Morgunblaðið - 29.11.1974, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 29.11.1974, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. NÖVEMBER 1974 SUNNUD4GUR L desember Fallveldisdagur Islands. 8.00 Morgunandakt Séra Sigurður Pálsson vfgslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög Ctvarpshljómsveitin f Berlfn leikur danssýningarlög; Ferenc Fricasy stj. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veður- fregnir). a. Þættir úr Jólaóratóríu eftir Johann Segastian Bach. Flyt jendur: Gundula Janowitz, Christa Ludwig, Fritz Wunderlich, Franz Crass, Bach-kórinn og Bachhljómsveit- in I Múnchen. Stjórnandi: Karl Richter. b. Sinfónía nr. 4 f B-dúr op. 6 eftir Beethoven. Columbfu sinfónfuhljóm- sveitin leikur; Bruno Walter stj. 11.00 Guðsþjónusta f kapellu háskólans á vegum guðfræðinema Skirnir Garðarsson stud. theoL prédik ar. Séra Þórir Stephensen þjónar fyrir altari. — Guðsþjónustuformið miðast við hátfðarsöngva sr. Bjarna Þorsteins- sonar. Organleikari: Máni Sigurjóns- son. 12.00 Dagskráin. Tónieikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.15 A ártfð Hallgríms Péturssonar óskar Halldórsson lektor flytur þriðja erindið f flokki hádegiserinda, og fjall- ar það um Passfusálmana. 14.00 Fullveldissamkoma stúdenta: (It- varp frá Háskólabfói Yfirskrift samkomunnar er: Island, þjóðsagan og veruleikinn. Samfelld dagskrá með ræðuflutningi og leiknum atriðum úr fslenzkum bók- menntum. Megas og öm Bjarnason flytja ljóð og lög. Þorsteinn skáld frá Hamri flytur ávarp. 16.00 Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 A bókamarkaðinum Andrés B jörnsson útvarpsstjóri sér um þáttinn. Dóra Ingvadóttir kynnir. 17.25 Trompetkonsert í Es-dúr eftir Haydn Maurice André og Kammersveitin f Munchen leika; Hans Stadlmair stj. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Hjalti kemur heim“ eftir Stefán Jónsson Gfsli Halldórsson leikari les (16). 18.00 Stundarkorn með austurrfsku söngkonunni Ritu Streich Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 ,4»ekkirðu land?“ Jónas Jónasson stjórnar spuminga- þætti um lönd og lýði. Dómari: ólafur Hansson prófessor. Þátttakendur: Dagur Þorleifsson og Bárður Halldórsson. 19.50 „Fagrar heyrði ég raddirnar“ Dr. Einar ólafur Sveinsson les þjóð- kvæði og stef. 20.00 Háskólakantata eftir Pál Isólfsson fyrir einsöng, kór og hljómsveit við Ijóð eftir Þorstein Gfslason. Flytjendur: Guðmundur Jónsson, Þjóðleikhúskórinn og Sinfónfuhljóm- sveit fslands. Stjórnandi: Atli Heimir Sveinsson. 20.30 „Fagurt er í Fjörðum** Samfelld dagskrá úr fslenzkum bók- menntum (flutt á sögusýningunni á Kjarvalsstöðum 10. nóv.) óskar Halldórsson tók saman. Fiytjendur auk hans: Halla Guðmundsdóttir, Kristfn Anna Þórarinsdóttir og Gils Guðmundsson. Elfsabet Erlingsdóttir syngur fslenzk þjóðlög. Kristinn Gestsson leikur á pfanó. 21.25 Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur Hans Ploder Franzson stjórnar. 21.35 Spurt og svarað Svala Valdimarsdóttir leitar svara við spurningum hlustenda. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög Heiðar Astvaldsson danskennari velur lögin. 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. /MN4UD4GUR 2. desember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Jón Einarv son f Saurbæ flytur (a.v.d.v.). Morgunleikfimi ki. 7.35 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pfanóleikari (a.v.d.v.). Morgunstund bamanna kL 9.15: Guðrún Guðlaugsdóttir les „örlaga- nóttina“, ævintýri um múmlnálfana eftir Tove Jansson f þýðingu Steinunn- ar Briem (12). Tilkynningar kl. 9.30 Búnaðarþáttur kl. 10.25: Nýja fjósið f Sveinbjamargerðí Gfsli Kristjánsson ritstjóri talar við Hauk Halldórsson bónda. Morgunpopp kL 10.40. Morguntónleikar kL 11.00: Ffl- harmónfusveit Lundúna leikur „Ung- verjaland", sinfónfskt Ijóð nr. 9 eftir Liszt / Jon Vickers syngur söngva úr „Sfgenaljóðum“ op. 55 eftir Dvorák / Smetana kvartettinn leikur Strengja- kvartett f d-moll eftir Sommer. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Miðdegissagan: „Fanney á Furu- völlum" eftir Hugrúnu Höfundur les (15). 15.00 Miðdegistónleikar Burghard Schaeffer og kammersveit undir stjórn Mathieu Lange flytja Konsert í G-dúr fyrir flautu, strengja- sveit og fylgirödd eftir Pergolesi Licia Albanese syngur ítölsk þjóðlög og alþýðusöngva. Italska RCA hljóm- sveitin leikur undir; Réné Leibowitz stj. Léon Goossens og Fflharmónfu strengjasveitin leika óbókonsert í c- moll eftir Marcello; Walter Susskind stj. Léon Goossens og Gerald Moore leika Rómönsur f A-dúr og a-moll op. 94 nr. 2 og 3 eftir Schumann. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 Tónlistartími barnanna ólafur Þórðarson sér um tfmann. 17.30 Aðtafli Guðmundur Amlaugsson rektor flytur skákþátt. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.40 Mælt mál Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.45 Um daginn og veginn Hlöðver Sigurðsson skólastjóri á Siglu- firði talar. 20.05 Mánudagslögin 20.25 Blöðinokkar Umsjón: Páll Heiðar Jónsson 20.35 „Menntaskólaneminn", smásaga eftir Jakob Guntersen Hjörtur Pálsson les eigin þýðingu. 20.50 Til umhugsunar Sveinn II. Skúlason stjórnar þætti um áfengismál. 21.10 „Rhapsody in Blue“ eftir George Gershwin Dimitri Alexejeff og Fflharmónfu- sveitin f Slóvakíu leika; Ondrej Lenard stjórnar. 21.30 Utvarpssagan: „Ehrengard" eftir Karen Blixen Helga Bachmann leikkona byrjar lest- ur sögunnar, sem Kristján Karlsson fslenzkaðL 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Byggðamái Fréttamenn útvarps sjá um þáttinn. 22.45 Hljómplötusafnið- f umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.40 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 3. desember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kL 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbL ) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kL 7.55. Morgunleikfimi kl. 7.35 og 9.05. Morgunstund barnanna kL 9.15: Guðrún Guðlaugsdóttir endar lestur „örlaganæturinnar", ævintýris af múminálfunum eftír Tove Jansson f þýðingu Steinunnar Briem (13). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir 9.45. Létt lög milli liða. Fiskispjall kl. 10.05: Asgeir Jakobsson flytur. „Hin gömlu kynni" kL 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þátt með frásögn- um og tónlist frá liðnum árum. 11.00 Hljómplötusafnið / Endurtekinn þáttur Gunnars Guðmundssonar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 13.50 Utvarp frá Dómkirkjunni: Utför dr. Páls tsólfssonar tónskálds. Prestar: Séra Jón Auðuns fyrrum dóm prófastur og séra óskar J. Þorláksson dómprófastur. — Samkór og karlakór- inn Fóstbræður syngja. órganleikari: Ragnar Rjörnsson. Strengjakvartett og strengjasveit leika Lúðrasveit Reykja- víkur leikur i byrjun úti fyrir kirkju- dyrum. 15.15 Miðdegistónleikar: Islenzk tónlist a Tilbrigði eftir Hans Grisch um fs- lenzkt þjóðlag. Sinfónfuhljómsveit Is- lands leikur; Bohdan Wodiczkostj. b. Lög eftir Friðrik Bjarnason, Isólf Pálsson og Sigfús Einarsson, Margrét Eggertsdóttir syngur; Jónfna Gísla- dóttir leikur á pfanó. c. Svipmyndir fyrir pfanó eftir Pál Isólfsson. Jórunn Viðar leikur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (Veður- fregnir 16.15). Tónleikar. 16.40 Litli barnatfminn Margrét Gunnarsdóttir stjórnar. 17.00 Lagiðmitt Berglind Bjarnadóttir sér um óska- lagaþátt fyrir börn yngri en tólf ára. 17.30 Framburðarkennsla f spænsku og þýzku 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttír. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.40 Svipleiftur úr sögu Tyrkjans Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur flytur þriðja erindi sitt: Sóknin inn f Evrópu. 20.05 Lög u nga f 61 ksi ns Sverrir Sverrisson kynnir. 20.50 Frá ýmsum hliðum Hjálmar Arnason sér um þátt fyrir unglinga. 21.20 Tónlistarþáttur í umsjá Jóns Asgeirssonar. 21.50 Fróðleiksmolar um Nýja testa- mentið Dr. Jakob Jónsson flytur. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „1 verum", sjálfsævisaga Theódórs Friðrikssonar Gils Guðmundsson les (9). 22.35 Harmonikulög Reynir Jónasson leikur. 23.00 A hljóðbergi Arstfðir Islands — The Four Seasons of Iceland: Hátfðardagskrá úr sögu og bókmenntum lslands, sett saman af dr. Alan Boucher. Flytjendur með honum: Sheila Grant, Nigeí Lambert og Gabriel Wolf. — Dagskráin var flutt f brezka útvarpinu f tilefni 1100 ára afmælis Islands- byggðar. 23.45 Fréttir f stuttu málL Dagskrárlok. /HIÐMIKUDkGUR 4. desember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunleikfimi kL 7.35 og 9.05. Morgunstund barnanna kL 9.15: Sigurður Grétar Guðmundsson byrjar að lesa .JLitla sögu um litla kisu“ eftir Loft Guðmundsson. Til- kvnningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli liða. Frá kirkjustöðum fyrir norðan kl. 10.25: Séra Agúst Sig- urðsson talar um Goðdali f Vesturdal. Morguntónleikar kl. 11.00: Halifax tríóið leikur Trfó fyrir fiðlu, selló og pfanó eftir Turina / Sinfónfuhljóm- sveit Lundúna leikur „Le boeuf sur le toit“ eftir Milhaud / Rena Kyriakou og Sinfónfuhljómsveitin f Westfalen leika Píanókonsert í g-moll nr. 1 op. 25 eftir Mendelssohn. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Fanney á Furu- völlum“ eftir Hugrúnu. Höfundur lýkur lestri sögunnar (16). 15.00 MiðdegLstónleikar Boyd Neel strengjasveitin leikur Sankti Páls svftu eftir Gustav Holst. Konunglega Fflharmónfusveitin f Lundúnum og kór flytja Kveðjulög eftir Frederik Delius; Sir Malcolm Sargent stj. Isaac Stern og Ffl- harmónfusveitín í New York leika Fiðlukonsert op. 14 eftir Samuel Barber; Leonard Bernstein stj. 16.00 Fréttir. Tílkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 Utvarpssaga barnanna: „Hjalti kemur heim“ eftir Stefán Jónsson Gfslí Halldórsson leikari les (17). 17.30 Framburðarkennsla f dönsku og frönsku 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnlr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.40 Upphaf mannlffs Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. flyt- ur fyrra erindi sitt. 20.05 Kvöldvaka a. Einsöngur Sigurður Björnsson syngur lög eftir fslenzka höfunda; Guðrún Kristins- dóttir leikur á pfanó. b. Um Tímarfmu og höfund hennar, Jón Sigurðsson Daiaskáld Jóhann Sveinsson frá Flögu cand. mag. flytur annan hluta erindis sfns. c. Skáldið á Asbjarnarstöðum Páll Bergþórsson veðurfræðingur segir frá Halldóri Helgasyni og lesin verða kvæði eftir hann. Lesarar með Páli: Ingibjörg Stephensen og Halldór Gunnarsson. d. Kórsöngur Einsöngvarakórinn syngur íslenzk þjóðlög f útsetningu stjórnandans, Jóns Asgeirssonar. Félagar f Sinfónfu- hljómsveit Islands leika undir. 21.30 Utvarpssagan: „Ehrengard" eftir Karen Blixen Kristján Karlsson Lslenzkaði. Helga Bachmann leikkona les (2). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Bókmenntaþáttur f umsjá Þorleifs Haukssonar. 22.45 Nútfmatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.30 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. FIM41TUDÞGUR 5. desember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kL 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbL ), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunleikfimi kL 7.35 og 9.05. Morgunstund barnanna kL 9.15: Sigurður Grétar Guðmundsson les JLitla sögu um litla kisu“ eftir Loft Guðmundsson (2). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli liða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefáns- son ræðir við Hjálmar Bárðarson sigl- ingamálastjóra um mat á björgunar- tækjum skipa. Sjómannalög kl. 10.40. Popp kL 11.00: Gfsli Loftsson kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 A frfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.30 Vettvangur, — 7. þáttur Sigmar B. Hauksson leitar svara við spurningunni: Hvernig bregðast börn við fráfalli ættingja og vina? 15.00 Miðdegistónleikar Emil Gilels, Jakob Zak, Daniel Sjafran og Sinfóníuhljómsveit rússneska út- varpsins flytja .JLarnival dýranna” eftir Saint-Saéns; Eliasberg stjórnar. Erick Friedman og Sinfónfuhljóm- sveitin f Chicago leika Introduction og Rondo Capriccioso eftir sama höfund; Walter Hendlstj. Charles Craig, Elizabcth Fretwell, Peter Glossop, Rita Hunter, Donald Mclntyre, Patricia Johnson, kór og hljómsveit flytja atriði úr óperunni „II Trovatore" eftir Verdi; Michael Mooresstj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veð- urfregnir). Tónleikar. 16.40 Barnatfmi: Kristín Unnsteins- dóttir og Ragnhildur Helgadóttir stjórna Fjallað verður um Guðmund Thor- steinsson, sem þekktastur er undir nafninu Muggur. M.a. verður lesið úr „Dimmalimm" flutt tónlLst eftir Atla Heimí Sveinsson, og Jóhannes úr Kötlum flytur kvæði sitt „Guðsbarna- ljóð“, (upplestur af plötu). 17.30 Framburðarkennsla í ensku 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsíns. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.40 Mæltmál Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.45 Gestur f útvarpssal: Hanno Blaschke syngur fjögur lög úr lagafiokknum „Des Knaben Wunderhorn“ eftir Gustav Mahler. Guðrún Kristinsdóttir leikur á pfanó. 20.05 Flokkur íslenzkra lcikrita; XI: „Fingraför á hálsi", nýtt leikrit eftir Agnar Þórðarson Erlendur Jónsson flytur inngangsorð. Leikstjóri: Gfsli Alfreðsson. Helztu persónur og leikendur: Olga ...Anna Kristfn Arngrímsdóttir Nanna North.......Þóra Friðriksdóttir Nói .........Þorsteinn ö. Stephensen Villi ..............Erlingur Gfslason Ragnar ...............Pétur Einarsson Forstjóri ........Gunnar Eyjólfsson Deildarstjóri ......../Evar R. Kvaran Læknir ..............Klemens Jónsson Aðrir leikendur: Einar Sveinn Þórðar- son, Þórður Jón Þórðarson, Hákon Waage, Ingunn Jensdóttir, Þorgrímur Einarsson, Guðjón Ingi Sigurðsson og Birna Sigurbjörnsdóttir. 21.20 Strengjakvartett f f-moll op. 95 eftir Beethoven Amadeus kvartettinn leikur. — Frá Beethoven hátfðinni f Bonn í september s.l. 21.40 „Fiskur f sjó, fugl úr beini" Thor Vilhjálmsson rithöfundur les úr nýrri bók sinni. 22. Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „1 verurn", sjálfsævisaga Theódórs Friðrikssonar Gils Guð- mundsson les (10). 22.35 Frá alþjóðlegu kórakeppninni ,4-et the Peoples Sing" — áttundi þáttur Guðmundur Gilsson kynnir. FÖSTUDKGUR 6. desember 7100 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kL 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbL), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunleíkfimi kl. 7.35 og 9.05. Morgunstund barnanna kL 9.15: Sigurður Grétar Guðmundsson les ,JLitla sögu um litla kisu“ eftir Loft Guðmundsson (3). Tilkynningar kL 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli liða. Spjallað við bændur 10.05. ,4Iin gömlu kynni" kl. 10.25: Sverrir Kjartansson sér um þátt með tónlist og frásögnum frá liðnum árum. Morguntónleikar kL 11.00: André Pepin, Raymond Leppard og Claude Viala leika Sónötu f F-dúr fyrir flautu, sembal og selló eftir Loeillet / Margot Guilleaume syngur þýzkar arfur eftir Hándel við undirleík kammersveitar / Lola Bobesco og kammarsveitin f Heidelberg leika þætti úr Arstfðarkon- sertunum eftir Vivaldi. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: Ur endurminning- um Krústjeffs Sveinn Kristinsson byrjar lestur þýð- ingar sinnar. 15.00 Miðdegistónleikar Suisse Romande hljómsveitin leikur „Eldfuglinn", ballettsvftu eftir Stravinsky; Ernest Ansermet stj. 15.45 Lesin dagskrá næst viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Poppkomið 17.10 Utvarpssaga barnanna: „Hjalti kemur heim“ eftir Stefán Jónsson Gfsli Halldórsson les (18). 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.45 Þingsjá Umsjón: Kári Jónasson. 20.10 Kórsöngur Arnesingakórinn f Reykjavík syngur lög eftir Amesinga; Þuríður Pálsdóttir stjórnar. Pfanóleikari: Jónfna Gísla- dóttir. 20.30 Upplýsingaskylda fjölmiðla Páll Heiðar Jónsson stjórnar þætti í útvarpssal. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Húsnæðis og byggingarmál Ólafur Jensson sér um þáttinn. 22.35 Bob Dylan ómar Valdimarsson les úr þýðingu sinni á ævisögu hans eftir Anthony Scaduto og kynnir hljómplötur; — sjötti þáttur. 23.20 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. L4UG>4RD4GUR 7. desember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunleikfimi kl. 7.35 og 9.05. Veðrið og við kl. 8.50: Borgþór H. Jóns- son veðurfræðingur talar. Morgunstund barnanna kL 9.15: Sigurður Grétar Guðmundsson les „Litla sögu um litla kisu" eftir Loft Guðmundsson (4). Tilkynningar kL 9.30. Létt lög milli liða. óskalög sjúklinga kL 10.25: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónlcikar 13.30 fþróttir Umsjón: Jón Asgeirsson 14.15 Að hlusta á tónlist, VI. Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 15.00 Vikan framundan Magnús Bjarnfreðsson kynnir dagskrá útvarps og sjónvarps. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir Islenzkt mál Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 17.30 Lesið úr nýjum barnabókum Gunnvör Braga Sigurðardóttir sér um þáttinn. Kynnir: Sigrún Sigurðardóttir. 18.00 Söngvar f léttum dúr. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Frystikistufjölskyldan 19.50 óperan „Meistarasöngvararnir frá Niirnberg" eftir Richard Wagner Fyrsti þáttur. Hljóðritun frá tónlistar- hátfðinni f Bayreuth 1974. Stjórnandi: Silvio Varviso. — Þor- stcinn Hannesson kynnir. 21.20 „A fyrirlestraferð" smásaga eftir Knut Hamsun Þýðandinn, Sveinn Asgeirsson, les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.