Morgunblaðið - 10.01.1975, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 10.01.1975, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. JANÚAR 1975 29 fclk í fréttum nfr, Útvarp ReykfavikO FÖSTUDAGUR 10. janúar 7.00 Morgunútvarp Veúurfregnir fcl. 7.00, 8.25 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Finn- borg örnólfsdóttir les söguna „Maggi, Marf og Matthfas** eftir Hans Petterson (8). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli lióa. Spjallað við bændur 10.05. ,JHin gömlu kynni“ kl. 10.25: Sverrir Kjartansson sér um þátt með tóniist og frásögnum frá liðnum árum. Morguntónleikar kl. 11.00: Amadeus kvartettinn leikur Strengjakvartett f c-moll eftir MacMillan / Benjamin Luxon syngur „Hillingar**, flokk ljóða- söngva eftir Alwyn / Peter Pears syng- ur „Seinni söng jarlsins af Essex“ úr óperunni „Gloriana“ eftir Britten. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Söngeyjan“ eftir Ykio Mishima Anna Marfa Þórisdóttir þýddi. Rósa Ingólfsdóttir leikkona les (4). 15.00 Miðdegistónleikar Vlach kvartettinn leikur Strengja- kvartett f G-dúr op. 106 eftir Dvorák. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veð- urfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 (Jtvarpssaga barnanna: .JEmil og leynilögreglustrákarnir“ eftir Erich Kástner Haraldur Jóhannsson þýddi. Jón Hjartarson leikari byrjar lestur- inn. 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Breytingar f spænskum stjórnmál- um Asgeir Ingólfsson fréttamaður segir frá. 20.00 Tónleikar Sinfónfuhljómsveitar ts- lands f Háskólabfói kvöldið áður. Hljómsveitarst jóri: Vladhnfr Ashkenazý Einleikari: Cristina Ortiz pfanóleikari frá Brasilíu a. Forleikur að óperunni „Khovants- hinu“ eftir Módest Mússorgský. b. Rapsódfa eftir Sergej Rachmaninoff um stef eftir Nicolo Paganini. c. Sinfónfa nr. 8 op. 65 eftir Dmitri Sjostakovitsj. 21.30 (Jtvarpssagan: „Dagrenning“ eftir Romain Rolland Þórarinn Björnsson fslenzkaði. Anna Kristfn Arngrfmsdóttir les (8). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Frá sjónarhóli neytenda P 9 A skfanum FOSTUDAGUR 10. janúar 1975 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.35 Tökum lagið 18 preskur söngvaþáttur, þar sem hljóm- sveitin The Settlers leikur og syngur létt lög. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 21.00 Kastljós Fréttaskýringaþáttur. Umsjónarmaður Svala Thorlacius. 21.50 Villidýrin Breskur sakamálamyndaflokkur f sex þáttum. 2. þáttur. Illvirki Björgvin Guðmundsson skrifstofu- stjóri segir frá nýungum f löggjöf f þágu neytenda. 22.45 BobDylan ömar Valdimarsson les þýðingu sfna á ævisögu hans eftir Anthony Scaduto og kynnir hljómplötur hans: — tíundi og sfðasti þáttur. 23.30 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 11. janúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Veðrið og við kl. 8.50: Markús A. Einarsson veðurfræðingur talar. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Finn- borg örnólfsdóttir les söguna .JVIaggi, Marf og Matthfas" eftir Hans Petterson (9). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Öskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Iþróttir Umsjón: Jón Asgeirsson. 14.15 Að hlusta á tónlist, XI Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 15.00 Vikan framundan Magnús Bjarnfreðsson kynnir dagskrá útvarps og sjónvarps. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir Islenzkt mál Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 16.40 TIu á toppnum örn Petersen sér um dægurlagaþátt. 17.30 Sögulestur fyrir börn Gunnar Stefánsson les fyrri hluta sög- unnar ,jikvæðaskáldsins“ eftir Sigur- björn Sveinsson. 18.00 Söngvar f léttum dúr Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Tveirátali Valgeir Sigurðsson ræðir við Gunnar Eggertsson tollvörð. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.45 Galdratrú og djöflar; — sfðari þáttur Hrafn Gunnlaugsson tók saman. Lesari: Randver Þorláksson. 21.20 Frá tónleíkum f Selfosskirkju 29. f.m. Flytjendur: Sigrfður E. Magnúsdóttir söngkona, Glúmur Gylfason organleik- ari og Samkór Selfoss, sem Jónas Ingi- mundarson stjórnar. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. & LAUGARDAGUR 11. janúar 1975 16.30 Iþróttir Knattspyrnukennsla 16.40 Enska knattspyrnan 17.30 Aðrar fþróttir M.a. myndir frá Radmintonmóti f Reykjavfk og kjöri fþróttamanns árs- ins og leik tR og Gróttu f fyrstu deild í handb. Rætt er við Birgi Björnsson og Einar Bollason. 18.30 Lfna Langsokkur Sænsk framhaldsmynd fyrir börn og unglinga, byggð á samnefndri sögu eft- ir Astrid Lindgren. 2. þáttur. Þýðandi Kristfn Mántylá. Aður á dagskrá f október 1972. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.30 Læknir á lausum kili Breskur gamanmyndaflokkur. I greipum réttvfsinnar Þýðandi Jón Thor llaraldsson. 20.55 Uglasat á kvisti Getraunaleikur með skemmtiatriðum. Umsjónarmaður Jónas R. Jónsson. 21.35 Dagbók önnu Frank Bandarfsk bfómynd frá árinu 1959, byggð á dagbók hollenskrar gyðinga- stúlku. Leikstjóri George Stevens. Aðalhlutverk Mille Perkins, Joseph Schildkraut. Shelley Winters og Richard Be.vmer. Þýðandi Jón O. Kdwald. Myndin gerist í Amsterdam f heims- styrjöldinni sfðari og lýsir Iffi gyðinga- fjölslyldna, sem lifa f felum vegna ofsókna nasista. 00.05 Dagskrárlok 19. 20. 20. 20. 21 21. 17.00 SUNNUDAGUR 12. janúar 1975 Vesturfararnir 22 Sænsk framhaldsmynd, byggð á sagna- flokki eftir Vilhelm Moberg. 4. þáttur endurtekinn Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir (Nordvision) 00 Stundin okkar Glámur og Skrámur láta Ijós sitt skfna og söngfuglarnir syngja um hana lang- ömmu sfna. Fluttar verða tvær stuttar sögur eftir ólaf Jóhann Sigurðsson, og einnig eru í þættinum myndir um Bjart og Búa og Jakob, og loks verður sýnd tékknesk mynd, byggð á þýsku ævintýri, sem heitir Doktor Alvfs. Umsjónarmenn Sigrfður Margrét Guð- mundsdóttir og Hermann Ragnar Stefánsson. Stjórn upptöku Kristín Pálsdóttir. 00 Hlé 00 Fréttir og veður 25 Dagskrárkynning og auglýsingar. 30 „Ein er upp til fjalla“ Fræðslumynd um rjúpuna og lifnaðar- hætti hennar. Myndarhöfundur Ósvaldur Knudsen. Tal og texti dr. Finnur Guðmundsson. Ljóðalestur Þorsteinn ö. Stepensen. Tónlist Magnús Blöndal Jóhannsson. Fyrst á dagskrá 17. sepember 1972. .55 Söngsveitin Þokkabót Gylfi Gunnarsson, Halldór Gunnars- son, Ingólfur Steinsson og Magnús Reynir Einarsson leika og syngja nokk- ur lög f sjónvarpssal. St jórn upptöku Egill Eðvarðsson. .10 Heimsmynd f deiglu Finnskur fræðslumyndaflokkur um vfsindamenn fyrri alda og þróun heimsmyndar Vesturlandabúa. 3. þáttur. „Stjörnur það né vissu, hvar þær staði áttu" Þýðandi Jón Gunnarsson. Þulur Jón Hólm. 1 þessum þætti greinir frá dananum Tycho Brahe og stjörnurannsóknum hans. (Nordvision — Finnska sjónvarpið). 30 Vesturfararnir Framhaldsmynd. byggð á sagnaflokki eftir Vilhelm Moberg. 5. þáttur. Við Ki-Chi-Saga Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision) Efni 4. þáttar: Sex mánuðir voru liðnir sfðan Karl óskar og fólk hans lagði af stað frá Svfþjóð, og nú leitaði hann að landi undir framtfðarhcimilið. Hann hélt lengra inn f óbyggðirnar en hitt fólkið, til að finn stað við sitt hæfi. .25 Að kvöldi dags. Séra Valgeir Astráðsson flytur hug- vekju. .35 Dagskrárlok. + Þessi stúlka, sem við sjáum hér á myndinni til hægri, missti bróður sinn á sviplegan hátt er þau voru að leik f garð- inum heima hjá sér I Lauder- dalc f Florida. Stúkan heitir Theresa Black — bróðir hennar, Keith Black, varð fyrir skoti, sem kom frá bifreið, sem var að elta aðra og áttu leið fram hjá. Keith, sem aðeins var þriggja ára, lézt samstundis er skotið hæfði hann. Atburður- inn átti sér stað nú fyrir skömmu, og er það Keith, sem liggur á börunum á myndinni til vinstri. + Það er alls ekki svo auðvelt að gefa þessum hlut sem við sjáum hér á myndinni nafn ... maður getur kallað þetta dúkku, og þá einhvers konar Gulliver-dúkku, maður gæti + Erfingi Woolworth- milljónanna, Barbara Hutton, sem nú er 62ja ára gömul og ein af rfkustu konum veraldar, reynir að finna sálarró f gegn- um spfritisma. Hún er komin f samband við miðil f Englandi, sem getur komið henni f sam- band við son hennar, Lanee Reventlow, sem fórst 36 ára gamall f flugslysi, og einnig f samband við þrjá fyrrverandi eiginmenn hennar, sem nú eru látnir, danska greifann Hug- witz Reventlow, Mdviani fursta og „playboyinn“ Por- firío Rubirosa. Barhara Hutt- on hefur gifst sjö sinnum. Syngjandi jólatré. . + Jólatré, sem er 22 fet á hæð, og er um nfu tonn á þyngd, án skrautsins, sem sjálfsagt vegur nokkra tugi kflóa, er nokkuð sjaldgæf sjón .... Hvað þá þegar 1500 Ijósum, 85 kvenna og karlaröddum og svo öllu skrautinu er bætt við... Það sem við höfum fyrir framan okkur er eitt slfkt. Gjöriðisvovel. lfka kallað þetta risa-lfkan, þvf að það er það eins og við sjáum. Þessi risi var eitt sýningar- tækjanna sem þeir f Perth (f Vestur-Ástralfu) teymdu um götur borgarinnar f tilefni jól- anna. Eins og sjá má á mynd- inni var það mikill mannfjöldi sem fylgdist með lestinni — í textanum sem fylgdi myndinni segir að það hafi verið 250.000 manns.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.