Morgunblaðið - 10.01.1975, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.01.1975, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10 JANUAR 1975 Hafnarfirði Til sölu 4ra—5 herbergja íbúðir í smíðum. Seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. Bílskúrar geta fylgt. Þetta eru mjög vandaðar og vel búnar íbúðir á mjög hagkvæmu verði. Greiðslu- skilmálar við allra hæfi. Traustir byggjendur. Árni Grétar Finnsson hrl. Strandgötu 25, Hafnarfirði, sími 51500. Félags- málaskóli alþýðu tekur til starfa 1 6. febrúar n.k. i Ölfusborgum. Skólinn starfar i 2 vikur, frá 16. feb.—2. marz. Námsstarfið fer fram í fyrirlestrum, hópstarfi, umræðum og verklegum æfingum og stendur flesta daga frá kl. 9.00—17.30. Auk þess verða listkynningar og umræður um menn- ingarmál. Skólavist er ætluð meðlimum verkalýðsfélaganna og geta nemendur orðið 1 8 alls að þessu sinni. Námsstjóri verður Bolli B. Thoroddsen. Umsjónarmaður Tryggvi Bene- diktsson. Umsókn um skólavist þarf að berast skrifstofu MFA fyrir 25. janúar n.k. ' Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu MFA, Laugavegi 18 VI. hæð simi 26425. |\/|ennjngar_ Qg fræðslusamband alþýðu. SÍMAR 21150 2157 Til sölu 5 herb. glæsil. Ibúðir við Hraunbæ á 2. hæð um 140 fm. Úrvals íbúð. Teppalögð. Tvennar svalir. Vandaður harðviður. Sér- þvottahús Búr. Frágengin sameign með bílastæðum. Við Dvergabakka í Neðra-Breíðholti á 3. hæð 130 fm ný með frágenginni sameign. Tvennar svalir. Útsýni. 2 bílskúrar geta fylgt. 4ra herb. íbúðir við: Dalaland í Fossvogi á 2. hæð, mjög vönduð fullfrá- gengin íbúð. Sérhitaveita. Vélaþvottahús. Útsýni. Háaleitisbraut á 3ju hæð 11 7 fm glæsileg íbúð með miklu útsýni. Bílskúrsréttindi. Leirubakka NeSra Breiðholti á 2. hæð 115 fm ný fullgerð íbúð. Með parketi á öllu. Sérþvottahús. Búr. Frágengin sameign. Útsýni. Útborgun aðeins kr. 3,5 milljónir. 3ja herb. íbúðir í austurbænum við Rauðarárstíg á 1. hæð um 75 fm. Mikið endurnýjuð. Harðviður. Nýtt sturtubað. Allir veðréttir lausir fyrir kaupanda Góð kjör. Við Vífilsgötu efri hæð um 90 fm góð, nokkuð endurnýj- uð. Sérhitaveita. Ræktuð lóð. Við Rauðarárstíg kjallari/jarðhæð um 75 fm góð, endur- nýjuð. Ný eldhúsinnrétting. Gott bað. Útborgun aðeins 1,8 milljónir. Nokkrar ódýrar íbúðir Höfum á söluskrá nokkrar ódýrar íbúðir m.a.: 2ja herb. litla kjallaraíbúð við Skipasund. Gott bað. Tvöfalt gler Sérinngangur. Ný sérhitaveita. Útborgun aðeins 1,2 millj. Höfum í smíðum m.a.: 4ra herb. stórar og vandaðar íbúðir við Dalsel. Engin vísitala. Útsýni yfir borgina og nágrenni. Ennfremur glæsilegt einbýlishús um 1 50 fm á einni hæð í Skerjafirði. Þurfum að útvega 2ja — 3ja herb. góða íbúð í Árbæjarhverfi. Ennfremur einbýlishús. 5—6 herb góða íbúðmeð bílskúr. Góða sérhæð um 1 50 fm í borginni eða á Nesinu. Mjög mikil útborgun. Höfum ennfremur t skiptum fjölmarg- ar eignir af ýmsum stærðum. Nýsöluskrá heimsend. ALMENNA FASTEIGNASAtAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 Hafnarfjörður Til sölu m.a. Raðhús við Smyrla- hraun. 3ja herb. íbúð með sérþvottaher- bergi við Álfaskeið. 2ja herb. ibúð við Álfaskeið. 3ja herb. íbúð við Álfaskeið. Einbýlishús við Nönnustíg. 3ja herb. ibúð við Flellisgötu. 4ra herb. íbúð við Nönnustig. 3ja herb. ibúð við Arnarhraun. Hrafnkell Ásgeirsson hrl., Austurgötu 4 Flafnarfirði, sími 5031 8. I usava FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647. Við Búðargerði 4ra herb. nýleg vönduð íbúð á 1. hæð Við Sæviðarsund 3ja herb. falleg og vönduð ibúð á 1. hæð. I kjallara fylgir ibúðar- herb, með sér snyrtingu. Við Digranesveg 5 herb. sér hæð. Laus strax. Bílskúrsréttur. Parhús við Leifsgötu 6 herb. ásamt 3 herb i kjallara. Bilskúr upphitað- ur og raflýstur. íbúðir óskast Höfum kependur af 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum. Jarðeigendur Höfum kaupendur af jörðum. Helgi Ólafsson, löggiltur fasteignasali, kvöldsími 21155. Raðhús fokhelt endaraðhús á þrem hæð- um við Brekkusel i Breiðholti II. um 240 fm. Kemur til greina, að skipta á 2ja, 3ja, 4ra, herb. ibúð eða bein sala. Risíbúð við Mávahlið. Litið undir súð um 80 fm. Útborgun 2 milljónir. Bárugata 3ja herb. góð kjallaraibúð um 80 fm Sérhiti. Útborgun 1800 þús til 2 milljónir sem má skipt- ast. 3ja herb. mjög góð íbúð við Grettrsgötu. Um 85 fm á 3. hæð með harð- viðarinnréttingum. Litað baðsett. Stofa klædd með harðviðarplöt- um. Útborgun 2,5 milljónir sem má skiptast. Hraunbær 3ja herb. ibúðir á 2. og 3. hæð. Hraunbær 2ja herb. mjög góð ibúð á 1. hæð. Vestursvalir. Útborgun 2,3 miiljónir, sem má skiptast. Dvergabakki 3ja herb. mjög góð ibúð á 1. hæð. Tvennar svalir. Laus strax. Verð 4 milljónir. Útborgun 3 milljónir, sem má skiptast á eitt ár. AUSTURSTNATI !0 A 5 Símar 24850 og 21 970 Heimasími 37272 'Hlégarður 1 Félög — Starfshópar Leigjum út sali fyrir árshátíðir, þorrablót o.fl. — Allar veitingar á staðnum. Vinsamlega pantið tímanlega. Allar nánari upplýsingar í síma 661 95. feB^HHHHBHHHBMHMflHHMMHMHHHMl VIÐTALSTIMI Alþingismanna og borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins verða til viðtals í Galtafelli Laufásvegi 46 frá kl. 14 —16. Erþartekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og, ábend- ingum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér viðtalstíma þessa. Laugardaginn 11. janúar verða til viðtals: Pétur Sigurðsson, alþingismaður, Davíð Oddsson, borgarfulltrúi og Sveinn Björnsson, varaborgar- fulltrúi. l| I I 26200 Höfum kaupendur að einbýlishúsum, 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. ibúðum á Stór- Reykjavíkursvæðinu og á Sel- tjarnarnesi. Höfum til SÖIU ýmsar stærð- ir fasteigna viðsvegar um bæinn. Örugg þjónusta Myndir og teikningar á skrifstof- unni. Gjörið svo v©l að líta inn. M ALFLl TM.XGSSKRI FSTOF A (■uðmundur Pétursson Axel Eirtarsson hæstaréttarlögmenn 26200 FASTEIGN ER FRAMTÍC 28888 2ja herb. við Gaukshóla Ný vönduð íbúð i háhýsi. Gott útsýni yfir borgina. Til afhend- ingar fijótlega. Við Blikahóla 2ja herb. rúmgóð ibúð i háhýsi, suðursvalir. Við Efstahjalla Ný 2ja herb. rúmgóð ibúð. Vandaðar innréttingar. Suður- svalir. Við Hjallaveg 2ja herb. ca. 70 ferm. jarðhæð. Sér hiti. Við Óðinsgötu 2ja herb. jarðhæð. Við Hrefnugötu 3ja herb. ibúð i tvibýlishúsi. Eitt ibúðarherb. með eldunaraðstöðu i kjallara getur fylgt. Laus fljót- lega. Við Blöndubakka 3ja herb. ibúð, að auki 1 ibúðarherb. i kjallara. Við Dvergabakka 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Tvennar svalir, gott útsýni, laus strax. Við Hraunbæ 3ja herb. íbúð, að auki 1 ibúðar- herb. i kjallara. Suðursvalir. Við Blöndubakka 4ra herb. íbúð, að auki 1 ibúðar- herb. i kjallara. Við Æsufell 4ra herb. ibúð í háhýsi. Sér þvottahús. Mikil og góð sam- eign. Þ. m. frystigeymsla og barnagæzla. Malbikuð bilastæði. í Kópavogi 4ra herb. ca. 100 ferm. jarðhæð. Sér inngangur, sér hiti. Hitaveita. Við Völvufell Vandað raðhús á einni hæð ca. 1 30 ferm. Bilskúrsréttur, lóð frá- gengin. Við Smyrlahraun Endaraðhús á tveimur hæðum, ca. 150 ferm. Bílskúrsréttur, rætkuð lóð. I smíðum við Ljárskóga Einbýlishús á tveimur hæðum, innbyggður tvöfaldur bilskúr, selst fokhelt. í smiðum í Mosfellssveit 140 ferm. sérhæð með bilskúr. Góð staðsetning. Selst fokheld til afhendingar nú þegar. í smíðum 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðir til- búnar undir tréverk og máln- ingu. Til afhendingar fljótlega. ADALFASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 14 4. HÆÐ SÍMI 28888 kvöld og helgarsfmi 82219. JDorgunLilaMti nucivsincnR ^-»22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.