðir í Reykjavík og nágrenni fyrir fjársterka kaupend- ur. Opið laugardag frá kl. 10— 1 7. Til sölu Hraunbær 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Vesturbær 3ja herb. ibúð á hæð. Útb. 500 þús. Bjargarstígur 2ja herb. ibúðir, lausar nú þegar. Asparfell og Gaukshólar 2ja herb. íbúðir. Lausar eftir samkomulagi. Vesturbær 3ja herb. kjallaraíbúð. Laus nú þegar. Sklptanleg útb. Parhús við Borgarholtsbraut 87 fm. Byggt 1952 úr steini. Verð 5,8 millj. Nýyfirfarið með nýjum teppum og nýrri raflögn. 3 stofur á hæð. 2 stór svefnherb. i risi. Makaskipti æskileg á ibúð i Þing- holtum, Hliðum eða Teigum. Hraunbær 3ja herb. mjög vandaðar ibúðir. Verð 4,3 millj. Breiðholt 3ja herb. íbúðir. Lausar nú þegar. Skaftahlíð 5 herb. 120 fm ibúð. Stórar svalir. Sérgeymsla. Sérsvefn- herbergisálma með 3 svefnherb. 2 stórar stofur. Fasteignasalan, Ægisgötu 10, 2. hæð, sími 18138. JWorgttnl'lníiit* RUGIVSinCRR ^-•22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.