Morgunblaðið - 10.01.1975, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.01.1975, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. JANUAR 1975 Brekkulækur 2ja herb. íbúð á 3ju hæð í þrí- lyftu fjölbýlishúsi. Ibúðin er i góðu ástandi og sameign í góðri hirðu. Raðhús við Tungubakka er til sölu. Á efri hæð er anddyri, gestasnyrting, eldhús, skáli, stofur og hús- bóndaherbergi, á neðri hæð eru 4 svefnherbergi, skáli, baðher- bergi, þvottaherbergi og geymslur i kjallara. Bílskúr fylgir. Hjarðarhagi 2ja herb. ibúð i litt niðurgröfnum kjallara. (búðin er ný standsett og litur mjög vel út. Sér inn- gangur. 2falt verksmiðjugler i gluggum. Sér hiti. Álfheimar 4ra herb. íbúð á 1. hæð í fjöl- býlishúsi, um 104 ferm. Ibúðin er stofa, 3 svefnherbergi, skáli, eldhús með nýrri innréttingu, borðkrók, og baðherbergi. Teppi i ibúðinni og á stigum. Suðurgata 4ra herb. neðri hæð (miðhæð) i steinhúsi á bezta stað við Suður- götu. Stærð um 130 ferm. Sér hiti. 2falt verksmiðjugler i glugg- um. Garðahreppur Einbýlishús 143 ferm. sem afhendist fokhelt með járni á þaki. Verð 5,5 millj. Skipti möguleg á 3ja—4ra herb. íbúð í vesturbæ. 2ja herb. ibúð við Rauðalæk er til sölu. Ibúðin er i litt niðurgröfnum kjallara og er rúmgóð stofa, eld- hús, svefnherbergi með skápum, baðherbergi, og forstofa. Höfum kaupanda að 4ra herb. ibúð á 2. hæð helst með bílskúr eða bilskúrsrétt- indum. Þarf ekki að vera laus fyrr en i vor eða sumar. Mikil útborg- un. Litið einbýlishús Steinhús við Óðinsgötu með 3ja herb, íbúð á einni hæð. Litur vel út innan og utan. Hafnarfjörður 3ja herb. ibúð á 1. hæð (ekki jarðhæð) i þriggja hæða fjölbýlis- húsi. Stærð um 100 ferm. Ibúð- in er rúmgóð suðurstofa með svölum, svefnherbergi og stórt. barnaherbergi, eldhús með borð- krók og baðherbergi. 2falt verk- smiðjugler i gluggum. Góð teppi á gólfum. Hraunbær 3ja herb. ibúð á 2. hæð. íbúðin er 1 stofa með svölum svefnher- bergi með skápum, rúmgott barnaherbergi einnig með skáp- um, eldhús með borðkrók bað- herbergi með skáp og lagt fyrir þvottavél. NÝJAR ÍBÚÐIR BÆT- AST Á SÖLUSKRÁ DAG- LEGA. Yagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenn. Fasteignadeild Austurstræti 9 símar 21410 — 14400 26600 Álfaskeið, Hfj. 3ja herb. mjög rúmgóð ibúð á 3. hæð (efstu) i blokk. Hægt að hafa 3 svefnherb. (búðin er inn- réttuð á sérstakan og skemmti- legan hátt. Suður svalir. Verð: 4.5 millj. Útb.: 3.3. millj. Baldursgata 2ja herb. lítið niðurgrafin kjallaraibúð. Sér hiti. Verð: 2.6 millj. Bólstaðarhlíð 4ra — 5 herb. 127 fm. ibúð á 4. hæð i blokk. Tvennar svalir. Sér hiti. Falleg ibúð á góðum stað. Verð: 7.0 millj. Bragagata 2ja—3ja herb. risibúð i þribýlis- húsi Sér hiti. Samþykkt ibúð. Verð: 2.2 millj. Útb.: um 1.400 þús. Dvergabakki 3ja herb. 88 fm. ibúð á 2. hæð i blokk. Tvennar svalir. Ibúð og lóð fullgbert. Verð: 4.2 millj. Útb.: 3.4 millj. Framnesvegur Raðhús, sem er kjallari, hæð og ris, um 100 fm. 4ra herb. ibúð. Verð: 4.6 millj. Útb.: 2.6 millj. Hraunbær 2ja herb. 100 fm. íbúð á jarð- hæð i blokk. Fullgerð, góð íbúð. Sameicjn frágengin. Verð: 3.6 millj. Utb.: 2.5 millj. Jorfabakki 3ja herb. ibúð á 2. hæð i blokk Fullgerð ibúð, sér þvottaherb. Verð: 4.4 millj. Útb.: 3.2 millj. Kjalarland Raðhús, pallahús um 190 fm. íbúð. Húsið er fullgert og vand- að. Bilskúr. Ræktaður garður. Kleppsvegur 2ja herb. um 60 fm. ibúð^á 8. hæð (efstu) i blokk. Góðar inn- réttingar. Verð 3.6 millj. Rauðarárstígur 3ja herb. um 75 fm. ibúð á 1. hæð i blokk. Harðviðar hurðir og skápar. Mjög snyrtileg ibúð. Verð: 3.850 þús. Sólheimar 3ja herb. um 85 fm. ibúð á 2. hæð i blokk. Snyrtileg ibúð.; Suður svalir. Verð: 4.7 millj. Útb.: 3.5 millj. Þverbrekka, Kóp. 2ja heb. ibúð á 3. hæð í blokk. Fullgerð ibúð. Verð: 2.5 millj. Útb.: 2.4 millj. í smídum Engjasel Raðhús á tveimur hæðum um 1 50 fm. Selst fokhelt til afhend- ingar fljótlega. Beðið eftir hús- næðism.stjl.láni 1.060 þús. Verð: 3.8 millj. Mosfellssveit Endaraðhús um 155 fm. á einni hæð. Húsið er fokhelt með ein- angrun, gleri og efni i hitalögn, pússað utan. Til afhendingar strax. Verð: 5.7 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 Hæð — Fossvogi Til sölu 2. hæð 4 herb. eldhús, búr. Stórt baðherbergi. Geymsla. Stórar suðursvalir. Girt fullfrágengin stór og góð lóð. íbúð þessi er í 1. flokks ástandi aðstaða fyrir sjálfvirka þvottavél og þurrkara á baðherbergi. Verð kr. 7,8 milljónir áhvílandi ca. 1,1 milljón. Mismunur 6,7 milljónir endurskoðast við staðgreiðslu. Tilboð merkt: „mjög sólrik — 7108", sendist afgr. Mbl. fyrir 14. jan. n.k. Til sölu í Vesturbænum Lítið fallegt timburhús skammt frá Háskólanum. Húsið sem er kjallari, hæð og ris skiptist þannig: Á hæðinni eru 3 herb. eldhús og snyrting i risinu tvö — 3 herb. og eldunaraðstaða, i kjallara má innrétta ef vill 3—4 herb. bilgeymsla stór lóð. ÍBÚÐA- SALAN Ingólfsstræti, gengt Gamla bíó, simi 12180. SÍMIfflER 24300 Til sölu og sýnis 10. Einbýlishús um 140 fm hæð ásamt 80 fm kjallara á góðum stað i Austur- borginni. Gæti losnað fljótlega. Húseignir af ýmsum stærðum i borginni. 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir á ýmsum stöðum í borginni, sumar nýlegar og sumar lausar og sumar með bílskúr. Einbýlishús og ibúðir i Kópavogskaupstað o.m.fl. Sýja fasteignasalan Laugaveg 1 2 Sími 24300 utan skrifstofutíma 18546 Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Simar 21870 oq 20998 Við Hraunbæ 2ja herb. 60 fm ibúð á 3. hæð. Við Miðvang, Hafnarf. 2ja herb. 60 fm íbúð á 8. hæð. Við Jörfabakka 3ja herb. 85 fm íbúð á 2. hæð. Við Dvergabakka 3ja herb. ibúð á 3. hæð. Bilskúr. Við Æsufell 3ja herb. íbúð á 7. hæð. Við Stóragerði 4ra herb. ibúð á 4. hæð. Bilskúr. Við Hliðarveg, Kóp. 4ra herb. íbúð á jarðhæð. Við Mávahlið 4ra herb. 1 20 fm efri hæð ásamt 4 herb. i risi. — Bilskúrsréttur. í Laugarneshverfi raðhús 8 herb. ofl. auk bílskúrs. í smiðum — fast verð 4ra herb. ibúðir við Suðurhóla nú þegar til- búnar undir tréverk og málningu. í miðbænum i Kópavogi 3ja herb. ibúðir ásamt bil- geymslum. Tilbúnar undir tré- verk og málningu i febrúar — marz n.k. 27711 íbúðir i smiðum i Hólahverfi, Breiðholti Höfúm til sölu tvær 4ra herb. íbúðir um 108 fm á fallegum stað m. suðursvölum. íbúðirnar eru tilbúnar undir tréverk og málningu nú þegar. Greiðslur mega skiptast á allt árið 1975. Teikn. og allar uppl. á skrifstof- unni. Sérhæð við Gnoðarvog í Hliðunum 120 ferm 4ra herb. m. bilskúr. Sér hitalögn. Útb. 3,5 millj. Við Tómasarhaga 4ra herb. kj. ibúð. Útb. 3 millj. I Norðurmýri 3ja herbergja góð ibúð á 1. hæð i þribýlishúsi. Laus strax. Utb. 3 milljönir. Risíbúð við Bröttukinn 3ja herbergja rúmgóð, falleg risibúð. Útb. aðeins 2 milljónir. í Vesturborginni 3ja herb. ibúð á 3. hæð i sam- býlishúsi. (steinhúsi). Utb. 3 millj. íb. gæti losnað strax. Við Hraunbæ 3ja herb. falleg ibúð á 3. hæð (efstu). Útb. 3 millj. Við Lindargötu 3ja herbergja risibúð. Utb. 1500 þús. Við Rauðarárstig 2ja herb. jarðhæð. Hagstæð kjör. Laus strax. Við Sléttahraun 2ja herb. snotur ibúð á 3. hæð með þvottaherb. inn af eldhúsi. Útb. 2,3 millj. Höfum kaupendur að flestum stærðum ibúða, ein- býlishúsum og raðhúsum. Verð- metum ibúðirnar samdægurs. EicnRmioiunm VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 Sðkistjóri: Sverrir Kristínsson Hafnarfjörður Til sölu 5 og 6 herb. íbúðir í fjölbýlishúsi í Norðurbænum í Hafnarfirði. íbúðirnar sjálfar seljast tilbúnar undir tréverk, en öll sameign fullfrágengin. Traustir byggingaraðilar. Hrafnkell Ásgeirsson, hrl., Austurgötu 4, Hafnarfirði, sími 50318. Verzlun til sölu Verzlun til sölu við Laugaveg. Aðstaða fyrir tvær sérverzlanir. Nýr og góður lager. Húsa- leiga mjög hagstæð. Fyrirspurnir sendist Mbl. merktar: „Llrvalsstað- ur 71 12". 9 EIGNASALAN REYKJAVÍK rinqólfstræti 8 . Blikahólar 2ja herbergja ný ibúð i háhýsi, ibúðin að mestu frágengin, mjög gott útsýni. Sörlaskjól um 80 ferm. 2—3 herbergja kjallaraíbúð, sér inngangur, sér hiti, íbúðin öll ný standsett. Grettisgata 3ja herbergja ibúð á 3. hæð L steinhúsi. íbúðin ný standsett, nýtt bað. Bólstaðahlíð 3ja herbergja jarðhæð. íbúðin er um 96 ferm i nýlegu fjölbýlis- húsi, góð ibúð. Móabarð Nýleg 3ja herbergja ibúð á 2. hæð i fjórbýlishúsi. Stór bílskúr fylgir. Háaleitisbraut 4—5 herbergja ibúð á 1. hæð. Ibúðin skiptist i 2 samliggjandi stofur og 3 svefnherb, á sér gangi. Vönduð ibúð, bilskúrs- réttindi fylgja. EIGNASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson Símar 1 9540 og 19191 Ingólfsstræti 8. A A ® A A A A A A & A & A A& A A á A A A A A A A A A a a A a A A A A A A A A <£ a A A A A * A A A & A A A A A A A A A A A A A A A A A A A & & & 3» 5» 5» 5* 5* 5* 5» 3» 3» 3» 5» 5» 5» & 3» A A A A A A A A A A A A A A A lrt> A A A A A A A A A 26933 Einbýlishús við Soga- veg Húsið er kjailari hæð og ris að grunnflesti um 80 fm í kjallara er eitt íbúðarher- bergi, þvottahús og geymsla á hæðinni eru 2 samliggjandi stofur, eldhús og gestasnyrt- ing, í risi eru 3 svefnher., og bað, stór bílskúr. Lambastekkur Breiðholti 140 fm glæsilegt einbýlis- hús, húsið skiptist í 3 svefn- herbergi, 2 stofur og hús- bóndakrók, fallegt eldhús, flísalagt bað eign i mjög góðu ástandi. Raðhús við Torfufel! 137 fm raðhús á einni hæð, húsið er rúmlega tilbúið undir tréverk, útborgun að- eins um 4,0 millj. Raðhús við Framnes- veg Sér eign sem gefur mikla möguleika útborgun aðeins 2,3 millj. Laufás Garðahreppi 4ra herbergja sér hæð á góð- um stað i Garðahreppi, bílskúr, útborgun um 3,3 millj. Eyjabakki 4ra herbergja mjög falleg íbúð á 3. hæð, ibúðin er um 117 fm i fyrsta flokks ástandi. Jörfabakki 4ra—5 herbergja ibúð á 1. hæð ásamt 1 herbergi i kjall- ara, tvennar svalir, mjög góð og vönduð eign. Hraunbær 3ja herbergja vönduð ibúð á 2. hæð, sameign fullfrá- gengin, góðar innréttingar. Maríubakki 3ja herbergja 85 fm ibúð á 2 hæð, eign i góðu ástandi frá- gengin lóð og bilastæði Hraunbær 2ja herbergja stór og falleg ibúð á 2. hæð, vönduð eign. HJÁ OKKUR ER MIKIÐ UM EIGANDASKIPTI — ER EIGN YÐAR Á SKRÁ HJÁ OKKUR? VIÐ HÖFUM MEÐAL ANNARS EINBÝLISHÚS, RAÐHÚS, 2ja, 3ja og 4ra HERBERGJA ÍBÚÐIR Á SKIPTASKRÁ HJÁ 0KKUR. Sölumenn Kristján Knútsson Lúðvik Halldórsson Eigna markaðurinn Austurstræti 6, Sirry 26933 A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A s A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A i A A A A A A A A A O A A A A A A A A AAAAAAAAAAAAAAAAAA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.